Ísafold - 05.02.1887, Side 2

Ísafold - 05.02.1887, Side 2
<> 2 en 4 drukknuðu, meðal þeirra kapteinn- inn og yfirstýrimaður, og tveir menn frá enska skipinu. Bjargarbátnum hvolfdi undir þeim í ósjónum ekki langt frá enska skipinu. Af látnum mönnum skal geta : málfræð- ingsins veraldarfræga Joh. Nicolai Madvigs konferenzráðs. Hann andaðist 12. desem- ber, eptir nokkurra daga legu, þó hann þá væri talinn á batavegi. Mörgum á voru landi er kunnugt um lærdóm og andlegt atgerfi þessa manns, skörungskap og val- mennsku. Hann varð snemma riðinn við stjórnmál og þingmál. Hann tók við for- stöðu kennslu- og kirkjumála 1848 og hjelt henni til 1851. Síðan í tvö ár forseti fólksdeildarþingsins; seinna einn af land- þingsmönnum, 1853—1874. Madvig var frjálslyndur og traustur forvígismaður rík- islaganna til æfiloka. Skömmu fyrir lát sitt hafði hann samið ritling, þar sem hann sagði hvorumtveggja til syndanna, stjórnarsinnum og vinstrimönnum. Bitl- inginn birti hann ekki fyrir alþýðu, en sendi hann einstökum mönnum til kynningar. Að því var fundið í blöðunum, ogþvíhafði hann nýja útgáfu með höndum, sem fyrir almennings sjónir skyldi koma, ásamt við- bæti til andsvara gegn því, sem í blöðum kom fram, því það var þeim öllum kunn- ugt orðið, sem í honum stóð. Hann lagði fortakslausan fordæmingardóm á allt »pró- vísóriskt« athæfi stjórnarinnar, og kallaði hver þau bráðabyrgðalög ólögmæt, sem þingið ræki aptur. Sá dómur náði og til hæstarjettar fyrir október-dóminn, sem fór í gagnstæða átt. Hins végar eru mörg á- þjettarorð mælt til foringja vinstrimanna fyrir geip þeirra og vanhyggju. Madvig var kominn á þriðja árið yfir áttrætt: fæddur í Svaneke á Borgundarhólmi 7. á- gúst 1804. — Látinn ér líka Holten pró- fessor, forstöðumaður fjöllistaskólans. Noeegub. Mörg tíðindi síðar flutt af því volæði, sem leiddi af bankasvikunum í Arendal, og fleiri sögur orðnar af misferl- um manna á öðrum stöðum 1 sömu stefnu. þetta sýnir, að þeir Kjelland og Lie hafa í raun og veru haft innlend mein til með- ferðar í skáldsögum sínum í fyrra («For- tuna» og «En Malström»). Nýlega er bók ein, skáldsaga, sem «A1- bertines heitir, bönnuð og gerð upptæk. Höfundurinn Krogh að nafni. þ>að til saka, I að hjer væri hneyxlislega orðum farið í í lýsingum lausungarlífsins, þó bókin víti það j í raun og veru og sýni afdæming þess og! viðbjóðslegar afleiðingar. Margir liggja fyrir þetta Sverdrup og ráðanautum hans | á hálsi, og segja ritfrelsinu misboðið. Sverdrup hneigist að þeirra flokki í Nor- egi, sem ætla, að slík rit, rit með frönsk- um blæ og búningi, örfi heldur ljettúðina, I en leggi á hana hömlur. Menn deilast nú í áþekka flokka í Noregi og Danmörk um þetta efni. Varúðar- og vandlætisflokkur- inn kallar hina «Evropæere», — eins konar þjóðleg skrípi, eða þess háttar — sem kalla allar bermælalýsingar bæði leyfilegar og hollar. Bolgaeamálið og stóeveldin. Tími að eins til stuttlegrar yfirferðar, til að benda á höfuðafstöðuna, sem nú er komið. Nú helzt að vona, að hjá stórvandræðum verði komizt, þó á löngu kunni að líða áður en málið verður út kljáð. Hins vegar mestar líkur til, að hjer verði það til að vinna, sem Bismarck vill og styður að, það sem sje, að Bússar fái að mestu vilja sinn á Bolgaralandi, komizt þar í þá ráðastöð, sem þeir hafa sótt eptir og haft, áður Alexander fursti fór að verða þeim óleiði- tamur. það er satt, að menn hafa búizt opt við nýjum hríðum, að blöðin hafa ráðið það af ummælum ráðherranna í Vín, Pest, Bómaborg og Lundúnum, að þriggja- j stórvelda-samband væri í samruna móti | yfirgangi Bússa. Bökkvað lengi í lopti, j en ekki að regni að svo stöddu. Bismarck sagði nýlega á þinginu, að sjer | hefði aldrei dottið sú heimska í hug, að | leggja út í ófrið út af Bolgaramálinu; svo væri samkomulag við Bússa þýzkalandi hollt og þarft, og friðurinn öllum þjóðum j