Ísafold - 13.10.1887, Blaðsíða 4

Ísafold - 13.10.1887, Blaðsíða 4
192 AUGLÝSINGAR ! samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg.útí hönd. £ó mín ágæta og billega vefnaðarvara sje nú bráðum á förum, leyfi eg mjer að benda hinum heiðruðu sveitamönnum og öðrum á, að til 14. okt. sel eg uú leifar mínar með óheyrilega lágu vcrði og gef hverjum kaupanda 10j° afslátt Nú er bezt að sæta góðum kaupum, og búa sig undir veturinn. Töluvert eptir af ljereptunum góðu Línlakaljerept Allskonar Tvist-tau Allskonar Kjóla-tau Waterproof — Flónell Millumskyrtu-tau Fóðurljereptin Gardínutaurósótt(rauð)einmittfyrirveturinn Sængurdúkur Dagtreyju-tau Handklæði Borðdúka-tau Borðdúkar hvítir og mislitir Hvítir handklútar Tau í vetrarkapur fyrir litlu stúlkurnar Blátt Dyffel Vaxdúkurinn breiði Búmteppi Silki-tau Nokkur sjöl mjög billeg Begnkápur Kommóðudúkar hvítir Úrval af g ó ðu leirtaui sjerstaklega fyrir sveítamenn hinn ágæti vefnaðar-tvistur hvítur, gutur, brúnn, svartur, rauður. allur tvöfaldur. Allt verður að vera búið áður v o r i ð ke mur , j»ví j)á konia nýju vðrurnar, seiu alla gleftja. Reykjavík 27. sept. 1887. potláfauz. Ö 5o ímoon. HÚSSPOSTIIiXj A. Hólum, 1S03?, (med myndum), og 1H09, verður keypt með sann- gjörnu verði. Ritstjóri vísar á kaupanda. A næstkomandi nýári óskar maður, sem er vanur bókfœrslu, en nú hefir annað starf, að skipta um stað, og fá sjer atvinnu við bók- færslu, gegu 11 —1200 kr. launum. Ritstjóri ávísar. 'íf&T~ Munið eptir lotteriinu, sem aug- lýst var 1. júni þ. á. DET KONGEL. OCTBOYEREDE BRANDASSURANCE-GOMPAGNI. í KAUPMANNAH0FN tekur í ábyrgð fyrir eldsvoða bæði hús, búsgögn og vörubirgðir alls konar gegn fostu og mjög lágu brunabótagjaldi. feir, sem vilja fá ábyrgð hjá fjelaginu, eru beðnir að gefa sig fram tveim dögum fyrir hverja póstskipsferð hjeðan frá Reykjavík. Umboð á Islandi fyrir nefnt brunabótafjelag hefir J. P. T. Brydes verzlun í Reykjavík. Uppboðsauglýsing. Kptir kröfu verzlunarstjóra Joh. Hansen, fyrir hönd H. Th. A. Thomsen, og að undangenginni fjárnámsgjörð hinn 26. ágúst þ. á., verður samkv. opnu brjefi 22. apríl 1817 og lögum 16. desbr. 1885 hús Sveins snikkara Sveinssonar við Hlíðarhúsastíg hjer i bœnum selt við 3 opinber uppboð, sem haldin verða 2 hin fyrstu á skrifstofu bœjarfógeta, föstudagana 21. þ. m. og 4. nóvbr. þ. á. og hið 3. og siðasta hjá húsinu sjálfu fóstudaginn 18. nóvbr. næstkom., til lúkningar veðskuld að upphceð kr. 1371,33. Uppboðin byrja kl. 12 á hád. nefnda daga og verða söluskilmálar til sýnis hjer á skrifstofunni 3 dögum fyrvr hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Rcykjavík, 11. október 1885. Halldór Daníelsson. (þakkaráv.). Kristján Jónsson frá Ármóti sem hjer hefur verið settur læknir í sumar, í stað hjeraðslæknis horsteins Jónssonar, hefur sýnt sig að frábærum dugnaói og árvekni sem læknir; auk skylduverka sinna hefur hann vitj- að sjúkra óbeðinn og án nokkurs endurgjalds ; hann er sjerstakt ljúfmenni við alla jafnt. Við vottum honum því virðingarfyllsta þakklæti okkar fyrir þann tima, sem hann hefur verið hjer, og óskum hverju því læknisumdæmi til lukku, sem verður svo heppið, að njóta hans framvegis. fessar h'nur bið jeg yður, herra ritstjóri, að taka i Isafold sem allra fyrst. Rýborg á Vestmanneyjum 1. septbr. 1887. Siguröur Sveinsson fyrir hönd nokkurra Vestmanneyinga. Niðursett verð. l>essi ágætu bún- aðarrit, eptir Guðm. próf. Einarsson, fást á afgreiðslustofu Isafoldar með niðursettu verði: Um nautpeningsrcekt (áður 41 a.) 30 a. Um sauðfjenað (áður 90 a.) . . 50 — Undirstöðuatriði búfjárrœktarinnar (áður 50 a.) ..............30 — Oll í einu lagi fást þau fyrir 1 kr. NÝJAR HUGVEKJUR frá veturnóttum til langaföstu (síra Svb. Hallgrímssonar), kosta í bandi 75 aur. (áður 1 kr. 10 a.), fást á afgr. stofu ísafoldar. DÖNSK LESBÓK, Svb. Hallgrímssonar, 2. útg., kostar i bandi 130 aur., fæst á afgr.stofu ísafoldar. FJÖRUríU TÍMAR í DÖNSKU, eptir þ. Egilsson, 2. útg., kosta í bandi 130 aur., fást á afgr.stofu Isafoldar. BARNAGULL, i bandi, með myndum, áður 45 a., nú 20 aur., fæst á afgreiðslustofu ísa- foldar. STAFRÓFSIi VER handa börnum, í bandi, á 20 a., fæst á afgr.stofu ísafoldar. REIKNINGSBÓK E. B.riems, I. partur, í bandi, á 1 kr., fæst á afgreiðslustofu ísafoldar. BJARNABÆNIR, ný útgáfa í bandi, á 35 a., fást á afgr.stofu ísafoldar. BÆNAKVER Ól. lndriðasonar, i bandi á 25. a., fæst á afgr.stofu ísafoldar. SMÁSÖGUR P. Pjeturssonar biskups (1859), á 1 kr., fást á afgr stofu Isafoldar. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hja Dr. med. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja lif sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Almanak þjóðvinafjelagsins um árið 1888 er til sölu á afgreiðslustofu Isafoldar. Kostar 45 a. Salmabókin fyrir 1 kr. til 1 kr. 40 aur. Ponm'l' ýmis 'ionari skrifbækur, penn- ar, blek o. fl. ágæt ritföng fást á afgreiðslustofu ísafohlar, allt með mjög góðu verði. Passíasálmar, í mjög góðu og fallegu s kr aut b andi, fást á afgreiðslustofu Isafoldar og kosta 2kr. Nærsveitismenn eru beðnir að vitja „ísafoldar11 á afgreiðsiustofu henn- ar (í nýja húsinu milli Austurvallar og Austurstrætis). TÍMASKIPTAHUGVEKJUR sira J. Guð- Ritstjóri Björn Jónason, cand. phil. mundssonar kosta í bandi 35 a. (áður 50), fást Prentsmiðja ísafoldar. á afgr.stofu ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.