Ísafold - 22.08.1888, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.08.1888, Blaðsíða 4
156 flínu lagi’; aðra upplýsingu er eigi hægt að gefa yður, nema þjer borgið það annað eins bókin kostar nú“. En þá er spurningin: Hvernig var mögulegt að gjöra bókina nú þegar almenningi aðgengi- lega, að því er lögin snerti? J>essa spurningu álít jeg að sálmabókarnefndin hefði undir eins átt að leggja fyrir sig. Jeg vil nú lejfa mjer þessari spurningu til svars að láta það álit mitt i Ijósi, að skáldin hefðu eigi átt að fella eins mörg lög burtu af hinum eldri, sem gjört er. Látum það hafa verið nauðsynlegt, að fella suma sálmana undir þeim burtu; en vel mátti halda mörgum lögunum eptir, yrkja meira undir sumum þeirra en gjört er, já j. fnvel fjölga sálmunum undir sumum þeirra; hefðu þá njju lögin orðið færri, og tel jeg það eng- an skaða, ef hin eldri voru fögur og vel við ■eigandi. fetta hefði gjört ljettara fyrir að nota bókina sem fyrst. J>annig sakna jeg stór- lega, að eigi skuli vera nema einir 6 sálmar undir laginu: „Heiður sje guði himnum á“; 5 undir „Um dauðann gef þú drottinn mjer“; að eins 4 undir laginu: „Á þig ó herra Jes. Kr.“; og2 undir: „Á guð alleina“, sem eitt hið tilkomu- mestasálmalag;2 undir: „Heimsum ból“, 2undir: „Tungamín afhj. hljóði“, 3 undir: „Hjer er stríð og hjer er mæða“, mjög fagurt; 1 undir: „Hvar mundi vera hjartað mitt“, 1 undir: „Kom guð helgi andi hjer“, 2 undir: „Adams barn synd þín svo var stór“, 2 undir „Rís upp mín sál og bregð nú blundi“, einkar-fagurt ; 2 undir: „Áví, Aví“, uppáhaldslag þjóðarinnar; 1 undir: „Af innstu rót“, mjög fagurt, 1 undir : „Sjá nú er liðin sumartíð“, mjög snoturt, 2 undir „Nú biðjum vjer heil. anda“, mjög fagurt lag. (Niðurl.). AUGLÝSINGAR f samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning 1 kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg.útíhönd. Proclama. Með því að bú Gunnlaugs kaupmanns Stefánssonar, sem nii er farinn af landi burtu, hefir, eptir kröfu skuldheimtumanna hans, verið tekið til meðferðar hjer sem þrotabú, er hjer með samkvcemt lugum 12. april 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 skor- að á alla þá, er telja til skulda hjá nefnd- um kaupmanni, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Reykja- vik áður en sex mánuðir eru liðnir frá sið- ustu birtingu þessarar auglýsingar. Jafn- framt er skorað á alla þá, er eiga Gunn- laugi Stefánssyni ogoldnar skuldir, að greiða þær skiptaráðandanum hjer. Bæjarfógetinn í Reykjavik, 17. ágúst I808. Halldór Daníelsson. Með því að viðskiptabók fyrir sparisjóðs- innlagi Nr. 599 Höfuðbók B. bls. 221 (A. bls. 332) hefur glatazl, stefnist hjermeð sam- kvœmt 10. gr. laga um stofnun landsbanka 18. sept. 1885 handhafa tjeðrar viðskipta- bókar með 6 mánaða fyrirvara til þess að segja til sín. í landsbankanum 14. ág. 1888. L- E. Sveinbjörnsson. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu amtmannsins í Norður- og Austuramtinu, fyrir hönd landssjóðs, að undangengnum fjárnámsgjörðum hinn 3. og 4. þ. m., verða jarðimar £ úr Veigastöðum í Svalbarðsstrandarhreppi, sem öll er 19.8 hndr. að dýrleika, og Botn í Grýtubakka- hreppi, 10,8 hndr. að dýrleika, hjer í sýslu, ásamt öllu tilheyrandi, með hliðsjón af fyr- irmælum í opnu brjefi 22. april 1817 og samkvœmt lögum 16. desember 1885, seldar við 3 opinber uppboð, sem haldin verða 2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar á Hjeðins- höfða föstudagana 28. sept. og 12. okibr. nœstkomandi, og hið 3 á jarðeignunum sjálf- um, að Veigastöðum mánudaginn 29. okt. og að Botni miðvikudaginn 31. nœst á eptir, til lúkningar veðskuld til landssjóðs að upp- hæð 1000 kr., auk vaxta og alls kostnaðar. