Ísafold


Ísafold - 23.05.1888, Qupperneq 4

Ísafold - 23.05.1888, Qupperneq 4
96 skulda telja í nefndu búi, að koma fram með kr'ófur sinar. SkrifstofuBarðastrandars..Geirseyri lö.apríl 1888 A. L. E. Fischer. Stephán Thorarensen sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu og bœjarfógeti á Akureyri Gjörir vitanlegt: að Bjarni Arngrímsson í Fornhaga í Skriðuhrepp hefur skýrt mjer frá, að hann sje neyddur til, samkvœmt þar til fengnu konunglegu leyfisbrjefi þann 15. febr. 1888, að fá ónýtingardóm á skjali eður veðbrjefi útgefnu þann 17. febrúar 1864 af Friðfinni sál. porlákssyni á Akureyri, til handa tengdamóður Bjarna, Guðrúnu sál. Sigurðardóttur á Vöglum, og þinglesnu 1866, en nú glötuðu, en í veðbrjefi þessu gefur nefndur Friðfinnur porláksson Guðrúnu Sigurðardóttur fyrsta veðrjett í húsi hans á Akureyri, til vissu fyrir, að hún ekki liði tjón af því, að hún hafi gefið Friðfinni heimild til að veðsetja 3 hndr. í henni til- heyrandi fasteign fyrir peningaláni, sem hann 8. marz 1864 fjekk, að upphœð 75 idl. eður 150 krónur, gegn veði í 3 hndr. af eignarjörð ofannefndrar Guðrúnar Sig- urðardóttur, hálfiendunnar Skriðu í Hörg- árdal. prví stefnist hjermeð, með árs og dags fresti, beim sem kynni að hafa ofangreint veðbrjef í höndum, til að mceta í aukarjetii Akureyrar, sem haldinn verður i þinghúsi bcejarins laugardag þ. 17. august 1889 kl. 12 á hádegi, til þess þar og þá að koma fram með tjeð veðbrjef og sanna heimild sína til þess, þar stefnandi, ef enginn kemur fram með brjefið, mun krefjast þess, að of- annefnt veðbrjef verði dcemt dautt og ma.rk- laust. Lögdagur er afnuminn með tilskipun 3. júní 1796. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- innsigli. Skriistofu Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógeta á Akureyri 4 apríl 1888. S. Thorarensen. Uppboðsauglýsing. Samkvœmt ráðstöfun skiptarjettarins í dánarbúi Ingiríðar Skúladóttur, er varð úti 3. febr. þ. á., verður jörðin Höskuldsstaðir í Akrahreppi, 15 hndr. að nýju mati, seld við 3 opinber uppboð, ásamt húsum þeim, er jörðunni fylgja, sem eru: baðstofa, búr, eldhús, skemma og fjós. Tvö fyrstu uppboðin verða haldin á skrif- stofu sýslunnar að Gili laugardagana 9. og 23. juní, en hið þriðja og síðasta á jörðinni sjálfri laugardaginn 7. júlím. þ. á. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi nefnda daga, og verða söluskilmálar til sýnis hjer á skrifstofunni 3 dögum fyrir liið fyrsta uppboð og sxðan upplesnir á uppboðsstaðn- um fyrir hvert uppboð. Skrifstofu Skagafjarðarsýslu 13. apríl 1888. Jóhannes Ólafsson. Verzlunarhús til sölu. Föstudaginn 22. júnímánaðar nœst- komandi verdur opinbert uppboð haldið á verzlunarhúsi mínu lijer í bænum, ásamt áföstu geymsluhúsi, og verður það selt hæstbjóðanda, ef viðunanlegt boð fæst. Uppboðið, sem framfer í húsinu sjálfu, byrjar kl. 12 á hádegi. Söluskilmálar verða nákvæmar aug- lýstir. þar eptir verða seld ýms verzlunar- áhöld, svo sem\ vigtir,lóð mælar, börur, vagn o. s. frv. Enn fremur eldtraustur peninga- og bókaskápur úr járni. 31. Johannessen. Mánudaginn 18. dag júnímánaðar næstkomandi kl. 12 á hádegi og nœstu daga par á eptir, verður opinbert uppboð haldið í verzlunarhúsi mínu hjer í bænum, og far selt töluvert af ýmsum verzlunarvörum, svo sem: 1. Járnvarmngur, stærri og smœrri. 