Ísafold - 27.02.1889, Page 4

Ísafold - 27.02.1889, Page 4
68 þeir sje, sem hafi kosið sýslumann á f>ing- vallafundinn og bjóðist til að borga sektir fyrir hann. Bkki þykja bæjarstjórnarlögin frá 11. okt. 1883, svo sem þeim er framfylgt, betri en hin gömlu fyrir kaupstaðinn. Alyktanir hins vísa ráðs eru, ef til vill, enn meir en áður bulinn leyndardómur fyrir almúgann; þær framfara í nefndum, í pukri innan luktra dyra, eigi síður en áður, og það þykir stór viðburður, ef auglýsing sjest í sölubúð frá fógeta um, að bæjarstjórnarfundur verði hald- inn einu sinni á missiri eða tvisvar. Fjár- hagur kaupstaðarins er hinn bágasti, að ætlun margra meðfram fyrir afskiptaleysi viðkomenda af bæjarmálum og fjárhag. Bæjarsjóður befir tekið bankalán án áætlunar, sama árið sem bann á útistandandi nálægt helmi meir en láninu nemur. »f>jóðv.» hreyfir ekki þeim málum, og getur það varla af öðru verið, en að háyfirvöld landsins og kaupmenn eigi eng- an þátt í þessu». Stbandasýslu í jan.: »Stangl-jakar af hafís sáust í nóvember með Norður-Strönd- unum, og 3 stórir borgarjakar komu hjer inn á flóa í haust. — Ekki mun bjargar-ástand vera stórum betra nú í norðurhluta sýslúnnar en þegar hallærislánið var tekið, þótt nú eigi að fara að innheimta það. f>að er mesti skaði, hvað bjargræðið snertir, að okkar góði og hjálpfúsi kaupmaður Jakob Thórarensen á Beykjarfirði er nú orðinn vörulaus.— Hæstur hlutur í haust á Gjögri voru 200, og ollu því mest ógæftir, en á Eyjum norður 250 mest, og mun það hafa verið hæstur hlutur hjer í sýslu. Jakob kaupmaður Thorarensen hefir nú 2 þilskip í í smíðum. Hann er sá eini, sem hefir mátt og vilja og framkvæmd til að koma á fót þilskipaútveg hjer í sýslu, og hefir honum þó, af ýmsum orsökum, lánazt það illa að undanförnu. Mest mun því um að kenna, að skipin voru látin standa hjer uppi í vetur, í staðinn fyrir á Isafirði. Dálítið ber hjer á drykkjuskap enn, enda er hjer ekkert bindindisfjelag. |>ó hefir drykkjuskapur minnkað fjarskamikið í seinni tíð. |>að kemur bæði til af því, að menn hafa ekki efni til að gera sig drukkna, en þó einkum af hinu, að flestum—að minnsta kosti ungum mönnum — þykir það hin mesta van- virða, að láta sjá sig drukkna. Vonandi, að þessi ófyrirgefanlegi ósiður gangi gjörsamlega íyrir ætternistapa». Eyjafibði í jan: nllafís spá allir að eigi muni koma að norðurlandi í vetur, og draga það mest af því, að loptvog hefir staðið ó- vanalega lágt í allan vetur, og í öðru lagi draga menn það af því, að landnorðanstorm- ar hafa komið stöku sinnum í vetur, en heita má, að slíkt hafi eigi komið fyrir í mörg ár undanfarin. — Ileybyrgðir eru heldur góðar hjá mönnum; þó eru það sumir, sem aldrei kunna að setja á, hversu vel sem heyast. — Skepnuhöld mega heita góð; þó hefir lungna- bólga komið fram í lömbúm sumstaðar. — Bjargrœðisástand er miklu betra hjer um slóðir, en í fyrra vor, og er því vonandi að eigi verði sagðar aðrar eins hallærissögur hjeðan af norðurlandi að vori komanda, eins ■og var í fyrra vor. — Hafsíldar-aýK hefir ver- ið talsverður hjer í vetur, og þótt hafsíldin hafi eigi gengið fyrir hátt verð í verzlunum, þá hefir hún þó gjört mjög mikið gagn inn- sveitis, bæði sem manneldi og