Ísafold - 18.08.1886, Blaðsíða 1

Ísafold - 18.08.1886, Blaðsíða 1
Uns 51 á mifJTikndajsniflrjna. Yero árjangsins (55-611 arka) 4kr.; erlendis 5 kr. Borgíst [yrir mioian júl'mánnl ÍSAFOLD. • ppsöjn (skr.fl.) tadin ti3 áramót, 5 jiid nema komin sje lil 6lg. Ijrir 1. ±\. Atjrei'shistola i Isafoldarprerísmidju XIII 34. Reykjavik, miðvikudaginn 18. agust. 1886. Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen i Hiti (Cels.) I Lþmælir | Veðurátt. ágúst |inóttu|umhád.[ fm. | em. | frr.. | em. M. II. F. 12. F. 13. L. 14. S. 15. M. 16. Þ. 17- + 3 + 10 29,8 29,8 + 3 + 10 29.9 29,9 + 3 + 10 29.9 2 9,8 + 4 + 8 29,6 29,5 + 2 + 9 29,5 29,5 + 3 + 8 29,8 3°, + 2 + 14 29,9 29,8 Nh b 0 b 0 b N h b N hv b N h b N h b 0 0 0 b N h b N hv b 0 b Na h b Alla vikuna hefir verið hægt norðanveður, bjart sólskin daglega; á nðttu mjög kalt; alveg úrkomu- laust alla vikuna. í dag hægur landnorðan-kaldi, bjart veður. Hundaðára-afmæli Reykjavíkur 18. ágúst 1886. Yfir fornum frægðar ströndum Fram við unnir blár Svíf þú Ingólfs Arnarsonar Andina tignarhár; Fornar eru' ei dísir dauðar; Dvín ei minnis tryggð ; Heill þín enn í lopti líður, Lifir enn í byggð. Höfuð-kauptúns hundrað ára Höldum burðardag. Hefir sólarskin með skúrum Skipzt við ýmsan hag. Viðgang, framför, vinir, sjáum, Vík er höfuðbær; Vonum, hennar vegur síðar Verði hár og skær. ; Hvað mun verða að hundrað árum ? Hugsum vjer í kvöld, jbegar ný á himinhveli Hringrás lýkur öld. Sjáum rísa rausnar halhr Baðast knör við knör, Bða framför lítum lina, Lítið umbætt kjör? Hver sjer löndin byrgð að baki Báruhryggjum duld ? Hver má lypta tjaldskör tíðar? Tvíræð þegir Skuld.j Gegnum tímans gildu kröfum, Glími fornt og nýtt; Gerum vort, að gott allt sigri, Gefst þá lánið frítt. Hefjum staupin, ósk vor ómar Yfir stræti og torg : Ingólfs bær um aldir vertu í s lenz k sæmdar-borg þjóðrœkt, menntun, manndáð skíni, Máttug þrísól, hjer; Ljós af trelsi, yl af eining eigi hún í sjer. ^tgi^. Th. Hundrabára-ajmœlis Reykjavíkur er minnzt í dag með samsæti á hóetl ísland kl. 4 og þjóð- hátíð kl. b' á Austurvelli, sem er prýddur ián- um og blómsveigum. þar er og reistur ræðu- pallur, og tjöld til veitinga, suugið (meðal ann- ars framanprentað kvæði með nýju lagi eptir Helga Helgason) og lúðrar þeyttir. Gluggar í húsum kringum Austurvöll uppljómaðir í kvöld og ef til vill flugeldar kl. 11. Reykjavík 1786—1886 nBeykjavik varð fljótt fjölbygð, og apaði eptir útlendra kaupstöðum, eptir því sem færi gafst til, í munaðarlífi, metnaði, prakt svallsemi, lystugheitum, og ýrmsu, er reikn- ast til ens Jína moðs. Hún setti öllu frem- ur ásamt lif í innanlands kauphöndlun og bjargræðis vegu.fjölgaði þeim og ]ók þá elldri, ásamt óvenju dýrtíð um marga parta mína (þ. e. landsins), og hún varð skjótt minn (landsins) einka Höfuðstaður, áður að sönnu fræg, frá nýju innrjettinganna tíð, en í þessara tilliti, einkum vefnaðarskúlans, um þinn (þ. e. 18. aldar) viðskilnað ófræg af því, að þær og hann í henni dóu öldungis út með þjer«. (M. Stephensen 1806. Eptir- mæli 18. aldar), »þat hafdi sýnzt mörgum mönnum í Danmörku, at heldr mætti þykja misrádit at í Kaupmannahöfn voru saman komin öll rádaneyti ríkisins ok allar féhirzlur, ok margt annat, er týnast mátti í ófridi; svo mikit tjón hafdi þar ordit á mörgu, at ó- fridr Enskra lauk upp augum manna um slíkt; en miklu var þad ólidlegra, at því leyti er numit gat þessa lands ágæti, at konungsféhirzlur ok allt annat skyldi sam- an komit vera í Beykjavík, þar sem bær var varnarlaus fyrir hverjum víkingi sem fyrstr kom at landinu, hversu vanmáttugr sem var, ok þar med var þar engin fyrir- hyggja höfd um annat en fédratt ok skart; voru allir bæjarmenn kramarar, ok þernur þeirra ok þjónar hugsudu ei um annad en skart ok móda: konur höfdu gullhringa marga hver, ok keypt var um hvad eina sem til yfirlætis horfdi, samkvæmi jafnan ok danzar ok drykkjur, ok eptir þessu vand- ist alþýdan, er þar var um kring, ok jókst þar mikit idnarleysi, en allt þat er horfdi til hardgjórti, eda réttrar karlmennsku ok hugrekki, var þar sem fjarlægast«. (Jón Espólín 1808). —¦ þessi ummæli tveggja höfuð-sagnarit- ara vorra um Eeykjavík á hennar fyrstu uppvaxtarárum eru allfróðleg að ýinsu leyti, þótt eigi sjeu þau sjerlega lofsamleg. 1 hinni kjarnyrtu klausu Magnúsar Step- hensens felast þau sögulegu sannindi, að það voru nýju »innréttingarnar« og verzl- uuarfrelsið, er komu Beykjavík á legg sem höfuðstað landsina. Eins og formaður Fornleifafjelagsina, landíógeti Arni Thorsteinsson, tók fram í sínum mjög fróðlega og skemmtilega fyrir- lestri á ársfundi fjelagsins 14. þ. m., er Eeykjavíkur að litlu getið í sögu landsina frá því á landnámstíð, er landnám Ingólfs gerði garðinn frægan, og þangað til á miðri 18. óld. »J>á reis Eeykjavík úr rústum, og má svo að orði kveða, að hún ætti örbyrgð og fátækc fyrir fóstru. I upphafi 18. aldar var verzlunarstaður- inn í Hólminum, er svo hjet, en fáeinir bæir á landi á hinni núverandi lóð Eeykja- víkurkaupstaðar. þessi Yerzlunarstaður í Hóhninum var þá minni og ómerkilegri en í Keflavík, sem sjá má af því, að verzlun- areptirgjaldið fyrir Hólminn var árið 1706 ekki nema 1340 rd., en eptir Keflavík 1570 rd. Astandið var mjög bágt þá um byrjun aldarinnar, mest fyrir sakir einokunarverzl- unarinnar, sem allt af fór versnandi. Arið 1758 tók konungur sjálfur að sj'er verzlunina, ef til vill vegna umkvörtunar frá landsmönnum, en líklega þó ollu frem- ur fyrir þá sök, að hún varð eigi aeld á leigu, þar eð landið var svo útarmað, að eigi varð á henni grætt. En lítið sem ekkert breytt- ist til batnaðar við það. fetta ár, 1758, gengu 7 kaupskip alls til. íslands, þar af 3 til suðurlandsins. J>á var farið að hugsa um að reyna að bæta ástandið með innlendri atvinnu, sjer-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.