Ísafold - 04.11.1885, Blaðsíða 4

Ísafold - 04.11.1885, Blaðsíða 4
192 I faíaverzlun F. A. LÖVE'S verða fram til miðs næsta mánaðar seldar fyrir innkaupsrcrð fleiri hundruð áinir af duffeli hentugt í vetrar-jakka og yfirfrakka, eingöngu móti borgun út hönd. Sljett duffel, meir en 2 al. breitt, frá 2 kr. 15 a al. og þar yfir; duffel með upphleyptum vígindum, sama breidd, 2 kr. 30 a. al. og þar yfir. Að öðru leyti birgðir af alskonar fata-efni og fatnaði. 25. október 1885. Til almcnnings! Læknisaðvörun. f>ess hefir verið óskað, að ég segði álit mitt um „bitter-essents“, sem hr. C. A. Nissen hefir búið til og nýlega tekið að selja á Islandi og kallar Brama-lífs-essents. Ég hefi komizt yfir eitt glas af vökva þessum. Ég verð að segjs, að nafnið Brama-lifs-essents er mjög viil- andi, þar eð essents þessi er með öllu ólikr inum ekta Brama-lífs -eiixir frá hr. Mans- feld-Búllner & Lassen, og því eigi getr haft þá eiginlegleika, sem ágæta inn egta. þar eð ég um mörg ár hefi haft tækifæri til, að sjá áhrif ýmsra bittera, en jafnan komizt að raun um, að Brama-lífs-elixír frá Mansfeld- Búllner & Lassen er kostabeztr, get ég ekki nógsamlega mælt fram með honum einum, umfram öll önnur bitterefni, sem ágætu meltingarlyfi. Kaupmannahöfn 30. júlí 1884. E. J. Melchior, læknir. Einkenni ins óekta er nafnið C. A. NISSEN á glasinu og miðanum. Einkenni á vorum eina egta Brama- lifs-elixir eru firmamerki vort á glasinu, og á merki-skildinum á miðanum sést blátt ljón og gullhani, og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, sem einir búa til inn verðlaunaða Brama-lífs-elixir. KAUPMANNAHÖFN. [4r. Hjá undirskrifuðum fæst: rúgur og rúgmjöl, bankabygg, tvær tegundir, einnig malað, baunír, bygg, hafrar, haframjöl, sagó- og semoulie-grjón, rís. Póðurmjöl fyrir skepnur, rúg-og byggklíd, ein- ungis 10 kr. fyrir 150 pda. sekk með sekk. Hey, norskt, ballinn, 175 pd., á 10 kr.; lísipund- íð á 1 kr. Steinolía, bezta, á 20 a. potturinn; tunuan, 190 pottar, á 32 kr., að ílátinu meðtöldu. Kartöflur, norskar. Kaffl, 45-50—55. Kandís, hvítsykur (höggvinn og í toppum), púðursykur, síróp. Smjör, ýmsar tegundir. Niðursoðiu matvæli, ýmsar tegundir af an- sjósum, sölt síld, (spegesild). Christiania Exportöl, 40- 50 aura heilflask- an, auk ílátsins; og margt annað fleira. Matt. Johannessen. Endurlausn Zíonsbarna, líkprjedikun ept- ir meistara Jón Vídalín, er út kom í fyrra, er til sölu hjá útgefendauum stud. theol. Jóni B. Straumfjörð í Rvík, cand. theol. Morten Hans- sen og víðar. Kostar 90 aura. Skip til sölu. Enskt fiskiskip „Slup“ ágætt siglingarskip, vel lagað til fisk- og hákarlaveiða 43, tons, byggt eingöngu úr eik. Skipið er 23 ára gamalt, en endurbætt fyrir fimm árum; kostaði sú aðgjörð um 7 þúsund krónur. Allur útbúnaður skipsins er í bezta lagi; það hefir verið nokkur ár við fiskiveiðar við ísland og aflað ágætlega. Lyst- hafendur snúi sjer til skipstjóra Debes Marteu- sen Trangisvog Færeyjum er semur um kaupin. Lotterí-vinningur (eða: Unninn hestur). Samkvœmt auglýsingu undirritaðs í 37. bl. „ísa- foldar“ þ. á., var að Efri-pverá hinn 14. dag þ. m. að afloknu hreppskilaþingi dregið um vinninginn í lotteríi því, sem stofnað var til ágóða fyrir vegagjörð á Siðunni, og var dregin talan 101. Hver sem á eða hefir undir höndum seðil undirskrifaðan af forstöðunefnd lotterísins með tölunni 101, verður því svo fljótt sem auðið er, að gefa sig fram með seðil sinn, og taka á móti, eða gjöra ráðstöfun fyrir því, að hinum unna hesti verði veitt móttaka. Verði enginn búinn að gefa sig fram með seðil þennan innan 4 mánaða, frá því er aug- 'ýsing þessi kemur út, verður hesturinn seldur við opinbert uppboð. Tjörn 22. okt. 1885. í umboði forstöðuuefndarinnar J. S. porláksson. Undirskrifaðan vantar bleikblesótta hryssu meö bleikalótt merjolald ; hryssan var meidd i herð- um og hönkuð í brjóstið, með mark: blaðstýf- ingu á víxl, en sem jeg ei man hvernig stóð. Hvern sem verður var við þessa folaldsmeri, bið jeg gjöra svo vel og hirða liana og gjöra mjer aðvart um, gegn sanngjarnri þóknun. Merkinesi, 29. okt. 1885. Sigurður Benidiktsson. Afbragðsgóður vatnsstígvjela-áburður, sem bæði heldur leðrinu sí-mjúku og ver þvi að það dragi vatn, ágætur á allt vatnsleður, fæzt ódýr hjá undirskrifuðum. Bafn Sigurðsson. Járnbitar til sölu. [>eir, sem hafa í hyggju að byggja timburkirkju, geta fengið keypta 2 járnbita, mjög væna og óbrúkaða, lU/j ál. langa. Semja má um verð á þeim við undir- skrifaðan ; bezt sem fyrst. Innri-Njarðvík 12. okt. 1885. Asb. Olafsson. tS’Til sölu hjá Sigurði Kristjánssyni : ÍSLENZK SÖNGLÖG Samið hefir Helgi Helgason. I. Verð : 15 aur. TIL SÖLIJ á afgreiðs'.ustofu ísafoldar: Gröndals Dýrafræði...................2,25 Gröndals Steirafræc'i................1,80 íslandssaga porkels Bjarnasonar . . 1,00 Ljóðmæli Grím3 Thomsens .... 1,00 Um sauðfjsnað, eptir Guðm. Einarss. 0,90 Undirstöðuatriði búf árræktarinnar, eptir sama........................0,50 Erslevs landafræði, önnur útgáfa . . 1,25 Dönsk lesbók handa byrjöndum (S. H.) 1,00 Páls Melsteðs mannkynssögu-ágrip, 2. útg............................2,50 Bænakver og -sálma, eptir Ólaf Ind- riðason, bundið ...................0,25 Hættulegur vinur.....................0,25 Landamerkjalögin.....................0,12 Almanak jhjóðvinafjelagsins 1886 . . 0,45 Um uppeldi barna og unglinga eptir Herbert Speneer....................1,00 Sparsemi, eptir Samuel Smiles . . . 1,50 Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.