Ísafold - 13.04.1887, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.04.1887, Blaðsíða 4
68 — Rússneskur efnafræðingur þykist hafa fund- ið ráð til þess að láta steinolíu „storkna“ og verða harða eins og ís, svo að flytja megi eins og grjót hvert sem vill, en láta hana bráðna aptur eða reni a sundur, þegar á að fara að nota hana. AUGLÝSINGAR í samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg.útíhönd. Uppboðsauglýsing. Að undangengnu lögtaki, eptir beiðni jámsmiðs Sigurðar Jónssonar hjer i bænum, í húseign Jóns Magnússonar við Hlíðar- húsastíg hjer í bæ, verður nefnd húseign boðin upp á prem opinberum uppboðum, samkv. brjefi 22. apríl 1817, sem verða haldin, tvö hin fyrstu á skrifstofu bæjar- fógetans, 4. og 18. mai næstkomandi, kl. 12 á hádegi, en hið þriðja og síðasta við hús- eignina sjálfa 1. júni nœstkomandi kl. 12 á hádegi. Húsið er virt til brunabóta á 2228 kr. Uppboðsskilmálar verða til sýnis 3 dögum fyrir hið fyrsta uppboð á skrifstofu bœjarfógetans og síðan upplesnir á uppboðs- staðnum fyrir hvert uppboð. Skrifstofu basjarfógetans í R.vík 5. april 1887. Halltlór Daníclsson. Proclama. Samkvœmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Guðmundar sál. Magnússonar á Lítlabæ í Bessastaða- hreppi, er andaðist hinn 29. f. m., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undir- skrifuðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar- og Gullbr.sýslu 4. apríl 1887. Franz Sicmscn. Lögtak. Afallin og ógreidd bæjargjöld fyrir 1887 (fyrri hluti) verða tekin lögtaki eptir 8 daga sjeu þau þá eigi greidd. Bjarfógetinn í Keykjavík 18. apríl 1887. Halldór Daníelsson. Vandað íbúðarhús, 17 álna langt og 8 álna breitt, við miðjan Hlíðarhúsastíg, með stórum kálgarði, fæst til kaups með góðu verði og mjög góðum kjörum. Verzlunarstjóri Guðbr. Finnboga- son gefur nákvæmari upplýsingar. Jörðin V atnsendi í Seltjarnarneshreppi fæst til ábúðar næsta fardagaár, ef við mig er samið. Jón Ólafsson, alþm. Rvik. Brúkuð óskemmd íslenzk frímerki eru keypt með hæsta verði i Brydes verzlun í Rvík. Á g r i p af reikningi sparisjóósins í Reykjavík (frá stjórn sjóðsins) frá 11. júní 1886 til 11. desember 1886. Tekjur. 1. Eptirstöðvar 11. júní 1886 : a, kouungleg skuldabrjef 102000,00 b, skuldabr. Rvikurbæjar 200,00 c, lán einstakra manna 235086,02 d, í sjóði............... 2746,98 339983,00 2. Innlög samlagsmanna .... 64245,88 3. Vextir borgaðir.................... 8484,84 4. Seldar viðskiptabækur .... 25,20 kr. 412738,92 Gjöld: 1. Utborgað á innlögum og vöxtum . 62980,68 2. Ymisleg útgjöld . . . 771,85 3. Borgaðir vextir af lánum 272,69 1044,54 4. Endurborg. lán úr landssj. . . . 5000,00 5. Eptirstöðvar 11. des. 1886: a, konungleg skuldabrjef 102000,00 b, skuldabr. Rvíkurbæjar 200,00 c, lán einstakra manna 225117,02 (J>ar í er talin væntanl. ábyrgð f. gjaldkera H. tíuðmundss. 2600 kr.) j í peningum 16234,00 d, | í skuld hjá H. Itíuðmundss. 162,60 16396,68 343713,70 kr. 412738,92 í eptirstöðvunum 343713,70 að viðbættum í á- höldum . . . 265,87 343979,57 eru: til samlagsm. 