Ísafold - 21.11.1888, Side 1

Ísafold - 21.11.1888, Side 1
Kemur út á miðvikudags- morgna. Verð árgangsins (60 arka) 4 kr.; erlendisSkr. Borgist fyrirmiðjan júlímán. ÍSAFOLD. Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, ógild nema komin sje til útg.fyrir l.okt. Afgreiðslu- stofa f Austurstrœti 8. XV 55. Reykjavík, miðvikudaginn 21. nóv. 1888. 221. Innl. frjettir m. m. 222. Hallærissaga frá Ameriku. Að safna og spara. 224. „Misklíð út af kirkjuflutningiu. Auglýs. Austanpóstur fer frá Rvik 24 þ, m. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. I—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md., mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðuiinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 4—5 Veðurathuganirí Reykjavík, eptir Dr. J.Jónassen nóv.| Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt. ánóttu|umhád. fm. em. fm. em. M. 14. + 6 + 6 28,6 28,6 A hv d A h d F. t.S. + 2 -f 5 28,7 28,7 S h d O d F. 16. + 2 + 4 28,8 28,9 O d O d L. 17. 4" 2 + 3 29,1 ’9.3 V h d V h b S. 1«. + l + 4 19, t 28,7 O d Sv hv d M.19. l 0 28,6 28,1 Sv hv b N h b þ. 20. -h 2 1 29,4 29,5 N h b N h b Framan af vikunni var hæg austan-landsunnan- átt með talsverðri úrkomu, síðan gjörði logn einn «dag (16.); daginn eptir hæg vestangola, svo sunnan útsunnan með dimmviðri og svo gekk hann til norðuis, þó hægur. Esjan alhvit h. 19. og erþað i fyrstu skipti nú { vetur. í dag 20. hægur út- nyrðingur, bjart veður. Reykjavík 21. nóv. 13ti8. Tekjuskattur í Reykjavík 1889, í land3sjóði, nemur eptir tekjuskattsskrá, skattanefndarinnar um 2850 kr., frá 129 gjaldendum, og er samkvæmt lögunum miðaður við tekjurnar í fyrra, 1887. Skulu hjer taldir þeir, er eptir áætlun nefndar- innar eða framtali sjálfra þeirra hafa haft ekki minna en 2000 kr. í skatt-tekjur alls eða þá ekki minna en 500 kr. að eins f eignarskattstekjur (auðk. með *). Eru í fyrsta töludálki tekjurnar óskertar, í öðr- um skatt-tekjurnar (þ. e. að frádregnum kostnaði til að reka atvinnu, eða umboðs- launum af eign m. m.), en í þriðja skatt- urinn sjálfur, allt í krónum. jpeir, sem hafa talið sjálfir fram, eru auðkenndir með skáleturs-upphafsstaf. Árst. Skatt-t. Skalt. Andreas Jespersen gestgj. Árni Thorsteinsson landióg. Björn Jensson adjunkt Björn Jónsson ritstjóri Björn M. Olsen adjunkt Brydes verzlun Bernhöfts bakarí Bggert O. Briem f. sýslum. £. Th. Jónassen amtm. 3.500 2,000 10 7,731 6,«75 141 2,100 2,100 ll'/j 15.500 4,000 45 2,800 2,800 22 20,000 6,000 100 9,000 4,000 45 2,570 2,550 18'/. 7,822 6,300 113'/, Eiríkur Briem prestaskólak. 3,100 3,075 28 Árst Skatt-t. Skatt. Endresen bakari 4.000 2,500 17'/i Eyþór Felixson kaupm. 10,500 4.500 57'/i Fischers verzlun 28,000 8,000 175 Geir Zocga kaupm. 20,250 5,250 80 Geir T. Zoega adjunkt 2,000 2,000 10 Guðbr. Finnbogason konsúll 2,600 2,600 21 */. Guðl. Guðmundsson yfirrjett- armálfærslum. 2,000 2,000 10 Guðm. Thorgrímsen kaupm. 3,228 3.175 31 Halberg, Joh., gestgjafi 5,000 3,500 32 Halldór Daníelsson bæjarfóg. 5,100 2,900 23'/. Halldór Kr. Friðrikssonyfirk. 3,500 3,500 35 Hallgr. Sveinsson dómkirkpr. 4,200 4,000 45 Hansen, Joh. verzlunarstj. 2,200 2,200 13 Hansen, Ludvig,verzlunarstj . 2,000 2,000 10 Helgi Hálfdánarson lector 4,900 4,900 69 Herdís Benidiktsen ekkjufrú’1 ■ 1,700 1,700 66 Indriði Einarsson revisor 3,200 2,600 19 Jóhanna þorleifsd. ekkjufrú'" 500 500 20 Jónas Jónassen dr. med. 4,400 4,125 54 Jón Jensson landritari 3,000 3,000 25 J O. V. Jónsson kaupm. 24,000 4,500 57'/, Jón Pjetursson háyfirdómari 7,400 7,175 145'/, Jón þorkelsson rektor 4,712 4,700 64 KnudtzonB verzlun 21,00 5,000 70 Kristín Bjarnad. ekkjumad.