Ísafold - 10.06.1885, Blaðsíða 4

Ísafold - 10.06.1885, Blaðsíða 4
100 Uppboðsauglýsing. Föstudaginn hinn 12. p. m. verður að heiðni kaupmanns Eypórs Felixson- ar við opinbert uppboð, sem haldið verð- ur hjá húsi hans í Austurstræti, selt jtmislegt af búðarvarningi og 10 til 15 tunnur af góðum kartöfium. Uppboðið byrjar kl. 11 f. m. Skitmálar verða auglýstir á undan uppboðmu. Bœjarfógetinn í Reykjavík 5.]úní 1885 E. Tli. Jónassen. Kvennaskóliiin í Reykjavík. pcir sem vilja homa honfírmeruðum, efni- legum og siðprúðum yngisstúlhum í Evenna- shólann næsthomandi vetur (1. oht. til 14. maí), eru beðnir að snúa sjer í þeim efnum til undirshrifaðrar forstöðuhonu shólans, ehhi seinna en 31. ágústmán. nœsthamandi. Beyhjavíh 6. dag júnímán. 1885. Thóra Melsteð. Frá 11.—20. p. m. verður sparisjóð- urinn í Rvík opmn hvern virkan dag frá 4—5 e. m., til hægðarauka fyrir vaxtagreiðendur. Aðrar mnborg. og útborg. fara fram hina venjul. daga Rvík 9. júní 1885. Halldór Jónsson. Undirskrijaður heldur lirossainarkað í Snóksdal miðvikudag 24. júní (p. m.) i Kaldárbakkarjett fmmtudag 25. júní, á Steinum í Stafholtst. föstud. 26. júní á Leirá laugardag 27. júní; á Núpakoti undir Eyjafjöllum mánu- dag 27. júlí, á Hvoli og Ási priðjudag 28. júlí, á Reykjum á Skeiðum fimmtud. 30.]úlí, í Laugardælum föstudag 31. júlí. Reykjavík 9. júní 1885. John Coghill. j>ær eru koninar með „Lauru“. Hverjar ? Hinar nýu vörur beint frá hinum enska markaði. Ennþá ný munstur, ennþá nýir litir, ennþá nýir prísar. Eg þarf enn sem fyrri að biðja mína heiðruðu skiptavini að hafa dálitla þolinmæði á meðan eg er að pakka út hinum nýu vörum; til þess allt fari í reglu er þetta nauðsynlegt; þegar vörurnar eru komnar hlaupa þær ei í burtu. Undireins og eg sje mjer fært, mun eg sýna löndum mínum hvernig mjer hefir tekist að velja vörurnar í þetta sinn og skal eg leyfa mjer að nefna nokkrar; enn á sínum tíma mun eg láta koma út prentaða skýrslu ásamt verði, svo allt sje á því hreina: Ljereptin breiðu og góðu af öllum sortum, þar á meðal ekta fínt hvítt hörljerept utanum faldana. Allskonar kjólatau, allt ný munstur. Hvítir handklútar af öllum sortum. Silkibönd af mörgum sortum. Kvennslipsi öll ný munstur. Borðdúkatau af öllum breiddum og gæðum. Allskonar handklæði. Stumpasirz ný munstur. Dagtreyjutau —----- Millumverk margar tegundir og ný munstur. Svart kirtlatau. Vaxdúkurinn breiði, ný munstur. Teppatau á stiga. Allskonar rúmteppi ný munstur. Sængurdúkur fleiri tegundir. Hvítt gardínutau ný munstur. Hvítar gardínur sniðnar. Heklaðir kommóðudúkar ný munstur. Hálspípurnar hvítu ný munstur. Munsturbækur. Ullargarn hvítt. Líndúkatau fleiri tegundir. Drengjatau blátt nýtt munstur. Ljómandi falleg sirz ný munstur Stráhattar hvítir og svartir Sjalúsíur ný munstur. Úrval af alls konar kjólahnöppum Silkiflöiel fleiri sortir. Tvinni alls konar bæði silkitvinni og fleira Mikið úrval af fallegum sjölum með nýum munstr- um og nýum prísum. Og margt fleira. Er það ekki þess vert, að bíða fáeina daga ogí það minnsta sjá vörurnar? Reykjavík 8. júní 1885. þorl. Ó. Johnsson. Prentsmiðja Sigm. Guðmundssonar: Hjer með leyfi jeg mjer að tilkynna mínum heiðruðu löndum, og sjer í lagi minum skipta- vinum, að hin nýja prentsmiðja mín kemur að forfallalausu ‘25. þ. mán. með póstskipinu Romny.