Ísafold - 09.03.1887, Blaðsíða 4

Ísafold - 09.03.1887, Blaðsíða 4
44 Vjer undirskrifaðir finnum oss skylt að Idta alla skiptavini vora vita, að þrátt fyrir það hvað dræmt hefir gengið með sölu á saltfiski til Spánar siðastliðið ár, þá hefir pó saltfiskurinn hjeðan úr flóanum líkað betur en hin síðastliðnu ár. Vjer viljum því skora á alla skiptavini vora, sem fást við verkun á fiski, að halda áfram í sömu stefnu og síðasta ár, með að umbæta fiskverkunina svo mikið sem unt er, og munum vjer gjura allt, sem í voru valdi stendur, með nákvœma og vandláta sorter- ingu við móttöku á fiskinum, eins og við útskipunina. Reykjavík 2. dag marzmán. 1887. pr. W. Fischer: G. Zoéga. pr. P. C. Knudtzon & Sön: Guðbr. Finnbogason. Lúðv. Hansen. pr. Jön 0. V. Jónsson: pr. J. P. T. Bryde: N. Zimsen. S. E. Waage. 0. Ámundason. pr. H. Th. A. Thomsen : Steingrímur Johnsen. Joh. Hansen. þeir ekki næsta ár kaupi rentuseðla Gránu- fjelagsins fyrir árið 1886- Oddeyri 10. september 1886. Tryggvi Gunnarsson. Proclama. Samkvœmt lögum 12. april 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á þá, sem tit skulda telja í dánarbúi Magnúsar Magnússonar frá Eydölum, er dó þar sum- arið 1886, að lýsa kröfum sínum og sanna þcer fyrir undirskrifuðum skiptarjetti innan 12 mánaða frá síðustu birtingu þessarar, auglýsingar. Skiptarjettur Suður-Múlasýslu, Eskifirði 1. október 1886. Jón Johnsen. Hjer með er skorað á erfingja Gísla heit- ins Jónssonar, vinnumanns í Einarsnesi á Mýrum, er andaðist þar á bce 9. febr. 1881 og mun hafa verið cettaður vestan úr Beyk- hólasveit, að gefa sig fram innan 6 mánaða frá siðustu birtingu þessarar auglýsingar og sanna erfðarjett sinn fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðars. 10. febr. 1887. Sigurður j*órðarson settur. Samkvœmt lögum 12. apríl 1878, 22. gr., og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja tii skulda í dán- arbúi Halldúrs Erlindssonar frá Teigakoti á Skipaskaga, er drukknaði 30. október f. að bera fram kröfur sínar og sanna fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu, innan 6 mánaða frá siðustu birtingu þessarar auglýsingar. Sömuleiðis er skorað á þá, sem skulda dánarbúinu, að borga skiptaráðanda skuldir sínar innan sama tíma. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðars. 10. febr. 1887, Sigurður j»órðarson settur. Samkvœmt lögum 12. apríl 1878, 22. gr., og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skulda í dán- arbúi Sigurðar Guðmundssonar frá Suður- velli á Skipaskaga, er drukknaði 30. oktúber f. á., að bera fram kröfur sínar og sanna fyrir skiptaráðanda hjer í sýsLu, innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar aug- lýsingar. Sömuleiðis er skorað á þá, sem skulda dánarbúinu, að borga skiptaráðanda skuldir sínar innan sama tíma. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðars. 10. febr. 1887- Sigurður j»órðarson settur. Frá 14. maí 1887 óskast húsnœöi, sem eru 2—3 góð íbúðarherbergi með eldhúsi,stúlknaherbergiogútihúsi,eða góðum kjallaratil að geyma i eldivið og sitthvað annað. J>eir sem á leigu kynnu að vilja láta þet.ta hús- næði, eru beðnir að gjöra svo vel og snúa sjer til ritstjóra þessa blaðs, sem gefur nákvæinari upplýsiugar. Að forfallalausu hefi jeg ásett mjer á þessu ári, að láta byrja á að prenta viðbætir við hina fjórrödduðu Kirkjusöngsbók mína, af (fjórrödduðum) lögum við sálma þá og vess hinnar nýju Sálmabókar frá 1886, sem ekki eru í Kirkjusöngsbókinni. Viðbætirinn ætlast jeg til að verði í sama broti sem Kirkjusöngsbókin, til þess að hvort- tveggja megi binda saman, og númeraröð hinna viðbættu laga framhald af númeraröð Kirkju- söngsbókarinnar. Jeg gjöri ráð fyrir að viðbætirinn muni verða allt að því 7 arkir að stærð, eða máske nokk- uð þar yfir. Verd á viðbætinum hefi jeg þegar ákveðið 2 kr. fyrir hvert eintak af honum sjerstökum, en sje hann keyptur með Kirkjusöngsbókinni, kost- ar hann aö eins 1 kr., o: Kirkjusöngsbókin með viðbætinum á 5 kr. eintakið. Vil jeg því biðja alla þá, sem kaupa vilja við- bæti þenna, að gjöra mjer viðvart um það, eigi síðar en fyrir júnímánaðar-lok næstkomandi. í sambandi við þetta skal jeg geta þess, að í fyrsta hepti af Söngkennslub ók minni fyrir byrjendur, er í haust sem leið var lagt upp i annaö sínn, eru ó, og í þriðja hepti af sömu hók, sem nú er langt komið með að prenta, eru 15 af lögum hinnar nýju Sálma- bókar, sem ekki eru í hinni fjórrödduðu Kirkju- söngsbók minni. Keykjavik í marzmán. 1887. Jónas Helgason. Undertegnede Repræsentant for Det Kongelige Octroierede Almindelige Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer og Effecter, stiftet 1798 i Kjöbenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Syslerne Isafjord, Bardastrand, Dala, Snælellsnes og Hnappa- dal, samt meddeler Oplysninger om Præ- mier ete. N. Chr. Gram. Gott sauðakjöt fœst i heilum tunnum og minni vigtum við verzlun W. Fischers- Upp frá þessum degi tekur stjórn lands- bankans engin veðleyfi gild, nema hlutaðeigandi notarius publicus hafi vottað á veðleyfið, að sá, sem það gefur, hafi ritað nafn sitt undir það í viðurvist hans, eða fyrir honum hafi kannazt við að hafa gjört það. Reykjavík 3. marz 1887. Stjórn landsbaukans. Seldar óskilakindur í Miðdalahreppi haustið 1886. 1. Veturgömul kind, sneitt apt. boðbíldur fr. h., stúfrifað vinstra. 2. Veturgömul kind, biti aptan hægra, lögg aptan vinstra; hornamark óglöggt. 3. Lamb, blaðstýft framan hægra, gagnfjaðrað vinstra. 4. Lamb, biti aptan hægra, blaðstýft framan, biti aptan vinstra. 5. Lamb, sneitt aptan, biti fram. hægra, sneið- rifað framan vinstra. 6. Lamb, blaðstýft aptan, biti framan hægra, blaðstýft framan, fjöður aptan vinstra. 7. Lamb, tvistigað framan hægra, biti framan vinstra. 8. Lamb, sneitt, biti framan hægra, stig fram- an vinstra. Rjettir markeigendur að hjer til greindum sauðkindum mega vitja andvirðis þeirra, að frádregnum kostnaði, til hreppsstjórans í Mið- dalahreppi fyrir lok októbermánaðar næstkom- andi. Verði það ekki, fellur andvirðið í hrepps- þarfir. Fellsenda 6. jan. 1887. Ásmundur porsteinsson. Fyrir lágt verð selur undirskrifaður bæ með hjalli, hús, 2 stórskipamöstur, 2 vantspennur og járnvírsstagi. Rvík 8. marz '87. Björn Kristjánsson. Steypibaðvjel brúkuð, en gúð, fæst tiL kaups. Bitstjúri vísar á seljanda. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá Dr. med. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Ritstjóri Bjöm Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.