Ísafold - 08.08.1888, Page 4
144
Söluskilmálar verða til sýnis á skrifstof-
unni frá 1. uppboði. Upphoðin byrja kl.
12 á hádegi ofannefnda daga.
Skrifstofu Snæfellsness og Hnappadalssýslu,
Stykkishólmi þann 7. ,júlí 1S88.
Sigurður Jónsson.
Proclama.
Með því Jón bóndi Jónsson frá Efranesí
íJSkefiIsstaðahreppi hefir framselt sem gjald-
þrota bú sitt til skipta meðal skuldheimtu-
manna sinna, þá innkallast hjer með sam-
kvœmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lögum
12. apríl 1878, allir þeir, sem eiga að telja
til skulda hjá nefndum Joni Jónssyni, til
þess innan 6 mánaða frá birtingu þessarar
auglýsingar að gefa sig fram og sanna. kröf-
ur sínar fyrir skiptaráðanda Skagafjarðar-
sýslu.
Skrifstofu Skagafjaróarsýslu 4. júlí 1888.
Jóhannes Olafsson.
Proclama.
Samkvcemt lögum 12. april 1878 og opnu
brjefi 4. jan. 1861 er skorað á alla, sem
til skulda telja í dánarbúi Jóhannesar heit-
ins Sæmundssonar á Hallstöðum, að sanna
krófur sínar fyrir skiptaráðanda Isafjarðar-
sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu
þessarar auglýsingar.
Skrifstofu ísafjarðarsýslu 18. júlí 1888.
Skúli Thoroddsen.
Proclama.
Samkvcemt lögum 12. apríl 1878 og opnu
brjefi 4. jan. 1861 er skorað á þá, sem til
skulda telja i dánarbúi Kr. Friðrikssonar
Mosdal frá Eyri í Onundarfirði, að sanna
kröfur sínar fyrir skiptaráðanda Isafjarðar-
sýslu innan 6 mánaða frá siðustu birtingu
þessarar auglýsingar.
Skrifstofu ísafjarðarsýslu. 18. júlí 1888.
Skúli Thoroddsen.
Proclama.
Samkvœmt lögum 12. april 1878 og opnu
brjefi 4. jan. 1861 er skorað á alla, sem
telja til skulda í dánarbúi Magnúsar heit-
ins Ossurssonar á Flateyri, að sanna kröf-
ur sínar fyrir skiptaráðanda ísafjarðar-
sýsiu innan 6 mánaða frá siðustu birtingu
auglýsingar þessarar.
Skrifstofu ísafjarðarsýslu 18. júlí 1888.
Skúli Thoroddsen.
Uppboðsauglýsing.
Bœr Arna Kristjánssonar í Hliðarhúsum
(Austurbcer) verður, að undangengnu lög-
taki 30. f. m. fyrir óloknum lóðargjöldum
til bœjarsjóðs, samkvœmt lögum 16. desem-
ber 1885, með hliðsjón af opnu brjeú 22.
april 1817, seldur við 3 opinber uppboð,
sem haldin verða, 2 hin fyrstu á skrifstofu
bæjarfógeta miðvikudagana 15. og 29. þ.
m., en hið 3. í bœnum sjálfum miðvikudag-
inn 12. sept. næstkomandi.
Uppboðin byrja kl. 12 á hád. nefnda daga
og verða söluskilmálar til sýnis hjer á skrif-
stofunni degi fyrir hið 1. uppboð.
Bæjarfógetinn í Reykjavik 1. ágúst 1888.
Halldór Daníelsson-
Uppboðsauglýsing.
Eptir kröfu málaflutningsmanns Guff-
laugs Giiðmund£soaar\ verða nokkrir
lausafjármunir, — klukka, 2 kommóður,
ofn og loptfyngdarmœlir — er ieknir
hafa verið fjárnámi tit liíkningar skuld
eptir dómi hjá Torfa Jóussyni í Há-
koonarbæ, seldir þar við opinbert upp-
boð mánudaginn 20. þ.m. kl. 12 á hád.
Söluskilmálar verða birtir á undan
uppboðinu.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 8. ágúst 1888.
Halldór Daníelsson.
Uppboðsauglýsing.
Eptir kröfu yfirrjettarmálfœrslumanns
Guðl. Guðmundssonar og að undangengnu
fjárnámi hinn 3. ágúst f. á. verður bærinn
Hákonarbær, eign Torfa Jónssonar, ásamt
geymsluhúsi úr timbri, og með hliðsjón af
opnu brjefi 22. apríl 1817, seldur við 3 op-
inber uppboð, sem haldm verða, 2 hin fyrstu
á skrifstofu bæjarfógeta miðvikudagana 22.
