Ísafold - 18.05.1887, Síða 2
90
takast slík störf á hendur. Getur verið
hollara að hafa fyrir umboðsmann bónda,
sem er menntaður, gætinn og góður dreng-
ur, þó óvanur sje verzlunarstörfum, held-
ur en verzlunarmann, sem ekki er áreið-
anlega »vænn maður«. En einkum verða
forstöðumenn hvers fjelags, og hver ein-
stakur maður í fjelaginu, að hafa nákvæmt
eptirlit með öllu og halda greinilega reiku-
inga yfir kaupskapinn. því ef fjelags-
stjórnin er árvökur og aðgætin, er síður
hætt við, að reynt verði að fjefletta fje-
lagið; og reikningsfærsla hvers einstaks
fjelagsmanns hjálpar honum til að sjá,
hvað bezt borgar sig, og hvernig umboðs-
verzlunar-reikningarnir Standa í saman-
burði við kaupmannaverzlunar-reikningana.
IV.
Atvinnuvegir vorir eru eigi margbreyttir.
það eru kvikfjárrœktin og fiskiveiðarnar,
sem taldar eru aðal-atvinnugreinir lands
vors. Auk þess mætti nefna fnglnytjar,
sem ekki hafa svo litla þýðingu í verzlun
vorri.
Vörur þær, sem vjer höfum til að verzla
með, eru afurðir þessara þriggja atvinnu-
greina, næstum að öllu leyti óunnar. Vjer
seljum mikið af ull, en lítið af tóvinnu;
mikið af ótilreiddum skinnum, en ekkert
af tilreiddum (sútuðum); mikið af hráu
kjöti, ekkert niðursoðið eða á annan hátt
tilreitt til nautnar; töluvert af beinum, en
ekki beinmul; mikið af hráum fiski, lítið
soðið eða tilbúið til nautnar. Vörur vorar
eru því að mestu leyti cfni til að vinna tír:
vjer veitum þjóðum þeim, sem við oss
skipta, atvinnu, en sviptum sjálfa oss
henni.
Aptur á móti kaupum vjer heilmikið af
unninni vöru sams konar efnis og þá er
vjer seljum óunna. Vjer kaupum mikið
af klæðnaðarvöru, skinnavöru og niðursoð-
inni eða á annan hátt tilreiddri matvöru
(síld o.fl.), auk þess sem vjer kaupum mik-
ið af öðrum vörum, sem land vort getur
sjálft gefið af sjer, svo sem smjör, ost,
jarðepli o. fl.
Eptir verzlunarskýrslunum 1880—84 höf-
um vjer á þeim 5 árum selt ull fyrir
5,585,879 kr., og tóvinnu fyrir 142,000
kr., en á sama tíma höfum vjer keypt
unna klæðnaðarvöru fyrir 3,387,952 kr.,—
þrjá fimmtunga af ullinni höfum vjer
látið fyrir föt og fataefni, sem auðvitað er
að mestu leyti unnið úr lakara efni en ull.
Sútuð skinn og leður höfum vjer keypt
fyrir 342,197 kr. í fimm árin, en selt á
sama tíma tóuskinn, kálfskinn folaldskinn
og selskinn óverkuð—og 244,500 sauðar-
gærur.
Jeg læt hjer fylgja töflur yfir nokkrar
að og útfluttar vörur 1880—84, til saman-
burðar.
O O 'ÍH O co o
œ— «3 O !D O O 05
> E •“ cí
50
rH
t£i
(M CO 05 (M
- « . (M lO (M l>
jj œ »o cq_ cq
•S v ^ h* ^ cq* cq 05 co
> rH
h co
co CJ
cq h
• h cq t- oo
. M CO CO 00 o
„ C5 n Ci (M
rfi. m
P5 v
t£ C
co H
co cq
05 cq
H (M t- o
co co t- h co o
d O O lO C5 H
-r u tJÍ rH 00 05 »0 05
• CO H H b-
—
3 o —
jO ffl 00 CT>
l-g- 5 03 •=- §
w w ^
t- O C'J ^
• , o h co 00
£ ^ o t> (M o
1-1 «1 05 O o
fl
'C ' ^
*c3 Æ 5 > O o
.s«i2 * * £3
cq cq
cq cq
^ cD
^ G0
05 cq
O 05
cq
cq o
rH GO
IQ > 05
GO Cð
00 u
g> s
tð ©
.. A
á -«a
°. g »o
** s
3 -3
• C3 <D
© B
> ©
ÖC
oo
05
O ^
co
p
fl
cö
C0
cq
cq
00
o
co
t^
cq
o
05
'C
5-
G
'CÖ
-fl
H 0- cð
1 • A H H H H t^ H o HO
!-*• V) J- ú t- 00 co 05 H cq 00 »o S-i
3 H H H co 05 1—1 cð
H 'Cð P+
CO co H CD H CO 8 co 40 00 t- CD H >o cð
, H <q o_ iq o^ »q t>* cð O
V! cq* H* H CD H* 00* co* C CD
s t^ CD CD co co CD cq o £ '53 'Cð
S-i
cq 05 cq H H D 00
«-> H l>- H CD IO »o H M
:0 > C/) 3 05 o* 05 cd CD H* CD H co* H o* cq o H* <D u a co 00 00
JB H
cq CD CD 05 t>- 05 o fl
t>* H co cq 05 H cq C/3 <D
°o o t- t- L’ H co
i—• i—i H H t>^ CT5* r
K 3 H cc H 05 H 05 »o fl cð
00 cq H t>- t- cq O TO rO o
H H H io* H fl t-
-j-j H 'Cð
o H cq co H s cð *o cq G0
co G0 00 00 00 02
*< co H 00 H 00 H 00 H 00 H S-i g J3 jj
05
>
rfl
’5b
ío
E
05
>
Ph
05
f-4
cð
*o
cð
fl
'Cð
ð
00 o
rH Cð
Útflutt 1880—84.
