Ísafold - 05.12.1888, Blaðsíða 1
Kemur út á miðvikudags-
morgna. Verð árgangsins
(60 arka) 4 kr.; erlendis 5 kr.
Borgist fyrirmiðjan júlímán.
ÍSAFOLD.
Uppsögn (skrifl.) bundin við
áramót, ógild nema komin sje
til útg.fyrir I.okt, Afgreiðslu-
stofa i Austurstrœti 8.
XV 57.
Reykjavik, miðvikudaginn 5. des.
1888.
229. Innl. frjettir.
230. titl. frjettir.
231. Sýningin í Khöfn. Ymisl.
232. Auglýsingar.
Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. I—2
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2
útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3
Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i
hverjum mánuði kl. 4—5
Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr.J.Jónassen
nóv. des. Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt.
ánóttu|umhád. fm. em. fm. | em.
M..>8. -7-12 -j- 5 29,6 29,5 O b O b
F. 20. -j- 4 + i 29,2 28,6 Sv h d Sv hv d
F, 30. -7- I -t 3 28,7 28,8 O b A h d
L. i. -2- 6 +- 9 28,7 28,6 O b O b
S. 2. -t-I2 IO 28,8 29, O b A h b
M. 3. -h- 7 -f- l 29, 29, O d Sv h d
þ- 4. -4- 6 £ 29,3 29,4 O b Sv a d
Alla þessa viku 1 efir heldur verið hægð á veðri,
optast rjett logn, en útsynningur úti fyrir með tals-
verðu brimi til sjávarins, h. 2. var hvasst norðan-
veður til djúpa með uppgangi, en það gekk niður
þegar aptur. Nokkur snjór hefir fallið siðustu
dagana. I dag 4. rjett logn, útsynningur i hafinu,
bjart veður ; austankaldi siðari part dags og dimmur.
Beykjavík 5. des. 1888.
Aukaútsvör í Reykjavík 1889,
eða niðurjöfnun til sveitarþarfa eptir efn-
um og ástæðum. — Niðurjöfnunarnefndin
hefir nú nýlokið starfi sínu. f>að er enn
meira en í fyrra, sem hún hefi átt að
jafna niður, eða 22,752 kr. (í fyrra 21,037);
árið þar áður var það 20,857, en þar á
undan mest rúm 17000. Fyrir 10 árum
voru aukaútsvörin helmingi lægri en nú.
Hækkunin þetta ár stafar mest af því, að
ráðgjört er að fara nú að grynna dálítið
á skuldasúpu þeirri, er bærinn hafði kom-
izt í að óvörum í hörðu árunum að und-
anförnu —fyrir utan lántökur til sjerstak-
legra fyrirtækja
Hjer eru taldir þeir sem eiga að greiða
30 kr. eða þaðan af meira í aukaútsvör
næsta ár (útsvarið næsta ár á undan er
sett á milli sviga fyrir aptan nafnið, til
samanburðar):
Andersen skraddari 40. Ámundi Ámundason
útvegsbóndi (35) 45. Árni Thorsteinsson landfóg.
(400) 400. Ása Mikaelsdóttir 30.
Björn Guðmundsson múrari (32) 40. Björn
Jensson adjunkt 65 (60). Björn Jónsson ritstj.
(105) 105. Björn Kristjánsson bæjargjaldk. (65)
80. Björn M. Ólsen adjunkt (100) 100. Brydes
verzlun (530) 600.
Christjánsen timbursali (160) 160.
Daniel Bernhöft bakari 40.
Bggert Briem f. sýslum. (70) 70. E. Th. Jón-
assen amtm. (320) 340. Egill Egilsson (35) 35.
Einar Árnason bókhaldari (30) 30. Einar Jóns-
son snikkari (70) 70. Einar Sigvaldason Skuld
(32) 37. Einar Zoega hótelhaldari (30) 50. Ei-
rikur Briem docent (130) 130. Eiríkur Jóns-
son Kúld snikkari 35. Endresen bakari (100)
100. Eyjólfur þorkelsson úrsmiður (40) 45.
Eyþór Felixson kaupmaður (260) 315.
Fischers verzlun (575) 650. Frederiksen hak-
ari 50.
(Jeir Zoega kaupmaður (350) 500. Geir T.
Zoega adj. (60) 60. Guðbrandur Finnbogason
konsúli (110) 120. Guðl. Guðmundsson málafl.m
40. Guðm. Kristjánsson skipstjóri 30. Guðm.
Thorgrímsen kaupm. (90) 80.
Halberg hóteleigandi (210)210. Halldór Dan-
íelsson bæjarfóg. (110) 140. Halldór Kr. Frið-
riksson yflrkenn. (140) 140. Halldór Jónsson
cand. theol. (50) 50. Halldór þórðarson bókb.
(30) 30. Hallgr. Melsted landsbókav. (30) 30.
HalJgr. Sveinsson dómkpr. (110) 150. Hannes
Hafliðason skipstjóri 30. Hansen, Jóh.. faktor
(85) 100 Hansen, Ludv. íaktor (70) 85. Helgi
Háífdánarson Jector(170) 190. Helgi Helgason
snikkari (70) 70. Helgi E. Helgesen skólastj.
(75) 75. Helgi Jónsson kaupm. 45. Herdís
Benidiktsen ekkjufrú (110) 120.
Indriði Einarsson revisor (85) 85.