skepnufóður. þorskafii hefir verið lítill. þó hefir hlutar- hæð verið nokkur; hæstur hlutur, sem eg hefi heyrt getið um, er 1600; en þess er gæt- andi, að það er ekki nema talan, því að smæðin er ákaflega mikil. A milli jóla og nýárs var góður afli við Hrísey; 50—70 til hlutar af stútungi. — Verzlun er dauf hjer við Eyjafjörð; matarbyrgðir eru miklar á Ak- ureyri. Peningaekla er mikil, því að borg- ararnir gleypa hvern eyri, sem mönnum á- skotnast; samt er það nokkur bót í máli, að þeir selja ódýrra vörur sínar, en «faktorar«; því að, eptir að skip voru farin í haust, færðu «faktorar» allan mat upp um 2 kr. hverja tunnu. Verð á blautum fiski upp og ofan er 3 aurar fyrir hvert pund. — Með framfarafyrirtœkjum má nefna það, að hjer við Eyjafjörð — austan og vestan — er á orði, að stofnaður verði sjóður til styrktar ekkjum og börnum þeirra Eyfirðinga er í sjó drukkna, svipað og er í Reykjavík og á ísafirði. Gang- ast fyrir því bændurnir þeir Friðrik Jónsson á Hjalteyri og Einar Asmundsson í Nesi. -— A gamlárskvöld var haldinn brenna á Akur- eyn og hlauzt slys af, þannig, að tjörukaggi, sem brenna átti, og festur hafði verið upp á trje, datt ofan og lenti á höfði manns, er Skúli hjet. Skinnið sprakk í sundur, og hef- ir heyrzt eptir lækni, er sóttur var, að þótt skurðurinn grjeri, þá mundi maðurinn aldrei ná viti framar. þetta er sorglegur atburður einkum vegna þess, að það hefir að líkind- um atvikazt af fyrirhyggjuleysi þeirra, sem kaggan festu upp«. AUGLÝSINGAR í samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þ .kkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd S a m s k o t til fiskimannasjóðsins í Kjalarnesþingi 1888. 3. Úr Garöi og Leiru, safnað af síra Jens Páls- syni, með aðstoð Sveins þorsteinssonar og Einars Sigurðsson ar. Sveinn þorsteinsson 64 pd. Andrjes Árnason 32 pd. þórarinn Árnason 21 pd. þorst. Finnsson 8 pd. Guðm. Guðmundsson 8 pd. Einar Guðmunds- son 8 pd. Guðni Jónsson (Skúlhúsum) 8 pd Jnn þorsteinsson 8 pd. Magnús Jónsson 8 pd. Sveinn Magnússon 18 fiskar. Jón Eiríksson 6 f. Einar Gottskálksson 2 f. Gttðni Jónsson (Görðunum) 3 f. Sigurður Sæmundsson 8 f. Geir Guðmunds- son 2 f. Sveinn Högnason 3 f. Ingibergur Magn- ússon 3 f. Sveinn Sigurðsson 4 f,, allt í verkuð- um saltfiski. — Bjarni Sveinsson 1 ltr þorst. Ólafsson 2 kr. og þorst. þorsteinsson 1 kr. — Einar Sigurðsson, Vörum 10 kr. — Verkaða fiska gáfu þessir: Guðm. Jónsson 3. Björn Finnsson 12. Magnús ísleifsson 3. Guðm. Árnason, ívarshús- um 7. Sig. þorsteinsson 12. Jón Björgólfsson 6. Hafliði Jóns on 9. þórður Teitsson 3, Jón Ólafs- son 10. þorvaldur Ólafsson 6. þorgeir Eyjólfsson 5. Jón Finnsson 12. ívar þorsteinsson 4. Arni Einarsson 4. Ólafur Gíslason 10. Sæm. Skapta- son 4. Sveinn Eiríksson 6. þorkell þorkelsson 10. Jón Helgason 24. Guðm. Árnason, ívarshús- um 3. Guðbr. þorsteinsson 10. Árni þóroddson 3. Bjarni Bjarnason 12. Sv. Helgason 4. Jón Jónsson, Steinstöðum 7. Bjarni Jónsson 1. Vig- fús Einarsson 3. — Síra Jens Pálsson 200 pd. Sveinbjörn Jónsson 23 pd. Ólafur Sæmundsson 16 pd. Benid. þorláksson 22 pd. Sumarliði Ó- lafsson 16 pd. Einar Mattíasson 9 pd. Björn Sig- urðsson 15 pd. Jón Pálsson 46 pd. Ingjaldur Tómasson 9 pd. þórður Bjarnason 5 kr. Eyjólf- ur Jónsson 2 kr. Gisli Jónsson 4 kr. Einar Jóns- son 1 kr. Magnús í Garðbæ 1 kr., Jón Jónsson Kirkjubóli 22 pd. Hinrik Hinriksson 10 pd. Árni Sveinbjörnsson 12 pd. Jón Ólafsson 8 pd Magn. Jónsson, Efstabæ 15 pd. Jón Jónsson, Suðurkoti 5 pund. (Framhald) FUNDIZT í gær í Bankastræti silfurnál, sem vitja má a skrifst. ísaf. gegn fuudarl.