Ísafold - 25.07.1888, Síða 1

Ísafold - 25.07.1888, Síða 1
Kemur út i miðvikudags- morgna. Verð árgangsins (60 arka) 4 kr.; erlendis 5 kr. Borgist fyrirmiðjan júlímán. ÍSAFOLD. Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, ógild nema komin sje til útg.fyrir I.okt. Afgreiðslu- stofa í ísafoldarprentsmiðju. XV 34. Reykjavik, miðvikudaginn 25. júli. 1888. 133. Innl. frjettir. 134. Útl. frjettir. 136. Hitt og þetta. Auglýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. I—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 4—6 útlán md„ mvd. og Id. kl. 6—7 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i hverjum mánuði kl. 4—5 Veðurathugaiiir í Reykjavík, eptir Dr. J.Jðnassen júll Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt. ánóttujumhád. fm. | em. fm. em. M.lS. + 10 + 16 30, 3o> S h b O b F. 19. + n + 16 30, 29>9 A h d O b F. 20. + 9 + 15 29,9 29.9 O b O b L. 21. + 9 + 13 3°, 3°, V h d O d S. 22. + 8 + 11 30, 3°, O d O d M.23. + 9 + iS 30 30, O b N h b Þ. 24. + » + ‘3 3°, 30, O d O b Sama blíðan hefir haldizt alla vikuna optast verið logn og bjart veður. í dag 24. dimmur til hádegis, að hann gekk til norðurs með hægð, rjett logn og bjartasta sólskin. Loptþyngdarmælir mjög stöðugur. Beykjavík 25. júlí 13&8. Póstskipið Laura kom hingað í fyrra dag Irá Khöfn. Var fátt af far- þegjum með henni þaðan (Björn Kristjáns- son, fröken R. Sveinbjörnssen), og frá Englandi 2—3 (Sigm. Guðmundsson út- flutningastjóri o. fl.). Guíuskipið „Copeland" kom apt- ur frá Stykkishólmi 19. þ. m. og með því nokkrir farþegjar, er ætla aptur með »Thyra«. það fór aptur nóttina eptir til Skotlands með nálægt 600 hross, flest hjeðan af suðurlandi, nokkuð frá Coghill og nokkuð frá pöntunarfjelögum þeim, er J. Vídalín er milligöngu maður fyrir, þar á meðal um 40 vestan að. Brauð veitt. Borg á Mýrum veitti 18. þ. m. síra Einari Friðgeirssyni, að- stoðarpresti á Reynivöllum. Hvalveiðaskipið „Reykjavík", eign þeirra Amlie og hans fjelaga, er hafa hvalveiðistöðvar við Isafjarðardjúp, kom hingað 22. þ. m. vestan frá ísafirði, með nokkra farþegja þaðan, er vestur ætla aptur með »Thyra«. það fór aptur daginn eptir. — 58 hvali eru Norðmenn þessir húnir að veiða í sumar, og er það miklu meira en nokkur dæmi eru til áður, en stórmikill gróði, þar sem hver hvalur er talinn að meðaltali 2000 kr. virði. Tíðarfar- Enn standa hin dæmafáu blíðviðri hjer sunnanlands, — ekkert að, nema grasbrestur mikill víða, vegna hinna langvinnu þurrka, eptir kuldana í vor. Að norðan og vestan er að frjetta viðlíka veðráttu. Af Akureyri skrifað 18. þ. m.; »þurkar allan júní og það sem af er júlí- mánuði, aldrei dropi úr lopti; jörð því víða hálf-sviðin, og útlit með grassprettu í Eyjafirði og þingeyjarsýslu í versta lagi«. Hafís var allmikill við austfirði seint í vikunni sem leið, eptir því sem frjettist með franska herskipinu öðru. Af Akur- eyri skrifað 18. þ. m.; »ís kominn út af fjörðum, þó skammt frá landi, hákarla- skipum mjög til tálmunar; líklega fastur við Sljettu«. — Thyra komst þó til Eyja- fjarðar daginn eptir (19.) vestan fyrir; hafði einnig komizt á Húsavík. Aflabrögð eru enn hin beztu hjer um slóðir, það lítið sem