Ísafold - 23.01.1889, Blaðsíða 4

Ísafold - 23.01.1889, Blaðsíða 4
28 AUGLÝSINGAR isamfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd. Með þvi viðskiptabók fyrir sparisjóðsinnlagi nr. 709 höfuðbók A. bls. 380. hefir glatazt, stefnist hjermeð samkvœmt 10. gr. laga um stofnun landsbanka 18. sept. 1885 handhafa tjeðrar viðskiptabókar með 6 mánaða fyrirvara til þess að segja til sín. í Landsbankanum, Reykjavík 16. jan. 1889 L. E. Sveinbjörnsson. þarf eigi að hafa neitt fje fyrirliggjandi arð- laust til að standast óvæntar útborganir. í stjórn Söfnunarsjóðsins eru: Eiríkur Briem prestaskólakennari, Björn Jensson kennari við lat- ínuskólann, og Guör. Finnbogason konsúll. V erzlunarmaður. Ungur, einhleypur og œfður verzlunarmaður (Good-Tcmplar) óskar að fá atvinnu við verzl- un með mjög aðgengilegum kjörum. Lysthafendur snúi sjer hið allra fyrsta til ritstjóra þessa blaðs, er gefitr nákvæmari upp- lýsingar. Samkvœmt lögum 12. apríl 1878 og opnu br. 4. janúar 1861 er hjer með skorað á aila þá, er til skulda kynnu að telja í dánarbúi Ólafs bónda Guðmundssonar í Mýrarhítsum á Sel- tjarnarnesi, er andaðist 28. marz 1887, að gefa sig fram og sanna kröfur s'xnar fyrir und- irskrifaðri ekkju hans og myndugum erfingja í umboði allra erfingjanna innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu pessarar auglýsingar. Mýrarhúsum 21. janúar 1889. Anna Björnsdóttir. Guðmundur Ólafsson. Samkvœmt lögum 12. apríl 1878 og op. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem til skulda telja i dánarbúi föður okkar sál., Sigurðar bónda Ingjaldssonar í Hrólfsskála á Seltjarnarnesi, er andaðist 5. október 1887, að gefa sig fram og sanna kröfur sínar fyrir oss undirskrifuðum myndugum erfingjum og i um- boði hinna annara myndugu erfingja hins látna innan 6 mánaða frá siðustu (3.) birtingu auglýsingar þessarar. Lambastöðum og Hrólfsskála 21. janúar 1889. Ingjaldur Sigurðsson. Pjetur Sigurðsson. Sparisjóður Arnessýslu tekur við innlögum og geguir öðrum spari- sjóðsstörfum á, hverjum rúmheigum degi, fyrst um sinn helzt kl. 11-—12 f. m. Bjöbn Bjahnabson. Söfnunarsjóður Islands. 1 engum sjóði eru peningar tryggilegar geymdír en í Söfnunarsjóðnum, því landssjóð- urinn ábyrgist fje það, sem í hann er látið. I engum sjóði fá menn hcerri vexti af fje sínu, en í Söfnunarsjóðnum, því hann getur látið alla peninga sína standa á vöxtum og Skósmíðaverkstofa 5 Skólavörðustíg 5 Skósmiður Lárus G. Lúðvígsson selur nú tilbúinn skófatnað, svo sem karlmannsskó, kvennstígvjel fjaðra- og reim- uð, kvennskó fjaðra- og reimaða, barnaskó, karlmanns morgunskó mjög skrautlega á 4,50 kvennmanns----—---------------- „4,00 Enn fremur sjóstígvjel með nýju lagi, sém enginn hjer kann að búa til nema jeg; þau taka öllum vanalegum stígvjelum fram að allri gerð og gæðum. Verð 27 kr. Einnig búnir til korksóla-skór og stígvjel, sem enginn hefir enn þá búið til eins þjetta og þægilega fyrir fótinn eins og jeg. Verð 13 kr. Alls konar skófatnaður búinn til fljótt og vel. 5 Skólavörðustíg 5 L. G. Lúðvígsson er því að eins e k t a, að hver pakki sje útbúinn með eptirfylgjandi ein- kenni: MANUPACTURED EXPRESSLY by J. LICHTIMGER Copenhagen. Seldar óskilakindur í Garðahreppi ár 1888. 1. Hvítkoilótt ær : Oddfjaðrað apt. h., biti fr. v. 2. Hvít kind veturgömul: Fjöður fr., biti apt. h. sneitt apt., biti fr. v. 3. Hvítt lamb: Oddfjaðrað apt. h., biti fr. v. 4. Hvítt larnb : Stýft, biti fr. h.; sneitt apt. v. ð. Hvítt lamb: Blaðstýft, gagnbitað h.; sneitt apt., biti fr. v. Eigendur fá andvirði sitt til næsta manntals- þings hjá undirrituðum. Ilysjum 31. desember 1888. Magnús Brynjúlfsson. Seldar óskilakindur í Kjósarhreppi haustið 1888. Mark Mark Litur og auökenni. á hægra eyra. á vinstra eyra. I. Svartgeldingslamb stúfrifað sýlt l. Hvítur lambhrútur sneitt fr., gat sýlt, biti fr. 3. Hv. lambgeldingur standfj. apt. boðbíldur apt. 4. Hv. gimbrarlamb stúfrifað sýlt, standfj. fr. 5. Hv. gimbrarlamb stýfðurhelming- sneitt apt., hang. ur a., standfj. fr. fj. fr. (illa markað). 6. Hvítkollótt ær blaðr. a.,st.fj. fr. sneitt apt. (illa markað). 7- Hvlt hyrnd ær sneitt apt. stýft, biti fr. st,- fj. fr. 8. Hvítur sauður stýft, st.fj. apt. stýft, hófbiti apt. tvævetur Neðra-Hálsi 28. desbr. 