Ísafold - 04.11.1885, Blaðsíða 1

Ísafold - 04.11.1885, Blaðsíða 1
[eiw 51 á miBvikudagsmorgna. arjanjsÍEs (55-BQ arka) 4kr.: i 5 tr. Borjisl [jrii miójan júlímánuð- ÍSAFOLD. Uppsðgn (sknfL) kndin vií áramót, 6- jild nema kemin s_,e til úlg. tjrir 1. ái Isatoldarareiilsin. 1. sal XII 48. Reykiavik, miðvikudaginn 4. nbvembermán. 1885. 189. Innlendar frjettir (tekjuskattur i Rvík; forn- íslenzk mállýsing; landsyfirrjettardómur; lands- bankinn, o. fl. 191. Lffs.ibyrgð. Ferðapistlar eptir p. Th. XX. 192. Auglýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1 — 2 Landsbókasafnið opió hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Sparisjðður Rvíkur opinn hvern mvd og ld. 4— 5 Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen okt. I Hiti (Cels.) I Lþmælir I Veðurátt. nóv. íánóttulumhád. fm. I em. fm. j em. M. 28. 0 + 3 30 30 0 b F. 29. 0 + 2 29,9 29,6 A h d F. 30. + 2 + 4 29.5 *9,5 0 d L. 3'- + 1 + 3 29,4 29,3 V hv d S. 1. -r- 3 — 1 ¦"¦9,3 29,2 A h b M. 2. -f- 2 0 28,9 28,9 Sv hv d Þ. 3. -— 2 0 28,9 28,9 Sv hv d Sv h b 0 d t) d Nv hv d A h b Sv hv d Sv hv d Fyrstu daga þessarar viku var hjer rjett að kalla logn og rigndi talsvert, einkum 30. er rigndi allnn daginn til kvelds kl. 7, að hann allt i einu gekk til vesturs með krapasletting. SMan hetir veri.'i útsynningur með jeljagangi og að sjá snjóað mikið til fjalla. Snemma morguns hinn 2. var hægur austanvari, en allt í einu hljóp hann í útsuður með foráltubrimi hjer í flóanum og rokhvass úti fyrir í jeljunum. I dag 3. á útsimnan með jeljum, hægur; í eptirmiðdag logn uni tima, en svo aptur útsynn- ingur i kveld með blindöskubil. Reykjavík 28. okt. 1885. Tekjuskattur í Reykjavík 1886. Eptir áætlum skattanefndarinnar, er nú liggur til sýnis á bæjarþingstofunni, eiga 113 Beykvíkingar að greiða tekjuskatt í landssjóð 1886, samtals um 2350 kr. ; (þetta ár og í fyrra um 3000 kr.). Skatturinn er miðaður við tekjurnar í fyrra, 1884. Skulu hjer nefndir þeir sem hafa haft 3000 kr. eða þaðan af meira í hreinar tekjur, þ. e. að frádregnum »um- boðskostnaði og leigum af þinglesnum veó- skuldum í jórðum«, þar sem um eignar- tekjur er að ræða, en sjeu það tekjur af atvinnu, þá að fradregnum »þeim kostnaði, sem varið hefh' verið til að reka hana«. Standa hjer þá í fyrra dálki tekjurnar óskert- ar, en í öðrum skertar (þ. e. að frádregn- um kostnaði), og aptast sjálfur tekjuskatt- urinn,—allt í heiium krónum. Árstekjur Tekju- óskertar skertar skattr Pjetur l'jetursson biskup 10100 8900 211 Bergur Thorberg landsh. 13000 tHOO 199 Magnús Stephensen yiirdóm. 8800 7-100 151 Jón Fjetursson hayfirdóm. 0532 b'532 123 Sigurður Melsteð íektor 5672 5672 93 Árstekjur Tekjur óskertar skertar skattr Árni Thorsteinson landfóg. 6328 5328 81 Fischersverzlun 25000 5000 70 Kriiger lyfsali 10000 5000 70 ,)ón þorkelsson rektor 4712 4712 65 Schierbeck landlæknir 4400 4400 55 Hallgr. Sveinsson dómk.pr. 4200 4200 50 Jónas Jónassen læknir 3843 3843 46 ])an. Bernhöft bakari 9000 4000 45 þorst. Jónsson fyr. sýslum. 3000 3000 44*/i Lárus E. Sveinbjörnsen yfir. 4000 3900 43 Olo Finsen póstmeistari 4750 3750 40 Björn Jónsson ritstjóri 9000 3500 35 Halldór Kr. Frioriksson yfirk.3500 3500 35 Joh. Halberg hóteleigandi 5000 3500 35 B. Th. Jónassen bæjarfóg. 5530 3250 33 Helgi Hálfdánars. prestask.k.3300 3300 33 Eggert Briem sýskitn. 3562 3100 27 Andr. Jesperscn gestgjafi 4000 3000 25 Byþór Felixson kaupm. 