Ísafold - 21.03.1888, Síða 4

Ísafold - 21.03.1888, Síða 4
56 fjárnámi hinn 16. þ. m., til lúkningar skulcl til sýslusjuðs Árnessf/slu, að upphœð kr. 1380,41 með vöxtum og kostnaði. Upphoðin byrja kl. 12 á hádegi nefnda daga, og verða 2 hin fyrstu haldin á skrif- stofu hœjarfúgeta, en hið siðasta á eigninni sjálfri. Söluskilmálar verða til sýnis hjer d skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta upp- boð. Bæjarfógetmn í Rejkjavík, 20. marz 1888. Halldór Daníelsson. Alls konar skófatnaður, áburöw á skó og vatnsstígvjel, sem gjörir leðr- ið fremur vatnshelt og mvkir það, enn fremur maskínunálar, fæst hjá undirskrifuðum. |>eir heiðruðu skiptavinir mínir, sem ætla að fá sjer skó hjá mjer fyrir páskana, óska jeg að komi ekki í ótíma. Rvík 20. marz 1888. Björn Leví Guðmundsson. Hjer með skora jeg á þá, sem vilja selja hinum lœrða skóla þau kol og olíu, sem hann þarfnast nasta vetur, 1888—89, að senda mjer boð um það innan 10. dags nœsta maímánaðar, og við hverju verði þeir vilja sclja þetta hvorutveggja. Kolin verða að vera hin hcztu Newcastle-kol, eins og olían hin hezta, sem orðið getur. Kol þessi verða 130—150 skpd., og olían 1400—1600 pottar; en olíusölunni fylgir sá skildagi, að selj- andi verður að ábyrgjast skólanum núgar byrgðir, og hnn verður eigi tekin úðar eða meira en cptir þvi sem skulinn þarfnast. Reykjavík 19. marz 1888. H. Kr. Friðriksson. GREIÐASALA. Hjer með augfysist að í ólalsdal í Dalasýslugeta ferðamenn fengið næt- urgisting og annan greiða eptir föngum, fyrir ful a borgun, irá 14. maí næstkomandí. T. Bjarnason. KAFPIBRAUÐ. Nfyjar byrgðir af fínu kaftibrauði r.ú komnar. Fleiri ífyjar tegundir, í pundavís, og x blikkdósum, stórum og smáum. Jf. Jóhannessey. ltcikningur yfir tekjur og útgjöld Söfnuuarsjóðsins í Reykja- vík árið 1887. Tekjur: 1. Sjóður við árslok 1886: a, útlán gegnfasteignarv. 200 kr. „ a. b, — — sjálfskuldar- ábyrgð............. 265— „ - c, í peningum hjá gjaldk. 36 — 29a.5Qikr.29a. 2. Bætt við innstæðu vaxta- eigenda: a, innlög á árinu . . 134 kr. 50 a. b, vextir lagðir við höf- uðstól............. 19 — 91 - J54____4i_ 3. Vextir af útlánuðu fje: a, fyrirárið 1887 24kr.31e. þaraf greitt 1886 5 — 84-jgk,. 47 a b, greitt fyrir árið 1888 1 —37 - i9_g4_ 4. Borgun fyrir 4 viðskiptab. . . . 2— „ - 5. Til jafnaðar móti útgj.lið 2. . . . 185—„- •Sarn'als 862kr.54a. Útgjöld : 1. Vextir vaxtaeigenda árið 1887: a, árs vextir, 4°/0 af höf- uðstól...............19 kr. 41 e, b, dagvextir, ár. „ — 50 • I9kr.91e. 2. Lagt til bráðab. í lands- bankann.........................185 — „ - 3. Sjóður við árslok 1887 : a, útlán gegn fasteignarv. 200 kr. „ a. b, — — sjálfskuld- arábyrgð............. 265 — „ - c, innstæða í landsbank. 186 — 5 - d, i peningum hjá gjaldk^ _6—58 -(J57 —«3. Samtals 862kr.54a. Stjðrn Söfnunarsjóðsins í Reykjavík31.Dec. 1887. Eiríkur Briem. Guðbr. Finnbogason. Björn Jensson. Við undirskrifaðir vottum hjermeð, að við ekkert höfum fundið að athuga við ofanskrif- aðan reikning, og að Söfnunarsjóðnum hafi ver- ið stjórnað samkvæmt settum skilmálum. Reykjavík 10. Febr. 1888. Indriði Einarsson Jón Jensson. Ath. í upphæð sjóðsins við árslok 1887 var fólgin : 1. innstæða vaxtaeigeuda: a, i aðaldeild . . . 238 kr. 68 a. b, í útborgunardeild 18— 97- c, í bústofnsdeild . 339 — 49 - d, í ellistyrksdeild 42 — 68 - 339 ijr gg a 2. Fyrirfram borgað upp í vexti fyrir 1888 ................. 