Ísafold - 11.07.1888, Blaðsíða 4

Ísafold - 11.07.1888, Blaðsíða 4
128 frá næsta bæ, sem var um '/a mílu þaðan. J>að var látið dátt með hundinn í kotinu. En brátt urðu ekki einungis börnin í kotinu veik af kverkabóigu, heldur líka foreldrar þeirra. Eng- inn maður hafði komið á kotbæinn, er veikin hefði getað borizt með, og bærinn, sem hund- urinn átti heima á, var eini bærinn i þessu hjeraði, þar sem veiki þessi gekk. Sá sem bregzt vini sínum, er hann þarfnast einhverssmá-greiða, en segir um leið, að það væri annað mál, ef honura lægi einhvern tíma á mikilli hjálp, — hann er eins og ríkisbubbarnir, sem neita fátækling um 5 aura, af því að þeir hafi ekki minna en 50-króna-seðil í vasan- um. Dómarinn: „Hvernig fórstu að komast i peningaskápinn?“ pjófurinn: „|>að er ekki til neins, þó jeg segi yður það. fjer leikið það ekki eptir“. „Takið þjer þann þurra“. Charles Dickens sagði opt sögu af ungri stúlku, sem var á ferð yfir Atlanzhaf. Á leiðinni komu 4 biðlar til hennar og ljek öllum mikill hugur á að ná í hana, en hún var í ráðaleysi, hverjum ætti að taka; var henni því ráðlagt að fleygja sjer fyrir borð, og eiga svo þann, sem stykki út á eptir til að bjarga henni. Einu sinni sem optar voru biðlarnir allir utan um hana að skrafa við hana; herti hún þá upp hugann og henti sjer útbyrðis. 1 sama vetfangi stukku 3 út á eptir henni. þegar stúlkan var komin heil á hófi upp í skipið apt- ur og biðlarnir höfðu allir safnazt utan að henni, sem fyr.var hún í enn meira ráðaleysi eptir en áður og spurði skipstjórann, hvað hún ætti að gjöra; þá mælti hann: „Takið þjer þann þurra, fröken“; og það gjörði hún. AUGLÝSINGAR 1 samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg.útíhönd. Tóuskinn og kópskinn eru keypt með háu verði í Thomsens-búð í Reykjavík. Með pví viðskiptabok fyrir sparisjóðsinn- lagi Nr. 376, köfuðbók C., bls. 96, hefir glatazt, stefnist hjer með samkvœmt 10. gr. laga um stofnun landsbanka 18. sept. 1885 handhafa tjeðrar viðskiptabókar með 6 mánaða fyrirvara til þess áð segja til sín. í landsbankanum, Reykjavík 3. júlí 1888. L. E- Sveinbjörnsson. Lögtak á brunabótagjöldum til hinna dönsku kaup- staða fyrir tímabilið frá 1. apríl til 30. september 1888 verður gjört að 8 dögum liðnum. Bæjarfógetinn i Reykjavik II. júli 1888. Halldór Daníelsson. Af óskilahrossum, sem smalað var í Beykjavíkurlandi um síðastliðin mánaðar- mót, hafa eigendur eigi leitt sig að: Moldskottóttum fola 3 vetra með marki: biti og fjöður apt. v. Brúnni hryssu veturg. með marki: sýlt hœgra. Bleikálóttri hryssu 2 vetra, marklansri; og er pví skorað á eigendur hrossa þessara að vitja peirra áður en mánuður sje liðinn hjer frá til Jóns bónda þórðarsonar í Laugarnesi og borga jafnframt allan kostn- að við geymslu þeirra og þessa auglýsingn. Verði hrossanna eigi vitjað innan ákveðins tíma, verða þau seld sem óskilafje. Bæjarfógetinn í Reykjavik 10. júlí 1888. Halldór Daníelsson. lliciti og gjfifir til Strandarkirkju frá 1. janúar til 30. júní 1888, afhent á skrifstofu undirskrifaðs. 6/.. Frá ónefndum í Arnessýslu .... 4.00 ’4/.. — ónefndri stúlku í Reykjavík . . 1.00 16/.. — ”/.. — ónefndri konu í Reykjavík . . 