Ísafold - 18.03.1887, Blaðsíða 4

Ísafold - 18.03.1887, Blaðsíða 4
52 kennslu nokkuð fyrir þrifum hjer á landi, að sumrin eru svo köld; það er ekki hjer eins og annarstaðar, þar sem heitt er, að menn langi til að jafnaði að svala sjer í sjó vegna hita. |>á hefir og verið talað um ýmsar var- úðarreglur með segla-tilhögun, stjórn o. s. frv., og hversu áríðandi sje að hafa jafn- an dugandi og áreiðanlega formenn á skip- unuin; en það er allt saman þess eðlis, að þar hef jeg ekkert vit á; sje einhverju á- fátt eða ábótavant í því efni, væri æski- legt, að þeir sem vit hafa á, vildu vekja athygli á því. (Niðurlag), Laxveiðalögin nýju. (Fyrirspurn). Herra ritstjóri ! — Megum vjer biðja yð- ur skýra fyrir oes, í heiðruðu blaði yðar, laxveiðalögin, hvað upptekt netanna sjer í lagi áhrærir á hverjum vikufresti ? Vjer höfðum heyrt, að lögin hafi öðlazt gildi síðastliðið sumar; þrátt fyrir þessa ætlun vora höfum vjer sannfrjett, að meiri partur allra laxveiöenda við ulvesá og Hvítá hafi meir og minna brotið þessi lög, og sýslu- maður vor gefið mönnum munnlegt leyfi til að láta liggja laxanet alla vikuna, með öðrum orðum: leyfi til að brjóta lögin. Vjer vissum til, að fyrirspurn var ger í þessa átt skrifleg, til sýslumanns, um, hvað væru lög og ekki lög í þessu efni, honum jafn- framt tilkynnt, að margir væru þá búnir að brjóta lögin, en svarið hefði verið svo á huldu eða út í hött, að ekkert var að græða á því. Nú skrifuðu þeir, sem kærðu þetta fyrir sýslumanni, til frekari trygging- ar amtmanni sömu fyrirspurn, en hafa ekkert svar fengið hingað til, heldur munn- lega ráðlegging, að þeir hinir sömu skyldu halda uppteknum hætti og taka net sín á land á hverju laugardagskvöldi. jpetta er nú sagan frá rótum. Til hvers er nú að kæra, og fyrir hverjum á að kæra, þegar tveir liðir embættismanna vorra svara engu? Hverjir höfðu rjett fyrir sjer, þeir sem kærðu, þeir sem brutu, eða nefndir valdsmenn vorir ? I febrúarinánuði 1887. Laxveiðandi. * * . * »Eigi spyr þú þessa fyrir því, að þjer sje það eigi kunnugt áður», má segja við þennan heiðraða spyrjanda. Fyrirmæli laxalaganna nýju frá 19. febrúar 1886 eru hvorki myrk nje flókin í þessu atriði. jpau segja með skýrum orðum, í 1. gr.: mjög nærri hœttulausri lendingu og það opt og tíöum í bezta veðri, eða þá svo, að önnur skip eru nœrri stödd og ekki þarf annað til bjargar en að halda sjer á floti örlitla stund. I öllum þessum tilfellum mundi sundkunnátta verða að liði meira eða minna, og mundi því að líkindum koma hvergi betur að haldi að tiltölu til að foröa slysum en einmitt hjer á landi. Ritstj. »8kal lax friðaður 36 stundir í viku hverri, ! eða frá náttmálum á laugardögum til dag- mála á mánudögum, og skulu þá öll laxa- net tekin upp, og allar veiðivjelar standa opnar, svo lax hafi írjálsa göngu». Lög þessi öðluðust gildi á Jónsmessu í sumar er leið; þá voru liðnar hinar lög- boðnu 12 vikur frá því er birt var í B- deild Stjórnartíð., að þau væri út komin,— það var birt 1. apríl. Hver sá, sem hefir óhlýðnazt áminnztum fyrirmælum eptir þann tíma, þ. e. eptir Jónsmessu, hann hefir brotið lögin og þar með bakað sjer | sekt þá, er þar er við lögð, í 8. gr., sem } er allt að 100 kr., er uppljóstrarmaður hlýt- ur helminginn af, en upptækt allt sem veiðzt hefir á friðunartímanum, sem annað ólöglegt veiðifang. I þeirri grein er og sýslumanni gert að skyldu að taka tafar- laust upp hin ólöglegu veiðigögn. Hjer er ekki í neinar grafgötur að ganga, og var það ekki einungis rjettur þeirra, er um lagabrot þessi vissu, heldur siðferðis- leg skylda, að kæra þau þegar í stað fyrir sýslumanni, og sýslumann apt- ur fyrir amtmanni viðstöðulaust, ef hann sinnti ekki kærunni. Hjer átti engin