Ísafold - 16.03.1889, Blaðsíða 4
88
Kirkja þar fyrir báðar sóknir þarf að vera
stór og falleg ; því þarf mikið fje til að byggja
hana sómasamlega. Viðleitni þessi, að eign-
ast kirkju á þessum stað, er allrar virðingar
verð. Margar kirkjur í þessu prófastsdæmi
eru óæmandi og óhafandi sem guðshús*.
Skagafiiíði (Fljótum) 25. febr.: »Óstillt
tíðarfar yfir þorrann , en fannkomur eigi
miklar og lítil írost, jafnaðarlegast 4—6 stig
R., mest 12°. — Hafíshroði sást um daginn
hjer úti fyrir, en lítill, og sjálfsagt rekinn
töluvert í burtu aptur, því veðurstaðan var
góð í tveggja daga hláku nú dagana að und-
anförnu. — Ofsaveður aðfaranótt hins 23. f.
m. (jan.), þvervestan, gerði allvíða skaða á
húsum og skipum hjer um pláss, með hring-
iðubyljum. Á Siglunesi t. d. fuku 2 för, ann-
að til aust-urs og hitt til vestnrs, bæði mikið
til á hlið við sjálfan storminn ; þar fuku alls
5 för, en brotnuðu meira og rninna, öll úr
vanalegum veðurumbúðum. Á Hraunum í
Fljótum fauk skúrmyndað timburþak með
pappa, af hlöðu, 22 álnir á lengd og 9 á breidd.
Hafði það auðsjáanlega sogazt í lopt upp,
og þyrlast þar í sundur, og sumt af því, er
þyngst var (brot úr trjánum, er voru undir
þakinu og það neglt í, og grjót, er á því
var), kastazt 60—70 faðma, en meiri hluti af
borðviðnum hafði þó komið niður hjer um bil
40 faðma frá tóptinni».
AUGLYSINGAR
i samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.)
hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning
I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd.
Proclama.
Eptir lögurn 12. april 1878, og 0. hr. 4. jan.
1861 er hjermeð skorað d þá, sem til skulda
telja í dánarbúí Bjarnfinns Bjarnasonar, er dó
í Kirkjuvogi x Hafnahreppi hinn 26. f. m., að
tilkynna og sanna skuldir sínar fyrir undir-
rituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síð-
ustio birtinga auglýsingar pessarar. Með sama
fresti er skorað áþá, er eíga óborgaðar skuldir til
búsins, að greiða þær til mín. Ennfremur er
með sama fresti skorað á erfingja hins látna, að
gefa sig fram við mig og sanna erfðarjett sinn.
Skrifstofu Kjósar— og Gullbr.sýslu 8. marz 1889.
Franz Siemsen.
Við undirskrifaðir eigendur jarðanna Lax-
árness og Blönduholts í Kjósarhreppi auglýs-
um hjer með, að við höfum komið okkur sam-
an um ný landamerki á fjörum jarða þessara
(á Laxvog), þannig, að bein lína dregin úr
Skorárminni (um flæði) í norðanvert Maríu-
sker skal vera landamerkjalína milli jarða
þessara.
þeim til leiðbeiningar, sem í okkar eða á-
búandanna leyfi nota beitutekju á fjörum þess-
um, er hlaðin varða þar sem hæstur er grjót-
ásinn sunnanvert við bæinn Laxárnes; á hana
að bera yfir neðsta foss (Sjávarfoss) í Skorá.
pdrður Guðmundsson. Magnús Pálsson Waage.
E. J. Pálsson. Georg Pjeiur Guðmundsson.
Með því þjóðvinafjelagið hefur keypt 1 eintak
handa hverjum fjelagsmanni af ritlingi mínum
„Barnfóstran“, verður hún eigi á boðstólum fyr en
fjelagsmenn hafa fengið hver sitt eintak ásamt
hinum bókum fjelagsins. Með fyrstu strandíerð
mun það sem eptir er af upplaginu verða sent til
sölu til bókasölumanna víðsvegar um land.
Reykjavík 14. marz 1889. J. Jónassen.
ÍSLENZKT SMJÖR, vel verltað, fæst keypt
í Mjóstræti nr. 8.
