Ísafold - 29.10.1884, Síða 1

Ísafold - 29.10.1884, Síða 1
íeiuur út á miðvikudagsmorgna. Verð árgangsms (50 arka) 4 kr.; erieudis 5 kr. Borgist iyrir miojan júlímánu3. ÍSAFOLD. Uppsögn (skrifl.) bundin við áramól, í- gild nema komm sje lil útg. tjrir L oki. Algreiflslustoia í Isaioldarprenlsm. 1. sal. XI 43. Reykjavík, miðvikudaginn 29. októbermán. 1884. 169. Innlendar frjettir m. m. Spítalinn og lækna- skólinn í Reykjavik. 170. Brjef úr Ódáðahrauni (niðurlag). 171. Fiskmeti til skepnuföðurs. 172. -}- jjorvaldur Jónsson (kvæði). Auglys. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd. og ld. 4—5 Veðurath.uganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen Okt. Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt. ánóttuum hád. fm. em. fm. em. M. 22. + 5 + 5 29,2 29 Sa h d 0 a F. 23. + 1 + 5 29,1 29,2 Sa h d Sa h d F. 24. + 1 -t 5 29,2 29,2 S h b 0 b L. 25. 0 + 1 2«,9 29 0 b N h b S. 26. -7- 2 0 29.4 29,6 N h b N h b M. 27. -+ 6 +- 3 29>5 29.5 Na h b Na h b f>. 28. +- 6 2 29,4 29.3 Na h b Na h b Fyrri part vikunnar var nokkur úrkoma af suðri en að öðru leyti stillt veður; síðari partinn hefir hann verið við norðan og landnorðan (na) en hæg- ur og hefur frosið. I dag 28. er bjart veður, hæg gola af landuorðri. Loptþyngdarmælir stendur ein- lægt illa og er heldur að sfga. Reykjavík 29. okt. 1884. Mannskaðinn í vetur. Lík Pjeturs kaup- manns Hofl'manns, er drukknaði í mannskað- anum mikla á Akranesi í fyrra vetur, fannst rekið 21. þ. m. milli Lambastaða og Alpta- ness á Mýrum, óskemmt hjer um bil nema á höndum og andliti; þekktist á fötunum. Styrktarsjóður Christians konungs ní- unda var orðinn í ágúst-lok þ. á. 8,737 kr. (Stjt). Búnaðarskólinn á Hólum hefir fengið hjá landshöfðingja 1100 kr. af þ. á. búnaðarfje, og búnaðarskólinn á Eyðum 540 kr. (Stj.t.). Svínahraunsvegurinn. Veittar á þessu ári til aðgjörðar á honum alls 3500 kr. Mosfellsheiðarvegur. Til vegagjörðar á Mosfellsheiði veittar alls 1900 kr. þ. á. Auglýsingarjettur „f>jóðólfs“, erhannhefir haft í 25 ár, er nú af honum tekinn, af lands- höfðingja í umboði stjórnarherrans, og gefinn „Suðra" frá nýjári 1885. fetta er gert orðalaust og fyrirvaralaust. „f>jóðólfi“ ekkert gefið að sök, svo almenn- ingi sje kunnugt. þessi mikla ráðsályktun var gerð heyrura kunn- ug með svo hátíðlegri auglýsingu, að það þurfti undir hana viðaukablað við Stjómartíð- indin, hjer á dögunum. Hefir aldrei þurft til þess stórræðis að taka fyr öll þau tíu ár, er Stjórnartíðindin hafa verið við lýði. f>að er ofur-eðlilegt um landstjómendur sem aðra, að þeir viti hvað við sig er átt, og vilji gjarnan sýna þeim mönnum einhvem vott sinnar velþóknunar, er gera þeim til hæfis, tala eins og þeir vilja heyra og róma þeirra dýrð án afláts með mjúklegu orðtaki. En valdsmönnum er vandlaraara en öðrum, þegar svo ber undir, af því að þeir fara með annara umhoð. Langi þá til að sýna einhvern lit á þess konar, er vandhæfið það, að ekki liti svo út, að þar sje af annara munum tekið, t. d. hjer af rjetti almennings, með þvi að kippa þess- um auglýsingum, er almenning varðar, úr blaði, sem kemur út 50 sinnum á ári, er annað víð- förulsta blað á landinu og sem menn eru orðnir vanir að leita þeirra í um nærri heilan mannsald ur, og hola þeim í blað, sem ekki kemur út nema rúmlega 30 sinnum á ári, er langt um kaup- endafærra og má heita nýþotið upp og þvilítt reynt, enda með sárlítilli