Ísafold

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmars 1887næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272812345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Ísafold - 02.03.1887, Blaðsíða 1

Ísafold - 02.03.1887, Blaðsíða 1
K.emur út á miðvikudags- morgna. Verð árgangsins {60 arka) 4 kr.; erlendis 5 kr. Borgist fyrirmiðjan júlimán. ISAFOLD. Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, ógild nema komin sje til útg. fyrir i.okt. Afgreiðslu- stofa í ísafoldarprentsmiðju. XIV 10. Reykjavík, miðvikudaginn 2. marz. 1887. 37. Innlendar frjettir. 39. Bankinn. Spánarfiskur. 40. Auglýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. I —2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md., mvd. og ld. kl. 2—3 Póstar fara frá Rvik 2., 3. og 4. marz (v., n., a.). Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd ogld. kl. 4—5 Söfnunarsjóður Rvikur opinn 1. mánud. í hverjum mánuði ki. 4—5 Veðurathuganirí Reykjavík, eptir Dr.J. Jónassen febr. marz Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt. ánóttu umhád. fm. em. fm. | ein. M.23. -+- 9 —7- » 29,2 29,t N hv b Na h b F. 24. -r- 12 +- 7 29,1 29,2 Na hv b A hv d F. 25. -r- 5 O 29,5 28,9 Sv h b Sa h d L. 26. + 2 + 6 28,3 28,9 S hv d Sv hv d S. 27. -7- I + 1 29,2 29,5 0 b 0 b M.2«. -f- I 0 29,5 29,5 A h d Sv hv d í>. I. 2 + 3 29,4 29,3 Sa hv d S hv d Veðurátt hefir þessa viku verið mjög óstöðug og snúizt úr einni átt í aðra, mjög hvass með kötium; hinn 23. var hjer hvasst norðanveður að morgni, en landnorðan að kveldi og sami landnyrðingur daginn eptir (24.), mjög hvass um tíma fyrri part dags; gekk svo til úisuðurs, svo í austur með bleytubyl um tíma og að kveldi h. 25. til land- suðurs með regni; h. 26. rokhvass hjer á hásunn- an um og eptir hádegi, gekk aptur til útsuðurs, og 27. logn hjer og fagurt vegur; 28. hægur á aust- an, þar til seint um kvöldið, að hann allt í einu gekk til útsuðurs, bvass með jeljum. 27. kl. 41 /2 e. m. varð hjer vart við jarðskjálfta, einD linur kippur. í dag I. marz hvass á lands. (Sa) með regni.— í fyrra var hjer um þetta leyti logn með degi hverjum, en talsvert frost. Reykjavík 2. marz 1887. Búnaðarstyrkur. Af þ. á. búnaðar- styrk úr landssjóði, alls 20,000 kr., hefir landshöfðingi með brjefi 24. f. m. skipt upp með helmingnum, er úthluta ber til sýslunefnda og bæjarstjórna eptir fólks- fjölda og samanlagðri tölu jarðarhundraða og lausafjárhundraða. Skýrslan um þessa úthlutun er sjerstak- lega fróðleg vegna lausafjárhundraðafram- talsins. |>etta ár er farið eptir framtalinu 1884. Til samanburðar er sett hjer fram- talið árið á undaD, 1883. í aptasta dálki er sjálfur búnaðarstyrkurinn, í krónum. Lausafjárhdr. Kr. 1883 1884 1887 Austur-Skaptafellssýsla 1036.7 1160.4 170 Vestur-Skaptafellssýsla 1921.6 2042.6 310 Rángárvallasýsla....... 3502.9 3741.6 780 Árnessýsla............. 4196.8 4604.2 930 Vestmannaeyjasýsla..... 83.3 80.6 60 Gullbr,- og Kjósarsýsla 1830.5 1889.2 640 Reykjavíkurkaupstaður 198.0 167.5 200 Borgarfjarðarsýsla..... 1390.3 1495.8 380 Mýrasýsla ............. 1507.1 1587.2 340 Snæfellsn.- og Hnappad. 976.6 1125.4 430 Dalasýsla ............. 1437.7 1605.4 360 Barðastrandarsýsla ..... 894.5 1009.7 380 ísafjarðarsýsla .... ... 1638.0 1705.0 550 Isafjarðarkaupstaður .... 90.2 106.0 40 Strandasýsla............ 798.8 856.7 220 Húnavatnssýsla .........4128.0 4341.0 780 Ssagafjarðarsýsla...... 3334.5 3643.0 740 Eyjafjarðarsýsla ..■....3097.5 3541.5 760 Akureyrarkaupstaður ... 99.0 121.5 40 Norður-jjingeyjarsýsla... 