Ísafold - 11.05.1887, Page 3
87
Vjer höfum þegar dæmin fyrir oss, að
aðrir vegir eru greiðari til þess að fá vöru
sfna selda, en að fá hana »eins og vant er
honum .... setu og gera sjer að góðu hvað
hann vill »gefa fyrir hana«. Vjer þurfum
eigi annað en að líta á í blöðunum (Isaf.
XIV. 5. og f»jóð. XXXIX. 7. og 11.) skýrsl-
ur verzlunarfjelaga þeirra, er þegar hafa
myndazt í Dalasýslu og fúngeyjarsýslu til
viðskipta við England.
Fjelög þessi senda vöruna til Englands
á sínn kostnað, selja hana þar, og kaupa
þar aptur aðrar vörar fyrir verð hennar,
og flytja þær hingað einnig á sinn kostn-
að.
Verzlunarfjelag Dalasýslu hefir næstliðið
sumar sent þannig til Englands (Nýkast-
ala) vörur (sauðfje) fyrir rúmlega 23,400 kr.;
kostnaðurinn við það hefir orðið um 8,450
kr., verða afgangs c. 14,950 kr. f>ar af
hafa c. 12,600 kr. verið látnar fyrir vörur,
sem jafngilda, eptir verðlagi hjá kaupmönn-
um hjerlendis, . ... c. 15,880 kr.;
að viðbættu í peningum . . 2,350 —;
hefir þá fengizt fyrir fjeð sem
svarar «....................... 18,230 kr.
En eptir verðlagi á sláturfje í
kaupstöðum hjerlendis í haust
mundi það hafa lagt sig á . 13,300 kr.,
og reiknar því fjelagið sjer í
ágóða......................... 4,930 kr.;
en það er sama sem 37,07°/», eða með
öðrum orðum: fjelagsmönnum hefir með
þessari verzlunaraðferð orðið eins mikið
úr 62 kr. 93 aur. eins og þeim hefði orðið
orðið úr 100 kr. með gömlu aðferðinni.
Ágóðinn hefði þó getað orðið allt að því
helmingi meiri, ef fjeð hefði verið töluvert
vænna; þetta fje var að meðaltali c. 109
pund hver kind, en hefði það verið 140
pund að meðaltali, hefði fjelagið grætt á
verzlaninni c. 8,590 kr.
Kaupfjelag þingeyinga verzlaði í fyrra á
Englandi á sama hátt, en varð þá fyrir
miklum (20,000 kr.) skaða á fjenu, vegna
hins lága kjötverðs á Englandi. I sumar
síðastliðið verzlaði það enn á sama stað
fyrir c. 46,300 kr.; það borgaði skuld
sína.......................c. 20,000 kr.
fjekk vörur1 fyrir ... — 24,860 —
og í peningum ................ 1,440 —
sem er samtals................ 46,300 kr.
1) Eptir skýrslunni í þjóðólfi 7. tbl. þ. á. þessar:
775 sekki blandmjöl (126 pd.) 7,271,25 kr.
166 — bankabygg (— —) 2,105,30 —
50 — haframjöl (— —) 825,00 —
86 — hálfbaunir (203 —) 1,886,50 —
Flyt 12,088,05 —
í 8amanbarði við innlendu verzlanina í
J>ingeyjarsýslu reiknar fjelagið, að það hafi
í sumar haft 11,990 króna hag á verzlun-
inni, en það er sama sem 28,48 y», eða
að þeim hefir á þennan hátt orðið eins
mikið úr 71 kr 52 aur., eins og þeim hefði
orðið úr 100 kr. með því að verzla með
þær innanlands.
Hagurinn, sem fjelög þessi hafa haft af
því að verzla fyrir eiginn reikning við Eng-
lendinga, fram yfir það sem þau hefðu
haft af að verzla við kaupmenn hjerlendis,
er svo bersýnilegur, — þar sem annað fje-
lagið fær þar meira fyrir 2 kr. en fyrir 3
kr. hjer, eða vel 3 matartunnur fyrir sama
verð og það mundi hafa fengið 2 fyrir hjer,
eða, sem er það sama, meira fyrir 2 sauði
þar en fyrir 3 hjer; en hitt fjelagið
fær fyrir 2J kr. eins mikið og hjer hefði
fengizt fyrir 4 kr., eða 4 tn. móti 24 hjer,
fyrir 2£ sauð þar eins og hjer fyrir 4, —
að það getur naumast nokkrum manni
blandazt hugur um, að slík verzlunaraðferð
sje hyggilegri en hin gamla, sem vjer
hingað til höfum átt að venjast.
