Ísafold - 04.03.1885, Blaðsíða 1

Ísafold - 04.03.1885, Blaðsíða 1
taur út á miðvikulagsaiorgfna. Verí árganjsins (55-6G aria) 4ta.: srbdis Sb. Borjisi íjrir BiíjiB jtiMnuí. ÍSAFOLD. f. (skr.O.) kndin vi5 áramót, ó- jilii nema kcmin sje lil ilj. fjrir L Ai XII 10. Reykjavik, miðvikudaginn 4. marzmán. 1885. 37. Innlendar frjettir (skólaröð m. fl.) 38. Um pingvallatund. 39. Ný aðferð. Heljarför. 40. Auglýsingar. Brauð ný-losnað: Miklibær í Blönduhlíð 28/2 .. 1078. Forngiipasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1-2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12— 2 útlán md., mvd. og ld. kl. 2—3 Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd, og ld. 4-5 Veðuratíiuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen Febr. Marz Hiti (Cels.) 1 Lþmælir Veðurátt. ánóttu|umhád.| fm. | em. fm. | em.' M. 25. -r- 5 — 2 2q 29 A hv d A hv d F. 26. -5- 4 — 1 2Q 29,2 A h b A h b F. 27. -7- ó -r- 5 29,6 30,1 N hv b N hv b L. 28. -4-H — 8 30,3 30,4 0 b 0 b S. 1. ¦T- 15 — 6 30,3 30,2 0 b 0 b M. 2. -!- l5 -^- 5 30,1 30,1 0 1) Ob í>. 3- — 16 -7- 7 30,2 3V 0 b n b Umliðna viku hefir fremur verið stilling a veðri einkui n síðar pan inn; h. 25. va r austan kafaldsbilur hjer allan daginn; síðan hefir ver- ið bjart og heiðskírt veður og síðustu dagana logn; til djúpanna hefir opt verið norðanveð- ur, en þó eigi mjög hvass að sjá. I dag 3. hjart sólskinsveður, logn hjer en hvass á norðan til djúpanna; sjóharkan hefir verið mikil þessa vikuna. Snjór er hjer svo að kalla enginn nema stöku skaflar, sem rak saman h. 25. Reykjavík 4. marz 1885. Tíðarfar. Hjer hafa verið stillur fram undir viku, en frost talsvert, svo lítt fært er á'sjó fyrir ísalögum. Að norðan og vest- an frjettist með póstum og vérmönnum, að veðurátta hafi breytzt um fyrri mánaða- mót til látlausra kafaldshríða á norðan. Ur Dölum skrifað t. a. m. 18. febr. : Hjer eru einlægt hríðarmoldir dag eptir dag núna að kalla samfleytt í 3 vikur. Sama segja ver- menn að norðan. Úr Eangárvallasýslu er Isafold skrifað 24. f. m. : Eptir hina ágætu hálfsmánaðar- hláku í janúar frysti aptur og rauk í norðan bálviður 27. jan. Var þá 1 Landssveit og á Rangárvöllum slíkt sandrok um hálfan mán- uð, til ll.febr., að líkast var sandkastinu vor- ið 1882. Ekki ber enn á veiki í skepnum af sandinum, því allir gáfu inni, en jarðir nokkrar fóru svo í kaf við það í sveitum þessum og aðrar skemmdust svo, sem áður voru óskemmdar, að óumflýjanlegt virðist að láta meta þær upp að nýju fyrir þing. Norðanáttin er enn, mjög köld og sendin. Allvíða er farið að tala um heyskort, ofan á það sem skorið var í vetur. Aflabrögð. Hið sama gjörsamlega fiski- leysi enn hjer innan flóa. En reytingur í Höfnum og á Miðnesi þegar gefur. Undir Jökli fiskilaust í allan vetur. Við ísafjarð- ardjúp bannaði gæftaleysi megnasta nær alla björg af sjó, en talsverður fiskur þar fyrir, þá sjaldan gaf að reyna. T. d. 500 fiskjar á skip í róðri, í fyrstu viku þorra. Og hákarl mikill rjett upp í landsteinum. Vegna hins langvaranda aflaleysis og bág- inda-árferðis til landsins eru nú hin mestu bjargarvandræði í sjávarsveitunum hjer við Faxaflóa sunnanverðan, og eru hinar út- lendu hallærisgjafir eina líknin, enda kvað nú ganga drjúgum á þær hjá landshöfðingja. Manntjón af slysförum m. m. Mað- ur varð úti í Svínadal í Borgarfirði 6. f. m. smali frá Draghálsi. Daginn eptir varð stúlkubarn 15 vetra úti milli bæja frá Bollastöðum í Flóa ; var að sækja mjólk til næsta bæjar. Eptirfylgjandi sjóhrakningssaga er ísafold skrifuð af Snæfellsnesi 21. jan.: Hinn 12. þ. m. (jan.) fóru 6 menn frá Hall- bjarnareyri út að Bár til að sækja þangað sex- æring stóran og mófarm. En er þeir höfðu fermt skipið og voru að leggja frá landi skelldi á afspyrnuroki á sunnan. Freistuðu þeir þá að ná landi aptur Htlu framar á nesinu