Ísafold - 16.12.1885, Side 1

Ísafold - 16.12.1885, Side 1
ta.ir ót 3 ittiívikudijsmorjna.' íerí árjpmjsins (55-60 irkak 4kr.: erlendis 5 kr. Borjisl [jrir miðjan júl'niánuð. ÍSAFOLD. Uppsögu (skrií.) imndm viS áramót, ó- jiid nema kemin sje li! úlj. Ijrir 1. akL Aljreiísiustota í Isatoldarprentsm. L sai XII 54. Reykjavik, miðvikudaginn 16. desembermán. 1885. 213. Innlendar frjettir. Söfuunarsjóðurinn í Reykjavík, eptir Eirík Briera. 215. Vegagerð á jþorskafjarðarheiði. Ferða- pistlar eptir J>orv. Th. 216. Hitt og þetta. Auglýsingar. Brauð laust: Tjörn i Svarfaðardal 2/12 . . 1214 Forngripasafnið opið hvern mvd. og td. kl. I — 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12 — 2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Sparisjóður ltvíkur opinn hvern mvd og ld. 4—5 Veðurathuganir í keykjavik, eptir Dr. J. Jónassen des. | Hiti (Cels.) Lþmælir I Veðurátt. inóttu|um hád. fm. | em. 1 fm. em. M. 9. — 2 -T- I 30,5 30,5 A h d A h d F. 10. -r 4 -f- 2 29,6 29,5 Sa hv d Sv hv d F. 11. -T- 2 I 29.4 28.9 Sv h d S h d L. 12. 0 0 28,9 29 Nv h b V hv d s. 13. -T- 3 -i- 2 29 29,2 V h d Sv h d M. 14. -U 3 -r- 3 29,5 29,8 Nv h b Sv hv b í>. '5- -1- 5 -F 3 30,1 30,1 Sv h b S h b Umliðna viku hefir verið fremur ókyrð á veðri, þar sem hann hefir hlaupið til úr einni átt í aðra og opt rokið upp að kveldi eða á nóttu, stundum með ákairi rigningu (t. a. m. ll.) stundum með útsynningshryðjum ; seinni part vikunnar hefir veður þó heldur stillzt; hægur útsynningur í hafinu. í dag (15.) hægur á S,- Sv. bjartur, rjett logn ; loptþyngdamælir fer nú aptur sí-hækkandi síðustu dagana og stendur nú hátt; snjór enn mjög lítill hjer. Hinn 8- þ. m. kl. rúml. 2 e. h. fundust 2 jaröskjálpta- kippir á Akranesskaga; brakaði í barnaskólahús- inu og víðar þar í húsum ; um sama leyti varö jeg og hjer var viö ofurlítinn hristing tvisvar meö svo sem ’/s mínútu millibili. Keykjavík 16. desbr. 1885. Brauð veitt. Mýrdalsding 1. þ. ru. síra Kristjáni Eldjárn þórarinssyni á Tjörn í Svarfaðardal. Verkleg búnaðarkennsla handa Islendingum í Noregi. Búnaðarfje- lagið danska hefir í haust vakið máls á því við landshöfðingja og hann leitað um það álits amtmanna, »hvort það mundi eigi vera líklegur vegur til að efla framfarir í búnað- arlegu tilliti á Islandi, að ungum, efnilegum bændasonum hjer á landi gæfist kostur á að fara til Noregs, og vera þar, einkum norðanfjalls, þar sem landshættir eru helzt svipaðir því, sem gjörist á Is- landi, hjá bændum á hagkvæmum og vel setnum jörðum, til að læra verk- legan búnað undir handleiðslu þeirra. Hefir þetta ráð til að efla kunnáttu manna í búnaði verið notað í Danmörku um lang- an tíma og reynzt ágætlega vel, og ung- urn bændasonum þaðan verið komið fyrir í þessum tilgangi ýmist í Norvegi eða á Skotlandi. Er ætlazt til, að námsmenn- irnir gangi að öllum verkum sem vinnu- menn, og fái á þann hátt tækifæri til, að kynna sjer og læra alla þá vinnu, sem tíðkast á jörðum þeim, er þeim yrði kom- ið fyrir á, svo sem akuryrkju og túnyrkju, engjaskurð og vatnsveitingar, ræktun mýra, meðferð og notkun áburðar og heys, kvik- fjárrækt alla, meðferð mjólkur og ullar o. s. frv.; enn fremur alls konar innanhúss- vinnu; og til þess að skerpa athuga náms- pilta og eptirtekt á ölluþessu, ér ætlazt til,að þeirhaldi dagbækurog ritiíþærallt það, er fram fer á býli því, er þeim er komið fyr- ir á; yrði staða námspiltanna yfir höfuð hin sama og vinnumanna, að öðru leyti en því, að eigi verður ætlazt til, að þeir fái nein laun, og yrðu þeir