Ísafold


Ísafold - 14.12.1887, Qupperneq 1

Ísafold - 14.12.1887, Qupperneq 1
Kemur út á miðvikudags- morgna. Verð árgangsins (6o arka) 4 kr.; erlendis 5 kr. Borgist fyrirmiðjan júlímán. ÍSAFOLD. Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, ógild nema komin sje til útg. fyrir I.okt. Afgreiðslu- stofa í ísafoldarprentsmiðju. ; XIV 58. Reykjavík, miðvikudaginn 14. desbr. 1887. 229. Innlendar frjettir. Fátækrastjórn og sveit;!.r Þyngsli. 230. Oekta smjör. 231. Hitt og þetta. Augiýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. I—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. n—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóður Rvíkur opinn I. mánud. i hverjum mánuði kl. 4—-5 Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen Des. Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt. ánóttu um hád. fm. em. fm. em. M. 7. -7-12 - 10 29,6 29,6 N hv b IN h b F. 8. -Fi7 - 12 29,5 29.3 O h N h b F. 9. -M7 - 1 2 29,6 29,7 N h b t) b L. 10. -b- 8 - 5 29,s 29,6 A hv d A h d S. it. -=-15 -13 29,8 29,7 0 b A h d M. 12. -7-12 - 6 28,5 29,9 A hv d A hv d Þ. 13- + I + 2 29. 29. A h d A li d Framan af þessari viku var optast veðuritt við norður, hæg hjer, hvass til djúpa, með miklu frosti, gekk siðan tii austurs, rokhvass síðari part dags 12. Síðan við hæga austanátt og í dag 13. frost- laust veður hægt á austan. Snjór hefir eigi fallið hjer nema að morgni h. 10., er hann gerði austan- byl um tíma. Reykjavík 14. des. 1887. Horfellislögin. i?ess mun ekki hafa heyrzt getið enn, að nokkur sýslumaður eða nokkur hreppstjóri eða hreppsnefnd nokk- urstaðar á öllu landinu hafi nokkurn tíma til þess látið sjer til hugar koma, að gefa nokkurn gaum fyrirmælum horfellislaganna frá 12. jan. 1884. Mun þó langt á að minn- ast, að jafnmikill og almennur horfellir hafi orðið hjer á landi og einmitt síðan lög þessi komust á. f>ar er meðal annars lagt fyrir sýslu- menn að brýna fyrir mönnum á manntals- þingi ár hvert að hegða sjer eptir lögum þessum, og grennslast eptir, hvort eigi hafi verið framið brot gegn þeim. Nú hefir amtmaðurinr. sunnan og vestan ritað í haust öllum sínum sýslumönnum um þetta efni, og brýnt fyrir þeim að hafa gætur á, að fyrirmælum áminnztra laga sje hlýtt, og brýna það fyrir hreppsnefndum og hreppstjórum. Hvaða árangur sem það nú hefir. Tíðarfar. Frost hafa verið mikil og stór- viðri og fannkoma nokkur nú um nokkurn tíma. Brennumálið. Rannsóknum er enn ólokið út af húsbrunanum hjer í bænum 11. f. m. Mun ýmislegt grunsamlegt hafa fram komið i gegn húseigandanum, konu hans og bróður (brjefafals, missagnir miklar), og eru þau öll i gæzluvarðhaldi enn. Mannalát og slysfarir. Maður drekkti sjer hjer í fyrri nótt, austan úr Arnessýslu. Hafði skilið eptir brjef þar, sem hann var til húsa, með ráðstöfun fyrir munum sínum o. fl. Fannst sjórekinn hjer í fjörunni í gær um miðjan dag. Maður Ijezt hjer í bænum 7. þ. m. af litlu sári, er hann hafði fengið í fingurinn af öngli í sjóróðri, ungur maður mikið efnilegur, póröur Sigurössonar þórðarson,útvegsbóndaí Hlíðarhús- um. Hijóp bruni í handlegginn og varð ðlækn- andi. TTámsmeyjar í Reykjavíkur kvennaskóla veturinn 1887—1888. 2. bekkur: 1. Hólmfríður Guðmundsdóttir. 