Ísafold - 05.12.1888, Blaðsíða 4

Ísafold - 05.12.1888, Blaðsíða 4
232 tala um stefnufestu, er líkt hefir verið heppi- lega við opinn grautarpott með þvöru í til af- nota fyrir hvern sem fram hjá gengur. AUGLÝSINGAR samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg.útihönd. Uppboðsauglý&ing. _ priðjudaginn 11. þ. mán. verður eptir kröfu yfirrjettarmálfœrslumanns Guðl. Guð- mundssonar opinbert uppboð haldið hjá húsi Páls porkelssonar gullsmiðs, nr. 16 í Að- alstrœti hjer í bœnum, og verða þar, að undangengnu fjárnámi hinn 21. f. m., seld hœstbjóðendum ýmisleg vönduð stofugögn, svo sem: Chiffoniére, Piedestal, Sopha, borð, fjaðrarstólar, Taffelúr, gólfteppi o. fl., svo og talsvert af bókum Uppboðið byrjar kl. 11 fyrir hád. téðan dag. Söluskilmálar verða birtir á undan uppboðinu. Bæjaifógetinn í Reykjavík 4. des. 1888. Halldór Daníelsson. Með því að fyrverandi kaupmaður í Beykjavík herra F. A. Löve hefui falið mjer á hendur, að heimta inn allar sínar útistandandi skuldir á lslandi með lögsókn, þá skal jeg hjermeð skýra öllum þeim frá, sem enn þá skulda honum, og eigi hafa sam- ið við herra bankabokara Sighv. Bjarnason eða mig, að þeir tafarlaust megi búast við lögsókn, ef þeir eigi innan 8 daga hafa borgað skuldir sínar til min, eða á annan hátt gjört samning við mig um það. Reykjavik, (Jnngholtsstræti 7), 5. des. 1888. Klemens Jónsson. Með því að jeg hef afhent herra Herman 331aauw í Bergen allar útistandandi skuld- ir mínar hjer á landi, samkvœmt verzlun- arbóknnum, þá verða þeir, sem skuldamjer, hvort sem það er frá þeim tíma, er jeg sjátfur hef rekið verzlun, eða frá því að dhið norska samlag« rak verzlun í Hafnar- firði og Beykjavík, að borga umboðsmanni nefnds herra Hermans Blaauiv tjeðar skuld- ir eða að semja um borgun á þeim við hann, með því að þœr nú eru mjer með öllu óviðkomandi. Reykjavík 1. nóv. 1888. M. Jóhannessen. * * * Samkvœmt ofanskrifaðri auglýsingu hef jeg undirskrifaður falið herra kaupmanni Helga Jónssyni í Beykjavík á hendur að innkalla ofangreindar skuldir og kvitta fyrir þcer. Ryrir hönd herra H. Blaauw í Bergen Guðbr. Finnbogason. * * * í sambandi við hið ofangreinda skora jeg hjer með á alla þá, sem ofangreindar skuldir eiga að greiða, að þeir sem fyrst snúi sjer til min með borgun eða semji um borgun, þar eð lögsókn að öðrum kosti verður beitt. Helgi Jónsson. Samskotin til brjóstlikneskis af Bjarna Thórarensen: Frú Herdis Benidiktsen Reykja- vík 15 kr., síra Jón Thorsteinsen Júngvöllum 4 kr. Alls 19 kr. Khöfn 4. nóv. 1888. Bogi Th. Melsteð. Valtýr Guðmundsson. ' stud. mag. stud. mag. Marstrandsgade 4. F. Hvidfeldstræde 62. „Sjálfsfræðarinn“. Áskrifendum tilkynnist, að þar eð myndir þær sem vantaði lil „Sjál/sfr.u, komu nú með póstskip- inu, þá verður nú þegar farið að byrja á prentun hans. Boðsbrjef, sem enn eru óendursend, óskast nú sem allra-fyrst aptur. Sigf. Eymundssonar Bókverzlun. Mynd af Jóni Sigurðssyni, bthograferuð af J. W. Tegner & Kittendorff, ný- endurprentuð á kostnað undirskr., hin BEZTA MYND sem til er af houum, n + 15 þuml. stór, (á ekki skylt við mynd þá er hefir verið á boðstól- um síðustu ár) fæst fyrir EINA KRÓNU í Bókverzl. Sigf. Eymundssonar. Steinprentaðar myndir af BJÖRNSON og IBSEN (Gyldend forl ) á 40 au fást i Bókverzl. Sigf. Eymundssonar. Jólagjafir í Bókverzl. Sigf. Eymundssonar (sjá „J>jóðólf“ 7. þ. m,). TABA. Nokkrar klyfjar af góðri töðu verða keyptar í Austurstræti 20. VOB.T HJEM —et Ugeblad for Kvindens og Hjemmet Interesser— fæst framvegis, eins og að undanförnu, hjá Morten Hansen i Reykjavík (barna- skólahúsinu). VOET HJEM—byrjaði 5. árið I. október, og kostar nú að eins 4 kr. (áður 5 kr.). Eldri árgnngar kosta nú: 1885 3 kr. 75 a. 1885—86 5 kr. 1886—87 2 kr. 50 a. 1887—88 2 kr. 50 a. TAPAZT hefir snemma í október frá Eyði á Seltjarnarnesi dökkrauð hryssa, vökur og dá- vel viljug, aljárnuð með sexboruðum skeifum mark: sneitt l'r. fjöður apt. hægra, gagnstigað vinstra. Finnandi skili hryssunni til Sigurðar Oddssonar í Gröf í Mosfellssveit, sem borgar fyrir hirðingu, eða til Ólafs Ásbjarnarsonar, Suðurg. 10, Reykjavík. OSKHjAHVOIiPUR. 16. f. mán. skildu ferðamenn eptir hjá mjer hvolp af útlendu kyni, sem þeir fundu á Öskjuhlíð. Eigandi vitji hans sem fyrst til Guðmundar Magnússonar í Elliða- koti. ÓSKILAKINDUR. í haust var mjer dreg- in hvíthyrnd dilkær, með mínu fjármarki á hornum: standfjöður fram. hægra, standfjöður apt. vinstra eyrnamark: tvírifað í sneitt aptan hægra, sýlt vinstra. Sama mark á lambinu sem á hornum ærinnar. Jeg á ekki kindur þessar og skora á rjettan eiganda að gefa sig fram hið fyrsta. ííesi 1 Selvogi 21. nóv. 1888 Guðmundur Ólafsson. Pappír og önnur ritfong eru jafn til á afgreiðslustofu jísafolc með afbragðs-verði. Meðal annars 120 arkir góðum póstpappír fyrir 30 aura; umslög ýmsum stærðum 30—60 a. hundraðið; ski pappír í arkarbroti frá 22—60 a. bðkin (ep gæðum); stýlabækur og skrifbækur ýmiskons höfuðbækur litlar, sem hafa má í vasa, á 1 og 1 kr. 20 a.; vasabækur, sumar með pre: uðu registri; pennar, bleko.fi.; peningabudd Jólagjaflr ágætar eru þessar ljóf bækur í skrautbam tír. ThomBens Ijóðmæli (l kr. 50). Friðþjó saga Tegnérs (2 kr.). Sveinbj. Egilssonar (3 ki Enn fremur Passíusálmarnir í skrautban l kr. 80 a Enn fremur lðunn öll frá upphafi, er n; kaupendur fá með niðursettu verði. Allar þessar bækur fást á afgreiðslusto ísafoldar. Bókbandsverkstofí c ísafoldarprentsmiðju (Áusturstr. — bókbindari pór. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vcegu verði r Jíi 5 i Reykjavik, fyrirlestur eptir Gest Pá -®--*-»--*-^vrson, eru allir ólmir í að lesa. Bæl ingur þessi fæst á afgreiðslustofu ísafoldar, fyi 35 aura. GÓÐ SLÆGJUJÖRU, ekki fólksfrek, ós ast til ábúðar í næstu fardögum. Tilboð sen ist ritstjóra ísafoldar hið fyrsta. er því að eins e kta, að hver pakki sje útbúinn með eptirfylgjau einkenni: MANUPACTURED EXPRESSLY by J. LiCHTi-MGER Copenhagen. Undertegnede Repræsentant for Det Kongelige Octroierede Almindelig* Brandassurance Compagii for Bygninger, Varer og Effecter, stiftl 1798 i Kjöbenhavn, modtager Anmeldelai om Brandforsikring for Syslerne Isafjori Bardastrand, Dala, Snæfellsnes og Hnappi dal, samt meddeler Oplysninger om Pra mier etc. N. Chr. Gram. HEGNING ARHUSIÐ tekur að sjer ; vinna vaðmál og teppi fyrir mjög lágt kau og kaupir tog við góðu verði. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. I Prentsmiðja Isafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.