Ísafold - 18.08.1886, Blaðsíða 4

Ísafold - 18.08.1886, Blaðsíða 4
136 ur Borgfirðinga á kjörfundi að Leirá sagðist vilja stjórnarskrárbreytingu, þótt hann ekki i öllu yildi fylgja stjórnarskrárbreytingu síðasta þings, og gaf eg honum þar atkvæði mitt í von um, að hann fylgdi vilja þjóðarinnar í hennar áhugamáli. Akranesi þ. 15. ágúst 1886. Böövar porvaldsson. Alþingi. m. Stjórnarskrármálið er nú komið upp í efri deild og þar í nefnd : Ben. Kristjáns- son, Jón Olafsson og Skúli jporvarðarson. Við 3. umræðu í neðri deild 13. þ. m., töluðu þeir landshöfðingi og dr. Gr. Thomsen enn á móti frumvarpinu af miklu kappi. Við atkvæðagreiðsluna var frumvarpið samþykkt óbreytt með nafnakalli, með 21 atkv. gegn 2 (Gr. Thomsen og J. Jónassen). Út af skýrslunni í síðasta hlaði, hefir for- seti neðri deildar sent oss svo látandi leið- rjettingu: í 33. bl. ísafoldar, sem útkom í gærkvöld, segir svo: „Sjálfar greiuar stjórnarskrárfrum- varpsins voru óbreyttar samþykktar flestar með 22 atkvæðum gegn 1 Dr. Gr. Th. en sumar með 21 gegn 2, Dr. Gr. Th. og Dr. J. Jónas- sen“. þetta er ekki alls kostar rjett eða ná- kvæmt. Dr. Gr. Thomsen greiddi atkvæði með flestum greinum frumvarpsins nema þeim er hann hafði gjört við breytingar, er eigi náðu fram að ganga, og hann greiddi atkvæði með, að frumvarpið gengi til 3. umræðu. þessa leiðrjettingu óska eg að ritstjóri ísa- foldar taki í hið næsta númer, sem út kemur af blaðinu. p. t. Reykjavík 13. ágúst 1886. Jón Sigurösson (forseti neðri deildar). Gaman væri að sjá, hvað lögulegur skapn- aður hefði orðið á frumvarpinu, hefði at- kvæði Dr. Gríms ráðið úrslitum. Tollamir, brennivínstollur og tóbaks- tollur, voru felldir í efri deild í fyrra dag. AUGLÝSINGAR í samíeldu máli m. smáletri iosta 2a. (þakkaráv. 3a.) hvert orí 15 stata trekast m. öðm letri eía setninj 1 kr. tjrir jramlMj dálks-lengdar. Borgun fit i hönd Hjer með auglýsist, að jeg hefi gefið hr. cand Ásmundi Sveinssyni hjer í Reykjavik fullt um- boð mitt til að innheimta verzlunarskuldir þær til Jóels Sigurðssonar, sem enn eru óborgaðar, og kvitta fyrir borgun á þeim. JReykjavík 2. júlí 1886. Franz Siemsen. * * * Samkvæmt ofanritaðri auglýsingu er hjer með skorað á alla þá, er enn eiga ógreiddar skuld- ir sínar til tjeðrar verzlunar, að greiða mjer þær hið fyrsta, eða semja við mig um borgun á þeim. Hafi þeir, sem búa í Rvik og nágrenn- inu eigi gert það fyrir 15. ágúst þ. á., verða þeir án frekari fyrirvara lögsóttir. Eptir 20. þ. m. verður mig að hitta hvern virkan dag í húsi Einars snikkara No. 3 í Skólastræti kl. 3 —4 eptir hádegi. d. u. s. Ásmundur Sveinsson. Landsbankinn verður opinn á hverjum virkum degi, nema mánudegi, frá 20.—27. þ. m. kl. 10\—12\. Frá 28. ágúst til 12. septbr. verður hann opinn á þriðjudiigum og föstudögum kl. 12. —2. Frá 12. septbr. og mánuðinn út verð- ur hann opinn á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardöugm kl. 12—2, og optar, ef þörf gjörist. Aðkomumenn eru beðnir að skila beiðnum sinum sem fyrst, og til að flýta fyrir þeim, \fást eyðublöð einnig á heimili framkvcemd- arstjóra. Rvik 14. ágúst 1886. Bankastjórnin. Hjer með auglýsist, að jörðin Urriðafoss í Villingaholtshreppi í Arnessýslu er til sölu og get- ur kaupandi fengið hana til ábúðar í fardögum 1887. — Jörðin er einhver hin bezta hagbeitar- og slægnajörð, með miklum nýgerðum jarðabótum á túni og engjum, laxveiðajörð einhver hin bezta. Á jörðinni eru meðal annara húsa stofa máluð með járnþaki og heyhlaða með spónþaki, sem tekur fulla 400 hesta. — Sá sem kynni að vilja kaupa jörðina, snúi sjer til Einars Einarssonar og Gísla Einarssonar á nefndum Urriðafossi. Signet með gullumgjörð, með dökkum steini öðrum megin, en hvítleitum hinum megin, með