Ísafold - 12.09.1888, Síða 4

Ísafold - 12.09.1888, Síða 4
168 Illustreret Tidende Danmarks œldste, bedste og billigste illustrerede Ugeblad; koster fremtidig kun 3 kr. Kvartalet. Den ny Aargang begynder til Oktober Kuartalet. Bestilles hos Boghandlerne. og sanna pœr fyrir undirrituðum skipta- rdðanda innan 6 mánaða frá pnðju birtingu pessarar auglýsingar. Skrifstoiu Norður-Múlasýslu 30. júlí 1888. _________Einar Thorlacius.__________ Skiptafundur verður haldinn á skrifstofu undirskrif- aðs í Hafnarfirði í pessum búum: Sigurðar Halldórssonar í Pálshúsum mánudaginn 24. þ. m. kl. 12 á hádegi. Árna Jónssonar í Hábce mánudaginn 24. þ. m. kl. 1 e. hád. Magnúsar Magnússonar í Garðsvika þriðjudaginn 25. þ. m. kl. 12 á h. Ólafs þorleifssonar í Keflavík þriðju- daginn 25. þ. m. kl. 1 e. h. 'X Níels Eiríkssonar í Höskuldarkoti þriðju- daginn 25. þ. m. kl. 2 e. h. Einars Eiríkssonar í þverárkoti fimmtu- daginn 27. þ. m. kl. 12 á h. Einars þórðarsonar á Norður-Reykjum föstudaginn 28. þ. m. kl. 12 á h. Jóns Jónssonar á Reynisvatni föstu- daginn 28. þ. m. kl. 1 e. h. Verður pá lögð fram skrá yfir skuldir pær, sem tilkynntar hafa verið og tekin ákvörðun viðvíkj’andi útborgun á peim. Skiptaráðandinn í Kjósar- og Uullbringusýslu 2. sept. 1888. ______Franz Siemsen.________________ Uppboðsauglýsing. Laugardaqinn hinn 22. p. m. Jd. 1 e. h. verður við opinbert uppboð d Gufunesi selt skipið nGeniusn. Skipinu fylgja akkeri og keðjur, en seglin af því munu verða seld við uppboð í Reykjavík. Söluskilmálar verða birtir d uppboðs- Staðnum. Sýslumaðurinn í Kjósar- og Gullbringusýslu 2. september 1888. _________Franz Siemsem______________ Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað d þd, sem til skulda telja í dánarbúi Berg- steins Jónssonar, er andaðist í Keflavík h. 19. febr. þ. á., að tilkynna kröfur sínar og sanna þœr fyrir undirskrifuðum skipta- ráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birt- ingu auglýsingar þessarar. pær kröfur, sem fram koma eptir þann tíma, verða ekki teknar til greina. Skiptaráðandinn í Kjósar- og Gullbringusýslu 2. sept. 1888. Franz Siemsen. Tapazt hefir á bæjarbryggjunni 5. þ. m. kassi með smjöri, merktur: J. A. Rvík. Hafi einhver í misgripum tekið hann, er hann vin- samlega beðinn að skila honum á afgr.stofu ísafoldar. Brennimark Jóns Gunnlögssonar vitavarðar er : J. G. VIT a. Uppboðsauglýsing. Eptir beiðni hreppsnefndarinnar í Gríms- neshreppi verður bcerinn »Garðbœr« á Bráð- rœðisholti við Beykjavik með tilheyrandi lóð seldur við opinbert uppboð, sem haldið verð- ur þar á staðnum laugardaginn 15. septem- ber nœstkomandi, kl. 12 á hád. Söluskilmálar verða birtir á undan upp-1 boðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavík 28. ágúst 1888. _______Halldór Daníelsson. Proclama. Hjer með er samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 skorað á alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi Bjama snikkara Símonarsonar frá Beykja- vík og ekkju hans, Onnu Lilju Sigurðar- dóttur, sem nú er dáin, að