og börðu þangað til sundur gengu þrjár árar. Var þá eigi annað fyrir en að ryðja af farminum og hleypa á segli skáhalt inn og norður til Hösk- uldseyjar, er liggur tvær vikur undan landi. Herti þá enn svo rokið, að seglin bæði rifnuðu gjörsamlega í pjötlur; náðu þó um dagseturs- bil svo nálægt lendingu í Höskuldsey, að eigi mundi meir en 20 faðmar til lands; en með þvi rokið herti enn, svo óstætt var á landi, var enginn kostur að ná þar landi. Varð þá eigi annað gjört en að láta reka á reiða með lítilli pjötlu af segli undan veðri og sjó vestur í flóa ; en það var all-ægilegt í slíku roki og svo miklu niðamyrkri, að ekki sást handa skil. Lögðust þá tveír hásetar fyrir af kulda og vosbúð, tveir hjeldu niðri árum að öðru hvoru og tveir stýrðu og jusu til skiptis. En kl. 11 um nóttina rákust þeir á land í Bjarneyjum, svo nærri lendingu, að furðu gegndi, enda höfðu þeir sjeð um nokkurn tíma áður Ijós, þó þeir ekki væri vissir um, hvar það væri. Voru þá að eins tveir sjálfbjarga, en tvo varð að hera hoim til bæjar, enda var annar þeirra nærri dauða, en lifnaði þó við aptur fyrir staka aðhlynningu. Skólaröð í Rvíkur lærðaskóla eptir miðs- vetrarpróf 1885 (í febrúarlok). Tölurnar apt- an við nöfnin tákna ölmusustyrk, í krónum. VI. bckkin: 1. Jón Steingrímssou frá Reykholti. 200 2. Ólafur Pálsson frá Akri i Hvs. 200. 9. 10. 11. 19. 18. II. 15. 16. 17. 18, l'.i. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 18. 11. 15. 18. 17. 18. n». S0. Adolph Nicolaisen frá ísafirði. 200. Andrjes (xíslason frá Skáleyum. 200. Árni Bjarnarson frá Höfnum í Hvs. 150. Magnús Bjarnarson (frá Hofi í Vatnsdal) í Rvík. 200. Ríkarður Torfason (veit.m.) í Rvík. 150. Pjetur Hjaltested (járnsmiðs) í Rvík. 100. Björn Bliindal (f.sýslum. (J.BL) í Rvík. 2(K). þórður Olafsson frá Hlíðarhús. við Rv. 150. (iuðl. (luðmundss. frá Staðarhrauni. 150. þórður .lensson (h. rektors) í Rvík. Bjarni Einarss. frá Hrísnesi í Skfellss. 100. Sigurður Jónsson (söðlasmiðs) frá ísaf. 100. V. bekkur: Hannes þorsteinsson (frá Brú) í Rvík. 200. Stefán Stefánsson frá Urundarfirði. 200. Kjartan Helgason frá Birtingaholti. 200. Jóhannes Jóhannesson(h. sýslumjí Rv. 200. Magnús Blöndal Jónsson (preBts) frá Vogi á Fellsströnd. 200. Arni Beinteinn Oíslason (h.adj.) í Rvík. 2(X). Jóhannes Lárus L. Jóhannsson (h. pr. frá Hesti) í Hvík. 150. Páll Einarsson frá Hraunum í Fljótum. 100. Gísli Pjetursson frá Ánanaust. við Rv. 100. Ólafur Finnsson frá Meðalfelli í Kjós. 200. Jón (jluðmundsson frá Syðra-Lóni í þing- eyarsýslu. 150. Sigfús Jónsson frá Víðimýri. Jón Helga8on (prestaskólakenn.) í Rvík50. Eggert Pálsson (frá Sogni í Kjós) í Rv. 100. Árni Jóhannesson frá Ytra-Alandi í þing- eyjarsýslu. 200. Jón Pálsson frá Dæli í Hvs. 100. Theódór Jónsson (príif.) frá Auðkúlu í Hvs. Hallgrímur Thorlaeius (h. pr.) frá Hafsteins- stöðum í Skagaf. 100. Andreas JacobBen (frá Færeyj.) í Rvík. 50. IV. bekkur; Gruðmundur Bjarnarson frá Marðar-Núpi.200. Jóhannes Daníelsson (próf.) f. Hólmum. 150. jx'nður þórðar8on frá Stað í Hrútafirði. 150. Halldór Bjarnason f. Höskuldsst. í Hvs. 150. Marínó Hafstein (h. amtm.) í Rvík. 100. Jón þorvaldsson (pr.) frá Saurbæ á Hval- fjarðarströnd. 150. Eggert Briem (sýslum.) í Rvik 50 (luðmundur Hannesson frá Eiðst. í Hvs. Geir Sæmundsson (próf.) frá Hraung. 100. þórður (iuðjohnsen frá Húsavík. Siguiður Magnússon (trjesmiðs) í Rvík. 50. Jói) Árnason frá þvcrá í Húnavatnss. KX). Einar Thorlacius frá ((xiial'clli. KK) Olafur Hjaltason Thorberg í Rvík. Magnús Jónsson frá Laugabóli í ísafj.sýslu. Olafur llclgnsoii (pr.sknlakcnn.) í Rvík. 50. Eiuar Stefánsson l'rá Krossauesi í Skgf. 50. Olafur Sæmundsson (próf.) frá Hraung. 50. Beuidikt Eyjólfssou frá Stuðlum í Srns. 100. Vilhelm Knudsen (verzlunarm.) í Rvík. 50.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.