2. Steinunn Hjörtsdcttir. 3. Alexandra Zeuthen. 4. G-uðrún Kristinsdóttir. 5. þöra Gisladóttir. 6. þóra Sigurðardðttir. 7. Vilhjálmína Oddsdóttir. 8. Sigríður forsteinsdóttir. 9. Ingveldur Einarsdóttir. 10. Aslaug Torfadóttir. Eins og opt hefir áður verið tekið fram, taka stúlkur í öðrum bekk venjulega þátt í öllum (14) námsgreinum, en nú voru þær ekki nógu margar, sem taka vildu þátt í þeim öllum, og var því nr. 10 sett í annan bekk, þó hún tæki að eins þátt í 5 greinum, og er hún því í raun rjettri fyrir utan röðina. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 1. bekkur: Jóhanna Gestsdóttir •> Sigriður Eyþórsdóttir I Ingibjörg Björnsdótt. } taka þátt í 8 náms- greinum. þuríður Arnadóttir Gróa Björnsdóttir ' Margrjet J ónsdóttir, tekur þátt í 7 námsgr. Maria þórðardóttir — — - 6 — Asdís Jónsdóttir — — - 4 — Elinborg Jakobsen Málfríður Lúðvíksd. Ingveldur Stefánsd. Ólafia Jónsdóttir Guðrún Guðmundsd., tekur þátt í 2 námsgr. 1 námsgr. taka þátt i 3 námsgr. 14. Guðný Magnúsdóttir 1 15. Ingibjörg þorvaldsd. \ ^ Námsmgreinar í 1. bekk eru alls ellefu.— Sjá ísafold 13. ár, nr. 52. Rvík 5. des. 1887. Thóra Melsteð. Fátækrastjórn og sveitarþyngsli. það er kunnugra en frá þurfi að segja, að sveitarútsvör eru hinar langþyngstu álögur í almenningsþarfir hjer á landi, miklu meira en öll gjöld til annara stjetta samanlögð, og miklu meiri en víðast ger- ist annarsstaðar. þessar álögur éru auk þess hinar óþakklátustu að því leyti til, sem talsvert af þeim er vitanlega mönn- um að kenna, bæði þeim sem sveitarstyrk þiggja um nauðsyn fram, beinlínis og ó- beinlínis, og hinum, sem til þess eru sett- ir að hafa umsjón og eptirlit með þurfa- mönnum og miðla þeim úr fátækrasjóði. Jjað er ekki svo að skilja, að fátækra- stjórnir fari vísvitandi eða af ásettu ráði ósparlega eða óhyggiléga með fátækrafje; en hitt er það, að þeim verður stjórn þessi allvíðast svo örðug viðfangs og vafnings- söm, meðfram vegna ónógrar laga-aðstoð- ar, að það kemur fram í útgjöldunum og bitnar á gjaldendum. Margra ráða hefir verið í leitað bæði hjer og annarstaðar til að lina þetta mikla mein, hin hóflausu sveitarþyngsli. Ein- hlítt mun fátt reynast í því efni; en fyr er gilt en valið sje, og skal hjer getið um eina álitlega tilraun, er gerð hefir verið á þýzkalandi, eptir því sem norskur maður, er Juell heitir og er fátækrastjóri í Kristj- aníu, hefir frá sagt í skýrslu um árangur af ferðalagi sínu um ýms lönd til að kynna sjer fátækrastjórn og fátækralöggjöf. Lízt honum svo vel á ráð þetta, að hann er því mjög meðmæltur, að það verði upp tekið í Norvegi, eða fyrst og fremst í Kristjaníu. Ráð þetta var fyrst upp tekið í borg- inni Elberfeld á þýzkalandi, fyrir rúmum 30 árum, en hefir rutt sjer rúms nú hin síðustu árin mjög víða þar í landi og hver- vetna vel gefizt. Borginni Elberfeld, með nál. 100,000 í- búa, var skipt í 300 hverfi og settur einn fátækrafóstri (pfieger) yfir hvert hverfi, kos- inn til 3 ára, launalaus; það er eins og hver önnur borgaraleg kvöð, og svo fyrir mælt, að það skyldi metin hin mesta heiðursstaða, enda eru valdir til þess sóma- og merkismenn. fað er nú ætlunarverk þessara fátækra-

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.