fyrir beztu. f>að er líka eflaust fyrir hans tilstilli og ráðlegging, að Bússar hafa held- ur hægt á sjer, stillt sig um að senda her suður til atfara. þetta hefur lengi við kveðið í blöðum hans. Báðherrar hinna stórveldanna taka nú líka í sama streng og segjast allir leggja j sig í framkróka fyrir friðinn. Báðherrar j Breta taka dræmast undir, sem von er; því flestir segja, að Bretar hafi róið drjúg- um undir til tíðindanna í Austur-Bumelíu og gert Alexander jarl Bússum fráhverf- an. þeir hafa líka lengi keppzt að kom- ast á svig við Bússa (erindreka þeirra) í Miklagarði; en það fór svo, að Bússar ráða nú næstum öllu við soldán. jpetta hefir Englendingum gramizt, og þeir hafa fyrir skömmu haft í hótunum við soldán. En hvaða alvara því máli fylgir, er bágt að vita. Nú sem stendur eru þessir vextir á málunum : þegar Kaulbars ætlaði, eptir burtför jarlsins, að gera bráðabyrgðarstjórnina að undirlægju sinni, gerðist hún og landsbú- ar honum svo þverir, að hann hvarf á burt eptir burtkvaðning Bússakeisara, og með honum allir konsúlar Bússa. Nú bjuggust flestir við skruggum; en þær komu ekki. Bússar sögðu að eins við stórveldin : »það fer allt í óreiðu og ólög- um þar eystra. Á því skjótastur endir gerður, ef við komum okkur saman sem allra fyrst um nýjan fursta«. f>eir hjeldu nú fram til valdanna öðrum Alexander, »fursta af Mingrelíu«. Hann er frá Kákas- uslöndum og hefir selt Bússum land sitt, kvongazt í Pjetursborg og fengið til eign- ar dóttur Adlersbergs greifa. Hann er sagður meðallagi viti borinn, hefir ekki bezta orð á sjer fyrir fjáreyðslu sakir, og allir þykjast vita, að hann—ef hann kemst til valda — verði það verktól, sem Búss- ar vilja eiga á Bolgaralandi. Bráða- byrgðarstjórnin hefir sent frá sjer sendi- boðanefnd til stórveldanna fyrir vestan og hefir þeim verið alstaðar—nema á Eng- landi—svarað, að Bolgarar yrðu að koma sjer saman við Bússa. Enn hafa þeir ekki komið til Bómaborgar, en þar verður víst á sama vikið. Engir taka nú heldur fjarri að fallast á kosningu Mingrelíu-furstans; en sumir segja, t. d. Englendingar, að ó- gjörlegt sje að gera hann að höfðingja, landsins að fólkinu nauðugu. England. Breyting orðin á ráðaneyti Salisburys. Úr því gengmn ræðukappi þess og forvígismaður í neðri málstofunni, Bandolph Churchill lávarðar. Hvað þeim Salisbury hefir borið á milli, höfum vjer ekki sjeð áreiðanlega greint; en helzt má ætla, að Churchill, »lýðveldisvini Torý- manna«, hafi leiðzt seinlæti og tregða þeirra að taka til þeirra lagabóta, sem hæfa hugs- unarhætti og kröfum vorra tíma. I hans stað er Goschen kominn, úr liði Harting- tons lávarðar, eða »úníónista«— þeirra sem skildust við Gladstone í írska málinu. f>ó hefir hann ekki tekið við fjármálunum eða forustunni í neðri málstofunni, en hún er seld Smith í hendur, sem staðið hefir fyrir her- málastjórninni. Við henni hefir Stanhope tekið, nýlenduráðherrann. Salisbury sjálf- ur hefir tekið við utanríkismálunum, af Iddesleigh lávarði (fyrrum Stafford North- cote), sem nú er látiun (bráðkvaddur). Illur kurr og óspektasamt enn á Irlandi, því Irar þykjast vita, að þeim sje harðræð- in ein búin af hálfu Torýstjórnarinnar. I Cork urðu miklar róstur 6. desember, og særðust þar 23 menn af óróalýðnum, og ekki fáir af löggæzluliðinu. Til styrktar við bræður sína á heimalandinu skjóta Ir- ar í Norður-Ameríkn stórfje saman, og halda marga fundi í því skyni. Kvisað enn um sendingar tundurvjela og annara vopna vestan um haf. JrizKALAND. það mál er nú uppi á ríkis- þinginu, sem Bismarck segir, að þýzkaland eigi nær því líf sitt undir. J>að eru nýmæli um framlög— 20 miljónir marka á ári—til herauka (rúmar 40 þús.) í sjö ár. Aðalástæður þeirra Bismarcks, Moltkes o. fl. eru, að J>ýzkaland megi ekki um frjálst höfuð strjúka meðan Frakkar búi

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.