* 896 850 34 Kristján Jónsson yfirdóm. 4,500 4,500 57'/, Krúger, N. S., lyfsali 10,000 5,000 70 L. E. Sveinbjörnsson yfird. 6,342 6,300 110'/, Magnús Stephensen landsh. 14,400 8,000 175 Ólafur Ámundason verzlstj. 2,250 2,250 15 O Finsen póstmeistari 4,750 3,750 40 Páll Briem yfirrjettarmál- færslumaður 2,300 2,100 H'/t Páll Melsteð sögukennari 2,300 1,300 14'/, Pjetur Pjetursson biskup 10,132 9,100 219 Schierbeck landlæknir 5,000 5,000 70 Sigfús Eymundsson agent 7,500 4,500 57'/, Sigm. Guðmundsson agent 3,000 2,200 13 Sigurður .Jónsson járnsm. . 3000 2000 10 Sigurður Melsteð f. lector 3,901 3,850 52 St. Thorarensen emeritprest.11 ■ 1,000 625 25 Stgr. Johnsen kaupm. . 9000 ■ 3000 25 Steingr. Thorsteinsson adj. 2,700 2,700 28 Thomsen, H. Th. A., kaupm. 25,600 7,100 141'/, TómasHallgrímss.læknakenn 1. 3,000 3.000 25 \V. 0. Breiðfjörð kaupm. 7,000 3,000 25 Zimsen, N. konsúll 10,000 4,000 45 pórh. Bjarnarson prestask.k. 3,000 3,000 25 þorl. O Johnson kaupm. 8,000 3,500 35 þorleiiur Jónsson ritstjori 5.600 2,000 10 þorvaldur Thoroddsen adj. 2,300 2,300 14'/, í tekjuskattsnefndinni þ. á. eru með bæjar- fógeta Björn Jónsson og þórhallur Bjaruarson. Hrakningur í hafi. Kaupskip kom til Fischersverzlunar hjer í bænum, Arnold, 17. þ. m., eptir 8 vikna ferð frá Björgvin. það hafði fengið mikil stórviðri og hrakn- inga, og hefði líklega farizt, ef það hefði eigi hleypt út steinoliu til að leegja öldugang nokkrum sinnum ; eyddi til þess 4 tunnum á leiðinni. Undir Snæfellsjökli ljezt mað- ur af skipinu, á sóttarsæng; var þá hleypt inn á Breiðafjörð og hafnar leitað í Flat- ey; þar var maðurinn jarðaður. þaðan sigldi skipið hingað á 4 dögum. Með því kom hingað Björn Sigurðsson, kaupstjóri fyrir verzlun Jóns heit. Guðmundssonar. Aflabrögð. A Breiðafirði hefir verið ágætis-afli í haust, eins og hjer syðra, af þorski mest, og það upp í landsteinum við Flatey t. a. m., sem varla eru dæmi til í manna minnum. Hjer haldast aflabrögðin enn. Meiri hlutinn af aflanum er lagður inn í búðir blautur, með því að kaupmenn borga hann mjög hátt: 90 a. lísipundið gegn vörum, en 75—85 gegn peningum. það mun sam- svara kringum 50 kr. verói á skippundinu verkuðu. Kaupmenn hafa von um að geoa komið haustfiski þessum á markað snemma að vorinu, en þá selzt hann optast mikið vel, með því aö þá er hörgull á honum. Hvanneyrarskólinn. Landshöfðingi hetir staðfest ráðstafanir og ályktanir amts- ráðsins í suðuramtinu á síðasta fundi þess (10. f. m.) viðvíkjandi stofnun búnaðar- skóla á Hvanneyri i Borgarfirð, sem sje um stofnun skólans á næsta vori, kaup á jörðunni undir hann af sýslunefnd Borg- firöinga og nauðsynlegar lántökur til þess, svo og, að Sveinn Sveinsson búfræðingur verði forstöðumaður skólans. Mannslát- Hinn 28. f. m. andaðist merkisbóndinn Erlendur Pálmasoni Tungu- nesi í Húnavatnssýslu, dbrmaður ogsýslu- nefndarmaður, nálægt sjötugu. Hann var að mörgu leyti fyrirmynd manna í bænda- röð, ágætur búhöldur, hygginn og fram- sýnn framfarainaður. Hann var mjög lengi aðalstjórnandi nBúnaðarfjelags Svín- dælinga«, sem er etlaust og hefir lengi verið hið öflugasta og Iramkvæmdarmesta. 8veitabúnaðarfjelag á landinu. — KÍKISSTJOKNAKAPMÆIjI kon- UNGS. Af gamalli, hjartgróinni löngun til að auka orðstír ritstjora ÍsalolUar á allar lumlirhefir „Fjallk.“ eignað houum einkaniega forgöngu fyrir viðhafnarumbúnaði á Austurvelli á ríkis- stjórnarafmæli konungs 15. þ. m. „Litlu verður Vöggur feginn“, hefir hún hugsað. En af því að umbúnaður þessi allur var mjög laglegur og

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.