þau eru stunduð, og það af vænum þorski. Er slíkt hjer um bil dæmalaust um þennan tíma árs. Af vananum er þó allur fjöldinn af sjómönn- um farinn í sveit i kaupavinnu frá þessari miklu blessun eða þá í aðra landvinnu. — Yið Isafjarðardjúp er og ágætur afli enn. — I Vestmannaeyjum einnig farið að lifna við með aflabrögð nú upp á síðkastið. — Af Eyjafirði skrifað 18. þ. m.: «Aflalítið af þorski og hákarli; þó fengu þrjú skip góð- an afla, sem komust vestur fyrir ísinn, vestur af Hornbjargi; þau fengu 200, 150 og 130 tunnur af lifur á litlum tíma; hin skipin lítið*. Verzlunarfrjettir. í síðustu verzl- unarskýrslum frá Khöfn, 11. þ. m., segir meðal annars, að norskur saltfiskur sje að lækka í verði á Spáni, vegna þess að að- flutningar af honum þangað eru miklir, um 70,000 skpd., miklu meira en út geng- ur í bráðina. Við íslenzkum saltfiski látið dauflega; farið fram á 42 rm. (rúmar 37 kr.) í ágúst-farma, en fekkst ekki. í Khöfn lækkaði verðið þegar Laura kom þangað snemma í þ. m. með 600 skpd.— þá lágu þar fyrir 300 skpd. óseld af því, sem kom með Thyru—, nokkuð reyndar af því, að meira barst að en á þurfti að halda í bráðina, en mest af því, að fiskurinn var ekki nærri góður til að geymast, bæði of lítið saltaður og ekki nógu vel þurkaður. Óhnakkakýldur seldist á 42—45kr. — frá einum manni á 50 kr., af því að hann var vel verkaður—, hnakkakýldur á 42—44kr., smár og meðalstærð á 38—40, og ýsa á 32—36 kr. Lýsi heldur að lækka. Sund- magar á 50 a. Af æðardún óselt nokkuð frá í fyrra ; engin eptirspurn eptir honum; búizt við nokkuð lægra verði en í fyrra. Erá Englandi segja síðustu frjettir ís- lenzkan saltfisk kominn niður í 13 £ fyrir smálestina (nál. 37 kr. skippundið). Hjer í Reykjavík og öðrum kaupstöð- um sunnanlands er fiskurinn í sama verði enn : 40 kr. hjá stöku manni, þar á með- al nú við Duus-verzlun í Kefiavík, en al- mennt 38; í Vestmannaeyjum að eins 36. Á ísafirði ekki heldur nema 40 kr., en talsvert almenn samtök um að leggja hann ekki inn fyrir það, enda býður nú spekú- lant þar frá J. O. V. Jónssyni kaupmanni í Rvík 44 kr. Fyrir hvíta ull eru gefnir hjer almennt 60 a., en mislita 45. Fyrir sundmaga 60 a. Að öðru leyti ekki komið fast verð á ís- lenzkar vörur. Fyrir dún gefa 2—3 verzl- anir hjer 14 kr.; aðrir láta líklega um 15 —16. — A útlendri vöru hefir verið þetta verð algengast nii á lestunum, í reikning eða fyrir íslenzka vöru: Rúgur, tunnan (200 pd.), 14 kr.; rúg- mjöl 15—16 kr.; bankabygg 24—28 kr.; hrísgrjón 12—14 a. pundið; kaffi 80—85 a.; kandís 32—36 a.; hvítasykur 25—32 a.; brennivín 80—85 a. potturinn; neftóbak 1 kr. 35 a. pundið, munntóbak 2 kr.; salt 4 kr. 75 a. tunnau, hjá einum 4 kr. 60 a.; steinolía 22 a. potturinn. Embættispróf við háskólann tók 5. f. m. í lögum Klemens Jónsson (Borgfirð- ings) með 1. einkunn. Doktor í heimspeki varð 30. f. m. við háskólann í Khöfn cand. mag. Jón porkelsson (frá Staðarstað), fyrir bók um íslenzkan kveðskap á 15. og 16. öld. And- mælendur voru L. Wimmer háskólakenn- ari og stud. mag. Bogi Th. J. Melsted. Til f>ingvallafundar voru kosnir fyrir Gullbringu- og Kjósars. í Hafnarfirði

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.