Ísafold - 21.01.1885, Blaðsíða 4

Ísafold - 21.01.1885, Blaðsíða 4
12 slegizt upp á hann saklausan; eða þá að það er aðdáanleg bíræfni, sú bíræfni, að ætla sjer að fara með áheyrendurna eins og „sauði“, sem óhætt sje að láta í hvaða vitleysu sem manni dettur í hug eða langar til. * Hinn yfirdómarinn í kjörstjóminn, L. E. Svein- björnsson, studdi málstað þeirra fjelaga með ó- bifanlegri þögn, nem hvað hvað gat ekki á sjer setið að láta fólk heyra, hvað vel hann kynni lagastaðinn, sem allt þrasið reis út af: fjórar línur í 8. gr. bæjarstjórnartilskipunarinnar, og sem hann hafði meðal annars byggt á úrskurð sinn í kjörstjórninni um að neita kærandanum um að kjósa. J>að kom þá upp, að liann kunni þennan lagastað of vel : hann bætþi inn íhann heilli setningu frá sjálfum sjer, orðunum : „að minnsta kosti,“ sem hefði raskað meiningunni gjörsamlega. J>að varð að þræta harðlega við hann til þ < að fá úr honum þetta háskalega o/-vit, og id þó lagaboðið fyrir framan hann á borðinu ! * * * fað er satt, að „ofmikið má að öllu gcra“, Svo sagði einn bæjarfulltrúinn á þessum fundi, Egill borgari Egilsson, er hjelt mjög vel og einarðlega uppi vörn fyrir kærunni gegn þeim fóstbræðrum Magnúsi og Halldóri, sem gættu varla annars en að reyna að svala heipt sinni á kærandanum, er var hvergi nærri staddur, fyrir ofdirfsku hans. Magnús ljet sem það hefði verið lofsverð kurteisi af kjörstjórninni og ekk- ert annað, að taka móti atkvæðum eptir að lið- in var þessi lögboðna hálfa stund frá framköll- un kjósendanna. Egill sagði, að kurteisin gceti líka orðið um o/'; hún væri um of, ef hún yrði að lagabroti, eins og það væri of mikil kurteisi, ef maður hneigði sig svo djúpt fyrir einhverj- um, að maður rotaði sig. Aheyrendum þótt vænt um svarið og hlógu dátt. En Magnúsi hefði naumast brugðið meira, þótt honum hefði verið veittur töluverður áverki. * * * J>að var auðsjeð á ýmsum atvikum, að kjör- stjórnin var sjer þess meðvitandi frá upphafi, hvað málstaður hennar var bágborinn. Hin al- kunna, óbiluga og ósporlata hjástoð Magnúsar yfirdómara, Halldór Kr. Friðriksson yfirkennari, var á sífelldum erli dagana á undan fundinum að reyna að veiða veikar sálir. |>egar á fund- inn kom, var honum svo mikið niðri fyrir, að ræða hans, sem átti að verðá steindrepandi rothöggg fyrir kæruna, hnoðaðist og velktist svo fyrir honum, að áheyrendurnir munu naum- ast hafa grætt á henni annað en það, að ræðu- maður vildi víst hafa höfund kærunnar—norður og niður, og ekki inn í bæjarstjórnina, fyrir hans fáheyrðu óhæfu (goðgá). En það sást á þvi sem á eptir kom, hjá Magnúsi, að smiðjan var ein, þótt tungurnar væru tvær. Sú var tíðin, að H. Kr. Fríðriksson var hjá- stoð manns af öðru sauðahúsi, Jóns Sigurðs- sonar. „Tvisvar verður gamall maður barn“, en börn hafa barnalegan átrúnað. U * * Nægilega líttmenntuðu fólki hefði sjálfsagt þótt ýmislegt, sem Magnús sagði, rækarls-gott. J>að voru útúrdúrar og vafningar og ótæpar hár- toganir, sumar fimlegar, sumar ekki. Alltsam- an af því tagi, sem fákunnandi og hugsunarlít- ið múgmenni gerir góðan róm að, en vel mennt- að fólk hristir höfuð yfir, og það mun allur þorri áheyrenda hjer hafa gert. Sbr. framangreint sýnishorn af röksemdaleiðslunni. Kærandinn fannst honum auðheyrt helzt þess maklegur að fara í tukthúsið, líklega á Brimar-hólm, efhann væri enn til. Honum þótti kærandinn hafa sýnt sjer stóra ókurteisi, að kalla sig barayfir- dómara og settan amtmann, en ekki lika — riddara af dannebroge !! * * * Fundurinn var ákaflega fjölsóttur, troðfullt út á götu, og margir urðu frá að hverfa. Svo var almenningi mikil forvitni að heyra, hvemig málinu reiddi af, og þótti mjög vænt um, er rjettur málstaður hafði sigur. AUGLÝSINGAR í samleldu máli m, smáletri kosla 2 a. ({akkariv. 