Ísafold - 14.10.1885, Blaðsíða 4

Ísafold - 14.10.1885, Blaðsíða 4
180 hinnar kaþólsku kirkju er svo frábærlega stöðug og stefnuföst og öllu svo vel fyrir komið, að klerkavaldið stendur eins og klettur, hvað sem á dynur, enda er ekki að sjá, að vald kaþólskrar kirkju hafi rýrn- að að neinum mun síðan á dögum siða- bótarinnar. Eómaborg er, eins og allir vita, byggð á öldumynduðum hæðum við Tiberá; hæðir þessar eru ekki ósvipaðar hæðunum kring- um Beykjavlk, og hinar hæstu rúmlega eins háar og Oskjuhlíð. Aðalbærinn er fyrir austan ána. Fyrir vestan ána er Pjet- urskirkja, Yatikanshöllinn ognokkur bæjar- hluti í kring. Einna nyrðst í bænum er allmikið torg, »Piazza del popolo«, og liggja 3 aðalgötur út frá því suður á við og fjarlægjast hver aðra. Miðgatan heitir Corso og er það aðallífæð bæjarins; þar er allt af fullt af fólki og fjöldi af skraut- legum vögnum; þar er optast troðningur og hávaði; þar er mikil umferð af heldra fólki; þar eru veitingarstaðir og fagrar sölubúðir á báðar hliðar og fullt af strák- um, er selja blöð og æpa í sífellu. Mikið kvað ganga þar á, þegar kjötkveðju-hátíð- in mikla (Carneval) er haldin í Róm í föstuinngang; keppist þá hver við annan í alls konar ærslum og skrípalátum. AUGLÝSINGAR samfeldu máli m. smáletri kosta 2 a, (þakkaráv. 3a.) hvert orí 15 stafa frekast m, oSru lelri eía setninj 1 kr, tjrir þumluug dálks-lenjdar. Borgmn út í hönd Uppboðsauglýsing. priðjudaginn h. 20 þ. m. kl. 10. f. m. verður uppboðsþing sett og haldið að Seli hjer í bænum til þess að selja íbúðarhús úr timbri samastaðar tilheyrandi búi Magnúsar Pálssonar og látinnar konu hans, svo og skip sexróið og ýmislega búshluti. Skilmálar fyrir þessu uppboði verða aug- lýstir á uppboðsstaðnum. Bœjarfógetinn í Beykjavík hinn þ-g 1885. E. íh. Jónassen. Uppboðsauglýsing. Föstudaginn hinn 16. þ. m. kl. 11 f. m. verður hjá húsum kaupmanns J. 0. V. Jóns- s'onar í Hafnarstrœti hjer í bœnum við opin- bert uppboð selt ýmislegt af hákarlaveiðar- fcerum tilheyrandi dánarbúi Consúl M. Smiths. Söluskilmálar verða auglýstir á uppboðs- staðnum á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn í Beykjavík þg. 1885. ______ E. Th. Jónassen.________ Skattaþing. Miðvikudaginn hinn 21. þ. m. kl. 12 á hádegi verður á þinghúsi bæjarins haldið þing af skattanefnd kaupstaðarins, til þess að taka á móti skýrslum bœjarbúa um tekj- ur þeirra, er gjalda skal af tekjuskatt á manntalsþingi 1886. Skattaskráin liggur svo til sýnis dagana 1.-15. nóvember, að báðum dögunum með töldum, á bœjarþings- stofunni, og skulu kœrur þeirra, sem óá- nœgðir kunna að vera með ákvórðun skatta- nefndarinnar um tekjur þeirra, bornar upp brjeflega fyrir formanni skattanefndarinnar (bœjarfógeta) fyrir 15. nóvember nœstkom- andi. Bæjarfogetinn í Beykjavík, '85. E. Th. Jóuasscu. Samkvcemt mjer gefnu umboði frá þeim herrum Murray Brothers & Co í Glasgow skora jeg á alla þá, er eiga óborgaðar skuld- ir sínar við verzlanir þœr, er »The Ice- landic Trading Comp«. hefir rekið i Glasgow hjer í Beykjavík og i Eeflavík, að borga skuldir sínar til min sem fyrst eða semja við mig um þœr; að öðrum kosti mega þeir búast við að verða lögsóttir. Beykjavík hinn 13. október 1885. Franz Siemsen, málaftutningsmaður við yfirdóminn Jeg skal hjer með leyfa mjer að biðja hjeraðslœknana á Islandi, að senda mjer sem allra fyrst útfyllt »Skema nr. 1 til Komiteen for Fœllesforskning over Syg- dommet. Beykjavík, 6. október 1885. Scliierbeck. “Nýja túnið,, fæst þegar, að nokkuru leyti’ eða öllu leyti, til leigu. Semja má um leiguna við undirritaðan, fyrir lok þessa mánaðar. Reykjavík ,2/10—’85 Björn Kristjánsson. Einhver maðr á íslandi hefir sent mér póst- ávísun upp á £ J, eun ekki tilkynnt mcr hréf- lega hver hann er, og bið eg hann því að segja til sín hið fyrsta. Cambridge, 28. ágúst, 1885. Eiríkr Magnússon. Týnzt