2. Vefnaðarvara. 3. Vín, öl á flöskum, sódavatn o. s. frv. 4. Fóðurmjöl, baunir o. s. frv. 5. Kork. 6. Fatakistur og ýmiss konar varningur úr trje. 7. Leir- og glervarningur. 8. Glysvarningur. Alls vörur fyrir að upphœð um 6000 kr. 31. Johannessen.__________ Uppboðsauglýsing. Bær Jóhannesar Pálssonar i pingholtum í Beykjavík, sem tekinn hefur venð með fjárnámi til lúkningar sakamálshostnaði, verður á 3 opinberum uppboðum, sem lialdin verða á hádegi 1. og 8. júní á skrifstofu bæjarfógeta og 15. jixni í bœnum sjálfum, seldur hœstbjóðanda, ef viðunanlegt boð fœst. Skilmálar fyrxr sölunni verða til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavík 23. maí 1888. Halldór Daníelsson. Hús i Læknisgötu í Beykjaaík fœst til kaups eða leigu með góðum kjörum. peir, sem vilja sæta þvi, snúi sjer til bæjarfóget- ans í Beykjavík. Eptir kröfu amtmannsins í Suðuramtinu og Vesturamtinu fyrir hönd búnaðarskóla- sjóðs Vesturamtsins, og að undangenginni fjárnámsgjörð hinn 2. þ. m. verður eign ekkjunnar Helgu Jónsduttur áður á Hraun- ! gerði í Hafnarfirði 14 hndr. 60 álnir nýtt mat í jörðinni Króki i Holtamannahreppi með tiltölulegum hluta af jarðarhúsum og kúgildum og þess árs landskuld og leigum með hliðsjón af fyrirmœlum í opnu brjefi 22. apríl 1817 og samkvœmt lögum 16. des- ember 1885 seld við 3 opinber uppboð, sem haldin verða, 2 hin fxjrstu á skrifstofu sýsl- unnar 15. og 30. dag næstkomandi júní- mánaðar og hið 3. á eigninui sjálfri hinn 16. júlí nœst á eptir, til lúkningar veðskuld að upphæð 400 kr. auk vaxta og kostnaðar. I Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi nefnda daga og vcrða söluskilmálar fyrirfram birtir á uppboðsstöðunum. Rangárþings skrifstofu, Velli 4. maí 1888. H. E. Johnsson. Frímerki. íslenzk frlmerki eru keypt við háu verði fyrir peninga út í hönd eða ef vill í skiptum fyrir útlend 1 frímeiki. Brjef með tilboði og frimerkjum sendist F. Leith, Nansensgade 27, Kjöbenhavn K Bóluveiki. f>ar eð bolusótt geysar í norðurhluta Frakklands, einmitt á þeim stöðum, sem frakkneskir fiskimenn, sem hingað koma, eiga heima og sóttin hæglega getur borizt hingað, áminnist hjer með almenningur að forsóma eigi að koma með óbólusett börn á föstudögum til bólusetningar i barnaskóla- húeinu kl. 4 e. m. J. Jónassen. Amerí ka. Fyrir að eins 85 krónur geta menn nú komizt til Ameríku, og það til þeirra fylkja eða staða, þar sem nóga vinnu er að fá, og þar sem unnið verður allt árið. Túlkur fylgir fólkinu, og hann er íslending- ur, sem á heima í Ameríku; hann útvegar þeim, er vilja, vinnu. Engin lína flytur menn á haganlegri hátt en Anchor-Ianan, því þetta ár verða engvir flutningar beina leið með nokkurri fólksflutn- ingalínu. þeir sem vilja nota þetta, skrifi sig á hjá agenti Anchor-línunnar, og fari hjeðan 26. júní þ. á. Reykjavík 22. maí Í888. _______ Sigiu. Gruðniundsson. llið konunglega oktrojeraða áh yr gð arf j c lag tekur í ábyrgð hús, alls konar vörur og innan- hússmuni fyrir lægsta endurgjald. Afgreiðsla í J. P. T. Brydes verzlun í Reykjavík. Pröv tilberedt Java-Kaffe. Koster kun 50 0re pr. Pd. 1 Pd. af denne anerkjendte gode Kaffe giver 100 Kopper velsmagende Kaffe. Forsendes mod Efterkrav. Landemærkets Damp-Kaffebrænderi. 53 Landemærket 53. Kjöbenhavn. K. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.