4500 3000 25 Smiths verzlun 21000 3000 25 Næstir þessum 25, sem hafa haft þrjú þúsund eða þaðan af meira í hreinar tekj- ur, koma 7, sem hafa haft 2500—3000 kr. 12, — — — 2000—2500 — Hinir 69, þ. e. hjer um bil | af öllum skattgreiðendum, hafa haft minna en 2000 kr.; en minnstu skatt-tekjur af atvinnu eru 1100 kr. Flestallir tekjuskattgreiðendur eru em- bættismenn eða verzlunarmenn. Orfáir iðnaðarmenn hafa náð atvinnutekjuskatti, og af útvegsbændum eða tómthúsmönnum alls enginn. jpetta er því nær allt sett eptir áætlun skattanefndarinnar, því einir þrír hafa tal- ið fram sjálfir, og er einn þeirra P. C. Knudtzon stórkaupmaður, og hefir hans verzlun ekkináð skatttekjum (1100 kr.). Nefndin hefir og gert hinar verzlanirnar flestallar tekjuminni í fyrra en undanfarin ár, sem sjá má af eptirfarandi skýrslu, samanborinni við sams konar skýrslur í ísafold XI 33 og 46. / H. Th. A. Thomsens Brydes verzlun (L Zoega verzlun Mattb. Johannesens vcrzl. Sig. Magnússonar vcrzlun S. Johnsens verzlun F. A. Löve verzlun þorl. (). Johnsens verzlun Bndreaent verzlun Tierney verzlun Brynj. H. Bjarnaaons \cizl Sturlu Jónssonar verzlun Arstek jur 1 .'ekju- óskertar skertar skattr 18000 3000 25 16000 2000 10 16000 2500 17'/, 9500 1500 5 9000 1000 8500 1500 5 7500 2500 17'/, 6000 1000 4000 2500 17V, 1000 1500 5 . 3000 I2(K) 2 3000 1200 2 Forníslenzk málmyndalýsing, ept- ir Dr. Ludv. F. A. Wimmcr. pýtt hefir Valtýr Guðmundsson. Reykjavík. Á for- lag Krístjáns Ó. |>orgrímssonar 1885. Höfundr bókar þessarar, Dr. Ludvig Wimmer, er alkunnr og alment viðrkendr vísindamaðr. Hefir sú viðrkenning meðal annars sýnt sig í því, að hin stœrri íslenzka mállýsmg hans hefir verið þýdd á sœnsku og þýzku, og hin minni, sem nú kemr út á íslenzku, hefir verið innleidd í danska skóla og brúkuð þar í mörg ár. Engum þeim, er hefir kynt sér hina fornu íslenzku tungu, getr dulizt, að mállýsing þessi er byggð á sjálfstœðri rannsókn á fornmálinu, djúp- settri kunnáttu í því, og glöggri eftirtekt á lögum þess og eðli. Bókin ber það ein- ig með sér, að hófundrinn hefir nákvæmlcga kynt sér hinar fornu germönsku mállýzkur til samanburðar við íslenzkuna, og haft hliðsjón af þeim niðrstöðum, sem saman- burðarmálfrœðin hefir komizt að á hinum síðustu áratugum. Að því er hinar fornu íslenzku orðmyndir snertir, þa efast eg eigi um, að hann geti sannað þær flestar með dœmum, er hann hefir skrifað upp úr fornum íslenzkum bókum eða handrit- um, og ef svo kynni að vera, að einhver orðmynd eigi yrði beinlínis sönnuð með dœmum úr fornbókum, þá er hún þó eins og hún á að vora eftir lögum og eðli máls- ins. Samstœði (syRtem) höfundarins er bygt á eðlilegum og einföldum grundvelli, þar sem bæði nöfnum og sagnorðum er skipað eftir endastöfum orðstofnanna, eins og nú tíðkast í öllum nýjum mállýsingum. |>etta fyrirkomuiag er svo náttúrlegt og ó- brotið, að hver maðr með nokkurri ment- un hlýtr að skilja það ; og þar sem því er fylgt, verðr máilýsingin eigi tomt minn- isverk, heldr getamenn skilið hveijum íiokki hvert nafnorð eða sagnorð tiiheyrír. —|>að er eiginlega fornmálið, sem lýst er í þessari bók, enn allar hinar verulegustu breytingar, sem orðið haf á fornmálinu, eru þó einnig teknar fram, svo að eigi má að eins af bókinni læra, hvernig málið var, heldr einnig, hvernig það er nú; enda kann enginn hið nýja mál til fullnustu, er eigi hefir líka kynt sér hið forna, og það er það, sem mest ríðr á.—Utgefandinn á mikl- ar þakkir skildar fyrir að hafa gefið út svo góða bók, sem þessi er. Eg óska, að bók- in fái svo góðar viðtökur, að hann fái kostn- að sinn endrgoldinn, og eg leyfi mér að

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.