^og auglýs- ingargjaldi. Leiðarvísir landlæknis Schierbecks til að rœkta gulrófur (kálrabí), turnips og bortfelzkar rófur ætti allir að eignast nú fyrir vorið. þar er kennd mjög greinilega öll aðferð að algengustu garðyrkju hjer á landi. Imiihald- ið er : Um afstöðu (garða) og girðinga.—Um áburð. Umgröpt. Um sáning og gróðursetning. —Um sáningu til gulrófna g turnips í vermi- reit.—Hreinsun kálgarða.—Um upptekning og geymslu rófnanna,—Um rófur til fræafla. — Um not rófnanna. — Um nauðsynina að rækta tún og garða betur. Fæst á afgreiðslustofu Isafoldar og hjábók- sölum víðsvegar um iand. Kostar að eins 25 a. Vjer, sem erum í bráðabirgðarstjórn hins íslenzka kennarafjelags, leyfum oss hjermeð að skora á alla kennara og aðra,sem viljastyrkja fjelagið.að gjörast fjelags- mennog senda einhverjumafoss undirskrifuðum tilkynning, helzt fyrir júnímán.lok þ. á. Ars- tillag er 2 kr., ævitillag 25 kr. í eitt skipti. Beykjavik 25. febr. 1889. Björn Jensson, Björn M. Ólsen, kennari vió latinuskól. kennari við latínuskól. Jóhannes Sigfússon, Jón pórarinsson, kenn. við Flensborgarrkól. skólastj. Flensborg.skól. pórhallur Bjarnarson, kennari við prestaskólann. GREIDASALA. Frá þessum degi seljum við unðirritaðir utansveitar ferðamönnum greiða, sem við getum í tje látið, með sanngjörnu verði. Borg- un út í hönd. Reyöará og Svínhólum, 7. febr. 1889. * Siguröur Sigurösson. Siguröur Jónsson. PRESTAKK AGAB nvir fást og gamlir fást stílaðir hjá Onnu Sigríöi Pjetursson Smiðjustíg 5, Rvík. Vátryggingarfjelagið Commercial Union tekur í ábyrgð hús, allskonar innanstokks- muni, vörubirgðir o. fl. fyrir lægsta bruna- bótagjald. Umboðsmaður á Islandi: Sighvatur Bjarna- son bankabókhaldari. Forngripasatnið opið hvern mvd. og Id. kl. 1 — 2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. I—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Póstar fara (n. og v.) 2. marz. Söfnunarsjóðuiinn opinn 1. mánud. í hverjum mánuði kl. 4—5 Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. J ónassen. Hiu 1 Loptþyngdar- (á Cel-ius) |mælir(millimeul Veðurátt. Febr. |á nóttu|um hád.| fm. em. j fm | em. Ld. 2 t. + 5 + 2 1 764.0 7Ö9-6 O d O d Sd. 24- 0 + 2 1 7747 782.3 N h b N h b Md. 25. -r- 6 -Á_ I I 787-4 787.4 O b O b f>d. 26. -í- 9 -f- 3 782.3 774-7 O b Nv h b Mvd. >7. ri- S 772.2 Na h b Allan laugardaginn var rjer su ddarigning og logn; daginn eptir bjart veður, hægur á norðan ; síöan logn tvo næstu dagana og bjartasta veður ; síðari part hins 26. fór aö gola á vestan-útnorðan og hvesti nokkuð kveldið nokkra stund, síðan hægur. Loptþyngdarmælirinn hefur vísað óvenjulega hátt h. 24. og 25., og síðari daginn var hann kom- inn eins hátt og hægt er á mínum mæli og hefur þetta eiga borið við nema tvisvar áður, nfl. 6/a 1883 og ,0/8 1887. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.