1888. pórbur Guðmunclsson. LEIÐARVÍSIR TIL LÍESABYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jón- assen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. i—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. i—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 1 2___2 útlán md„ mvd. og ld. kí. 2—3 Söfnunarsjóðui inn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 4—5 Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. Jan. • Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millitnet.l Veðurátt. á nóttu um hád. fm. | em. fm em. Ld. ig. “t- 5 + 1 736.9 | 750 9 O b A h d Sd. 20. + 1 + L 762.0 ) 767.1 Sli d O d Md. 21. + 1 + 3 767.1 ! 767.1 Sv h d S h d pd. 22. + 3 + s 7Ó5.9 [ 754-4 Sa hv d Svhv d Mvd. '3. 0 762.0 1 Sv hv d Að kveldi h. ig. gekk til hægrar austanáttar og ýrði regn úr lopti; daginn eptir á (Sv), dimmur og hægur mari og sama veður h, 2f.; aðfaranótt h. 22. gekk hann til landnorðurs hvass , með rigningu; gekk kl. 2 e. m. til útsuðurs, rok-hvass með byljum um kveldið. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar. Dóttir þeirra, Elízabet, var inndæl stúlka —gimsteinn sveitarinnar, alkunn fyrir fríð- leiks sakir og ástúðar. Hún var yngsta barn foreldra sinna — þau voru orðin roskin þegar hún fæddist—, og var því [fremur eptirlæti þeirra og systkina sinna; en er þau voru far- in hvort á fætur öðru hin dimma veg, er enginn snýr aptur heimleiðis, og Jón, bróð- irinn, sem áður er um getið, var horfinn líka, þá var hún einka-yndi móður sinnar í ein- verunni á hinum löngu vetrarkvöldum, er hinn gamli maður sat hljóður og grúfði sig ofan yfir maura sína eða var að rýna í prísana í blaði sínu. Eitt kvöld höfðu þær mæðgur brugðið sjer bæjarleið til kunningjafólks sín, og ætluðu að vera þar nætursakir. þær höfðu búið hús- bóndanum kvöldverð áður en þær fóru af stað, og leyft svo vinnukonunum að bregða sjer burtu líka, að finna einhverja kunningja slna, og sagt þeim að vera komnum heim aptur í dögun morguninn eptir. Sá morgun kom aldrei yfir hinn gamla mann. þegar vinnukonurnar komu heim um morguninn, fannst hann dauður á gólfinu, og var far eptir kiilu gegnum brjóstið á honum og út um bakið. Kúlan fannst úti í horni; hún hafði skollið í vegginn, en ekki hart, og dottið þar niður á gólfið. Hinn gamli maður hafði varizt harðfengilega áður en hann fjell; borð og stólar voru um koll keyrðir, og allt brotið og bramlað innau um herbergið. Eikarkistan mikla stóð á gólfinu fyrir fram- an rúmið, opin ; en hvað mikið hafði verið tekið úr henni, var ekki hægt að vita. Banka- seðlar, gull og silfur og veðskuldabrjef var allt á tvístringi innan um hana; og áætlun um, hvað miklu ránið mundi nema, var ekk- ert nema ágizkun og alveg marklaus. þessi tíðindi flugu eins og elding um hjer- aðið, og samdægurs fyrir hádegi var búið að handsama 3 menn og hneppa í varðhald svo sem grunaða um morðið. Hinn fyrsti var kaupamaður hjá nábúa Salómons heitins. Hann hafði sagt, er hann heyrðiláthans, aðhann hjeldiþað væri ekki mik- ill mannskaði í honum. Fyrir það var hann tekinn. En við nánari íhugun sáu menn, að eigi stoðaði að hengja manninn fyrir ekki meiri átyllu en það, að honum varð þetta að orði, og var hann því látinn laus. Annar var hrossaprangari, sem hjekk við bú þar í nágrenninu. Hann var í hestaprangi í kaup- staðnum þennan dag, og hafði óvenjumikið á sjer af gullpeningum. Var hann látinn gjöra grein fyrir, hvernig á því stæði, en hann var dulur á það nokkuð. Peningarnir voru raun- ar ekki frá Salómon heítnum Davíðssyni; en samt galt í öllu, að þeir gæti heitið frjálst fengnir. Hann hafði svikið 100 dollara út úr nábúa hins myrta manns, á hrossakaup- um, og því var hann svona byrgur af fje í svip; en hann langaði ekki til að hitta bónd- ann, sem hann hafði haft af, fyr en hann væri búinn með hinn rangfenga afla. En gull getur ekki fremur borið vitni um morð á sinni skínandi ásjónu, heldur en það getur flutt pestarefni gegn um sóttvarnargarð, og prangarinn slapp fyrir litla þóknun til mál- færslumanns fyrir að útvega honum lausn gegn mannhelgisskírteini, með því að enginn vissi neina sök á hendUr honum. Hinn síðasti þessara þriggja bandingja var handtekinn hjer um bil um hádegi. Hann fannst í skógi svo sem mílu vegar (danska)

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.