Undertegnede Repræsentant for
Det Kongelige Qctroierede Almindelige
Brandassurance Compagni
for Bygninger, Varer og Effecter, stiftet 1798
i Kjöbenhavn, modtager Anmeldelser om
Brandforsikring for Syslerne Isaford, Barda-
strand, Dala, Snæfellsnes og Hnappadal, samt
meddeler Oplysninger om Præmier ete.
N. Chr. Gram.
Samskot
til fiskimannasjóðsins í Kjalarnesþingi 1888.
7. Úr Mosfellssvit. Bjarni Jónsson Iíorpólfsstöð-
um 2 kr. Guðm. Einarsson Miðdal 2 kr. Guðni
Guðnason Keldum 85 aura.
8. Úr Kjós, og Kjalarnesi, safnað af þórði Guð-
mundssyni á Hálsi, Eyjólfi Runólfssyni. og Bjarna
Sigurðssyni (verkaðir fiskar að tölu): þórður
Guðmundsson Hálsi 12. Einar Torfason 3. Guðl.
Jakobsson 3. Guðm. Eyólfsson 3. Gísli Einarsson
3. Guðjón þórólfsson 3.. Eyólfur Magnússon 3.
Gísli Jósson 9. Jón Ólafsson 9. Jón Guðmunds-
son 3, og 50 aur. þorkell þorláksson þyrli 5.
Jón Sæmundsson 4. Ól. Jónsson Bæ og hás.hans
8. Guðm. Semingsson 3. Bjarni Sigurðsson Hofi
og hás.bans 27. Guðm. Sigurðsson Káranesi og
hás. hans 18. Guðm. Kolbeinsson og hás. hans 16.
þórður Eliasson og hás. hans 18. Magn. Torfason
(Rvk) og hás. hans 18. Högni Finnsson og hás.
hans 14. Olafur Jónsson Geldingaholti 2. Vern-
harður Kritlánsson Ölvesholti 2. Oddur Andrjes-
son 50 aura. Ól. Jónsson Eilífsdal 50 a. Ól.
Jónsson Bæ 50 a. Erl. Andrjesson 50. Sig. þor-
kelsson 45 a, Pjetur Árnason 1 kr. Ól. Ólafsson
1 kr. Jón Guðlaugsson 25 a. Einar Torfason 50
a. Asm. Kristjánsson 25 a. 01. Jónsson Uppkoti
25 a. Jón Gestsson 25 a. Eyólfur Ruuólfsson 2
kr. Jón Jónsson Snússu 9 fiska. Gottsv. Gott-
sveinsson 5. Magn. Ásmundsson 3. Sig. Sigurðs-
son o. Hannes Jónsson 5. Bjarni Sigurðsson
Hofi 3.
LEIDARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst
ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jón-
assen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja
líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar.
Almanak pjóðvina^elagsins 1889
er til sölu á afgreiðslustofu ísafoldar.
IPIF' Nærsveitismenn eru beðnir að vitja
„ísafoidar“ á afgreiðslastofu hennar (i
Austurstræti 8).
Forngripasafuiö opið hvern mvd. og ld. ki. 1—2
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 1—2
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2
útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3
Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í
hverjum mánuði kl. 4—5
Veðurathuganir í Reykjavik, eptn Dr. J. Jónassen.
Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(milliínetd Veðurátt.
Marz ánóttu um hád. fm. em. fm | em.
Mvd.i 3 ■4- 8 O 77°.2 767.1 A h d A hv d
Fd. 14. + 2 + & 7<>4.5 759-5 O d A h d
Fsd. 15. Ld. 16. + 5 0 + 7 756-9 762.0 756.9 Sa h d N h b Sv hv d
Síðari part h. 13. fór að hvessa á austan og rigndi
við og við, daginn eptir var hjer dimm-
viðri með hægu regni eptir hádegi og húðarrign-
ing síðast um kveldið og sama veður h. 15. þar
til hann upp úr lognrigningu mikilli allan fyrri
part dags (15.) gekk til útsuðurs og fór að hvessa
talsvert um kvöldíð og var hvass aðfaranótt h. 16. er
hann gekk til norðnrs ineð morgninum, bráðhvass til
til djúpa, liægur hjer.
Ritstjóri Björn Jónseon, cand. phil.
