Ísafold - 01.06.1887, Qupperneq 4
100
Gufuskipið MIACA,
skipstjóri O. Wathne, kemur, ef ófyrirsjánlegar hindranir ekki tálma því, til Reykja-
víkur seint 1 júní og fer þaðan aptur kringum land um mánaðamótin júni og júlí
næstkomandi, sem hjer segir:
Fargjatdiö er
Prá Reykjavik — ísafirði 30. júni l.júlí Frá Reykjavík á 1. kr. cáetu : a. á þi kr. lfari: a
til Isafjarðar . . . 16 V) 7 n
— Skagaströnd 3. — — Skagastrandar 21 n 9 50
— Sauðárkrók , — Sauðárkróks . . 23 10
— Akureyri 4. — — Akureyrar . . . 28 n 12 n
— Húsavik 4. — — Húsavikur . . . 31 13
— Vopnafjarðar 5. — — Vopnafjarðar . . 33 n 17 n
Til Seyðisfjarðar 5. — — Seyðisfjarðar . . 40 n 18 n
Fargjaldið milli ofannefndra hafna er sama sem misraunurinn á fargjaldinu af eiuni höfn á aðra, t. d. frá ísafirði til Skagastrandar 5 n 2 50
— — — Akureyrar 12 n 5 n
Skipið er einkar hentugt fyrir farþegja á þilfari, með því að það er allt yfirbyggt.
Fœði á skipinu kostar 2 kr. á dag á 1. káetu, farpegjar á þilfari fá ókeypis
kaffi með brauði kvöld og morgna, en fæða sig að öðru leyti sjálfir. — þeir, sem
vilja fá far eða flutning með skipinu, geta snúið sjer til undirskrifaðs.
Reykjavík 25. mai 1887. Si<j|Úí> &11 MUndaZOOn.
Stórt Lotteri.
Samkvæmt leijfi landshöfðingjans yfir íslandi halda G.-T. stúkurnar Verðandi Nr. 9
og Framtíðin Nr. 13 Lotterí seint á þessu sumri, og verða í því þessir vinningar:
Á 100 krbnur 13. Koparístöð.
1. Gullúr. 14. Koparstangir.
Á 50 krónur 15. 1 matskeið úr silfri.
2. Apturhlaðin tvfhleypa. 16. Ferðakoffort.
A 25 krónur Á 5 krónur
3. Koffur (spöng) úr silfri. 17. Hliðartaska.
4. Karlmannsúr. 18. Skúfhólkur úr silfri.
5. 6 teskeiðar. 19. Kvennsvipa nýsilfurbúin.
6. Rjómakanna og sykurker úr pletti. 20. Skúfhólkur úr silfri.
Á 10 krónur 21. Skautar.
7. 1 sjal. 22. Skáktafl með borði.
8. 10 servíettur. 23. Jettonskassi.
9. Merskumspípa með umgjörð. 24. Brjefamappa.
10. Borðlampi. 25. Barnaskeið (Dessertskeið) úr silfri.
11. Hnakktaska. 26. Barnaskeið (Dessertskeið) úr silfri.
12. 1 mat8keið úr silfri.
Lotteríseðlarnir fást keyptir í Reykjavík hjá Sigurði Kristjánssyni, á Eyrarbakka
hjá Guðmundi Guðmundssyni, á Isafirði hjá þorvaldi lækni Jónssyni, á Akureyri hjá
Friðbirni Steinssyni, á Húsavík hjá þórði faktor Guðjohnseu, á Seyðisfirði hjá sýslu-
skrifara Ólafi Runólfssyni. Síðar fást þeir víðar, og verður það auglýst f blaði þessu.
Allir munirnir verða vandaðir og góðir.
Útsölumenn fá 10ft. Hver seðill kostar 1 kr.
Reykjavík, þann 31. maímán. 1887.
Árni tííslason. Gestur Pálsson. Indriði Einarsson. Ólafur Bósenkranz.
Sigurður Jónsson.
Leiðarvísir til að rækta gulrófur, túr-
nips og bortfelzkar rófur, eptir landlækni
Schierbeck, fæst á skrifst. ísafoldar fyrir
25 aura.
Gegn ágætri trygging óskast 6000 kr.
til láns með 5f rentu. Nánari upplýsing
fæst hjá ritstjóra þessa blaðs.
HKRMES,
Café og Conditóri í Lækjargötunni
i Reykjavík.
Um leið og jeg þakka innilega mínum skipta-
vinum, einkum hinum háttvirtu Oood-Templ-
urum bœjarins, hversu vel þeir hafa sótt þenn-
an veitingasal, og þannig gert mjer það mögu-
legt, að prýða Jiann að nýju, svo hann fram-
vegis geti orðið sem skemmtilegastur og
þœgilegastur fyrir gesti mma, þá skal
þess getið, að jeg hef nú fengið nýjar byrgð-
ir af enskum Lemonade, Gingerale, Zoedone,
Castalina, Hot Tom, Gingerbeer og fleira.
Kaffi og Chocolade ávallt á reiðum hönd-
um.—Góðir vindlar.
Jeg skal enn fremur leyfa mjer að benda
ferðamönnum, sem koma til Beykjavíkur, á
þennan stað.
Reykjavík I. júni 1887.
Kristin Bjarnadóttir.
Aleff því jeg hef gefið Birni Kristj-
dnssyni gjaldkera í Reykjavík umboðtil
að innheimta skuldir þcer, er Einar
prentari þórðarson framseldi mjer 20.
maí f. á., þá auglýsist hjer með, að
umboð það, er jeg gaf cand. jur. Guð-
laugi Guðmundssyni, samb. augl. í XIII
árg. ísafoldar 23. bl. 1886, til að taka
á móti borgun fyrir tjeðar skuldir og
semja um þær, er úr gildi fallið.
Reykjavík 31. maí 1887.
John Coghill.
* *
*
Samkvæmt ofanskrifuðu er skorað á
alla þá, sem enn eigi hafa gjört skil
fyrir skuldum þeim, er herra Einar
þórðarson afhenti Capt. john. Coghill
20. maí f. á., að borga þcer til undir-
skri/aðs fyrir ágústmánaðarlok þ. á.
d. u. s.
Björn Kristjánsson.
Tapazt hefir nýlega steingrár íoli, fjögra
vetra, stór, aljárnaður, óaffextur, með mark:
sýlt bæöi, og standfjöður framan bæði.—Bið
jeg livern þann, er hitta kynni. að hirða hann
oe giöra mjer aðvart mót sanngjarnri borgun.
Bergi í (iarði 29. maí 1887.
póröur Einarsson.
Tapazt hefir rauðstjörnóttur foli með hvitri
nös, 6 vetra gamall, óaffextur, og ójárnaður,
mark: stýft hægra og standfjöður aptan, en
blaðstýft framan vinstra; bið jeg hvern þann
er hitta kynni, að hirða hann og gjöra mjer
aðvart mót sanngjarnri borgun.
Pálsbæ i tiarði 29. maí 1887.
Árni Lo/tsson.
þaö sem eptir er af /óöurmjölinu handa kúm
og heBtum, sem fyr kostaði 9'/2 kr. tunnan,
150 pd. með sekk, selst í sumar á 8’/j kr.
M. Johannessen.
Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil.
Prentsmiðja ísafoldar