Ísafold - 27.07.1887, Síða 1
K. emur út á miðvikudags-
m orgna. Verð árgangsins
(60 arka) 4 kr.; erlendis 5 kr.
Bo rgist fyrir miðjan júlímán.
ISAFOLD.
Uppsögn (skrifl.) bundin við
áramót, ógild nema komin sje
til útg.fyrir l.okt. Afgreiðslu-
stofa í ísafoldarprentsmiðju.
XIV 35.
Reykjavik, Miðvikudaginn 27. júli.
1887.
137. Innl. frjettir. „þrengra inngöngu en út-
göngu“.
138 Er kafið nauðsynleg vara? (niðurl.).
139. Alþinsri. VI. Askorun til manna á íslandi
um furn skjöl.
140. Auglýsingar.
1 orngripasafnið opið hvern mvd. op Id. kl. I—2
L.uidshankinn opinn hvern virkan dag kl. II —12
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. n—2
útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3
Söfnun.irsjóður Rvikur opinn I. mánud. f
hverjum mánuði kl. 4—5
Veðurathuganirí Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen
Júlí Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt.
ánóttujumhád. fm. em. fm. | em.
M. 20. + ú +13 3°, i 29,8.0 b A h d
F. 21. + 7 +13 29,4 29,2 5 hd S h d
F. 22. + 7 + 9 29,4 29,5 N h b N h b
L. 23. + 4 + 9 29,5 29,5 N h b N h b
S. 24. + 3 + 7 29,7 29,5 N h b N h b
M. 2 5. -t 4 + « 29,5 29,5 N h b N h b
þ. 26. + 3 + 8 29.4 29,4 N h b N h b
Fyrstu daga vikunnar var hjer talsverð rigning
af suðri og austri, en fyiir hádegi h. 22. gekk
hann til norðurs, hvass til d|úpa, hægur hjer, bjart
og fagurt sólskin á degi hverjum og enn i dag
26. er sama veðrið, hægur norðankaldi og bjart-
asta veður.
Reykjavík 27. júlí 1887.
Landsbankinn. Eptir reikningsá-
gripi hans fyrir tímabilið fré 1. apríl til
30. júní þ. á, hafa tekjurnar numið hjer
um bil 608,000 kr.
þar af eru 380,000 kr. eignir sparisjóðs
Eeykjavíkur, er steypt var sarnan við
bankann í apríl þ. á., og peningaforði
sparisjóðs þá um 63,000 kr.
Sparisjóðs-innlög í bankann á þessu tíma-
bili hafa numið 51f þús. kr., og er mikið
af því eflaust andvirði ríkisskuldabrjefa,
er eigendurnir hafa ekki viljað leigubreyt-
inguua. Aptur eru útborguð sparisjóðs-
innlög 58£ þús. kr.
Af lánuin hafa endurgoldizt 24,000 kr.,
þar af 14£ þús. fasteignarveðslán.
Aptur hefir bankinn lánað út á tíma-
bibnu rúml. 75,000 kr., mestallt (nær
65,000 kr.) gegn fasteignarveiði, enda átti
bankinn alls úti í lánum 30. júní 630,000
kr.,, þar af frá sparisjóði 220,000.
I konungl. ríkisskuldabrjefum átti bank-
inn 30. júní rúm 141,000 kr.
S. d. átti bankinn í peningum í sjóði
tæp 34,000 kr.
Af seðlaupphæðinni, J milj., var þá bú-
ið að eyða, þ. e. veita viðtöku úr lands-
sjóði, 370,000 kr.
Amtsráðsfundur vesturamtsins var
haldinn 20.—22. júní að Bæ í Hrútafirði
af amtmanni E. Th. Jónassen, sýslumanni
S. E. Sverrisen og sýslunefndarmanni
Hjálmi Pjeturssyni.
Amtsráðið ákvað meðal annars, að verja
skyldi 4080 kr. til að styrkja búnaðarskól-
ann í Ólafsdal. Auk þess var mælt með,
að landshöfðingi veitti 1000 kr. úr lands-
sjóði til að bæta við alveg nauðsynlegum
byggingum í þarfir Olafsdalsskólans.
þá var og mælt með, að Barðastrandar-
sýslu yrði skipt í 2 sýslufjelög.
Kvennaskólanum í Eeykjavík var neit-
að um 100 kr. úr jaí naðarsjóði, vegna
»framúrskarandi báginda íbúa vesturamts-
ins«.