3a.) hvert orí 15 stafa frekast m. öðru letri eða setninj 1 kr. fjrir þmltuig dálks-lenjdar. Borjun út i hónd. Gjafir og áheiti til Strandarkirkju borguð á skrifstofu byskupsins frá i. júlí til 31. desember 1884’ Kr. a. f Frá ónefndri konu í Landeyjum ... 3 00 » — ónefndum í Landeyjum......... 3 00 f — ónefndum bónda í Fljótshlíð .. 2 00 f — ónefndri konu í Selvogi...... 2 00 f — ónefndri stúlku á Skeiðum ... 3 00 » — honum......................... 1 00 » — ónefndum í Vallnakoti ........ 2 00 V* — ónefndum í Eangárvallasýslu 2 00 — ónefndri stúlku í jpingvallasveit 1 00 » ■— ónefndum í Eeykjavik ......... 3 00 2T9 Ah. sent með manni úr Stokkse.hr. 2 00 f — frá ónefndri konu á Akranesi 1 00 f-------ónefnd. yngispilti.á Alptan. 1 00 f-------ónefndri stúlku í Arnessýslu 3 00 f-------J. N. undir Eyjafjöllum ... 10 00 »-------ónefndum á Seyðisfirði .... 2 00 »--------- ónefndri stúlku í Olfusi... 1 00 f-------hjónum í Áruessýslu ...... 7 00 » Gjöf frá ónefnd. í Bangarvallasýslu 1 2ð \5 Áh. frá íslenzkri stúlku í Km.höfn 10 00 2¥2-----ónefndri stúlku .............. 2 00 »-------G og 1........................ 4 00 » •-----ónefndum í Strandarhreppi 3 00 — afhent sjera Ó.Ólafssyni og af honum borgað á biskupsskrif- stofuna: .. Kr. a. — frá ón. 1 Ölfushreppi ... 2 00 — — ón. í Mýras......... .10 00 ----Jóni Guðmndss. á Ekrukoti í Grindav. 0 50 Flyt 12 50 69 00 Fluttar 12 50 69 00 Ah. frá ónefndri stúlku..... 10 00 ------ónefndri stúlku...... 1 00 ------ónefndri.............. 8 00 -----konu í Fljótshlíð .... 1 00 -----ón. í Kleyfahreppi 3 00 — — yngisp. í Eystrahr. 2 00 -----Daníel Guðmundss. á Kakkarhjál....... 2 00 39 50 %9-------frá ónefndum í Alptaveri 2 00 » — — ónefndum í Lóni...... 2 00 -----ónefnd. í Höfðabrekkusókn 1 00 »--------ónefndum í Dyrhólahreppi 5 00 -----manni í Leiru .............. 1 00 -----ónefndum f Alptaveri....... 2 00 »---------ónefndum í Mýrasýslu ..... 1 00 yb-------ónefndri konu í Eeykjavík 1 00 -----ónefndum í ísafjarðarsýslu 4 00 »------------jprándi í Götu ....... 10 00 »-------manni vestan af ísafirði ... 100 ^ — — konu úr Holtunum...... 1 00 »------------ónefndum manni ........ 1 00 . fr------ón. í Vestur.-Skaptafellss. 20 00 t\-----------ónefndum í Ölfusi....... 3 00 » — — ón. í Borgarfirði í veikindum 2 00 ff — — ónefndum í. Beykjavík ... 2 00 ff----------ónefndum íslendingi..... 1 25 Samtals 169 00 Beykjavík 31. des. 1884. P. Pjetursson. Nýprentað: Endurliiusn Zíons barna eptir meistara Jon Vidalín. Kostar í kápu 90 aura (IV +108 bls. 80). Fæst hjá útgefandanum, Jóni B. Straumfjörö verzl- unarmanni (Zimsens búð), cand. theol. Morten Hansen (í barnaskólahúsiuu), og Sigurði Krist- jánssyni prentara. Kaupendum og útsölumönnum blaðsins f>jóð- ólfs leyfi jeg mjer hjer með að auglýsa, að jeg eigi hefi lengur nein afskipti af útsendingu tjeðs blaðs. Kvík 8. jan. 85. Sighvatur Bjarnason Jörðin Kjalardalur í Skilmannahreppi og Borgarfjarðarsýslu fæst hvort heldur vill til kaups eða ábúðar í næstu far- dögum. Lysthafendur snúi sjer til undirskrif- aðs. Keykjavík 17. janúar 1885. Lúðvíg Alexíusson. Almanak f>jóðvinafjelagsins 1885 er enn til sölu á afgreiðslustofu ísafoldar. Kostar 50 aura. Frímerki kaupir, býttar og selur Gr. Zechmeyer Núrnberg (Baiern). Brjefaviðskipti á þýzku frönsku, ensku og ítölsku. (H 13486 b). tS* Nærsveitamenn eru beðnir að vitja ísafoldar á afgreiðslustofu hennar, sem er í ísafoldarprentsmiðju, við Bakarastiginn, 1. sal. Ritstjóri Björn Jónsson, caud. phil. Brentsmiðja Isafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.