að kosta sjálf- ir föt handa sjer og annað, sem vinnu- mönnum er eigi lagt af húsbændum í Noregi. Kennslutíminn er gert ráð fyrir að yrði 2 ár, og yrðu námspiltarnir sitt árið á hvorum staðnum, til þess að kynn- ast fleiri en einni búskaparaðferð«. Búnaðarfjelagið lofar að útvega náms- piltunum, með aðstoð hins norska búnað- arstjóra, góða og hentuga verustaði í Norvegi, láta þá fá nokkur búnaðarleg rit, sem þeir eignist að vel afloknu námi, og að afhenda þeim vitnisburðarbrjef um nám þeirra, og að endingu, að veita á ári 2 fá- tækum og efnilegum bændasonum íslenzk- um, sem vilja fara til Norvegs í á- minnztuin tilgangi, 100 kr. styrk hvorum til ferðarinnar þangað og verunnar þar. Aflabrögð. Suður í Garðsjó er nú farið að fiskast að góðum mun, af vænum stút- ungsfiski og ýsu, og eru margir farnir að leita þangað af Inn-nesjum, sjer til góðr- ar hjálpar. Sumir jafnvel búnir að fá góðan meðal-haustvertíðarafla. Annarstað- ar hjer við Faxaflóa sunnanverðan að eins smælkisreitingur í soðið eða varla það. Söfnunarsjóðurinn i Reykjavík. Eptir Eirík Briem. I. Jafnvel þótt minnzt hafi verið áður í Isa- fold á »Söfnunarsjóðinn í Reykjavík«, vil jeg þó fara hjer um hann nokkrum frek- ari orðum, og minnast þá fyrst á hinar sjerstöku deildir. Útborgunardeildin er hagkvæm til að láta í hana fje, sem á að ná sjerstakri upphæð, áður en það verður notað, og sem langan tíma þarf til, t. d. ef menn vilja koma einhverju sjerstöku fyrirtæki á fót, en hafa miklu minna fje til þess en þörf er á. Hversu lítið sem fjeð er upphaflega, þá margfaldast það með tímanum, svo að það verður nægilegt. Deild þessi er enn frem- ur hagkvæm til að safna þar saman mörg- um smáum upphæðum, er ekki þarf að taka til fyr en eptir nokkuð langan tíma, eins og t. d. venjulega á sjer stað um tekj- ur kirkna, sem í góðu standi eru. Kæmi það fyrir, að á upphæð í deild þessari þyrfti að halda einhverra orsaka vegna nokkru fyrri en upphaflega var til tekið að hún skyldi falla til útborgunar, þá mun það sjaldnast verulegum vandkæðum bundið, að fá bráðabyrgðarlán til þess tíma. Bústofnsdeildin tekur, eins og áður hefir verið skýrt frá, móti fje barna og unglinga, sem eigi eru búnir að lifa tuttugustu árs- lokin. Ef svo eigandi að fje í deild þess- ari deyr áður en hann hefir lifað 25 árs- lok, þá fá foreldrar hans eða dánarbú að vísu öll innlögin afdráttarlaust 6 mánuð- um eptir að stofnuninni er tilkynnt and- látið, en það, sem við innlögin hefir bætzt í sjóðnum gengur sem erfðafje til þéirra jafnaldra hans, sem fje áttu í deildinni næstliðið nýár, og skiptist milli þeirra eptir því, hvað mikið þeir áttu þar auk innlag- anna. Ef eigandi aptur lifir 25 árslok, þá fær hann útborgað eigi að eins innlögin með rentum og renturentum, heldur og allt það, sem hann hefir erft af vöxtum jafnaldra sinna. það má því ávallt gjöra ráð fyrir, að eigandinn fái, ef hann lifir, töluvert meira en innlögin og venjulega vexti af þeim; en fyrirfram verður eigi sagt,hversu miklu erfðafjeð eptir jafnaldrana muni nema; það getur orðið mikið eða lítið eptir atvikum, bæði eptir því, hvað mörg börn deyja, og hvað miklir vextir eru búnir að safnazt af innlögum þeirra, sem og milli hvað margra barna erfðafjeð skipt- ist, og það getur auðveldlega komið fyrir, að erfðafjeð nemi miklu meiru en vextirnir af innlögunum, þótt það á hinn bóginn geti einnig orðið lítið. það er athugavert, að sá hluti af erfða- fjenu, sem hvert barn fær, fer eptir því,

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.