Smjör Sauðargærur Bein
kr. tals pd.
1880 1,845 40,200 26,650
1881 370 67,160 5,196*
1882 890 85,320 6,797*
1883 543 18,260 38,825
1884 1,129 33,560 21,191
') þessi tvö árin vantalið það sem flutzt
hefir frá Rvík (e. 20—30,000 pd.).
H S
O rH O fc- CO CO
O H oq H CO cD
^ q o 05_ cq o^ o^
co* w cí ^ co” i>
o o o o o o
k-H CO > X CO
05^0 >iq h
CO 00* 05* O 05* »o*
h cq cq qo
£
C/5
c rt
CQ 'Z g
.S £ 5 5
'Cð H ^
cq
. C£>
^ co
. H
t. -
rií H
05
CO
.O
fl ,
^ 'C c
:g g §
> tf}
í-l — ^
d ' Cl
■ð
CO
cq
,
1 ^ cq
co
O H 05 CO H
t> 05 cq x h
cq h <q h_ cq
H* H* C0* H* to*
05 t>- rH H rH
CO 00 CO H H
H H 00 ^ H
O O ‘O' t> 0
H X IO CO H
cq
00 t> 05 05
> CO X H 05
o cq_ o h
io* co* o h* cq*
t> co t> co h
co
h oo 05 cq
> o “O o >
00 H H CO 05
O O H 05* t>
o h co co cq
H H H H CO
H H CO 05 rH
05 co cq CO
o cq o go_ o
lO co (O cí
C0 CO Ttf H 05
fl »- é
50 2'
50
C C « .
o > S .-<M
C3 Jí - Æ tí -
g < I
^ a
o 5 %
cq
g'láig
4-1 051
£ -
txo •
° £
<v
«c >
8 Í5
3?
«c w cq
« 05
CO X 03 O H
t>- t>- H H H
cq i> c^ t>
rjí1 O H t> H*
05 05 X 05 O
H G0 00 t> 00
> o cq h x
05 h cq co cq
t-* G0* cq G0* cí
co o co h o
co co cq co io
00 t>- H co co
h »o 05 cq o
cq t>^ o^ o^ flí
t>- o cq h
o o cq co ío
H H H r-1
t> 05 05 ÍO H
CO 05 (O O t' H
\ u iq cq cq h cq J)
i co* 05* o* O* O* t-T
H H H ^
o h cq co B
oo oo oo co cc cð
00 00 00 00 G0 co
co*
co
C5
o
lcq
/»o „
Q O
cq 2
05
co
CO*
CO
H
05
iq
O*
cq
cq
H
H
CO*
CO
C0
CO
cq*
05
GO
»o
8
co
co
co
lO
cð
hO
<D
U
iO
05 \
<0
»o
o
í
)s-
co
-o
o<
-03
o
cð
F
cð
•O
cS
ö
>o
3
5
co. *
co _
cn s
o m
H «o
J3
ö
ö
o
«3
Við aðflutningstöfluna er það athugandi,
hve innflutt klæðnaðarvara fer stöðugt vax-
andi, og það á sama tíma sem útflutning-
ur og verð innlendu ullarvörunnar fer
minnkandi. Arið 1884 dugir ekki öll ull-
in og öll tóvinnan fyrir innflutta klæðn-
aðarvöru; það vantar 242 kr. til ! (aðfl.:
774,925 kr., útfl.: 774,683 kr.). A sama
hátt flytjum vjer inn allt af meira og meira
af smjöri, osti og jarðeplum.
Hvernig á nú vel að fara með þessu
lagi ? Vjer þurfum mikið að kaupa af
vörum, sem vér ekki getum fram leitt, svo
sem kornvöru, við, járn, salt, kol o. fl.; en
svo látum vjer alla ullina, og það sem
vjer seljum af tóvinnu, fyrir fataefni — og
dugir ekki til. Hvað eigum vjer þá að