1 — 39 a. 3. Varasjóður................... 16— 44 a. Samtals 657 kr. 63 a. Óskilafje selt i Strandasýslu haustið 1887. I Bœjarhreppi. 1. Hvitt lamb mark: sýlt, biti fr. hægra, sýlt fjöður aptan vinstra. 2. Hvítt lamb mark: biti aptan hægra, hálft af aptan vinstra. 3. Hvítt lamb, mark: sneitt fr. og gat hægra, sneitt aptan vinstra. í Óspakseyrarhreppi. 1. Hvítt lamb, mark: hamrað hægra, miðhlutað í stúf, gagnbitað vinstra. 2. Hvítt lamb, sama mark. 1 Fellshieppi. 1. Hvitt lamb, mark: sneitt biti framan, fjöður aptan bægra, sneitt fr. gagnbitaö viustra. 2. Hvítt lamb, mark: sýlt biti fr. hægra, sneitt aptan gagnbitað vinstra. 3. Hvitt lamb, mark: sneitt framan biti aptan hægra, sneitt aptan gagnbitað vinstra. 4. Hvítt lamb, mark: sýlt hægra, hálftaf aptan biti framan vinstra. 1 Ilrófbergshreppi. 1. Veturgamall sauður mark: sýlt stig framan hægra, stýft biti aptan vinstra. 2. Veturgömul kind mark: hvatt gat bægra, markleysa á vinstra eyra. 3. Lamb, mark: hamrað hægra, sýlt biti aptan vinstra. 1 Árneshreppi. 1. Hvít ær geld mark: „hlustdregið i sýlt apt.“ bragð framan hægra, afeyrtV v. 2. Hvítt lamb mark: tvístýft framan hægra, sýlt vinstra. Andvirði kindanna fæst greitt, bjá hlutað- eigandi sveitarstjórum, til skilarjettardags næstkomandi baust. Kjörseyri 9. marz 1888. Finnur Jónsson. Vanur vcrzlunarmaður, sem œfður er í öllum vcrzlunarstörfum, óskar eptir þjenustu. Laun geta að nokkru farið eptir samkomu- lagi. Brjefum mrk. X með tilboði veitir ritstjóri þessa blaðs móttöku. Kr. O. f>orgrímssonar bóka og pappirsverzlun fjekk nii með Lauru miklar byrgöir af ritföngum, svo sem: Póstpappír, leggið 0.04, 0.05, 0.06, heilir pakkar 0.80, 1.00, 1.25. Do. í fallegum kössum 0.50, 1.00, 1.20. Brjefaumslög af jtmsum, stærðum 100 stykki 0.35, 0.50,0.80 1.00, 1.35, 1.50. Skrifbækur 0.10, 0 20, 0.50, 1.00, 1.25, 1.50. Vasabækur 0.25, 0.35, 0.50, 1.00. Do. fínar gyltar i sniðum 0.50, 0.75, 1.00. Pennastangir 0.02, 0.03, 0.05. 12 sortir af pennum. Blýantar svartir, stykkið 0.04, 0.06, 0.08, 0.10, 0.15, 0.20. Do. rauðir og bláir. Grifflar á 0.11. Blek, svart, blátt, rautt, í brúsum á 0.50. Koptublek á brúsum O.50. Byttur með svörtu og rauJu bleki 0.10. Lakkstangir frá 0.15—0.55. Gratulutionskort 0.2 , 0.35. f>erripappír, rauður og hvitur, örkin 0 06, 0.10. Gummilim, glasið 0.20. Enn fremur mikið af útlendum nýjum fræði- og skemmtibókum í skrautbandi. Danskar, þýzkar og enskar bækur verða pantað- ar eptir þvi, sem hver óskar, og koma þær með næstu póstskipsferð eptir ad þær eru pantaðar. Reykjavík 20. marz 1888. Kr. Ó. Jorgríinsson. GARDYRKJDLEIDARVÍSIR landlæknis Scbierbecks, —ómissandi bók fyrir hvern mann, sem á einhverja kálgarðsholu eða vill koma sjer upp kálgarði— fæst á afgreiðslustofu ísa- foldar, fyrir 25 aura. Kver þetta ættu sem flestir að eignast nú fyrir vorið. Sje borgun seud fyrirfram, er það sent með pósti hvert á land sem vill kaup- anda kostnaðarlaust. ap^- Nýkomið meðpóstskipinu á afgreiðslustofu Isafoldar : nógar pappírsbyrgðir ýmis konar, ritföng hin og þessi, skrifbœkur, vasabœkur o. fl. Verðið afbragð, t. d. 10 a. fyrir 24 arkir af póstpappír ; 35 a. fyrir 100 umslög góð, hvít, meðalstærð ; skrifbækur á 5, 10 og 20 a. (12— 44 blöð); vasareikningsbækur í alskinni með prentuðu registri fyrir 1 kr. Salmabokin iSSi fyrir 1 kr. til 1 kr. 40 aur. RitBtjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.