Prentsmiðja ísafoldar.
tryggnar skepnur; þeir halda, að þetta band,
sem er á einlægu iði, í ótal hlykkjum, sje
einhver voðaleg gildra, og þora þar hvergi
nærri að koma. Við spurðum bændur opt, hvort
þeir hefðu orðið varir við nokkra ,,grálöpp“ á
leiðinni; það er eitt nafn þeirra á úlfinum ;
þeir svöruðu allopt: ,,Jú jú, ekki svo fáar !“
Ekki skildi jeg neitt í, hvað þeir þoldu vel
kulda, þessir sveitamenn. jpað var aldrei sá
kuldi, þetta 20—23 stig á R., að þeir væri
öðruvísi klæddir en í einni úlpu og bol innan
undir; ef þeir hnepptu upp bolnum, sá í
bera bringuna. Trefil höfðu þeir um hálsinn
og eina belgvetlinga á höndum. þannig búnir
voru þeir á ferð liðlanga nóttina, hvað kalt
sem var. En það dregur mjög úr kuldanum
í Norvegi austanfjalls, að þar fylgir jafnan
logn eða hægviðri með miklum frostum. f>ess
vegna er 15 stiga kuldi í Norvegi ekki nærri
því eins bitur eins og 3—4 stiga frost hjer (í
Danmörku) með austan-næðingi. Jeg var 3
ár iVíkinni, og man ekki eptir að hann yrði
þar nokkurn tíma hvass til muna, nema alls
einu sinni; væru stórhríðir jafntíðar þar og
hjer, mundu allar samgöngur takast af þar
á vetrum ; það væri þá engin tök á að halda
vegum þar færum.
Ríkisbændur báru kufl yztan klæða. En
bjarnarfeldi eða úlfhjeðna höfðu ekki aðrir en
heldri menn.
Húsbóndi minn hafði mikla brennivíns-verzl-
un á vetrum. f>á var brennivín mun ódýrara í
Norvegi en nú gjörist. f>að var ekki kominn
þðssi geysihái skattur á það, eins og núer, enda
drukku þá bændur óspart. Brennivínskvartil,
græn að lit með rauðum gjörðum, voru allt
af á ferðinni fram og aptur; allt af var verið
að láta á þau, í hverri ferð. Sjálfur man jeg
samt ekki eptir, að jeg sæi sveitamann ölv-
aðan til muna; en innanbæjar-almúgamenn
voru opt út úr fullir. Má vera, að það hafi
verið því að þakka, að sveitamenn voru miklu
hraustgerðari.
Mjer varð starsýnt á bændurna norsku
fyrst í stað. f>eir voru eins og alveg fram-
andi þjóð fyrir mínum augum. f>eir voru
flestir, einkum fjallbændur, háir vexti og rjett-
vaxnir og vel vaxnir, og ótrúlega ljettir á
sjér og fimir, þótt gildir væru optast nær, að
það er ólíkt eða danskir almúgamenn. f>að
er fjallalífið, sem gerir þennan mun.
f>egar jeg kom til Norvegs og átti að
fara að verzla við bændurna, skildi jeg þá
varla neitt og mátti til að hafa aðra, sem í
búðinni voru, fyrir túlka. En jeg komst
fremur fljótt upp á að skilja þá, og vandist
smátt og smátt á sama tungutak og að draga
seiminn eins og þeir, án þess jeg vissi af
sjálfur. Húsbóndi minn var danskur og hafði
optast einhverja danska búðarþjóna með. f>ar
á meðal var einn, sem var búinn að veraþar
í 3 ár, og gat samt ekki gert sig skiljanlegan
við norska sveitamenn. Einu sinni sinnaðist
sveitamanni við hann út af því. Jeg var þá
ekki búinn að vera þar nema 1 missiri. Bóndi
snýr sjer þá mjer og segir : „Jeg vil heldur
tala við drenginn ; hann skil jeg; en hann
er líka norskur, og ekki Jóti, eins og þú“.
Búðarmaðurinn kunni ekki við þetta. Hann
sagði eins og var, að jeg væri líka danskur.
En hinn svaraði undir eins: „Jæja, mjer
stendur það á sama; en það er þá sá mun-
urinn, að hann hefir kennt sjer norsku, en
það hefir þú ekki gert“. En þessi munur á