Ísafold - 16.03.1887, Blaðsíða 4

Ísafold - 16.03.1887, Blaðsíða 4
48 urinn áskilur einnig, að tilsjúnarmennirnir afhendi netin og afla þann, er t þeim kann að vera, hlutaðeigandi hreppstjóra, undir eins og í land kemur. J>etta er því verk- svið tilsjónarmanna, og þeirra skylda. Úr því að þeir eru búnir að afhenda hrepp- stjóranum hin uppteknu net og afla, þá eru þeir búnir að uppfylla sína skyldu í það skiptið. J>eir kunna nú að slæðastinnan um, sem vilja telja mönnum trú um, að yfirrjetturinn hafi sýknað Ogmund einungis af því, að honum hafi ekki verið kunnur landshöfð- ingjaúrskurðurinti 22. marz f. á., ogaðþessi yfirrjettardómur nái því að eins yfir þetta einstaka tilfelli. þetta væri röng skoðun. þar sem yfirrjetturinn hefir dæmt Og- mund sýknan í þessu máli, þá er það eðli- lega af þeirri ástæðu, að hann hefir álitið þann úrskurð eða þau ákvæði (o: sýslu- mannsins í Gullbringusýslu) vera rjett, sem j Ogmundur fylgdi og hlýðnaðist. Hefði yfir- ■ rjetturinn álitið, að sýslumaðurinn hefði gefið | út þær fyrirskipanir, sem ranglega skertu eignarrjett einstakra manaa, ef þeim væri; hlýtt, þá hefði yfirrjetturinn sannarlega ekki; sýknað þann eða þá, sem slíkum boðum hlýddu, og þannig fremdu lagabrot. Nei, það verður nú ekki út skafið, að það er skylda tilsjvnarmannanna, að taka upp þau þorskanet, sem þeir finna lögð fyrir utan línu þá, er samþykktarlögin til taka, eins og það er skylda sjerhvers fiskimanns, að taka upp þau þorskanet, er finnast liggj- andi um stórstraumana gagnvart fyrirskip- un samþykktarlaganna. Yonandi er, tilsjónarmennirnir láti nfi ekki sitt eptir liggja, sízt eptir að þessi landsyfirrjettardómur er kunnur orðinn. Þ- AUGLÝSINGAR i samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þjkkaráv. | 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setningi kr. fyrirþuml. dálks-lengdar. Borg.útí hönd. J ——— Hinn 7. þ. m. andaðist hjer í bænum V igdis Skipaskaga, 10.8 hndr. að nýju mati, sem gjört hefur verið fjárnám i fyrir veðskuld til sparisjóðsins, boðin upp til sölu á þrem- ur opinberum uppboðum, sem fara fram, tvö hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar að Amarholti þriðjudag 29. marz þ. á. og þriðjudag 12. aprtl þ. á. kl. 12 á hádegi, og hið þriðja og síðasta á eigninni, sem selja á, Teigakoti, þriðjudag 26. april þ. á. kl. 12 á hádegi. Jörðin verður boðin upp með öllu þvi, er hcnni tilheyrir, eins og hún er veðsett sparisjóði Reykjavikur með veðbrjefi 16. nóv. 1876. Suluskilmálar verða til sýnis hjer á skrifstofunni 4 dögum á undan liinu fyrsta uppboði, og verða birtir i byrjun hvers uppboðs. Skrilstolu Mýra- og Borg:.rfjarðars. 14. ebr. 18-7. Sigurður f>órð«irsou settur. Proclama. Samkvœmt lögum 12. aprít 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á þá, sem tiL skulda telja i dánarbúi Magniisar Magnússonar frá Eydölum, er dó þar sum- arið 1886, að lýsa kröfum sínum og sanna þœr fyrir undirskrifuðum skiptarjetti innan 12 mánaða frá siðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skiptarjettur Suður-Múlasýslu, Eskiifirði 1. október 1888. Jón Johnsen. Leiðrjett kjörskra tiL alþingiskosninga, sem gildir frá 1. júli 1887 til 80. júní 1888 fyrir Reykjavíkur- kjördœmi, mun verða til sýnis á bœjarþing- stofunni frá 1.