Ísafold - 15.02.1888, Side 4

Ísafold - 15.02.1888, Side 4
32 AUGLÝSINGAR í tamfeldu máli með smáletri kosta 1 a. (þakkaráv. 3».) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-Iengdar. Borg.úti hönd. Samkvœmt lögum 12. apnl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjermeð skorað á alla pá, er telja til skulda í clánarbúi uppgjafa- prests s'ira Snorra J. Norðfjörðs, er andað- ist að Briiarfossi á JJýrum 17. sept. f. á., að korna fram með kröfur sínar og sanna fyrir skiptaráðanda hjer i sýslu á 6 mánaða fresti frá síðustu birtingu þessarar aug- lýsingar. Skrifstofu ilýra- og Borgarfjarðars. 25. jan. 1888. Sigurður Þórðarson. Hjer með leyfi jeg mjer að biðja menn viðsvegar um landið, að senda mjer sögur af islenzknm dýrum, sem þeir hafa sjeð eð- tir heyrt um, og að einhverju leyti hafa borið af öðrum samkynja dýrum að gagnsemd, tryggð eður viti. Hverju, sem vel er skrifað, og vekur al- menna velvild til dýranna, verður veitt móttaka gegn borgun i 3. hepti af Dýravin pjóðvinafjelagsins. Stuttum og vel skrifuðum greinum um stjórnarmál landsins verður veitt móttaka í tAndvarat. Tr. Gunnarsson. Verzlunarhúsið nr. 1 í Aðalstrceti (M. Johannesens) með áf 'óstu geymsluhúsi fœst til kaups eða leigu. Verzlunaráhöld öll, sem þvi fulgja, aeta fenqizt með i kaupinu. Reykjavík 6. febr. 1888. Guðbr. Finnbogason- Vátryggingarfjelagið Commercial U n i o n tekur í ábyrgð hús, vörubyrgðir alls konar innanhiissmuni 0. fi. 0. fi., fyrir lægsta vátryggingargjald. Umboðsmaður í Reykjavík er Sighvatur Bjarnason banka- bókhaldari. J>RJU góð herbergi, ásamt eldhúsi og úti- húsi, fást til leigu fyrir 15 kr. um mánuðinn frá 1. júlí. Ritstjóri vísar á. .. .. ' # ýmÍ8 konar, skrifbækur, penn- -í ar, blek o. fl. ágæt ritföng fást á afgreiðslustofu ísafoldar, allt með mjög góðu verði, meðal annars : Róstpappír : 24 arkir fyrir 10 a. Umslög : 40 a. hundraðið af mikið góðum um- slögum hvítum, meðalstærð. Fjögur brjefaefni vönduð (þ. e. pappír og umslög) ásamt þerripappír, allt í einu umslagi, fyrir 8 a. Vasareikningsbækur í alskinni, með prentuðu registri, á 1 kr. Skrifbækur á 5, 10 og 20 a. (12—44 blöð). Skrifpappír venjulegur, á 25 a. bókin. Passíiisálmar SSÍ földu bandi, á 1 kr.; í materiu á 66 au. Skiptafundur verður haldinn í biá Sveins heit. Sveinssonar á Gufunesi á skrifstofu sýslunnar miðviku- daginn hinn 7. marzmán. nœstkom., kl. 12 á hádegi; verður á þeim fundi lögð fram skrá yfir niðurröðun skulda í búinu og því um leið skipt. Skiptaráðandinn í Kjósar- og Gullbringu- sýslu hinn 13. febr. 1888. Franz Siemsen- Uppboðsauglýsing. priðjudaginn 21. p. m. kl. 11 f. h. verður opinbert uppboð sett og haldið i húsi por- steins járnsmiðs Tómassonar í Lækjargötu hjer í bœnum, og þar seld hæstbjóðendum eptir kröfu hans, ýms stofugögn, svo sem sofi, stólar, borð 0. fl., er tekin vorufjár- námi 11. júlímán. f. á. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Reyi-javík 13. febrúar 1888. Halldór Daníelsson. Þegar menn geta sameinað þetta tvennt: að fá góða og andlega styrkjandi skemtun og láta svo þann sem hefir orðið fyrir stórkostlegu tjóni njóta ágóðan3 —þá fer allt vel. Hjer með gefst hinum háttvirtu borgur- um Reykjavíkur og öðrum til kynna, að á laugardaginn kemur hinn 18. febr. 1888 kl. 8 í hinu nýja Good-Templarhúsi, (sem er leigulaust lánað þetta kveld), verður haldinn stór consert af söngfjelaginu Hörpu, einnig solo-lög og duet (eptir heimsfræga compon- ista) sungin af þeim herra kaupm. Steingrími Johnsen og tannlæknir Nickolin. Enn fremur skemtileg saga lesin upp af herra cand. jur. Hannesi Hafstein. Allir sem styðja að þessari skemtun, taka ekkert fyrir og ágóðinn verður gefinn Sigrunu Einarsdóttur, sem nýlega varð fyrir því tjóni, að missa hægri handlegginn. Bílæti fást allan föstud. og laugard. í búð kaupm. porl. O. Johnsonar og kosta: sjerstök sæti (reserv.) kr. 1,00 almenn sæti — 0,75 og við innganginn kl. 7J. Hjer á póststofunni er í óskilum frá ferð- um gufuskipanna kring um landið á siðasta ári: Rautt kojfort merkt G. Gottskálksdóttir. Passagergods. Stykkishólm (?) Rautt koffort með ýmsum karlmannsfatnaði og vatnsstigvjelum, allt ómerkt. Púlt málað, í þvi er meðal annars brjef með utanáskript Elis Sigurðsson á Merki- nesi í Höfnum. Lítill bókaskápur, ómerktur. Tunna með fiski í, ómerkt. Hnakkur, er hefur verið hjer í óskilum meir en ár, og var sendur hingað merktur O. Finsen Reykjavík. Poki með ýmsum Ijelegum fatnaði i og kistli. pessi poki hefir legið hjer i nokkur ár. Reykjavík, 10. febr. 1888. O. Finsen. Til leigu frá 14. maí tvö herbergi og að- gangur að eldhúsi og kjallara; sömul. stúlkna- kamers. Ritstj. vísar á. Hjer með leyfi jeg mjer að tilkynna þeim sem brúka mitt alþekkta export-kaffi Eldgamla ísafold, að hvert V2 punds stykki mun eptirleiðis verða auðkennt með því skrásetta vörumerki, sem hjer stendur fyrir ofan. Virðingarfyllst Ludvig David. Hamborg, í apríl 1887. íslands-uppdrættir fást hjá bókaverði Bók- menntafjelagsins í Rvík cand. theol. Morten Hansen (í barnaskólahúsinu) : a) á 4 blöðum með landslagslitum á 10 kr. b) — 4 blöðum með sýslulitum á 9 kr. c) — 4 blöðum með vatnalitum á 7 kr. d) — 1 blaði með landslagslitum á 6 kr. e) — 1 blaði með vatnalitum á 4 kr. Sjóstígvjel úr góðu efni og vel vönduð fást hjá undirrit- uðum fyrir 27 kr. parið. Einnig alls konar skófatnaður. Rvík 6. febr. 1888. L. G. Lúðvígsson (skósmiður). Friðþjófssaga í ljóðum (Tegnérs), Matth. Joch. hept........................... í skrautbandi.................. fæst á afgreiðslustofu ísafoldar. ísl. af kr. 1,00 — 2,00 G ýríms Thomsens ljóðmæli, áður 1 kr.,nú 50 a fást á afgr.stofu ísaf. Hið koiiunglega 0 k t r 0 j e r a ð a áb yr gð arf je lag tekur i ábyrgð hús, alls konar vörur og innan- hússmuni fyrir lægsta endurgjald. Afgreiðsla í J. P. T. Brydes verzlun 1 Reykjavik. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.