Ísafold - 11.04.1888, Side 3

Ísafold - 11.04.1888, Side 3
67 »afdönkun« í daglegu tali, en alls ekki »ávítur«. »Pourvoyance« er vitlaust þýtt hjá kenn- aranum með : »umhyggjusemi«; það heitir á dönsku: »forsyning«. Sjá Borrings orðb. d. fr. 115. 1. d-., og K. G. orðb. undir að »forsyne« (forsyning); en »umhyggju- semi« á frönsku er : soin(s), m(p.). Sund- by &, Baruel 105 2. d. Ob. K. G. 337. 1. d. (umhyggja og umhyg^jusemi er al- veg hið saraa).—S’illustrer en ce que, o. s. frv., sem hr. G. segir að liann sjái ekki betur enn að þetta sje tóm vitleysa. Vill hann ekki fletta upp Sundby og Baruel kls. 545. 1. d. og vita hvað liann finnur þar, og er þar með þessi staður herra G. hrakinn. Jeg Iæt hjer staðar numið að sinni. Páll porkelsson. Af |)eim nálægt 100 stórvitleysum, er jeg tíndi til í grein minni — en skildi þó eptir annað eins og meira til —, hefir orðabókarhöfundur- inn ráðizt í að verja eitthvað 15—16. En — livílík vörn ! Við skulum líta á þessi dæmi. Avoir le vin gai. þar kemur liann með langa skýringargrein úr gamalli orðabók. Og hvað stendur þar ? Ekki nema það sem rjett er, að avoir le vin gai þýði að vera kátur við vín eða þegar maður hefir eitthvað í kollin- vtm. ' En P. þ. lætur það vera hið sama sem að segja, aö hafa eitthvað i kollinum (að finna á sjer, vera dálítið drukkinn, kenndur). það er eins og ef maður segði á íslenzku. að afþví að menn eru (flestir) hljóðir, þegarþeir skamm- ast sin, þá þýði talshátturinn „að vera hljóður11 sama sem „að skammast sín!-‘ Hljóðir geta menn veriö af ótal ástæðum öðrum, eins og menn geta verið vmist kátir eða ókátir, góðir eða vondir, liljóðir eða málugir, þegar þeir finna á sjer. Áburðarhestur. Á hinum tilvitnaða stað í orða- bók S. & B. stendur, að „Arbejdshest“ í ó- eiginlegri merkingu (f.g.) í daglegu tali, nefnil. um iðinn mann, sje á frönsku un bocuf pour lc travail (uaut til vinnu). það mætti jafnvel segja á frönsku um P. þ., að hann væri un bceuý pour le travail: en engum mundi detta í hug að segja um hann á íslenzku,að liann væri ,.áburðarhestur“.— Jafntakmarkalaus fákunnátta er meira en hlægileg: hún er brjóstumkennan- leg. Monter. 1 stað þess að reyna að færa ein- hverjar söunur á, að monter geti þyt* að standa upp, eins og höf. lætur það þýða i orðabók sinni, þá fer hann að sýna lærdóm sinn í því, að tilfæra ýms dæmi, þar sem monter stýrir ekki forsetningu. En hanu gáir ekki að því, að í dæminu í orðabókinni: moritez. que je vous regarde (statt upp, o. s. frv.), er monter haft í áhrifslausri merkingu. og jeg talaði þvi um það að eins sem áhrifslausa sögn í merk- ingunni að ganga upp, stíga upp, gagnstætt descendre, að ganga. stíga niður (sbr. Sachs stóru orðabók undir monter). Jeg sje nú, að það var tilofmikils ætlazt, að maður, sem ekki þekkir parta ræðunnar, skyldi geta gert mun á sagnorði í áhrifslausri og áhrifsmerkingu. Monter un escalier þýðir ekki að ganga upp á tröppur, eins og höf. segir, heldur að ganga upp stiga. Etre monté sur ses grands che- veux (!!) er hrein málleysa, talshátturinn er á frönsku: ctre monté sur ses grands chevaux, smb. á d.: „at sætte sig paa den höje Hest"; cheveux þýðir „hár“, orðrjett ætti þvi talsháttur P. þ. að þýða, að vera ríðandi á sínum miklu hárum ! Aöalreikningnr. Að Skaptfellingar kalli aðal- reikning lika hugareikning, — um annað eins svarþarfekki orðum að eyða. það ernærri því að- dáanlegt(!) áræði, að láta sjer slikt um munn fara, Setjum svo, að umboðsmaður Skaptafellssýslu- jarðanna gleymi einhvern tíma að ser.da aðal- reikning umboðsins í tæka tíð. Amtmaðurinn áminnir liann. flann svarar svo með næsta pósti: „Ekki kannast jeg við það. Jeg. sem sendiyður huga-reikninginn (á fr.calcul niental) á nýjársdag“(!!). (Niðurlag næst). Geir T. Zoéga. AUGLÝSINGAR í samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning 1 kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg.úti hönd. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu timburmanns O. J. Haldorsens og að undangenginni fjárndmsgjörO 23. f. m. verður hítseignin nhotel Eeykjavík» nr. 23 við Hlíðarhúsastig hjer i bænum samkvœmt opnu brjefi 22. apríl 1817 og Vógum 16. des. 1885 seld við 3 opinber uppboð, sem haldin verða föstudagana 20. apríl og 4. og 18. maí næstkomandi, 2 hin fyrstnefndu d skrifstofu bœjarfógeta, en hið siðasta í húsinu sjálfu, til litkningar veðskuld að ugphæð 1500 kr. með vöxtum og kostnaði. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi nefnda daga og verða söluskilmálar til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bœjarfúgetmn i Beykjavík, 28. marzm. 1888. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing um leigusölu á Lundey. Eptir fyrirskipun landshöfðingjans yfir íslandi verður opinbert uppboðsþing haldið á skrifstofu undirskrifaðs í Hafnarfirði laug- ardaginn hinn 21. apnl nœstkomandi kl. 12 á hádegi, og verður þá þjóðeignin Lundey i Kjalarneshreppi boðin upp til leigu gegn árlegu eptirgjaldi um 5 eða 10 ár að telja frá nœstkomandi fardögum eptir því, sem nákvæmar verður ákreðið í uppboðsskilmál- unum, og að því áskildu, að landshöfðing- inn samþykki hæsta boð. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringus. 28. marz 1888. Franz Sietiasen. ______ Proclama. Eptir lögum 12. april 1878 og opnu br. 4. jan. 1861 er hjermeð skorað á þá, sem til skidda telja i dánarbúi porsteins sál. Jónssonar frá Litlabæ í Miðnes-hreppi, er varð titi hinn 5. desember f. á., að gefa sig fram og sanna kröfur sinar fyrir undirrit- uðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá siðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar • og (iullbringus. 28. marz 1888. Franz Siemsen. Proclama. Samkvæmt lög. 12. april 1878 og opnu br. 4. jan. 1861 er hjermeð skorað á alla þá, er til skuldar telja i dánarbúi óðalsbónda þorleifs porleifssonar i Bjarnarhöfn, er and- aðist 10. dag þ. m., að gefa sig fram og sanna kröfnr sinar fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda frá siðustu (3.) birtingn aug- lýsingar þessarar. Skrifstofu Snæfellsness-og Hnappadalssýslu Stvkkishólmi þann 81. marz 1888. Sigurður Jónsson. Uppboðsauglýsing. Við opinber uppboð, sem haldin verða þ. 15. maí, 1. jiíni og 3. júli þ. á., á hádegi, verða boðnar upp til sölu og að áskildu samþykki rjettra málsaðila seldar hæstbjóð- endum jarðirnar: Krossholt (23.5 hndr.), Flesjustaðir (10.* hndr.), og Hafurstaðir (10.4 hndr.), með jarðarhusvm, allar % Kol- beinsstaðahrepp i Hnappadalssýslu og til- heyrandi dánarbúi Magnusar heit. Pjeturs- sonar frá Holti í Asum i Húnavatnssýslu. 1. og 2. uppboð framfer á skrifstofu sýsl- unnar í Stykkislujlmi, 3. og siðasta, sem byrjar á Krossholti, á eignunum sjálfum. Uppboðsskilmálar verða frá 1. uppboði til sýnis hjá undirskrifuðum, sem einnig veitir nánari uppbýsingar um eignir þessar. Slftifstofu Snæfellsncss- og Hnappadalssýslu, Stykkishólmi þann 31. marz 1888. Sigurður Jónsson. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu landsbankans og að undan- genginni fjárnámsgjörð hinn 27. þ. m. verð- ur jörðin Torfastaðir i Fremri-Torfastaða- hreppi í Húnavatnssýslu, 17 hndr. að dýr- leika, ásamt tilheyrandi liúsum, með hliðsjön af fyrirmœlum i opnu brjefi 22. apnl 1817 og samkvæmt lögum 16. desbr. 1885 seld við 3 opinber uppbnð, sem haldin verða 2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar að Komsá i Vatnsdal mánudagana 30. apriL og 14. mai næstkomandi, en hið 3. ájörðunni sjálfri miðvikudaginn hinn 6. júm þ. á., til liilcn- ingar veðskuld að upphað kr. 900, auk vaxta og kostnaðar. Kaupandi, sem greiðir áfallna og ögoldna vexti af veðskuldinni, samt kostnað við fjárnámið og söluna, getur fengið sama frest með endurborgun veðskuldarinnar og aðra skilmála, sem veðskuldunautur hafði. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi fyrncfnda

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.