Sýslunefnd ísfirðinga var leyft að taka
6000 kr. lán til að efia samgöngur í sýsl-
unni, með því að koma upp gufubát.
Sömu sýslunefnd var veitt samþykki til,
að lögferjur verði stofnaðar yfir þessa
firði: Dýrafjörð, Onundarfjörð, Súganda-
fjörð, Arnarfjörð, Skutulsfjörð og Jökul-
tírði.
Hallærissögur. I blaðinu Christian
Life, er út kemur í Lundúnum, stendur
16. þ. m. svo látandi klausa:
»það er hungursneyð á Islandi. Allir,
sem geta, eru nú að yfirgefa þessa ísauðn
og fara til Vesturheims; konur selja af
sjer lofunarhringana til þess að afla sjer
farareyris. Erjettaritari vor þar getur um
í brjeti nýlega, að talsvert af fólki hafi dá-
ið þar úr hungri í vor. þetta eru sorg-
leg tíðindi«.
þetta og því um líkt er sjálfsagt hermt
1 fleirum útlendum blöðum, og má segja,
að það sje sorglegt hugsunarleysi, ef ekki
annað lakara, að fara svona háskalega
aukuutn og ógætilegum orðum um ástand-
ið bjer í brjefum til ókunnugra útlendinga,
hvað ofan í annað.
■j" Hinn 21. þ. m. andaðist i Melshúsum á Sel-
tjarnarnesi ekkjan Ol'ój Jónsdóttir, 70 ára að
aldri. Hún hafði verið tvijjíft. Fyrri maður henn-
ar var sira Öj'mundur Sivertsen, prestur á Tjörn á
Vatnsnesi, en hinn síðari Eyjólfur bóndi Magn-
ússon. Ólöf sál. var greind kona og vel látin af
öllum sem hana þekktu.*
„|>rengra útgöngu en
inngöngu“.
—O---
Sigurður bóndi Gíslason, sem nefndur
var í síðasta blaði, sonur Gísla Sigurðs-
sonar »rfka«, sem kallaður var, í Bæ á Sel-
strönd, bjó þar eptir föður sinn góðu búi
og vel metinn fram undir 30 ár, talinn
þá með beztu efnamönnum 1 sýslunni.
Vorið 1882 felldi hann helming af fjenaði
sínum, sem fleiri, og fór þá að óþreyjast:
þótti ekki við vært á þessum ohelkalda hala
veraldar« og hjelt vestur um baf með fjöl-
skyldu sína vorið eptir.
það er hann, sem er nú aptur kominn,
með fólk sitt, saddur reynslu eptir þessa
4 ára dvöl.
Hann hefir búið í Dakota, í Bandaríkj-
unum nyrzt, í allfjölmennri Islendingabyggð
þar, Tungubyggð.
—»Hvað kemur til, að ekki koma fleiri
þar vestan að aptur, úr því að ekki fer
betur um þá en þetta?«
Hann hafði minnzt á ýmsa landa þar
vestra, er væru komnir upp á hornið, þ. e.
lifðu on the county (á sveitinni), og ættu
miklu betri daga með því móti en »við
hinir«.
»Jeg hygg«, svaraði hann, »að það muni
vera líkt fyrir þeim og Pjetri postula:
nþrengra útgöngu en inrugóngu. Jeg veit þjer
munið versið það arna í Passíusálmunum:
Ógæfugildran þröngva
Greip skjótt þann kunni’ að ná,
Utkomu von fjekk öngva;
Að því í tíma gá.
Af 200 bændum íslenzkum þar vestra,
sem jeg þekki til, er mjer óhætt að segja
að ekki eru 2 svo staddir í efnalegu tilliti,
að þeir geti komizt heim hingað aptur.
Svo illt sem vesturfarar hjer, eiga
með að koma skepnum sínum í peninga,
þá eiga þeir, sem vestan vilja fara, hálfu
verra með það. þar er enginn, sem keypt
getur, nema helzt stöku maður, sem er ný-
kominn heiman að, með peninga hjeðan«.
50 dollara kostaði farið hingað vest-an
frá Winnipeg, þ. e. 186 kr.; vest-wr kostar
það ekki nema 130 kr. sömu leið og með
sömu línu. nprengra útgöngu en inngöngu«.
Hann fór með 6000 kr. í peningum vest-
ur, auk þess sem hann hafði hjálpað ná-