þ. m. og 5. september nœstkomandi, en hið
síðasta í bænum sjálfum miðvikudaginn 19.
september þ. á., til lúkningar skuld eptir
dómi ineð vöxtum og málskostnaði að upp-
hæð kr. 207.56.
Uppboðin byrja kl. 12 á hád. nefnda
daga og verða söLuskilrriálar til sýnis hjer
á skrifstofunni degi fyrir hið 1. uppboð.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 7. ágúst 1888.
Halldór Daníelsson.
fúngvallafundur.
Eptir áskorun nokkurra kjósenda skal
jeg hjer með leyfa mjer að skora á kjós-
endur í Reykjavíkurkaupstað, að koma á
fund í leikfimishúsi barnaskólans
mánudaginn h. 18. 1». in. kl. 5 e. m.
til að ræða um, hvort kjósa skuli fulltrúa
fyrir Reykjavík til að mæta á hinum fyrir-
hugaða jpingvallafundi og til að kjósa
fulltrúa, ef fundurinn samþykkir að svo
skuli gjöra.
Rvik 8. ágúst 1888.
J. Jónassen
þingmaður Reykvíkinga.
1. S. Jacobsen & Co. og Eggert
M. Waage. Jeg skora á alla, er skuld-
ugir eru þessum verzlunum, að borga þær
skuldir eða semja við mig um greiðslu á
þeimtfyrir 10. september þ. á.
2. Ábúendur á Selslóð við Reykja-
vík, sem eiga ógreidd LóðargjöLd til Magnús-
' ar Jónssonar, Bráðrœði, fyrir undanfarin ár,
verða að hafa greitt þau eða samið við mig
um greiðslu á þeim fyrir iok þessa mánaðar.
Hlutaðeigendur, sem eigi sinna þessum
áskorunum, geta búízt við tafarlausri lögsókn
án ýtrari aðvörunar frá mjer, þegar er hinn
tiltekni frestur er liðinn.
Reykjavik 7. ágúst 1888.
Guðl. Guðmundsson
málfærslum aður.
Til SÖlu: Hús, vel vandað, fárra ára
gamalt, og bær, nokkuð forn, með góðri lóð,
hvorttveggja í Reykjavík. Fjórði partur úr
góðri jörð í Árnessýslu. Afgjaldið er hátt
og jörðin vel setin.—Væg borgunarkjör.
Guðl. Guðmundsson
málfærslumaður.
Lögtak.
Hinn 20. þ. m. verður bœjarfógeta send-
ur #lögtakslisti« yfir alla þá, er í Reykjavík
þá eiga ógreidd gjöld, til dómkirkjunnar, og
sama dag sýslumanninum í Gullbringusýslu
lögtakslisti yfir þá í Seltjarnarneshreppi, er
þá eiga ógreidd gjöld til sömu kirkju.
Reykjavík 7. ágúst 1888.
St. Thorarensen.
Hjer hefur um tíma verið rauóstjörnóttur hest-
ur i óskilum. Mark á honum er óglöggt annað-
hvort blaðstýft eðj stig framan hægra. Hann er
aljámaður með 6 boruðum skeil’um, skaflaskeifum
á apturfótum. Hesturinn er viljugur og sporljettur,
klárgengur og harðgengu*. Útlit er fyrir að hann
sje aðkeyptur að norðan, þvi í þá átt er í honum
megnasta strok. Hruna 31. júlí 1888
Steindór Briem.
Frimærker,
brugte islandske kjöhes Der betales frá i’/2 til
50 Kroner pr. 100 Styk. Sendelser afregnes
omgaaende og nöiere Prisfortegnelse meddeles paa
Forlangende.
Olaf Grilstad, Banksekretær
Throndhjem, Norge.
Pröv
tilberedt Java-Kaffe.
Koster kun 50 öre pr. Pd.
1 Pd. af denne anerkjendte gode Kaffe
giver 100 Kopper velsmagende Kaffe.
Eorsendes mod Efterkrav.
Landemærkets Damp-Kaffebrænderi.
53 Iiandemærket 53.
Kjöbenhavn. K.
Ritstjóri Björn Jónason, cand. phil.
Prentsmiðja ísafoldar.