Vörur þær, er þingeyingar sendu til Eng-
lands, voru, auk sauðanna (og geldra áa),
ull, er fengust fyrir pundið, að öllum kostn-
aði frádregnum, 57J eyrir; hespuband, er
sömuleiðis fengust fyrir pundið allt að 1
kr. 50 a.; og prjónles; fekkst fyrir smá-
bandssokka 62 a.
Eins og kunnugt er, höfum vjer hingað
til verzlað mest við Danmörku (Khöfn)
gegnum vora íslenzku og dönsku kaup-
menn; en það er ekkert efamál, að vjer
mundum geta fengið betri markað fyrir
flestar vörur vorar á Englandi, einkum ef
vjer legðum oss meira í líma um að vanda
þær, og láta þær líta vel út. En það vill
nú líka svo vel til, að einmitt það, að
verzla sjálfur með vöru sína á eigin ábyrgð
er hin bezta hvöt til að vanda hana, svo
að það eru allar líkur til, að slík verzl-
Fluttar 12,088,05 kr.
45 — rísgrjón ( — — ) 1,001,70 —
400 — rúg (200 — ) 6,000,00 —
33 — kaffi (4050 pd. nettó) 1,925,50 —
7 — sáldmjöl (125 pd.) 113,75 —
10115 pd. hvítsykur 2,296,78 —
200 — smjörsalt 12,50 —
210 — munntóbak 281,40 —
50 — neltóbak 49,50 —
300 — fatasápa 81,00 -
50 — hörundsápa . . . . 19,00 —
600 — tvistgarn 462,00 —
16 föt steinolía 371,84 —
2 tons matsalt 114,00 —
2 — smíðakol 44,00 —
Samtals 24.861,02 kr.
unaraðferð mundi í alla staði hafa hinar
beztu afleiðingar.
Hugsi maður sjer, að öll verzlan landsins
hefði næstliðið ár verið þannig rekin, og
hlutfallið orðið líkt, hversu mörg huudruð
þúsund krónur mundi það ekki hafa spar-
að framleiðendum íslenzku vörunnar, þeg-
ar þessi tvö smáfjelög, sem að eins verzla
með rúm 3000 fjár og fáar vættir af ullu,
eða fyrir rúmar 60,000 kr., spara við það
nær 17,000 kr.?
Samkvæmt verzlunarskýrslunum 1884
hafa þá verið útfluttir sauðir nær 11,000
og sauðargærur rúmlega . . . 33,500
og hefir eptir þvi að minnsta kosti 44,500
sauðum (sauðfje) verið fargað í verzlunina
utanlands og innan. Gjörum við nú ráð
fyrir, að jafnmörgu fje í því lagi, að gengiö
hefði á enskum markaði, hefði á næstliðnu
hausti verið fargað í verzlun, og að gang-
verðmunurinn þar og hjer hefði orðið lík-
ur á því og hjá áðurnefndum kaupfjelög-
um, með tilliti til verðmunarins á útlendu
vörunni, eða c. 4 kr. 80 a. (að meðaltali)
fyrir hverja kind, þá væri það 213,600 kr.t
— #það má sjá minna grand í mat sín-
um«.
En setjum nú svo, að það væri eigi
nema rúmur helmingur af því, sem fargað
er, sem gengi á enskum markaði, t. d.
25,000 fjár, og ynnust á hverri kind að
meðaltali 4 kr, þá yrði það þó 100 þúsuud
krónur. Muna þætti um slíkan skatt.
(Niðurl.). „U—a“.
AUGLÝSINGAR
i samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv.
3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða
setning 1 kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg.útí hönd.
Samkvœmt opnu brjefi 4. janúar 1861 og
lögum 12. april 1878 er hjermeð skorað á
alla pá, er telja til skulda í dánarbúi Árna
snikkara Arnasonar, sem œttaður var af
BangárvuUum, og sem drukknaði hjer 12.
janúar þ. á., að gefa sig fram og sanna
kröfur sínar fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu,
innan 12 mánaða frá síðustu birtingu þess-
arar auglýsingar. Mcð sama fresti innkall-
ast hjermeð erfingjar dána til að gefa sig
fram við skiptaráðanda.
Skrifstofu Veatmannaeyjasýslu 23. apríl 1887.
31. Aagaard.
Uppboðsauglýsing.
þriðjudagana 17., 24. og 31. þ. m. kl. 12
á hádegi verða opinber uppboð haldin á
húseign Gísla heitins Björnssonar á Bakka
hjer í bænum, og, ef viðunanlegt boð fast,