Ísafold - 21.09.1887, Síða 1

Ísafold - 21.09.1887, Síða 1
Kemur út á miðvikudags- morgna. Verð árgangsins <60 arka) 4 kr.; erlendis 5 kr. Borgist fyrirmiðjan júlímán. ÍSAFOLD. Uppsögn (skrifl.) bundin við árnmót, ógild nema komin sje til útg. fyrir I.okt. Afgreiðslu- stofa i ísafoldarpientsmiðju. XIV 45. Reykjavik, miðvikudaginn 21. sept. 1887. 177. Innl. frjettir. Búnaðarrit. 178. J>inglok. Saknaðarljóð eptir sira S. B. Sivertsen. 179. Stjörnukíkirinn á Hamiltonfjalli. Lax frá Labrador. Bakarabrauð. 180. Auglýsingar._________________ Brauð nýlosnað: Kolfreyjustaður ,0/„ . . 1441. Forngripasafnið opið hvern mvd. og. ld. kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. I—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. I"!—-2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóður Rvíkur opinn I. mánud. f hverjum mánuði kl. 4—5 Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen j Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt. Sept. | ánóttu|umhád. fm. em. fm. em. M. 14. + 6 + 10 3°, 30, S h d U b F. 15. 2 + 8 3°, 3°. 1 0 b 0 b F. 16. + 4 + 13 30,2 30,2 0 d S h d L. 17. + 7 + 11 30,2 3°,i S hv d S h d S. 18. + 6 + 10 30. 3°,' S h d S h d M. 19. + 7 + 9 30,2 30,3 S h d S h d Þ. 20. + 8 + II 30.2 30.2 S h d S h d Hinn 16. brá hann til sunnanáttar með tals- verðri rigningu, sem hefur haldizt við siðan; eigi hefur hann verið hvass nema einstöku sinnum nokkra klukkutíma; síðustu dagana hefur hann heldur gengið til útsuðurs, svo að kalla brimlaust. Loptþyngdannælirinn hefur staðið óvenjulega hátt, og lækkar sárlitið enn. I dag 20. s. sv. gola, dimmur mjög og við og við skúrir fyrir hádegi. Beykjavík 21. sept. 1887. Embætti. Stefán Gíslason, cand. med. & chir.. var settur af landshöfðingja 29. f. m. til að gegna hjeraðslæknisstörfum í 17. læknis- hjeraði (Vestur-Skaptafellssýslu) frá 1. þ. m. Síra Stefáni Jónssyni á Kolfreyjustað var veitt lausn frá prestsembætti með eptirlaunum frá næstkomandi fardögum sakir sjóndepru og ellilasleika. N. Chr. Gram, kaupmaður á liýrafirði, er með konungsúrsk. 2. f. m. viðurkenndur kon- súll (konsular-agent) þar fyrir Bandaríkin í V esturheimi. Heiðursgjafir. Landshöfðingi hefir veitt þ. á heiðursgjafir af vöxtunum af „styrktarsjóði Christians konungs IX,“ þeim Eiríki Björnssyni á Karlsskála og Oddi Eyjólfssyni á Sámsstöð- um í Kijótshlíð 140 kr. hvorum fyrir framúr- skarandi dugnað í landbúnaði. Tíðarfar. Nú er brugðið til megnra haust- rigninga hjer sunnanlauds, frá því fyrir rúmri viku. En fyrir norðan, í Húnavatnssýslu og Strandasýslu, var vikuna sem leið bezti þerrir. til laugardags, og nýttust þá úthey og komust vel þurr í garð, og óskemmd, eptir 3 vikna óþurka, með því að kuldar höfðu varið öllum skemmdum. Töður höfðu og nýtzt allvel á endanum, og heyskapur orðið i betra meðal- lagi, nema norður á Ströndum rýr vegna gras- brests. — Hajísinn fðr loks laust fyrir miðjan mánuðinn, eptir að sunnanáttin byrjaði úr helginni 11. þ. m.; það sem fast stóð inn á fjörðum hafði molazt sundur og losnað í norð- anveðrinu 9. þ. m. og þá dagaua. J>á snjóaði ofan að sjó, var grasfyllir; á Holtavörðuheiði voru hnjeskaflar af nýjum snjó 11. þ. m. TJr Vestmannaeyjum hefir frjezt, að þangað hafi fiskiskúta flutt þá frjett að austan, að fullt hafi verið af hafís fyrir öllu austurlandi snemma í þ. m., jafnvel allt suður að Ingólfshöfða. „Thyra“ strandferðaskipið, á, eptir lausa- frjett norðan úr Strandasýslu, að hafa komið á Reykjarfjörð 13. þ. m. á austur-leið: hefir þá snúið suður fyrir land frá austfjörðum vegna