1120.0 1053.3 220 Suður-þingeyjarsýsla ... 2461.4 2850.6 560 Norður-Múlasýsla....... 3906.0 4144.0 580 Suður-Múlasýsla ........3264.0 3527.4 530 Smátt er það, en þó nokkuð, sem land- búnaðurinn hefir venð farinn að rjetta við aptur árið 1884, eptir hrunið fellisárið 1881—82. Samanburðurinn er þannig fyr- ir allt landið: Tala lausafjárhundraða 1881 58175.4 — 1882 43868.1 — 1883 42913.4 — 1884 46399.6 Prestakallalögin. í síðustu Stjórn- artiðindum er svo látandi brjef frá ráð- gjafanum fyrir ísland, dags. 28. des. f. á. »Neð brjefi 23. sept. f. á. sendi lands- höfðingi Torberg sál. hingað þingsályktun, sem samþykkt var af neðri deild alþingis 1885, þar sem skorað er á stjórnina að leggja fyrir alþingi 1887 lagafrumvarp um skipun prestakalla, er fari því fram, að fast árgjald sje ákveðið úr landssjóði til hvers prófastsdæmis, er þess kynni að þurfa, eða árgjald frá einu prófastsdæmi til annars, og að hjeraðsfundum prófasts- dæmanna verði heimilað með samþykki landshöfðingja að jafna prestaköllin með tillagi frá einu til annars, og með því að skipta milli þeirra landssjóðstillaginu til prófastsdæmisins eða tillagi annars prófasts- dæmis til þess. En eins og Thorberg landshöfðingi tók það fram um leið og hann sendi hingað þingsályktun þessa, að hún að hans áliti væri of óákveðin og málið eigi nógu vand- lega hugað, og yfir höfuð væri efni þings- ályktunarinnar svo úr garði gjört, að eigi væri hún takandi til greina, þannig getur ráðgjafinn heldur eigi fundið næga ástæðu til eptir þessari áskorun, frá að eins ann- ari þiugdeildinni, að fara nú þegar að gjöra ráðstafanir til að reyna til að fá svo veru- legu atriði breytt í lögunum um skipun prestakalla 27. febrúar 1880, sem tæplega eru 7 ára gömul. þetta er hjer með þjónustusamlega tjáð til leiðbeiningar og birtingar í B-deild St j órnartíðindann a«. Afnám Maríu- og Pjeturslamba. Ráðgjafinn tilkynnir landshöfðingja í brjefi 14. jan. þ. á., að hans hátign konunginum hafi 8. s. m. »þóknazt allramildilegast að fallast á, að frumvarpi því til laga um af- nám Maríu- og Pjeturslamba, sem alþingi hefir samþykkt, skuli synjað um staðfest- ingu konungs*. Astæður landshöfóingja og ráðgjafa fyrir synjuninni eru, eptir því sem segir í brjef- inu, að áminnzt fóðurskylda »sje eigi alls- endis óveruleg tekjugrein* fyrir hlutaðeig- andi prestaköll, nefnilega eptir núgildandi verðlagsskrá þessa árs: fyrir Hjaltastað..............kr. 80,28 — Desjarmýri..................— 62,44 — Klippstað...................— 31,22 — Svalbarð....................— 55,92 — Sauðanes....................— 69,90; »en byrðin, að fóðra eitt lamb að vetrinum til, geti að hinu leytinu eigi kallast tilfinn- anleg fyrir þá, sem hana eiga að bera»; að hjer sje auk þess að ræða um lagarjett hlutaðeigandi kirkna, og verði að telja í- sjárvert að rýra tekjur prestakalla þessara, sem eru tekjulítil undir. Eigi því að ljetta þessari byrði af gjaldþegnum, þá verði að gera það með lögum á þann hátt, að presta- köllunum sje um leið að fullu bættur tekju- missir sá, sem þau þar af leiðandi yrðu fyrir. Aflabrögð. í fyrradag var róið hjer úr bænum til fiskjar af 5 skipum vestur í Kambsleiru sem kölluð er, og fekkst 7— 11 í hlut af vænum stútungi og þorski. Er það í fyrsta sinni, að hjer hefir komið fiskur á land síðan löngu fyrir jól. 1 gær gaf ekki að róa.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað: 10. tölublað (02.03.1887)
https://timarit.is/issue/273548

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

10. tölublað (02.03.1887)

Aðgerðir: