Ísafold - 28.03.1888, Side 4
60
VEBTURFARAR! GRÍPIÐ TÆKIFÆRID 1
BEIfM FERÐ FRÁ fSLANDI TIL CANADA.
THOMSON LINA.
GUFUSKIPAFBEÐIR BEINT FEÁ ÍSLANDI TIL AMERÍKU.
Með hinum stóru, hraðskreiðu, velútbúnu gufuskipum Thomson-lín-
um, sem eru helmingi stærri en nokkur gufuskip, er nú koma til íslands,
geta vesturfarar fengið far BEINA LEIÐ frá íslandi til Canada, og þar með
geta þeir komizt hjá þeirri tímatöf og þeim kostnaði, er leiðir af ferðinni með
gufuskipinu til Leith og þaðan á járnbrautinni til Glasgow, áður en þeirkoma
á skipið, sem fer til Ameríku.
Gufuskip Thomson-línunnar munu taka vesturfara á ýmsum höfnum á
Islandi og fara þaðan BEINT til Ameriku. Earþegjarnir fara í land i Quebec,
og fá far þaðan til Winnipeg og annara staða í Ameríku með Kyrrahafs-
járnbrautinni. Ferðin til Canada verður þannig helmingi styttri með þessari
línu en með hinum, og farþegjar komast hjá þeirri fyrirhöfn, óánægju og
hættu um að farangur tapist, sem leiðir af því, að skipta um frá gufuskipi til
járnbrautar og aptur frá járnbraut til gufuskips á Skotlandi. Aleð þessari
línu verða farþegjarnir komnir alla leiff til Canada d satna tíma, sem parf til
að fara til Glasgow með hinum línunum.
Fargjaldið verður eins lágt og auðið er, og að minnsta kosti eins lágt
og með öðrum línum.
J>etta er hið fyrsta sinn, að flutningur BEINA LEIÐ frá íslandi til
Ameríku hefir staðið til boða, og allir vesturfarar ættu að nota tækifærið og
útvega sjer far sem fyrst með þessari línu, sem býður svo miklu betri kjör
en allar hinar línurnar.
Á Kyrrahafsjárnbrautinni i Canada ferðast vesturfarar í þægilegum
„svefnvögnum“, útbúnum með rúmuin, og fá talsvert af farangri sínum flutt
ókeypis.
W. Thomson & sons hafa tekið að sjer vesturfaraflutning BEINT frá
íslandi til Canada eptir áskorun íslendingafjelags í Winnipeg.
Af því að gufuskip Thomson-línunnar munu koma við á því fleiri höfn-
um á íslatidi, sem farþegjarnir eru fleiri, er það mjög áríðandi, að vesturfarar
skrifi inn nöfn sín hjá undirskrifuðum sem allra fyrst.
Frekari upplýsingar fást hjá undirskrifuðum.
Reykjavík, marz 1888. W. G. SpCIlCe l’atersOll,
útflutningsstjóri.
Fyrsta Telegram
ad beita af safnaðarfulltrúanum, til þess að
bœgja frá þeim prestinum, er kosninguna hlaut;
en sá orðasveimur er bæði svo óviss og svo ó-
fagur, að eigi er eptir kafandi. J>að eitt er ó-
óhætt að fullyrða, að safnaðarfulltrúinn hefir
alveg fyrirgert áliti sínu og tiltrú hjá söfnuðin-
um, með því lika það mun aldrei hafa verið á
bjargi byggt.
Engum getum er leitt um, að þessi tilraun
til að koma unga prestinum að, er sprottin af
eigingjömum hvötum eiustakra manna. Safn-
aðarfulltrúinn og frændbálkur hans halda raenn
hafi ætlað að hjálpa unga prestinum til að nota
gæði og hlunnindi prestsetursins, núna fyrst
um sinn,— og hreppstjóranum er sagt að litist
vel á að nota spildukorn af staðarlandinu
til beitar fyrir geldsauði sína, ef presturinn væri
sauðafár
Til allrar hamingju mistókst þessi tilraun.
Annar hinna maklegu ágætismanna, er í kjöri
voru, hlaut kosninguna, og munu’ nú ajilir flokk-
ar vel við una. En af þessu litla ágripi má
leiða þá ályktun: að veitingarvaldið verður að
fara variega í að trúa meðmælum eða brjefum,
sem skrifuð eru undir nafni sóknarmanna, nema
því að eins, að áreiðanieiki þeirra verði ijós á
lögmœtuin prestakosningarfundi,—og að söfnuö-
irnir verða að fara varlega i að fara eptir
undirróðri cinstakra inanna í prestavali sinu,
því sá undirróður mun optast nær spretta af
einhverjum þeim hvötum, sem eigi þola vel
dagsbirtuna.
a/2 88. Austanvjeri.
AUGLÝSINGAR
i samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv.
3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða
setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg.útí hönd.
Uppboðsauglýsing.
Miðvikudagana 11. og 25. apríl og 9.
mai p. á. verður hálf jörðin Sel við Beykja-
vik mcð lijáleigunni Bráðræði og öllum hus-
um að rjettri tiltölu á Seli og ibúðarhúsi
og heyhlöðu og hjalli á, Bráðrwði, boðin
upp og seld hœstbjóðanda eptir kröfu yfir-
rjettarmálsfcersluinanns Guðl. Guðmundsson-
ar og samkvœmt opnu brjefi 22. apríl 1817
og lögum 16. desbr. 1885, að undangengnu
fjárnámi hinn 16. þ.m., til lúkningar skuld
til sýslusjóðs Arnessýslu, að upphœð kr.
1380,41 með vöxtum og kostnaði.
Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi nefnda
daga, og verða 2 hin fyrstu haldin á skrif-
stofu bajarfógeta, en hið siðasta á eigninni
sjálfri. SöLuskilmálar verða til sýnis hjer
á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 20. marz 1888.
Halldór Daníelsson.
J>ar eð jeg hefi í hyggju, að ferðast um Norð-
urland í næsta mánuði til þess að gjöra ráð-
stafanir um Ameríkuferðir, hefir lierra cand.
jur. GiMaugur Guömundsson tekið að sjer að
gefa upplýsingar urn vesturfara-flutning og
útvega mönnum far með skipum Thomson-
línunuar, í minni fjærveru.
Revkjavík, 22. marz 1888.
W. G. Spenee Paterson.
Eins og vant er, pá er þaö mjer mjög þœgileg
skylda, aö þakka öllum mínum háttvirtu skipta-
vinum fyrir viöskiptin áriö sem leiö, og um leiö
aö tilkynna þeim, aö jeg mun sem fyrri gjöra
mjer jar um aö velja sem bezt vörurnar, og
einknm
br eyta til meö munstrin.
paö er eins meö verzlunina og mcö hvaö annaö,
ef ekki kemur eins og nýr straumur árlega þá
fer aptur á bak
en ckki áf r a m;
þá kemst allt í gamla horfiö, —kaupmennirnir
veröa sljóvir—, og kaupendnr veröa lciöir.
Meö bcztu óskum um góöan afla og farsæla
árstíö, er jeg meö
vinsemd og viröingu
Reykjavík 21. marz 1888
poz-í. Ö. Stafmoon.
Annað Telegram.
Hvernig stendur á því!
Frú Sólrún við vinkonu sína :
—„Hvernig stendur á því, Guðbjörg mín, að
þó kaupmenn í Reykjavík sjeu að fá smá-slatta
af ýmsri vefuaðarvöru með marz-skipinu, þá
er mikið lítið keypt af henni ?“.
—„J>að skal jeg segja þjer! J>að .er af því
að kaupmaður porlákur ó. Johnson
kemur með sínar
stóru byrgðir
af vel sorteruðum vöium frá heimsmarkaðinum
hinn 30. april.
Hann lætur heldur ekki gömlu vörurnar
verða mosavaxnar í pöllunum hjá sjer“.
—„Jæja, Sólrún min —nú skil jeg hvernig á
því stendur —. Jeg ætla þá að segja öllum
mínum vinkonum, að hinkra við, þangað til hann
kemur aptur“.
Pröv
tilberedt Java-Kaffe.
Koster kun 50 örc pr. Ptl.
1 Pd. af denne amerkjendte gode Kaffe
giver 100 Kopper velsmagende Kaffe.
Forsendes mod Efterkrav.
Landemærkets Damp-KafFebrænderi.
53 Landemærket 53.
Kjöbenhavn. K.
Skipsakkeri hefir nýlega fundizt vestaníil
á Reykjavíkurhöfn. Rjettur eigandi vitji þess
til_________________G. Zoega.
Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil.
Prentsmiðja ísafoldar.