fyrir- spurn við, heldur hrein og bein kcera. Með fyrirspurnar-aðferðinni er tómlátu yfirvaldi gefið undir fótinn að vinda málinu fram af sjer. Hefði kæra til amtmanns orðið einn- ig árangurslaus, þá var að halda áfram og leita til þeirra, sem yfir hann eru settir; og það tafarlaust. Slikt má ekki leggjast undir höfuð. |>að er tómlæti þeirra, sem fyrir lög- brotunum verða, er elur upp og viðheldur lagaleysi i landi hverju. |>að stoðar lítið, að fá góð og frjálsleg lög, og hafa ekki kjark eða manndóm til að ganga eptir, að þeim sje ekki traðkað. — f>ar sem stendur í fyrirspurninm, að sýslumaður hafi beiniínis gefið blutaðeig- endum leyfi til að brjóta lögin, þt' er það svo ótrúlegt, að varla getur hjá því farið, að þar fari eitthvað á milli mála. Yfirvald, sem leyfir sjer slíka ósvinnu, hefir fynr- gert embætti sínu, auk þess sem »leyfið» sjálft er markleysa, er lögbrotsmenn þurfa ekki að hugsa til að geta skapáð sjer úr nokkra málsvörn. — Beri svo til, sem ekki skyldi þurfa ráð fyrir að gera, að öll valdstjórnin upp úr í gegn daufheyrist við rökstuddum kærum einstakra manna 1 opinberum málum, þá mun spyrjanda kunnugt, að alþingi hefir tök á að fá hana til að svara og skýra að minnsta kosti frá, hvað hún hefir fyrir sig að bera. —En jafnframt og jafnhliða þessan xæru- leið, hvort sem hún er farin langt eða skammt, er þjóðráð að fara blaðaleiðina líka, og þá helzt þannig, að neyta blaðanna mikilsverðu aðstoðar til þess að gera al- menningi þegar í stað áreiðanlega kunnugt lögbrotið, og síðan jafnóðum hvað málinu líður. það getur orðið fullt eins mikið lið að því, eins og að koma með nafnlausa fyrirspurn ekki fyr en missiri á eptir, — þó það sje betra en annað verra: að þegja alveg. Bitstj. AUGLÝSINGAR i samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þ kkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg.útí hönd. Fimmtudagana 14. april, 28. s. m. og 12. maí nœstkomandi verða opinber uppboðsþing sett og haldin að Arnarholti í Stafholts- tungum, og þd boðin upp til sölu eign ddn- arbús hjónanna sálugu, Guðmundar sýslu- manns Pálssonar og frú Bjargar Pálsdóttur, 11 hndr. að nýju mati i nefndri jörðu, Arn- arholti, með ibúðarhúsi af tirnbri, byggðu 1879,16 ál. á lengd og 12 ál. á breidd, með kvisti og járnþaki, 3 ofnum og eldamaskínu og áföstu geymsluhúsi af tirnbri. Á jörð- unni eru stór og mjög grasgefin tún, engjar stórar og kostgóðar, beitiland ágœtt og mó- tekja í betra lagi. Laxveiði nokkur og sil- ungsveiði fylgir jörðunni. Húsið er tryggt til brunabóta fyrir 9000 kr. A eigninni hvíla veðskuldir samtals að upphœð nokkuð yfir 7000 kr., þar af 5700 kr. til opinberra sjóða. Söluskilmálar verða til sýnis hjer á skrif- stofunni í 4 daga á undan fyrsta uppboðinu, og verða birtir í byrjun hvers uppboðs. Upp- boðin byrja kl. 12 á hádegi. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, Arnarholti, 13. marz 1887. Sigurður fórðarson, settur. Fimmtudagana 14. apríl, 28. s. m. og 12. maí nœstkomandi verða 2 hndr. að nýju mati í jörðunni Arnarholti í Stafholtstungum, til- heyrandi þrotabúi porbjarnar kaupmanns Jón- assonar í Straumfirði, boðin upp til sölu á op- inberum uppboðum, sem fara fram á eigninni, sem selja á, og byrja kl. 2 eptir hádegi. Sölu- skilmálar verða til sýnis hjer á skrifstofunni í 14 daga á undan hinu fyrsta uppboði, og verða birtir í byrjun hvers uppboðs. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, Arnarholti, 12. marz 1887. Sigurður Jðrðarson, settur. WST Lesið! í nýju og vönduðu húsi við Hlíóarhúsa- veg fást fleiri eða færri herbergi til leígu frá 14. mat næstkomandi. Ritstjóri þessa blaðs vísar á husráðanda. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.