1.00 8. d. — ónefndum manni í Reykjavík 2.00 20/i* — á Berufirði .... 1.00 26/.. — í Húnavatnssýslu . . 1.00 8. d. — Láru 1.00 s. d. — ónefndri í Ameríku, 1 pappírsdoll- ar, seldur landsbankanum fyrir 3.40 3°/,. — ónefndri konu í Reykjavík . . 2.00 8. d. — Margrjeti i Reykjavík .... 2.00 s. d — manni í Ameríku 5.00 ii* — ónefndum Islendingi í Ameríku 4.00 4/2. — manni f Vopnafirði 20.00 is/2. — (jruðrúnu Eiríksdóttur í Rangár- Úr vallasýslu 2.00 2i/2. Skagafirði, með pósti, ómerkt 2.00 */». Frá ónefndum manni í Reykjavík 3.00 — hjónum á hreppsenda .... 10.00 V- — ónefndum á Álptanesi .... 2.00 17/a. — J. og J. S. M 2.00 30/ /3* — ónefndum í Innri Akraneshrepp 1.00 14/6. — manni í Grímsnesi 8. d. — ónefndum í Grímsnesi .... 1.00 18/6. — ónefndum 4 nýjar sálmabækur, 1 í skrautbandi ,2/6- — ónefndri konu í Árnessýslu . . 1.00 4/«. — S. í Garði 1.00 ls/e- — ónefndum í Snæfellsnessýslu . . 2.00 21/ /o* — konu af Akranesi 2.00 2s/3. — ónefndum í Grímsnesi .... 13.00 2s/e. — ónefndri konu í Miðdöium . . 2.00 s. d — — stúlku í Miðdölum . . 1.00 s. d — — konui Villingaholtshrepp 1.00 30/ /e* — Úr Fljótshlíð 2 00 Samtals kr. 98.40 Biskupinn yfir íslandi, Reykjavík 6. júli 1888. P. Pjetursson. Hið íslenzka Garðyrkjufjelag heldur ársfund sinn í leikfimishúsi barna- skólans föstudag 27. þ. m. kl. 5 e. h. par verður lagður fram reikningur fjelags- ins fyrir umliðið ár, skýrt frá aðgerðum fjelagsins, 0. fl. Reykjavík 10. júlí 1888. Schierbeck p. t. formaður. Týndist í gærkveldi kvennmannssvipa með breiðri danskri á Hlíðarhúsastígnum. Skila má á skriistofu ísaf. gegn fundarlaunum. Agætt sex-manna-far 1 góðu standi, með seglum, árum og öllu tilheyrandi fæst til kaups með ágætu verði hjá ___________t>orl- O. Johnson. í miðium maimánuði næstl. tapaðist úr bryggju- húsinu við Fischers verzlun i Reykjavlk poki með kailmannsfatnaði o. fl.; var fest við hann trjespjald með stöfunum T. T. Verði eini.ver var við poka þennan, er hann beðinn að halda honum til skila til undirskrifaðs. Melshúsum á Seltjarnarnesi 7. júlí 1888. Jóhann Kr. Árnason. Undertegnede Repræsentant for Det Kongelige Octroierede Almindelige Brandassurance Compagni or Bygninger, Varer og Effecter, stiftet 1798 i Kjöbenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Syslerne Isafjord, Bardastrand, Dala, Snæfellsnes ogHnappa- dal, samt meddeler Oplysninger om Præ- mier ete. N. Chr. Gram. Hið konunglega oktrojeraða áb yr gð arf j e lag tekur í ábyrgð hús, alls konar vörur og innan- hússmuni fyrir lægsta endurgjald. Afgreiðsla J. P. T. Brydes verzlun í Reykjavík. Pröv tilberedt Java-Kaffe. íKoster kun 50 öre pr. PdL 1 Pd. af denne anerkjendte gode Kaffe giver 100 Kopper velsmagende Kaffe. Forsendes mod Efterkrav. Landemærkets Damp-Kaffebrænderi. 53 Landemærket 53. Kjöbenhavn. K. Leiðarvísir til lífsábyrgóar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hja Dr. med. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Papp og ritföng stofu ísaf., eins og áður hefir verið auglýst. Enn fremur peningabuddur o. fl. smávegis. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phi). Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.