hefir úr farangri með „Laura“ frá Reykjavík norður fyrir land í ágústmánuði í sumar poki með einnm nýjum vatnsstígvjelum í, fernum skóm brúkuðum (sumt morgunskór), hnakktösku úr selskinni o. fl. Vísbending um, hvar pokinn er niður kom- inn, óskast send annaðhvort til Benid. próf. Kristjánssonar i Múla, eða til Björns Guð- mundssouar múrmeistara í Reykjavík. Mjer undirskrifuðum var í haust dreginn ; Steinadalsrjett, hvitur hrútur, tvævetur, með rjettu fjármarki rnínu: Sneiðrifað framan, bid aptan hægra; tvístýft aptan vinstra. Hrút þennan á jeg ekki,1 og aðvarast þvi eigandi um að vitja andvirðis hans til mín, að frádregnum kostnaði, og semja við mig um markið. Garpsdal, 3. október 1885. Ólafur Ólafsson. Af því jeg hefi verið svo heppinn, að fá allmik- ið af vönduðu efni til jarðyrkjuverkfæra með betra verði en að undanförnu, þá hefi jeg ásett mjer að seija verkfærin framvegis með talsvert iægra verði, en jeg hefi áður selt, nefnilega: plóga úr smíðajárni, með stevptu mold- varpi á..................... 55 kr. tindakerfi sterk á......................18____ 10 — 12 — 50 — 8 — hernla fyrir 2 hesta a............... jarðnafra til að leita eptir mó með, á ristuspaða (þúfnaspaða) á................4— fyrirristuskera, á.......................2— aktygi. eptir skozku lagi, með ækistaum- un úr sterkum járnkeðjum á 2 hesta, á mölbrjóta (pjakka), stálsoðna, á . . . keðjur, til að færa með grjót, 2 sem þurfa að fylgjast að, á............... hjóibörur með skozku lagi, á . . . . kerrur (hjólin úr eik, 36 þml. há, með 3 þml. breiðum hringum, sterkur járn- ás, renndur,) með kjálkum festum á áBÍnn og kassa á hjörum, á ... kerrur, samslags hjól og hjólás, en kass- inn festur við hjólásinn, með kjálkum á hjörum, eptir skozku lagi, á . . hjóiin og ásinn, út af fyrir sig, á . . aktygi fyrir kerru á 1 hest (kragi með kjálkum, kerrusöðuli og handsilar), á . Verkfærin verða öll vönduð að efni og smíði, og löguð eptir því sem reynslan hefir sýnt, að bezt á við hjer á landi. Jeg vil nú biðja alla þá, sem panta vilja hjá mjer eitthvað af framan töldum verkfærum, að láta mig vita það sem fyrst, helzt fyrir nýjár. þeir sem hafa pantað í sumar, fá verkfærin með þessu niðursetta verði. Olafsdai, 3. október 1885. T. Bjarnason. 8- 14- .110- 130— 75 — 35- Til atliugunar. Vjer undirskrifaðir álítum það skyldu vora að hiðja almenning gjalda varhuga við hinum mörgu og vondu eptirlíkingum á Brama-lífs- elixír hra. MansJeld-Búllner & Lassens, sem fjöldi fjárhuga kaupmanna hefir á boðstólum; þykir oss því meiri ástæða til þessarar aðvörunar, sem margir af eptirhermum þessum gera sjer allt far um að líkja eptir einkennismiðanum á egta glösunum, en efnið í glösum þeirra er ekki Brama-lífs-elixír. Vjer höfum um langan tíma reynt Brama-lífs-elixír, og reynzt hann vel, til þess að greiða fyrir meltingunni, og til þess að lækna margskonar magaveikindi, og getum því mælt með honum sem sannarlega heilsusömum bitter. Oss þykir það uggsamt, að þessar óegta eptirlíkingar eigi lof það skilið, sem frumsemjendurnir veita þeim, úr því að þoir verða að prýða þær með nafni og einkenn- ismiða alþekktrar vöru til þess að þær gangi út. Harboöreved Lemvig. Jens Christian Knopper. Tlwmas Stausholm. C. P. Sandsgaard. Laust Bruun. Niels Chr. Jensen. Ove Henrik Bruun. Kr. Smed Bönland. I. S. Jensen. Gregers Kirk. L. Dahlgaaril Kokkensbcrg. N. C. Bruun. 1. P. Emtkjer. K. S. Kirk. Mads Sögaard. 1. C. Paulsen. L. Lassen. Laust Chr. Christensen. Chr. Sörensen. 93r.j N. B. Nielsen. N. E. Nörby. Kartoíler anbefales og forsendes meget billig mod Eftcrkrav, naar Eragten 2. 50 pr. Td. tilsendes samtidig med Bestillingen. Rb. kun bedste Varer og reel Behandling garanteres. O. Hansen. L. Kongensgade 39 Kjöbenhavn. Ritstjóri B’örn Jónsson, cand. phil. Rrentsmiðja lsafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.