—21. apríL nœstkomandi á hverjum degi frá kl. 12—2. Bœjarfógetinn í Reykjavík 14. marz 1887. Halldór Daníelsson. |/3|r í nýju oy vönduóu húsi við Hlíð- arhúsaveg fást tleiri eða færri herbergi til leigu frá 14. maí næstkomandi. Rit- stjóri þessa blaðs visar á húsráðanda. */3 jarðarinnar Hvamms í Ölvesi er laus til I ábúðar í næstu fardögum. Lysthafeiulur snúi \ sjer til sjera Isleifs Gíslasonar í Arnarbæli. 2 fjaðrir fr. h.; blaðstýft fr. v., biti aptan. | Ouöni Jónsson Hjalla. Steindórsdóttir Waage fædd í j Hafnarfirði 12. maí 1817; hún var trygglynd, ráð-| vönd og góðkvenndi. * Hús til leigu á ágætum stað hjer i bænum. Frá 14. mai næstkomandi fást 3 íbúðarher- bergi, kokkhús, geymslupláz í kjallara og her- bergi fyrir stúlku. þeir sem kynnu að vilja fá leigt á þessum stað, eru beðnir að gefa sig fram það allra fyrsta, og geta þeir fengið frek- ari upplýsingar um þetta hjá ritstj. ísafoldar. Samkvœmt beiðni formannsins fyrir spari- sjóð Reykjavikur verður jörðin Teigakot á Ný upp tekið fjármark Guðjóns Jónssonar á Efri- Brú: heilhamrað hægra, hálft af framan vinstra. Bækur til sölu á afgreiðslustofu Isafoldar : Kr. J Biflíusögur Balslevs........ í bandi 0,75 Bænakver Ólafs Indriðasonar - — 0,25 j Bjarnabænir ................ - — 0,351 Brynjólfur biskup öveinsson . - hepti 2,30 Dýravinurinn................ - — 0,65 Dönsk lesbók (Svb. Hallgr.) . - bandi 1,30 Egils saga Skallagrímssonar. - — 2,00 — —----------------. - hepti 1,50 Fjörutíu tímar í dönsku (þ. E.)- — 1,00 Friðþjófssaga Matth. Joch. (ný útgáfa).................. - — 1,60 Garðyrkjubók, íslenzk...... - — 1,25 Hallgrímskver með mynd ... - — 1,40 Iðunn I—III bindi á 2 kr. hvert; IV bindi (árg.) .... - — -3,00 Islands saga þork. Bjarna- sonar .................... - — 1,00 íslenzk æfintýri (J. Arnason og M. Grímsson) .......... - — 0,60 Kvöldvökur Hannesar bisk- ups, í tveimur bindum.... - — 1,00 Landafræði Erslevs......... - — 1,50 - hepti 1,25 Leiðarvísir til að rækta gul- rófur m. m. (Schierbeck)... í hepti 0,25 Leiðarvísir um tilbúning land- búnaðarverkfæra........... - — 0,75 Ljóðmæli Gísla Thorarensens - — 1,70 — Gríms Thomsens... - — 1,00 Mannkynssaga P. Melsteðs ... - — 2,50 Passíusálmar .............. í bandi 1,00 Beikningsbók E. Briems I. p. - — 1,12 — II. p. - — 1,25 Sálmabókin frá 1884........ - — 1,25 — — — ........ óbund. 0,50 Stafrófskver............... í bandi 0,25 Um búfjárrækt (G. Einars.) í hepti 0,50 Um sauðfjenað (sama) ...... - — 0,90 Um frelsið (J. Stuart Mill)... - — 1,50 Um sparsemi (Sam. Smiles) - — 1,50 Um uppeldi barna og unglinga (Herb. Spencer) ......... - — 1,00 Vitnisburðarbók barnaskóla ... í bandi 0,20 Almanak þjóðvinafjelagsins um árið 1887 er til sölu á afgreiðslustofu Isafoldar. Kostar 45 a. Passíusálmar, nýjasta útgáfa, eru tiL sölu á afgreiðslu- stofu Isafoldar. Kosta í materíu 66 a. ; í skrautbandi 2 kr. Nærsveitismenn eru beðnir að vitja „isafoldar11 á afgreiðslustofu henn- ar (i nýja húsinu milli Austurvallar og Austurstrætis). Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.