tryggingu fyrir löng- um lífdögum. Hins vegar á og landstjóm aldrei að stinga með títuprjónum; það er of lítilmannlegt. Spítalinn og lœknaskólinn í Reykjavík. f>ar sem hið nýja hús, sem spítalastjórn- in ætlast vil að komi í stað hins garnla sjúkrahúss hjer í Reykjavík, er talið svo langt á vég komið, að það nú þegar verði notað fyrir sjúkrahús, virðist mjer ástæða til fyrir mig sem forstöðumann læknaskólans að láta í ljósi skoðun mína um þennan hinn nýja spítala, einkum að því leyti sem tekur til læknaskólans; og þess vegna vil jeg biðja yður, herra ritstjóri Isafoldar, að taka grein þá, sem hjer fer á eptir, upp í blað yðar. þegar alþingi á sínum tíma samþykkti stofnun læknaskóla i Reykjavík, þá tókst það og á hendur ábyrgð þess, að hinir ís- lenzku læknar fengju nægilega verklega menntun, en það er því að eins auðið að þeir geti hana fengið, að til sje sá spítali, þar sem lærisveinarnir geti fengið nægilega til- sögn og frœðslu við sóttarsæng sjúklinganna. Margur getur án verklegrar tilsagnar lært svo mikið, að hann geti orðið prestur eða lögfróður embættismaður; en enginn getur kennt sjer sjálfur svo læknisfræði, að hann geti orðið nýturlæknir án verklegrarreynslu, heldur en iðnaðarmaðurinn getur orðið nýt- ur verkmaður í iðn sinni af bóknámi einu. þegar alþingi hefir hina áðurnefndu skyldu sína fyrir augum, hlýtur það að láta sjer annt um, að stofnaður sje spítali, þar sem læknaskólinn er, eða hjer í Reykjavík. Sömuleiðis hlýtur Reykjavík, semmest gagn getur haft af spítalanum, að láta sjer annt um, að styrkja slíka stofnun. Af þessum sökum væri það því bæði sennilegt og sann- gjarnt, að landið og bærinn legðust á eitt að stofna þann spítala, sem samsvaraði tím- anum og gæti fullnægt þörfum læknaskólans á verklegri kennslustofnun, og þar sem þeir sjúklingar gætu leitað athvarfs, er þyrftu sjerstakrar meðferðar, er eigi væri hægt að veita nema í spítala ; því að í spítala einum má fá t. a. m. nægilegt og hentugt rúm, aðstoð, verkfæri, góða og rjetta hjúkrun sjúklinga, böð og fl., sem nauðsyn ber til, til þess að læknirinn geti notið sín til fulls. það er og alveg nauðsynlegt, að útvega hæfilegt húsrúm handa geðveikum mönnum, sem sumir geta orðið læknaðir ef þeir komast í tækan tíma undir hendur þeirra, sem með þá kunna að fara, og breytt er til um ýmislegt sem til þeirra tekur. það verð- ur eigi varið, að hlutaðeigendur skuli ept- ir mikinn tímaspilli og fyrirhöfn neyð- ast til, að koma fyrir hjer í Reykjavík í einstakra manna húsum geðveikum mönn- um, sem koma hingað í þeirri von, að þeim verði eitthvað hjálpað, og síðan senda þá heim aptur við fyrsta tækifæri, til þess að búa þar við hin sorglegu kjör, sem geðveikir menn eiga að búa hjer á jandi. það erjmeira en sárt til þess að vita, að Reykjavík skuli í þessu atriði, eins og í öllu því, sem að spítala lýtur, standa á baki þórshöfn í Færeyjum. þar eru fjögur góð herbergi handa geðveikum mönnum. þetta hús með sóttnæmiseyðandi ofni hefir kostað um 8000 kr. Að spítalan- um í þórshöfn er aðsókn sjúklinga svo mik- il, að jeg vildi óska, að jeg hefði hana eins mikla hjer í þarfir læknaskólans. Sumir úr stjórnarnefnd spítalans hjer hafa sagt, þótt næsta undarlegt sje, að vjer mundum fá hjer í Reykjavík næsta fáa sjúklinga, þótt spítali væri hjer. Jeg ímynda mjer, að sú mikla aðsókn að spítalanum T §>órs-

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.