Jakob Sveinsson trjesmiður (65) 80. Jens
Ólafsson trjesmiður (30) 30. Jespersen hótel-
haldari (140) 120. Jóhanna Bernhöft ekkjufrú
(180) 180. Jóhanna Bjarnason 40. Jónas Helga-
son organisti (70) 75. Jónas Jónassen dr.
med. 220 (220). Jón Eyjólfsson Ánanaust-
um 30. Jón ívarsson veitingam. (50) 60. Jón
Jensson landritari (90) 100. Jón Magnússon í
Bráðræði 30. Jón O. V. Jónsson kaupmaður
(350) 500. Jón Ólafsson alþingism. 30. Jón
Ólafsson útvegsbóndi (65) 75. Jón Fjeturssou
háyfirdómari (300) 300. Jón þorkelson rektor
(210) 220. Jón Ó. þorsteinsson kaupmaður 40.
Knudtzonsverzluu (520) 590. Kristín Bjarna-
dóttir ekkja (55) 55. Kristján Jónsson yfir-
dómari (130) 130. Kristján Ó. þorgrímsson
bóksali (35) 35. Kriiger lyfsali (300) 300.
Landakotseignin (60) 60. Lárus Lúðvígsson
skóari 30. Lárus E. Sveinbjörnsson yfirdómari
(280) 280.
Magnús Benjamínsson úrsmiður (32) 32.
Magnús Einarsson í Melkoti (35) 50. Magnús
Ólafsson snikkari (65) 65. Magnús Stephensen
landshöfðingi (480) 480. Markús Bjaruason
skipstjóri (55) 55.
Nickolin tannlæknir (35) 35.
Oddný þ. Smith ekkjufrú 40.
Ó. Finsen póstmeistari (140) 150. Ó. Hal-
dórsen timburmaður 35. Ólafur Ámundason
faktor (80) 90. Ólafur þórðarson bókhaldari
(37) 40. Ólafur Rósenkranz stúdent (45) 60.
Páll Briem prókúrator (70) 70. Páll Hafliða-
son skipstjóri 30. Páll Melsteð sögukennari
(85) 85. Páll þorkelsson gullsmiður (55) 55.
Pálmi Pálsson cand. 30. Pjetur Pjetursson
hiskup (560) 575.
Rafn Sigurðsson skóari (34) 40. Rydén
skraddari 35.
Schierbeck landlæknir (200) 220. Schou
steinhöggvari (40) 40. Sigfús Eymundarson
agent (200) 300. Sighvatur Bjarnason banka-
bókari (50) 50. Sigm. Guðmundsson ageut 50.
Sigurður Jónsson járnsmiður (70) 80. Sigurður
Kristjánsson bóksali (50) 50. Sigurður Melsteð
f. lektor (180) 190. Sigurður þórðarson út-
vegsb. í Steinhúsi 30. Sigurður E. Waage
verzlunarstj. 30. Stefán Thoraronsen emerit-
prestur (65) 80. Steingrímur Johnsen kaup-
maður (150) 150. Steingrimur Thorsteinson
adjunkt (160) 160. Sturla Jónsson haupmaður
(40) 70.
Thomsens verzlun (520) 500. Thordal, G„
kaupm. 70. Thorsteinsen bókhaldari (30) 30.
Tómas Hallgrímsson docent (90) 90.
Valdimar Ásmundsson ritstj. (40) 50. Valg.
Ó. Breiðfjörð kaupm. (155) 165.
Zimsen, N„ konsúll (250) 400.
þorgrímur Gudmundsen kennari (40) 50.
þorkell Gíslason trjesmiður (40) 45. þorlákur
Ó. Johnson kaupm. (70) 100. þorleifur Jónsson
kaupm. 30. þorleifur Jónsson ritstj. (70) 70.
þorsteinn Tómasson járnsmiður (35) 35. þor-
steinn Guðmundsson pakkhúsmað. 35. þorvald-
ur Thóroddsen adjunkt (110) 110. þórðnr
Gudmundsen fyr. sýslum. 40. þörður Guð-
mundsson í Vesturgötu 30. þórður Guðmunds-
son útvegsb. í Görðunum (80) 95. þórður J.
Zoega borgari (50) 60. þórður Pjetursson i
Oddgeirsbæ (30) 40. þórhallur Bjarnarson
docent (110) 110.
í niðurjöfnunarnefnd eru L. E. Sveinbjörns-
son yfirdómari (form.), Sighv. Bjarnason banua-
bókari, Helgi Helgason snikkari, Steingr. John-
sen kaupmaður, Ólafur Ólafsson fátækrastjóri,
Jón Ólafsson i Hlíðarhúsum og Sigurður þórð-
arson.
Póstskipið Laura fór af stað hjeðan
til Khafnar síðustu ferðina á árinu 1. þ .m.,
og með henni margir farþegar, flest kaup-
menn: frá Reykjavík J. O. V. Jónsson,
Eyþór Felixson með konu og Walg. O.
Breiðfjörð með konu; Snæbjörn þorvalds-
son af Akranesi; Björn Sigurðsson frá
Flatey; P. J. Thorsteinsen frá Bíldudal;
Guðmundur ísleifsson frá Eyrarbakka;
O. Olavsen frá Keflavík; Tr. Gunnarsson,
ásamt strandmönnum af Gránufjelags-
skipunum »Herta« og *Christine«.
Gufuskipið „Pelican“ kom aptur
vestan af ísafirði 2. þ. m., og ætlar af stað