Ísafold - 28.03.1888, Síða 1
<
Kemur út á miðvikudags-
morgna. Verð árgangsins
(60 arka) 4 kr.; erlendis 5 kr.
Borgist fyrirmiðjan júlímán.
ÍSAFOLD.
Uppsögn (skrifl.) bundin við
áramót, ógild nema komin sje
til útg. fyrir l.okt. Afgreiðslu-
stofa í ísafoldarprentsmiðju.
XV 15.
Reykjavík, miðvikudaginn 28. marz.
1888.
57. Innl. frjettir. Fáein ord um formennsku og
stjórn.
58. „Fáein orð um vesturflutninga“.
59. Utvalin prestakosningarsaga.
60. Auglýsingar.
Brauð ný-losnuð: Borg á Mýrum 2I/S . . 1353
þönglabakki 21/8 . . . 1072
Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—V
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. I—2
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. II—2
útlán md., mvd. og ld. kl. 2—3
Söfnunarsjóður Rvíkur opinn I. mánud. í
hverjura mánuði kl. 4—5
Veðurathuganirí Reykjavík, eptir Dr.J. Jónassen
marzi Hiti (Cels.) I I.þmælir | Veðurátt.
|ánóttu|umhád. fm. em. 1 fm. em.
M.21. - 3 + 2 3°i 30,1 jU b jA h d
F. 22. 0 3°,1 3°,5 |N h b |N hv b
F. 23. - 8 • r “ 5 30,8 30,7 '|N hv b N h b
L. 24. - 6 + 1 30,3 30,1 Í0 b 0 b
S. 25. - 3 -f- I 30,1 30,11N hv b 'N h b
M.26. - 5 -r- I 29,9 29,9 0 h jN hv b
Þ. 27. -16 -t-12 29.9 30, || N hv b |N hv b
Fyrsta dag vikunnar var hjer logn og fagurt
veður og eins daginn eptir þar lil hann fyrir l:á-
degi fór að hvessa á norðan og hjelzt það næ ta
dag, svo kom aptur logndagur (24.) síðan aptjr
norðanveður, lygndi undir morgun h. 26. eu
hvessti fljótt til djúpa og rann heim um hádegi og
var bálhvass síðari part dags. Aðfaranótt h. 27.
var afspyrnu-rok á noröan mcö grimmdargaddi
(mjög svipað veður og er Phönix var hjer í flóan
um 1881) og hetir það haldizt fram eptir deginum
i dag (27.).
Reykjavík 23. marz 1888.
Póstskipið Laura fór af stað lijeðan til Khafn-
ar 21. þ. m. Með þvi fóru kaupmennirnir f>orl.
Ó. Johnson, Jón Jónsson frá Borgarnesi o. fl.;
enn fremur 4 vesturlarar.
Embætti. Síra Jóni Rcykjalíni þönglabakka
hefir landshöfðingi veitt lausn frá prestsembætti
20. þ. m. fyrir elli sakir frá næstu fardögum.
S. d. veitti landshöfðingi læknaskólakandidat
Oddi Jónssyni þóknun sem aukalækni (1000 kr.
um árið) í Dýrafirði, ásamt Önundarfirði, Súganda-
firði og Arnarfirði frá I. þ. m. að telja. — Hinn
nýji lækuir fór vestur þangað með pósti.
Aflabrögð. Góður afli í Garðsjó vikuna sem
leið, er á sjó gaf,— laugardaginn afbragð: 170 í
hlut mest (þríróið), en smátt —, en enginn á fæi i þar
sem nærri má geta, og sárlítill i net suður frá!
Ofsaveður af norðri allt af öðru hvoru hamlað róðr-
ura bæði þar og hjer á Innnesjum, enda fiskilaust
hjer nema á vestustu miðum. í þorlákshöfn bezti
afli laugai dag 24. þ. m., 70 í hlut að meðaltali, allt
á lóðir,—fjórróið.
J>rír formenn höfðu brotið netasamþykktina syðra
er síðast frjettist, með því að leggja fyrir utan
takmarkalínuna. Einn var formaður oddvitans í
Strandarhreppi. Xetin voru undir eins upptekin
af hinum skipuðu tilsjónarmönnum, og flutt í land
samkvæmt samþykktinni nýju frá 11. jan. þ. á., og
verða líklega höfð i haldi þangað til sektir eru
greiddar fyrir brotið eptir dómi.
Piskimannasjóðurinn. Sumir, sem hafa á-
huga á að efla sjóð þennan með tillögum, sam-
kvæmt nýlegum áskorunum frá stjórn hans,
hafa kvartað undan því, að almenningur hefði
ekki nógu greinilega vitneskju um tilgang sjóðs-
ins, þar sem reglugjörð hans staðfest með kgs,-
úrskurði 24. júni 1840, mun ekki vera til á
prenti öðru vísi en á dönsku, í „Lovsamling for
Island“.