313454,53 varasjóður 30525,04 343979 57 * # * Arið 1887 þann 9. apríl var milli stjórn- enda sparisjóðsins, samkvæmt ályktun á fundi sparisjóðsstofnenda þann 30. marz þ. á. og stjórnar landsbankans, gerður svo- látandi samningur : 1. Sparisjóður í Reykjavik skal frá 19. apríl 1887 ganga til hins íslenzka landsbanka. Hann fœr allar eigur sparisjóðsins, skuldabrjef, utistarulandi skuldir og áhöld og viðlagasjóð til þess að standa straum af því tjóni, er sparisjoðurinn kann að verða fyrir. 2. Landsbankinn tekur að sjer að svara til allra skuldbindinga þeirra, er hvila á sparisjóði til handa þeim, er fje eiga i honum, sem og að öllu að fullnægja sam- þykktum þeim, sem sparisjóðurinn hefur sett sjer, og að engu 1 þeim verði breytt nema með samþykki landshöfðingja, þó þannig, að það atriði, að nokkru af vara- sjóði megi verja til almemiings þarfa, . standi óhaggað. Landsbankinn tekur að sjer að gefa sjerhverjum þeim samlagsmanni, sem eigi vill framvegis eiga fje sitt í sparisjóðs- deild bankans, kost á að fá það útborgað innan 3 mánaða frá því, að bankinn tek- ur við sparisjóði. pað fje sem þá er ó- úttekið verður skoðað sem innstæða, lögð í sparisjóðsdeild landsbankans. 3. Ef ágreiningur kynni að verða út af samn- ingi þessum, eiga hvort heldur sparisjóð- ur eða landsbankinn rjett á að heimta, að úr ágreiningi þessum sje skorið með gjörð, og skal þá hvor þeirra, er hlut eiga að máli, kveðja til helming gjörðarmanna, en gjörðarmenn hafa rjett á að kveðja til oddamann, ef þeim þykir þurfa. Reykjavík 9. apríl 1887. Á. Tliorsteiiison. 0. Fiusen. N. Ziinsen. L. E. Sveinbjörnsson. Eiríkur Briem. * * * Sparisjóðsstörfum verður gegntá vana- legan hátt til 18. þ. m.; en frá 19. apríl 1887 verða allar fjárgreiðslur sparisjoðn- um viðkomandi i iandsbankanum. Búfræðingur eÖa duglegur maÖur, vanur jaröabótavinnu. — Bánaðarfjelag J>verárhrepps i Húnavatnss. tekur i vor og sumar, að minnsta kosti til sláttar, búfræðing eða ólærðan mann dug- legan, sem vanur er við jarðabótavinnu, til að standa fyrir jarðabótavinnu fjelagsmanna. Kaup verður honum goldið um 2 kr. fyrir hvern virkan dag. Oll nauðsynleg áhöld leggur fjelagið hon- um til. Tilboð um að sæta starfa þessum sendist sem fyrst til formanns fjelagsins, hreppstjóra í>. S. I>orlákssonar í Vesturhópshólum. Tjörn 25. marz 1887. í umboði búnaðarfjelags í>verárhrepps Jón St. porláksson p. t. skrifari. Fyrir einlileypa! Fyrir fawilíu! Frá 14. tnaí næstkomandi fást til leigu í húsi á góðum og hentugum stað hjer í bænum, fleiri herbergi, með eða án eld- húss og geymslupláss, fyrir einhieypa eða familíu. Ritstjóri vísar á. Passíusálmar, i mjög góðu og fallegu s krautbandi, fást á afgreiðslustofu ísafoldar og kosta 2kr. Almanak jpjóðvinafjelagsins um árið 1887 er til sölu á afgreiðslustofu Isafoldar. Kostar 45 a. Sálmabókin gamla, nýjasta útgáfa, frá 1884, fæst á afgreiðslustofu ísafoldar í ágætu ljereptsbandi fyrir 1 kr. „ — skinnbandi fyrir 1 kr. 25 aur. Nærsveitismenn eru beðnir að vitja „ísafoldar11 á afgreiðslustofu henn- ar (i nýja húsinu milli Austurvallar og Austurstrætis). Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.