stöfunum J P H, hefir týnzt á leiðinni frá þing- velli til Geysis. Sá sem finna kynni er beðinn að koma því til skila til undirskrifaðs, gegn fundarlaunum. G. Zoega. Fundizt hefir á Strandgötunui hjer í bænurn peningabudda með rúmri krónu í, og getur eigandi vitjað hennar til Einars J. Pálssonar snikkara í húsi Björns Jónssonar ritstjóra. Fyrir 40 krónur fæst dálítil „útsógunar- og rennivjel“ með járnum; Matthías Matthíasson vísar á seljanda. Ingen Umulighed mere. Kunsten at aftage Skjæget uden Kttiv og Sæbe er opfundet, og kan derfor alle Barberer afskediges. Man bruger nu for Eremtiden Kunstbarberen som er en Blanding af forskjellige Stoffer i fast Form, der ved let Overgnidning borttager Skjæget uden Kniv og Sæbe, som ved den al- mindelige Barbering med Kniv, uden at be- skadige Huden eller Skjægvæxten. Kunstbarberen koster kun 1. Kr. og kan vare i flere Aar, forsendes overalt fra Fabriken Bitus, Kjö- benhavn N. NB. Da man paa den Maade for kun 1 Kr kan barbere sig i flere Aar, vil det være den billigste og letteste Maade, der kan opnaaes. For Folk, der söger Barberer, er det jo en stor Besparele, og for dem,' som selv barbere sig, kan der spares mange og store Besværligheder, som ofte er Til- fældet ved at bruge en Kniv, som skjærer daarlig. C. B. Lolirer i Kjöbenhavn etableret 1852 Commission, Spedition, Agentur & Incasso. Sorte & kulörte Bogtrykfarver & Fernis; Valse- masse, samt alle Slags Lakfernisser fra Christ- oph Schramm i Offenbach a/M. Malerfarver, Lim & S chellac etc. anbefales. Sálmabókin gamla, nýjasta útgáfa, frá 1884, fæst á afgreiðslustofu ísafoldar í ágætu ljereptsbandi fyrir 1 kr. „ — skinnbandi fyrir 1 kr. 25 aur. Til athuguuar. Vjer undirski'ifaðir álitum það skyldu vora að biðja almenning gjalda varhuga við hinum mörgu og vondu epnrlíkingum a Brama-lífs- elixír hra. Mansfeld-Búllner & Lassens, sem fjöidi ijárhuga kaupmanna hefir á boðstólum; þykir oss því meiri ástæða til þessarar aðvórunar, sem rnargir af eptirhermum þessum gera sjer allt far um að liKja eptir eiukennismiðanum á egta glösunum, en efnið i glösum þeirra er euki Brama-lífs-elixír. Vjer höfum um langan tíma reynt Brama-líjs-euxír, og reynzt hann vel, til þess að greiða l'yrir meltmguuni, og til þess að lækna margskonar magaveikindi, og getum því mæit með houum sem sannarlega lieílsusömum bitter. Oss þykir það uggsamt, að þessar óegta eptirlíkingar eigi iof það skilið, sem frumsemjendurnir veita þeim, úr því að þeir verða að prýða þær með nafm og einkenn- ísmiða alþekktrar vöru til þess að þær gangi út. Harboöre ved Lemvig. Jens Christian Knopper. 'l'homas Stausholm. C. B. Sandsgaard. Laust Bruun. Niels Chr. Jensen. Ove Henrik Bruun. Kr. Smed Könland. 1. S. Jensen. Gregers Kirk. L. Dahlgaard Kokkensberg. N. C. Bruun. 1. B. Kmtkjer. K. S. Kirk. Maýs Sögaard. 1. C. Baulsen. L. Lassen. ust Chr. Chrtstensen. Chr. Sörensen. LaN. B. Nielsea. N. K. Nörby. TIL SÖLTJ á afgreiðslustofu Isafoldar: Gröndals Dýrafræði...................2,25 Gröndais títeinafræói................1,80 íslandssaga jporkels Bjarnasonar . . 1,00 Um uppeidi oarna og unglinga eptir Herbert Speneer....................1,00 Sparsemi, eptir Samuel Smiles . . . 1,50 Hættulegur vinur...................0,25 Landamerkjalögin.....................0,12 Ljóómæli Grims Thomsens .... 1,00 Bænakver og -sáima, eptir Oiaf Ind- riðason, bundið ...................0,25 Um sauðfjenaó, eptir Guðm. Einarss. 0,90 Undirstöðuatriði búfjárræktarinnar, eptir sama......................«.0,50 Erslevs landafræði, önnur útgáfa . . 1,25 Dönsk lesbók handa byrjöndum (S. H.) 1,00 Páls Melsteðs mannkynssögu-ágrip, 2. útg............................2,50 Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.