4. gr. reglugjörðar þessarar, um tilgang sjóðs-
ins, hljóðar þannig á íslenzku:
„Tilgangur sjóösins er aö styrkja ekkjur og
burn þeirra sjómanna, er drukkna viö fiskiveiö-
ar frá Reykjavíkog Gullbringu- og Kjósarsýslu,
hvar sem þeir eiga heima á landinu, og má veita
styrkinn annaöhvort í eitt skipti fyrir öll eöa
meö árlcgri hjálp um nokkurn tíma, en auövitaö
cinungis þeim persónum, sem viröast hjálparinnar
maklegar og þarfnasthennar. pegar efni sjóös-
ins leyfa, má þá cinnig veita fátækum sjómunn-
um í ofannefndum byggöarl/igum, sem missa
báta sína eöa veiöarfœri af einhverjum slysför-
um, nokknrn styrk til aö afta sjer nýrra báta
og rciöarfœra".
V er ólagsskrár.
1888—1889.
Austurskaftafellssýsla
Vestiu'skaftafellssýsla
Rangárvallasýsla
Vestmannaeyjasýsla
Arnessýsla
Gbr.ogK.sýsla og Rvík
Rorgarfj arðarsýsla
Mýrasýsla
Snæf.- og Hnappad.s.
Dalasýsla
Barðastrandarsýsla
Jsafj.sýsla og kaupst.
Strandasýsla
Húnavatnssýsla
Skagafjarðarsýsla
Eyjafj.s. og kaupst.
þingeyjarsýsla
Norðurmúlasýsla
Suðurmúlasýsla
Sauður Hvit Salt- Harð- Lambs- ! Með-
Ær veturg. ull Smjör Tólg fiskur liskur Dagsverk lóður alalin
9,91 6,28 57 52 21 » 12,00 2,17 3,34 43
7,41 5,53 52 49 28 » 9,50 1,83 2,89 41
7,92 6,28 58 52 31 8,17 13,54 2,14 2,98 44
8,50 7,00 55 50 30 8,00 13,50 2,50 3,50 41
10,40 8,27 58 58 33 8,25 14,51 2,22 3,57 50
13,08 8,91 59 64 38 8,35 16,12 2,75 4,38 54
11,58 9,13 58 63 36 8,84 15,38 2,32 3,89 52
10,76 8,52 58 58 36 8,39 13,03 2,74 4,16 56
11,52 8,58 60 58 36 8,20 13,88 2,64 4,85 52
12,01 8,99 60 57 37 9,25 12,02 2,55 4,96 52
13,16 10,09 61 65 47 9,66 12,67 2,10 4,69 55
13,66 10,60 60 70 46 9,27 12,82 2,27 4,91 53
13,09 10,09 59 63 33 9,21 12,41 2,13 5,63 53
11,08 7,974 60 614 33* 8,00 11,78 2,044 4,38* •iS*
11,67 7,684 604 59 30 8,07 10,50* 2,12' 4,03* 45*
11,61 7,204 584 53* 25 8,17 9,21* 2,03 4,12* 45*
12,52 7,81 594 54 22* 8,84 9,72 2,22 4,30 46
13,55 8,49 594 66* 25* 8,86 10,80* 2,58 4,20* 51
12,8H 8,11* 58 69 23* 8,56* 12,24 2,64 4,26 47
Fáein orð um formennsku og stjórn.
Bptir
Haftiöa dbrmann Eyjólfsson í Svefueyjum.
Enginn ætti að taka að sjer að vera
formaður á opnum bátum í veiðistöðum eða
lengri sjóferðum, nema hann sje orðinn nokk-
urn veginn reyndur að því að vera hug-
góður, laginn stjórnari, og umfram allt
aðgætinn, veðurglöggur og ráðgóður, þegar
slæmt veður ber að höndum á sjó. J>að
ríður ekki alllítið á, að formaðurinn hafi
yfirburði yfir hásetana í þessum greinum,
svo að hásetarnir beri fullt traust og virð-
ingu fyrir formanninum. það er harla
leiðinlegt, þegar hásetar standa — ef jeg
mætti svo segja —uppi í hárinu á formann-
iuum með ummælum, iirtölum og ýmsu
masi, og jafnvel taka ráðin af formannin-
um ástæðulaust. Að vísu er ekkert á móti,
að formaðurinn spyrji hásetana, hvað þeim
sýnist í þann og þann svipinn tiltækileg-
ast eða bezt ráðið, þegar slæmt veður ber
að höndum; en — formaðurinn þarf og
verður að vera maður til að taka það ráðið,
sem þá gegnir beztu. Háskalegast ogjafn-
vel voðalegast er, ef hásetarnir sjá, að for-
formaðurinn missir hug og kjark, því þá
getur skipshöfninni verið hinn mesti háski
búinn, auk þess sem enginn háseti getur
borið fullt traust eða virðingu fyrir slíkum
formanni,hvað laginn sem hann að öðru leyti
kann að vera.
það er auðvitað, að mjög er áríðandi f
öllum sjóferðum, að allur útbúnaður og á-
höld skipsins sjeu sem vönduðust og vel
frá öllu gengið, t. a. m. seglin sjeu hæfi-
lega stór, fari vel að sniði, standi í hæfi-
legum stað á skipinu, þau sjeu nóg rifuð,
með því að þrennar rifur sjeu í hvert segl,