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi fyr- nefncta daga, og verða skilmálar fyrirfram birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu þingeyjarsýslu 4. ágúst 1888. B. Sveinsson. Proclama. Iljer með er samkvœmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janíiar 1861 skorað á alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi Bjarna snikkara Símonarsonar frá Reykja- vík og ekkju hans, Onnu Lilju Sigurðar- dóttur, sem nú er dáin, að lýsa kröfum slnum og sanna þœr fyrir skiptaráðanda Reykjavikur innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Bæjarfógetinn í Reykjavík 21. ágúst 1888. Halldór Daníelsson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skuldar eptir Guðjón Einarsson tómthúsmann frá Grímsstöðum við Reykjavík, sem andaðist í síðastl. maí- mánuði, að lýsa kröfum sinum og sanna þœr fyrir skiptaráðanda Reykjavikur áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík 21. ágúst 1888. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Hús í pingholtum tilheyrandi dánarbúi Bjarna trjesmiðs Símonarsonar verður boðið upp og selt hœstbjóðanda, ef viðunanlegt boð fæst, á 3 opinberum uppboðum, sem haldin verða kl. 12 á hád. þriðjudagana 4. og 18. sept. og 2. október þ. á., 2 hin fyrstu á skrifstofu bœjarfógeta og hið 3. í húsinu sjálfu. Húsið er með steinveggjum og timburþaki, 2 eldavjelum og 1 ofni. Söluskilmálar verða til sýnis hjer á skrif- stofunni degi fyrir hið 1. uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavík 21. ágúst 1888. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Föstudaginn 31. þ. m. verður opinbert uppboð sett og haldið hjá bæ Bjarna heit. Símonarsonar trjesmiðs í pingholtum og þar selt hæstbjóðendum ýmislegt lausafje tilheyrandi dánarbúi tjeðs Bjarna. Lausa- fjeð er sœngurföt, íverufatnaður og búsgögn. Uppboðið byrjar kl. 11 f. hád. nefndan dag og verða söluskilmálar birtir á uppboðs- staðnum um leið og uppboðið byrjar. Bæjarfógetinn í Reykjavik 21. ágúst 1888. Halldór Daníelsson. Rauður hestur, 6 vetra, afrakaður, mark: blað- stjft framau hægra. standfjöður framan vinstra klipptur á lendina, eins og Ooghill gerir, nýjárn- aður með dragskeifum, óvanalega hælþykkum, tapaðist í hafti frá Elliðakoti 20. þ. m. Hver sem kyuni að hitta þennan hest er vinsamlega beðinn að koma honum sem fyrst til herra amtmanns E. Th. Jónassens í Reykjavík, móti sanngjarnri borgun. Etliðakoti 21. ágúst 1888. G. Petersen (Norðmaður). Ilið konnnglega oktrojeraða áb yr gð arf je lag tekur í ábyrgð hús, alls konar vörur og innan- hússmuni fyrir lægsta endurgjald. Afgreiðsla J. P. T. Brydes verzlun í Reykjavík. Pröv tilberedt Java-Kaffe. Koster kun 50 0re pr. Pd. 1 Pd. af denne anerkjendte gode Kaffe giver 100 Kopper velsmagende Kaffe. Forsendes mod Efterkrav. Landemærkets Damp-Kaffebrænderi. 53 Landemærket 53. Kjöbenhavn. K. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hja Dr. med. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar uppljsingar. jpingvallafundartiðindi. Ágrip af fundarræðum og önnur tiðindi frá þingvallafundinum 1888 koma út í bðk sjer innan fárra daga, og má panta þau á afgreiðslustofu ísafoldar. Nærsveitismenn eru beðnir að vitja „lsafoldar“ á afgreiðslustofu henn- ar (í Austurstræti 8). Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.