Ísafold - 16.05.1888, Síða 4

Ísafold - 16.05.1888, Síða 4
92 Uppboðið, sem framýer í húsinu sjálfu, byrjar kl. 12 á hádegi. Sölusktlmálar verða nákvcemar aug- lýstir. þar eptir verða seld ýms, verzlunar- áhöld, svo sem: vigtir, lóð. mælar, börur, vagn o. s. frv. Enn fremur eldtraustur peninga- og bókaskápur úr járm. M. Johanncssen. Mánudaginn 18. dag júnímánaðar ncestkomandi kl. 12 á hádegi og nœstu daga par á eptir, verður opinbert uppboð haldið í verzlunarhúsi mínu hjer í bænum, og par selt töluvert af ýmsum verzlunarvörum svo sem: 1. Járnvarmngur, stœrri og smœrri. 2. Vefnaðarvara. 3. Vín, öl á flöskum, sódavatn o. s. frv. 4. Fóðurmjöl, baunir o. s. frv. 5. Kork. 6. Fatakistur og ýmiss konar varningur úr trje. 7. Leir- og glervarningur. 8. Glysvarningur. Alls vörur fyrir að upphæð um 6000 kr. M. Johannessen. Með því ekki er kunnugt um alla þá, er arf eiga að taka í dánarbúinu cptir Guð- rúnu Oddgeirsdottir frá Flatey, er dó 22. september siðastl., eða hvar þeir sjeu, er hjermeð skorað á erfingja hinnar dánu, að gefa sig fram fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar, og að mœta á skipta- fundi, er haldinn verður hjer á skrifstofunni 16. desember nœstkomandi um hádegi kl. 12. Innan sama tíma eiga þeir, er til skulda telja í nefndu búi, að koma fram með kröfur sínar. SkrifstofuBarðastrandars.Geirseyri 12.apríl 1888. A. L. E. Fischer. Stephán Thorarensen sýslumaðnrí Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógeti á Akureyri Gjörir vitanlegt: að Bjarni Arngrímsson í Fornhaga i Skriðuhrepp hefur skýrt mjer frá, að hann sje neyddur til, samkvæmt þar til fengnu konunglegu leyfisbrjefi þann 15. febr. 1888, að fá ónýtingardóm á skjali', cður veðbrjefi útgefnu þann 17. febrúar 1864 af Friðfinni sál. porlákssyni á Akureyri, til handa tengdamóður Bjama, Guðrúnu sál. Sigurðardóttur á Vöglum, og þinglesnu 1866, en nú glötuðu, en í veðbrjefi þessu gefur nefndur Friðfinnur porláksson Guðrúnu Sigurðardóttur fyrsta veðrjett í húsi hans á Akureyri, til vissu fyrir, að hún ekki liði tjón af því, að hún hafi gefið Friðfinni heimild til að veðsetja 3 hndr. í henni til- heyrandi fasteign fyrir peningaláni, sem hann 8. marz 1864 fjekk, að upphæð 75 rdl. eður 150 krónur, gegn veði í 3 hndr. af eignarjörð ofannefndrar Guðrúnar Sig- urðardóttur, hálfiendnnnar Skriðu i FLörg- árdal. pví stefnist hjermeð, með árs og dags fresti, beim sem kynni að hafa ofangreint veðbrjef í höndum, til að mœta í aukarjetli Akureyrar, $em haldinn verður í þinghíisi bæjarins laugardag þ. 17. august 1889 kl. 12 á hádegi, til þess þar og þá að koma fram með tjeð veðbrjef og sanna heimild sína til þess, þar stefnandi, ef enginn kemur fram með brjefið, mun krefjast þess, að of- annefnt veðbrjef verði doemt dautt og mark- laust. Löqdaqur er afnuminn með tilskipun 3. júní 1796. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- innsigli. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógeta á Akureyri 4 apríl 1888. S. Thorarensen. Samkvæmt ályktun sýslunefndarinnar hjer i sýslu á siðasthöldnum aðalfundi auglýsist hjermeð, að nú sem stendur eru laus 4 yfir- setukvennaumdœmi sýslunnar, og eru kon- ur þær eða stúlkur, er kynnu að vilja sækja um umdæmi þessi, beðnar að snúa sjer til undirritaðs þvi viðvíkjandi. Skrifstofu Húnavatnssýslu 2. raaí 1888. Lárus Blöndal. