Ísafold - 23.12.1885, Síða 1

Ísafold - 23.12.1885, Síða 1
Ken-ur 51 á niBvikudajsmorgna. Tert árjanpns (55-60 arka) 4kr.; erlendis 5 kr. Borgist Ijrir miðjan júlímánuð. ÍSAFOLD. önpsögn (skrifl.) bundin vi3 áramðt, ö- jili nema komin sje til úlg. íyrir 1. akt. Algreiðslustola i Isafoldarprentsm. 1. sai XII 55. Reykjavík, miðvikudaginn 23. desembermán. 1885. 217. Innlendar frjettir. 218. Söfnunarsjóður í Reykjavík II. 219. Ferðapistlar eptir f»orv, Thoroddsen. 220. Auglýsingar. Prjedikanir á hátiðunum í dómkirkjunni. Aðlangadagskvöld kl. 6: síra {>órh. Bjarnarson. Jóladag kl. II, og kl. IJ/2 (á dönsku): dómkirkjupr. Annan jóladag kl. 12: sami. Sd. milli jóla og nýárs: sami. Gamlárskvöld kl. 6: kand. Jón Sveinsson. Nýársdag kl. 12: dómkirkjupresturinn. Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen des. | Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt. nóttu|um hád. fm. | em. fm. em. M. 16. ~ 8 +- 4 29,9 29,5 Na h d A hv d F. 17. + 2 + 4 29,5 29,5 0 <1 0 d F. 18. 0 o 29,6 29.4 0 d Sa h d I- ‘9- + 3 + I 29,5 29,5 S hv d S hv sv d S. 20. +- 3 +- 3 29.7 29,8 0 b Sv h b M. 2 1. -+ 3 2 30,2 30,5 V hv d Nv hv d Þ- 22. -r- 6 4 i 30,1 30 A hv d Sa hv d Eins og vant er um þetta leyti árs, hefir veður verið fremur óstöðugt þessa vikuna. Optast hefir verið við suðurátt og útsynning (Sv); 19. var hjer ofsarok fyrst á sunnan og svo á úts. (Sv); eptir miðjan dag lygndi; hjer var hann snarpastur er hann gekk til um hádegi. 18. var hjer alveg auð jörð eptir mikla rigningu síðari part dags h. 17. og hjer er nú að eins föl á jörðu. í dag 22. lands. (Sa), hvass og koldimmur, varla lesbjart um hádegi og farinn að rigna fyrir hádegi. Veðurlag jóladaginn 10 síðustu árin. 1875 Hæg austanrigning ; hjer snjólaust. 1876 Logn, fagurt veður ; hjer svo að kalla snjó- laust. 1877 Hvass á norðan með skafrenningi; lo° frost; nokkur snjór eptir undangang. útsynninga. 1878 Logn, fagurt veður; 50 frost; snjólaust. Hjer snjóaöi í 1. skipti aöjangadag jóla. 1870 Landnorðan að morgni með blindbyl, gekk svo til úts.; frostlaust veður. Hjer talsverð- ur snjór. 1880 Brunagaddur (140 frOst) á hverjum degi og hvass á norðan (frostaveturinn mikli). Hjer snjólítið. 1881 Utsynningur með jeljum; frostlaust; talsverð- ur snjór. 1882 Logn, bjart veður (norðan úti lyrir); 6° frost; hjer snjólaust. 1883 Austangola með ofanhríð, frostlaust. Útsynn- ingsjelagangur um kveldið. Stöðugur út- synningur undanfarna tíð. 1884 Bálhvass á útsunnan með jeljum; frostlaust, snjólítið. Reykjavík 23. desbr. 1885. Aukaútsvar í Reykjavík 1886 þ. e. niðurjöfnun til sveitarþarfa eptir efn- um og ástæðum. Niðurjöfnunarnefndin, sem nú hefir ný-lokið starfi sínu, hefir gert gjöld þessi hjer um bil jöfn og í fyrra, eða 17,300 kr.; árið 1877 voru þau ekki nema 11,000 kr. Tala gjaldenda er nú 764; í fyrra 789 ; 1877 ekki nema 431. Niðurjöfnunarskráin liggur á bæjarþing- stofunni kl. 12—2 hvern rúmhelgan dag til nýjárs, gjaldendum til sýnis. þessir hafa mest útsvör, í krónum (út- svarið í fyrra er aptan við nöfnin milli sviga). 500 : Pjetur Pjetursson biskup (í fyrra475). 475 : Bergur Thorberg landshöfðingi (420). 460 : Pischers verzlun (435). 