— Hraðpressur og letur verðui' nú, eins og jeg gat um í vetur, enn betri en þau er brunnu, og fjölbreyttari, og vona jeg því að landar mínir sýni mjer eins mikinn velvilja og áður, með að nota prentsmiðju mína. Fornaldarsögur Norðurlanda fást á eptirnefndum stöðum (fyrir utan hjá þeim, er safnað hafa áskrifendum) : á ísafirði hjá hr. lækni porv. Jónssyni, - Siglufirði — — factor Kr. Havsteen, - Akureyri — — consul J. Havsteen, - Bskifirði — — consul Tulinius. Engir aðrir en áshrifendur geta nú fengið sög- urnar. Anchor-línan. — Þjer, sem á annað borð ætlið til Vesturheims ! Munið hvað An- chor-línan hefir stuðiað til að setja fargjaldið niður hjer á landi, hvað góð meðmæli hún liefir frá löndum, er farið haí'a með henni, að hún er ein hinna ágætustu „lína“ á Bretlandi, og að hún selur ódýrt far hjeðan, þó hún flytji emi- grantana með sjálfuin kgl. póstgufuskipunum frá landsteinum á íslandi til Castlegarden í New-York. Hjá engum fæst gott far jafnódýrt og lijá Anchor-línunni. Reykjavík, 9. júnl 1885. Sigm. Guðmundsson. Hjer með eru kaupmenn þeir, er viðskipti hafa haft við hú Pjeturs Bjarnasonar í Hákoti, beðnir að gjöra svo vel hið allra fyrsta að senda öðrum hvorum okkar undirskrifaðra reikning yfir viðskipti þessi frá næstl. nýjári til 6. júní. Kálfatjörn 8. júní 1885. Ásbjörn Ólajsson. St. Thorarensen. Ulire. Nye Cylinderuhre 18 Kr. Dito med (fuldrand ‘20 Kr. Landmandsuhre 18 Kr. brugte Cylinder- uhre 12 á 14 Kr. Stueuhre 8 á 10 Kr. Uuld Plet Uhrkæder 10 Kr. Reparationer af Uhre udföres billigt. Forsendes mod Postforskud. S. Rasmussen Grammelmönt 37 Kjöbenhavn K. Til athngunar. Vjer undirskrifaðir álítum það skyldu vora að biðja almenning gjalda varhuga við hinum mörgu og vondu eptirlíkingum á Brama-lífs- elixír hra. Mansfeld-Búllner & Lassens, sem fjöldi fjárhuga kaupmanna hefir á boðstólum; þykir oss þvi meiri ástæða til þessarar aðvörunar, sem margir af eptirhermum þessum gera sjer allt far um að líkja eptir einkennismiðanum á eata glösunum, en efnið í glösum þeirra er eícki Brama-lífs-elixír. Vjer höfum um langan tíma reynt Brama-lífs-elixír, og reynzt hann vel, til þess að greiða fyrir meltingunni, og til þess að lækna margskonar magaveikindi, og getum því mælt með honum sem sannarlega heilsusömum bitter. Oss þykir það uggsamt, að þessar óegta eptirlíkingar eigi lof það skilið, sem frumsemjendurnir veita þeim, úr því að þeir verða að prýða þær með nafni og einkenn- ismiða alþekktrar vörutil þess að þær gangi út. Harboöre ved Lemvig. Jens Christian Knopper. Thomas Stausholm. C. P. Sandsgaard. Laust Bruun. Niels Chr. Jensen. Ove Henrik Bruun. Kr. Smed Rönland. I. S. Jensen.' Gregers Kirk. L. Dahlgaard Iíokkensberg. N. C. Bruun. 1. P. Emtkjer. K. S. Kirk. Mads Sögaard. I. C. Paulsen. L. Lassen. Laust Chr. Cliristensen. Chr. Sörensen. 93r.] N. B. Nielsen. N. E. Nörby. Undirskrifaður selur úr íslenzkum höggnum grásteini, reykháfa, tröppusteina, legsteina með ýmislegu lagi; sömuleiðis klofið grjót til húsa- bygginga,— allt vel vandað og ódýrt. Reykjavík. Stefán pórðarson. Til þess að sem flestum geti orðið það kunn- ugt, að eg ætla að fara gefa út íslenzka for- múlarbók, og þeir menn skrifað sig fyrir henni sem vilja eignast hana, hefirherra Björn Jóns- son, ritstjóri ísafoldar, tekið af mjer boðsbrjef til útsendingar milli allra útsölumanna ísafold- ar, og vil eg vinsamlega mælast til þess, að útsölumennirnir hafi hoðshrjefin til sýnis, svo að almenningur fái að vita af þessari nauðsyn- legu bók. Reykjavík 3. Júní 1885. Kr. O. Jjorgrímsson. Kveðja til Reykjavíkur. Beztur drottinn blessun alla daga breiðast láti yfir Reykjavik, hennar nafn til sæmdar geymi saga Svæðis-Fanna merkisdæma rík, með ást og virðing mun eg minnast tíðum margra hennar búa lífs á braut, er sýndu opt með brðður-kærleik blíðum, að bæta vildu hverja mina þraut. Kom eg hingað er mig þekkti engi einstæðingur mjög um langa braut, böl mitt þeirra hreifði hjartans-strengi hjá þeim opt eg rauna-bóta naut; jeg get ei launað, en eg óska og trúi að hann, sem að kærleik mönnum bauð öllum þeim, sem bezt í haginn búi, en bægi frá þeim allri sorg og nauð. Margrjet Hannesdóttir. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.