Ísafold - 04.01.1888, Blaðsíða 4

Ísafold - 04.01.1888, Blaðsíða 4
4 húsinu sjálfu föstuclaginn 17. febrúar þ. á., til lúkningar veðskuld að upphœð 1000 kr. með vöxtum og kostnaði. Uppboðin byrja kl. 12 á hád. nefnda daga og verða söluskilmálar til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir hið 1. uppboð. Bæjarfogetinn í Reykjavík ‘J. jan ar 1888. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu landsbankans og að undan- genginni fjámámsgjörð hinn 29. f. m. verð- ur húseignin Skálholt á Selsluð hjer í bœn- um, samkvœmt opnu brjefi 22. apríl 1817 og lögum 16. desbr. 1885, seld við 3 opin- ber uppboð, sem haldin verða 2 hin fyrstu á skrifstofu bœjarfógeta föstudagana 20. p. m. og 3. febrúar ncest á eptir og hið 3. og síðasta í húsinu sjálfu laugardaginn 18. febr. p. á., til lúkningar veðskuld að upp- hœð 800 kr. með vöxtum og kostnaði. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi nefnda daga og verða söluskilmálar til sýnis hjer á skrifstofunni dcgi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavik 2. janúar 1888. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu landsbankans og að undan- genginni fjárnámsgjörð hinn 29. f. m. verð- ur veitingahúsið tGeysir* lijer l bœnum, samkvcemt opnu brjefi 22. april 1817 og lögum 16. desbr. 1885, selt við 3 opinber uppboð, sem haldin verða 2 hin fyrstu á skrifstofu bæjarfógeta föstudagana. 20. þ. m. og 3. febrúar næst á eptir og hið 3. í hús- inu sjálfu mánudaginn hinn 20. febrúar þ. á., til lúkningar veðskuld að upphceð kr. 2870 með vöxtum og kostnaði. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi nefnda daga og verða söluskilmálar til sýnis hjer á skrifstofunni clegi fyrir hið 1. uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavík 2. janúar 1888. Halldór Daníelsson. Proclama. par eð Niels Jönsson frá Sauðhaga hefir framselt bú sitt sem þrotabú, er hjer með skorað samkvœmt op. br. 1. jan. 1861 og l. 12. apríl 1878 á alla þá, sem telja til skulda í þessu þrotabúi, að gefa sig fram og sanna kröfur sinar fyrir undirskrifuðum skiptarjetti innan 6 mánaða frá siðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu SuðurmúlasVslu Eskifirði 4. nóvbr. 1887. Jón Johnsen. Sjónarleikir í Hafnarfirði byrja sunnudag 8. þ. m. kl. 7 í Good-TemplarahÚ8Ínu : tGrani, son Skuggasveins, aukinn og end- urbættur«. Bílæti fáBt í Bvík hjá kaupm. porl. Ó. Johnson á 75 a. og 50 a. Áheiti og gjaflr til Strandarkirkju, meðtekin af undirskrifuðum frá '1, — 81/19 1887. Kr. 8/,. Frá ónefndum kvennmanni á Miðnesi 2.00 s.d. — yngismanni á Miðnesi 1.00 9/,. — í Reykjavík .... 2.00 ,5/,. - — Þ 2.00 s.d. — ónefndri konu í Birtingaholti fyrir vestan Reykjavík 1.00 16/,. — ónefndum í Vestur-Skaptafellss. 2.00 s.d. — manni í Landsveit 2.00 SI/,. — gömlum Grindvíkingi .... 5.00 23/,. — ónefndum í Flóa 4.00 20/,. — við Breiðafjörð . . . 5.00 30/7. — ónefndri stúlkn í Reykjavík . . 4.00 Vs- — konu í Keflavik 1.00 s.d. — ónefndri stúlku i Borgarfirði 2.00 ,o/«. — A. B 2.00 Í5/ /8- — ónefndri ekkju í ölvesi . . . 2.00 2,/s- — únefndum á Vestmannaeyjum . 2.00 s.d. — Húnvetningi . . . 2.00 s.d. — ónefndri stúlku í Reykjavik 2.00 6/e- — óuefndum i Arnessýslu . . . 4.00 7/9- From a woman 2.00 s.d. Frá Rómverja «00 nl9. í rigningu á fingvöllum .... 8.00 23/,. Frá J. 9 .......................1.00 21/9. — ónefndri stúlku á Alptanesi . . 