435: Thomsens verzlun (435). 400 : Knudtzons verzlun (400). 390 : Brydes verzlun (390). 350 : Jón O. V. Jónsson kaupmaður (Smiths verzlun í fyrra 435). 300 : Magnús Stephensen assessor (265). 290 ; Geir Zoéga kaupmaður (270). 275 : Kruger lyfsali (300). 250 : Slimons verzlun (300). 210 : Halberg hóteleigandi (240). 200: Arni Thorsteinson landfógeti (170). Jón Pjetursson justitiarius (170). 180 : þorsteinn Jónsson f. sýslum. (150). 170 : Bernhöfts bakaraiðn (170). Dr. Jón þorkelsson rektor (160). L. E. Sveinbjörnsson assessor (110). 160 : Eyþór Felixson kaupmaður (160). Johannesen, M., kaupmaður (175). Sehierbéck landlæknir (120). 150 : Jespersen hótelhaldari (175). Sigurður Melsteð f. lektor (250). Tierney kaupmaður (100). 140 : E. Th. Jónassen bæjarfógeti (130). 130 : J. Jónassen Dr. med. (110), 125: Hallgr. Sveinsson dómkirkjupr. (110). O. Finsen póstmeistari (110). 120: Björn Jónsson ritstjóri (50). Helgi Hálfdánarson prestaskólast.(65). 110: H. Kr. Friðriksson yfirkennari (90). F. A. Löve klæðasali (100). 100 : Guðbr. Finnbogason konsúll (80). Nilj. Zimsen konsúll (90). Siemsens verzlun (200). Valg. Breiðfjörð kaupmaður (65). 90: Eiríkr Briem prestaskólakenn. (70). 85: Steingr. Thorsteinson adjunkt (75). 80: Christjansen timbursali. 80: Hansen faktor (50). Herdís Benedictsen ekkjufrú (80). Jakob Sveinson snikkari (75). Steingr. Johnsen kaupmaður (60). Tómas Hallgrímsson læknakenn. (55). 75: Franz Siemsen yfirr.prókúrator (40). 70 : Björn M. Ólsen adjunkt, Dr. (60). Helgi Helgason snikkari (65). Ólafur Ámundason faktor (60). Páll Melsted yfirr.prókúrator (45). Sigfús Eymundsson ljósmyndari (60). Wathne timbursali. |>órhallurBjarnarson prestaskólakenn. 65 : Einar Jónsson snikkari (70). Endresen timbursali og bakari (75). Jón Ólafsson útvegsbóndi (65). 60: Björn Jensson adjunkt (50). Indriði Einarsson revisor (60). Kr. Ó. þorgrlmsson bóksali (55). Magnús Ólafsson 3nikkari (60). Ólsen próvisor (50). Sigurður Jónsson járnsmiður (60). Sigurður Magnússon kaupmaður (80). Unbehagen faktor (60). þorl. Ó. Johnson kaupmaður (110). j þorvaldur Thoroddsen adjunkt. 55 : H. E. Helgesen skólastjóri (55). Jón Jensson landritari (50). Páll f>orkelsson gullsmiður (50). þórður Guðmundsson útvegsbóndi í Görðunum (60). 50: Einar þórðarson prentari (75). Einar Zoega hóteleigandi (75). Geir T. Zoega adjunkt (40). Jensen bakari (40). Jóhanna jporleifsdóttir ekkjufrú (50). Jónas Helgason organisti (50). Magnús Jónss. borgari í Bráðræði (70). Sigurður Kristjánsson bóksali (40). Sturla Jónsson kaupmaður (50). þórunn Thorsteinson ekkjufrú (50). 40 : Br. H. Bjarnason kaupmaður (40). , Eggert Briem fyrv. sýslumaður. þórður J. Zoéga borgari. Landamerkjadómar. Landsyfirrjett- ur dæmdi í fyrradag í tveimur landaþrætu- málum milli Eeykjavíkurbæjar og jarðanna Eiðis og Lambastaða á Seltjarnarnesi. Höfðu þau verið dæmd í hjeraði6.júlí í sum- ar.með landamerkjadómi, og þar ákveðið, að landamerki milli Keykjavíkur og Eiðis skuli vera eptir beinni línu úr miðjum Reykja- víkurhólmum yfir sker austarlega við Eiðs- granda, en vestanvert við lendinguna í Grandabót, og þaðan suður yfir Eiðsgranda

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.