íssins. Niðurjöfnunarnefndarkosning. Laugardag 16. þ. m. var kosinn í niðurjöfnunarnefnd hjer i bænum af hinum gjaldlægri kjósendum Dr. J. Jónassen með 26 atkv. (Stgr. Johnsen fekk 23), og i dag af hinum gjaldhærri kjósendum þessir þrír: Stcingr. Johnsen kaupmaður með 43 atkv. Sighvatur Bjarnason bankabókari með 25 atkv. og Helgi Helgason húsasmiöur eptir hlutkesti milli hans og A. l'horsteinsons landfógeta, er höfðu 17 atkv. hvor (þar næst hafði Sveinn Sveinsson snikkari 14 atkv.). Búnaðarrit. BÚNAÐARRIT,, útgefandi Hermann Jónasson. Fyrsta ár. Reykjavík. ísafoldarprentsmiðja. 1887. — Efni 1. Um Jóörun búpenings, bls. 1 —107. 2. Umuppeldikálja bls. 108—120. 3. Um mjaltir á kúm, bls. 120—136. 4. Bendingar til landbúnaö- arframfara (T. Hvað er að; II. Dærni frá grann- þjóðunum; III. Uppástungur til umbóta), eptirBjörn Bjarnarson. bls. 136—153. 5. Umáburö, bls. 154— 168. 6. Ariö 1836 bls. 164—185. 7. Niöursuöa, bls. 185—188. 8. Skýrsla um súrhey, bls. 189—190. 9. Spurningar bls. 191 —192. Hingað til höfutn vjer eigi átt neitt tímarit, er sjerstaklega eða eingöngu gæfi sig við búnaðarmálum. Rit þetta er því hið fyrsta í sinni röð, og virðist tilhlýði- Iegt, að blöðiu leiði athygli að því, svo menn geti lagt drög fyrir að eignast það; enda mun ritið þess vert, að því verði veittar góðar viðtökur. Fyrsta ritgjörðin er all-löng, rúmlega helmingur ritsins. Ætlunarverk hennar er að gefa bændum hugmynd um hlut- föllin og sambandið milli aðal-næringar- efnanna í fóðurjurtunum að öðru leytinu og skapnaðar og líkamseðlis skepnunnar að hinu leytinu, og þannig leiða sönn rök að því, hvers vegna fóðrunaraðferðinni ætti að haga eptir vissum reglum og hver á- hrif mismunandi fóðrunaraðferð hafi á eðlisástand líkamans. Efni ritgjörðarinn- ar er því yfirgripsmikið; það er ágrip af helztu atriðum lífsefnafræðinnar (organ- isk efnafr.), líffærafræðinnar, skapnaðar og eðlis alidýranna, um fóðrunaraðferðina og um megn og samsetningu fóðursins. Að efninu til er ritgjörðin talsvert vís- indaleg; en höf. virðist hafa tekizt að framsetja það svo alþýðlega, að það mun engum leiðast að lesa hana, sem annt er um vellíðan alidýranna og gagnsmunina af þeim, og vill þekkja rjettar reglur fyrir meðferð þeirra og fóðursins handa þeim. Sama er að segja um ritgjörðirnar nr. 2, 3 og 5, í ritinu. það ættu sem flestir bændur að eiga ritgjörðir þessar og kynna sjer þær ná- kvæmlega. |>að er ekki nóg að líta í þær einu sinni; bændur, húsmæður, mjalta- konur og fjenaðarhirðar ættu jafnan að ráðfæra sig við þær, þangað til þeim er orðið tamt, að breyta eptir þeim ráðum, sem þar eru gefin. Slíkar ritgjörðir má telja engu síður nauðsynlegar fyrir dag- legt líf bænda og búmanna, frá fjárhags- legu sjóuarmiði skoðað, heldur en postill- ur og hugvekjur eru fyrir trúarlífið. þó það kunni í einstöku smáatriðum að virðast vafasamt, hvort höf. hefir tekizt sem bezt, má víst yfir höfuð álíta, að ritið sje vel samið og miðað við alþýðuhæfi. En þau atriði, sem mönnum kann að þykja vafi um, ætti að ræða nákvæmar, til þess að komast að fastri niðurstöðu. Einkum er það í 4. ritgjórðinni, að gefið er efni til að ræða um málið á fleiri vegu, og munu ýmsar af þeim uppástungum, sem þar er komið fram með, þurfa ná- kvæmari yfirvegunar; enda mun sú rit- gjörð fremur ætluð til að vekja máls en til að kenna fastar reglur. það er vel til fundið, að útg. hefir sett í ritið yfirlit yfir bæklinga, ritgjörðir og blaðagreinir um búnaðarmálefni, sem kom- ið hafa út á íslenzku árið sem leið.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.