lýsa kröfum sínum og sanna þœr fyrir skiptaráðanda Beykjavíkur innan 6 mánaða frá síðustu birtinyu auglýsingar þessarar. Bæjarfóo-etinn í Reykjavík 21. ágúst 1888, _______Halldór Da,níelssom___________ The lcelandic Trading Company (Lim.). Með pví að mjer er af rjettum hlut- aðeigendum falið á hendur umboð pað, er peir herrar Franz Siemsen sýslumaður og Gunnl. E. Briem verzlunarstjóri hafa áður haft til að ganga eptir skuldum hjer á landi fyrir nefnt verzlunarfjelag, er rak verzlun hjer í bænum (í Glasgow) fyrir nokkrum árum undir forstöðu Eggerts Gunnarssonar, pá er hjer með skorað á alla pá, er slíkar skuldir eiga að lúka, að greiða pær hið bráðasta annaðhvort til mín sjálfs eða herra cand. juris Hannesar Hafsteins, sem jeg hefi beðið fyrir að lögsækja tafar- laust hvern pann, er ekki sinnir pessari áskorun. Reykjavík 8. september 1888. John Coghill. Hjer með auglýsist, að jeg sökum anna við störf þau, er jeg hefi orðið að takast á 'hendur; get ekki lengur stillt fortepiano hjer í bænum, sömuleiðis er mjer ekki lengur hægt að gefa skriflegar upplýsingar áhærandi söngfræði, eða veita tilsögn í söng og hljóðfæraslætti. Reykjavík 8. september 1888. Björn Kristjánsson. Hið konunglega oktrojeraða áb yrgð arfjelag tekur í ábyrgð hús, alls konar vörur og innan- hússmuni fyrir lægsta endurgjald. Afgreiðsla i J. P. T. Brydes verzlun í Rey^javík. Stór Tombóla verður haldin í Good-Templarahúsinu í Reykja- vik og byrjar laugardaginn 6. október. í mesta lagi verða 2 núll móti hverjum vinn- ingi. — Á 3. hundrað góðir vinningar eru þegar komnir frá Kaupmannahöfn í sumar. Drátturinn kostar 25 au., en munirnir eru til jafnaðar margfalt meira virði. Ágóðinn fellur til hússjóðs Reykjavíkur- stúknanna. Allir góðir menn, sem unna efling reglusemi og styrkja vilja vorn góða málsstað, eru beðnir að styðja oss með framlögum í munum eða peningum. Reykjavík, i september 1888. Marta Pjetursdóttir. Ingunn Loptsdóttir. Borgpór Jósefsson. Guðl. Guðmundsson. Jón Olafsson. Magnús Pjetursson. Sigurður Jónsson. Nýpkentað : Tímarit uni uppeldi og menntamál, útgefendur Jóhannes Sígfússon, Jón þórarinsson, Ogmundur -Sigurðsson. Fyrsta ár. Kostar í kápu 1 kr. Fæst á afgreiðlustofu ísafoldar. Verður sent áskrifendum með fyrstu ferðum. Ný Dönsk Lestrarbók með orðasafni (með þýðingum og áherzlutákni á hverju orði) eptir Joh. Sigfússon og Jón pórarinsson, kennendur við Flensborgarskólann, kemur út í þessum mánuði. (Verð 2 kr. 50 a. í bandi.) Sigfúsar Eymundssonar bókyerzlun. Gaa hen i Bogladerne og abonnér paa „NORDSTJERNEN“, koster kun 1 Krone 25 Öre Kvartalet. 10 Hre pr. Nummer. „Nordstjernen“ er Nordensstörsteog smukk- este illustrerede Familieblad, og bör ikke savnes i noget Hjem. Den ny Aargang begynder lste Oktober. Pröv tilberedt Java-Kaffe. Koster kun 50 öre pr. Pd. 1 Pd. af denne anerkjendte gode Kaffe giver 100 Kopper velsmagende Kaffe. Porsendes mod Efterkrav. Landemærkets Damp-Kaffebrænderi. 53 Landemærket 53. Kjöbenhavn. K. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.