1.00 26/9. — ónefndum manni við Breiðafjörð 2.00 ‘VI0. — nefndri stúlku í Garði . , . . 1.00 19/,„. — ónefndum f>ingeyingi .... 5.00 20/10. —-------í Kaupmannahöfn . 4.00 21/— Home sweet Home , . . . . 10.00 28/„. — ónefndum pilti í Seltjarnarneshr. 1.00 */i2- — ónefndri konu i Rangárvallasýslu 1.00 ,8/„ — gömlum smala ,r'/„ — ónefndum piltum s.d. — Árbjarti Árbjartssyni .... 2.00 17/ /12* — G. T. í Reykjavik 2.00 s.d. — ónefndri konu á Vatnsleysuströnd 3.00 30/ /12* — G. S. (Dáinn) 4.00 s.d. — Ct. s 6.00 31/ /12 — ónefndri konu í Hrunamannahr. 4.00 s.d. — ónefndum Alptnesingi .... 3.00 s.d. — í Garðahverfi . . . 1.00 s.d. — fyrirlandhreinsunMor- móna af íslandi annó 1887 . . 2.00 Alls kr. 109.50 Biskupinn yfir íslandi, Reykjavík 2. jan. 1888. P. Pjetursson. Hift konunglega o k t r o j e r a ð a áb y r gð a r f j e 1 ag tekur í ábyrgð hús, alls konar vörur og innan- hússmuni fyrir lægsta endurgjald. Afgreiðsla í J. P. T. Brydes verzlun í Reykjavík. Reikningur yfir tekjur og gjöld fiskimannasjóðs Kjalarnes þings árið 1887. Tekjur: 1. Eptirstöðvar frá f. á. a, konungleg skuldabrjef . 5000,00 b, peningar í landsbankanum 597,16 c, í láni hjá Grimi Guðnasyni 100,00 d, í vörzlum gjaldkera . . 44,08 5681,24 2. Gjöf......................... . . 10,00 8. Vextir: a, af konungl. skuldabrjefum 200,00 b, — pening. í landsbankanum 19,57 c, — láni hjá Grími Guðnasyni 4,00 223,57 Samtals 5914,81 Gjöld : 1. Veittur styrkur.................... 200,00 2. Borgun fyrir auglýsing á reikningi sjóðsins 1886 ...................... 3,75 3. Eptirstöðvar : a, á vöxtum 4°/0 þ. á. . . 5100,00 b, í landsbankanum . . . 556,73 c, í vörzlum gjaldkera . . 54.33 57U Qg Samtals 5914,81 Bæjarfógetinn í Reykjavík 19. desember 1887. Halldór Danielsson. £j&~ Eptir þcssu taki allir ! A laugard. kemur hinn 7. jan. 1888 verður haldið uppboð í hinu nýja Good- Templarahúsi í Reykjavík á ýmsum ágæt- um vefnaðarvörum, svo sem : Tvisttauum hvítum Ijereptum sængurdúkum m illu mskirt utauum línlakaljereptum kjólatauum waterproof hvítum borðdúkum o. fi. Reykjavík 4. jan. 1888. porl. Ö. Johnson. Undertegnede Repræsentant for Det Kongelige Octroierede Almindelige Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer og Effeeter, stiftet 1798 i Kjöbenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Syslerne Xsafjord, Bardastrand, Dala, Snæfellsnes og Hnappa- dal, samt meddeler Oplysninger om Præ- mier etc. N. Chr. Gram. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hja Dr. med. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Að uppgjafaprestur síra Stephán Thorar- ensen hjer í bcenum í dag af amtinu sje skipaður reikningshaldari dómkirkjunnar i Reykjavik, auglýsist hjer með almenningi. Islands Suðuramt, Reykjavik 2. janúar 1888. E. Th. Jónassen. Óútgengin brjef á pósthúsinu 31. des. 1887. Mærin ýórunn Einarsdóttir Reykjavik. Herra fórarinn J>órarinsson Helgastöðum. Real. stud. Pjetur Guðmundsson Reykjavík. Gagnfræðingur P. Guðmundsson Reykjavík. Herra Gunnar H. Jónsson Reykjavík. Ekkjan Jóhanna Jónsdóttir Grímstaðaholti. Herra Magnús J>órðarson Kaplaskjóli. Ungfrú Guðríður Jóhannesdóttir Rvík 2 hrjef. Homöopath Olafur ísleifsson Reykjavík. Mr. Guðmundur Jónsson Gunnarsholti. Mrs. Sigríður Guðmundsson Reykjavík. Mr. Guðni Sveinsson Bakka við Reykjavík. Mrs. Sigriður Magnúsdóttir Garðaholti við Rvík. Herra S. A. Bjarnason Reykjavik. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.