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu amtmannsins í norður- og austuramtinu fyrir hönd landssjóðs og að undangenginni fjárnámsgjörð hinn 28. f. m., verða 9,15 hndr. íjörðunni Syðri-Kárastöð- um í Kirkjuhvammshreppi hjer í sýslu, á- samt tilheyrandi húsum, með hliðsjón af fyrirmælum í opnu brjefi 22. april 1817 og samkvæmt lögum 16. desember 1885 seld við 3 opinber uppboð, sem haldin verða, 2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar að Komsá i Vatnsdal mámidagana 18. júní og 2. júlí næstkomandi, en hið þriðja á jörðunni sjálfri mánudaginn hinn 16. júlí þ. á., til lúkn- vngar veðskuld, að upphæð 500 kr., auk vaxta og alls kostnaðar. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi fyigreinda daga, og verða söluskiimálar birtir á upp- ; boðsstöðunum. Skrifstofu Húnavatnssýslu 2. maí 1888. Lárus Blöndal. Pröv tilberedt Java-Kaffe. Koster kun 50 öre pr. l*d. 1 Pd. af denne anerkjendte gode Kafl'e giver 100 Kopper velsmagende Kaffe. Forsendes mod Efterkrav. Landemærkets Damp-Kaffebrænderi. 53 Landemærket 53. Kjöbenhavn. K. Uppboðsauglýsing. Mánudaginn 28. þ. m. verða ýmsir lausa- fjármunir, svo sem borð, stólar, sæng ofl., seldir við opinbert uppboð, sem haldið verður í húsi frú sál. Thorstensen hér í bænum og byrjar kl. 11. f. hád. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 15. maímán. 1888. Halldór Daníelsson. Jalhaðarreikningur sparisjóðsins í Hafnarfirði þ. 1. júní og 1. des- ember 1887. I.júníl887 l.desbr.1887 Activa. kr. a. kr. a. Útistandandi lán . . 14,759 „ 16,059 „ Oendurgold þinglestursgj. 7 08 483 Útistandandi vextir . . 62 39 169 54 í sparisjóði landsbankans 400 „ „ „ í peningum.............. 56612 296 46 15.794 59 16,529 83 Passiva: Inneignl37ogl49meðlim. 14,487 79 15,086 96 Varasjóður .... 1,30680 1,44287 15.794 59 16,529 83 Stjórn sparisjóðsins í Hafnarfirði 1. desbr. 1887. Kristján Jónsson. C. Zimsen fi. Egilson. p. t. gjaldkeri. prifaböð. Hinar beztu baðtegundir til þess að eyða lús og öðrum óþrifum í sauðfje og öðrum skepn- um eru naftalínsbað og glýserínbað sem jafnan eru til sölu hjá Gr. Zoéga \ Reykjavík. SKEIÐ hefur fundizt á götunni, rjettur eig- andi vitji hennar á „Hótel ísland" mótborgun þessarar auglýsingar. Andreas Dahl. Aukakennsla í barnaskólanum. Sjá auglýsingu í barnaskólahúsinu. Mýprentað : Enn um Vesturheimsferðir, eptir Benedict Gröndal. Sýnishorn af innihaldinu: Jón Ólajsson al- þingism. segir i Alaskariti sínu um hið ónumda land í Canada, að það hafi „þá annmarka, sem gjöra það sumpart ófýsilegt fyrir efnalitla ný- komendur, hvaðan sem þeir eru, sumpart alveg óaógengilegt fyrir íslendinga“. „Atvinna er þar og víða fremur stopul“. „A veturna eru þúsund- ir manna [í Canadaj útlendra og innlendra verk- lausir og sumpart brauölausir“. „Lögberg" segir 29. febr. þ. á. berum orðum að Canadastjórn sendi menn heim til Islands, til þess að koma Islendingum til að flytja vestur, og reyni á annan hátt til aó fá þá til þess. Heimskringla segir 29. marz, að eptir stjórn- arskýrslum hafi Canadastjórn varið nær 1,200,000 kr. árið sem leið til að styðja innflutning á fölki. Kennsla í barnaskólum [í Canadaj svo ljeleg, að börnin jlæri þar ekkert, nema óknytti og alls konar ósiði — segir Lögberg. Ritið kostar35a. Fæstáafgr.stofuísaf.ogviðar. Ritstjóri Björn Jónsson, eand. pbil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.