Ísafold


Ísafold - 27.03.1889, Qupperneq 4

Ísafold - 27.03.1889, Qupperneq 4
100 mikill halli, en rennisvell og steinnybbur upp úr. Haldið að mannbroddar, sem hann gekk á, hefðu bilað undan honum. A honum voru tvær djúpar stungur: á síðunni og neðan við bringuna. Hrossapest hefir stungið sjer niður á Mýr- um, þar drápust hjá einum bónda 4 hross og 1 í Nesjum, 2 í Suðursveit. Læknir skipaði að grafa þau með öllu«. Rangárvöllum 22. marz: «|>á 10 vetur, sein jeg hef verið hjer í sýslu, hefir aldrei komið jafnmikill snjór og áfreðar og í vetur; mest hefir kveðið að jarðbönnum í Útland- eyjum, og hafa þau haldizt fram til þessa frá því á jólaföstu. Skepnuhöld munu víðast vera bærileg, og sama má segja um heybirgðir». KIRKJKLUKKA.N (í dómkirkjunni) hefir nú staðið töluvert á annan sólarhring af snjóklíningi á skífunni, er veit mót norðri. Er það enginnnema hlákan, sem á að koma henn á stað aptur og sjá um, að hún gangi? Fær hlákan þá þessar nál. 50 kr. fyrir að sjá um, að klukkan gangi? A. LAKDSBANKIlfíf. í landsbankareikning- um í ísaf. 13. þ. m. er ein töluvilla í 8. töll. gjaldamegin: kr. 7,681.46 fyrir 1,681.46. Telegram! Telegram! Telegram! Er þ a ð ástæðulaust? Kaupmaður í>orl. O. Johnson sendir kveðju sína til allra sinna háttvirtu skiptavina, ekki einungis til samborgara sinna í höfuð- staðnum, heldur einnig til sveitamanna nær og fjær, bæði á Akranesi og Isafirði, með vinsamlegustu þökkum fyrir viðskiptin árið sem leið. Fleiri málsmetandi menn og heiðurskonur áttu nýlega fund með sjer, og kom þá meðal annars til u m r æ ð u: Hvort pað vœri ástæðulaust, að verzlun lians blúmgvaðist, prátt fyrir vaxandi sa.mkeppni (Concourrance) itr öllum áttum. Tók þá einn merkur maður til máls, og sagði: Fyrsta ástæðan er sú, að kaupm. f>orl. O. Johnson kemur ávallt með nýar byrgðir á hverju vori af ágætlega vel völdum vefnaðarvörum og breytir jafnan til með munstrin, litina og efnið, eptir því sem hinir upplýstu tímar heimta.— Unnur ástceðan er sú, að vörurnar eru mjög billegar,—ljereptin breiðari en vanalega gjörast,—kjólatauin svo margbreytt,—silkiböndin sjer- stakt úrvai,—sjölin hæst móðins,—millumskirtutauin eptir því sem hver vill,—tvinninn sá bezti sem til er,—stráhatt- arnir hentugir,-—borðdúkaefnin óviðjafnanleg,—línlakaefni fyrir öll heimili,—gluggatjöld (gardínur) fyrir háa sem lága.—Yfir höfuð á hann skilið, að allir bíði að kaupa þangað til hann kemur—. þetta var samþykkt í einu hljóði alls ekki ástæðulaust. Uppboðsauglýsing. Bœrinn »Selkot« á Selslúð hjer í bænum, eign Odds pórarinssonar, verður eptir beiðni hans seld við opinbert uppboð, sem haldið verð. ur par á staðnum, miðvikudaginn 10. apríl nœstkomandi, kl. 12. á. hád. Söluskilmálar verða birtir við uppboðið og til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir. Bæjarfógetinn í Reykjavík 26. raarz 1889. Halldór Daníelsson- M. Johannessen verzlar nú í heimahúsi sínu, nr. 10 í Aóalstræti, (milli búða Breiðfjörðs og Slurlu Jónssonar). "Nyar birgðir af „White“-saumavjelunum góðu á 50 kr. Sveitser-ost á 75 aura pundið. Mysu-ost á 45 aura pundið. 10 Aðalstræti 10. t Hinn 3. þ. m. andaðist minn ástkæri ektamaður P ó r ð u r f>orsteinsson á Leirá, og var jarðsunginn 16. s. m. ; það tilkynnist hjer með vandamönnum og vinum okkar. f>eim mörgu (152), sem tóku þátt í sorg minni með því að heiðra útför hans með | nærveru sinni, votta jeg hjer með hjartans þakklæti mitt. Leirá í Borgarfirði 18. marz 1889. Bannveig Kolbeinsdúttir. pareð jeg fer nú með »Laura« til útlanda, bið jeg alla pá sem skuldir eiga að greiða til mín, að snúa sjer með pœr til herra factors G. E. Briem í Hafnarfirði, sem tekur á móti peim og kvitierar fyrir mína hönd. Sömuleiðis bið jeg mína heiðruðu skiptavini, sem kynnu að parfnast einhvers með af vöru- leifum mínum, að snúa sjer í pví efni til herra Eyúlfs Illugasonar í Hafnarfirði. Með kærri kveðju til skiptavina minna p. t. Reykjavík 25. marz 1889. M. Th. Sigfússon Blöndahl. þeir af viðskiptamönnum við verzlun Johan's Lange i Borgarnesi, sem eiga sjómenn syðra og pví kynnu að vilja leggja inn fisk til tjeðr- ar verzlunar annaðhvort í Beykjavík eða Gull- bringusýslu, eru beðnir að leggja hann inn hjá kaupmanni Geir Zoéga í Beykjavík eða hjá móttökumönnnm peim, sem hann vísar á, og geta peir jafnframt hjá tjeðum kaupmanni fengið, pað er til sjávarútvegs lieyrir. A sama hátt verður nýum viðskiptamönnum svarað út vörum í Borgarnesi á fisk, sem peir hafa lagt inn til G. Zoéga og fengið ávísun fyrir. Ennfremur geta viðskiptamenn ofannefndrar verzlunar, peir er pess kynnu að úska og á- stœður hafa til pess, fengið ávísanir til kaup- manns G. Zoéga i Ileykjavik. Staddur í Reykjavík, 25. marz 1889. Fyrir verzlun Johan’s Lange Thor Jensen. * Samkvœmt ofanskrifaðri auglýsingu veiti jeg móttöku fiski fyrir verzlun Johans Lange í Borgarnesi bceði hjer í Beykjavík og i Gull- bringusýslu og geta peir, sem eiga til góða hjá mjer eptir slíka innlagningu, fengið ávísun til verzlunar hr. Johan's Lange í Borgarnesi. Reykjavík, 25. marz 1889. G. Zoega Miðvikudaginn 3. júlí ncestkomandi- verður haldinn aðalfundur i hmu islenzka kennara- fjelagi 1 Beykjavík. Kosnir embœttismenn. Umrœður um lagasetning viðvikjandi alpýðu- kennslu. í fjelagsstjórninni, Reykjavík 23. marz 1889. Björn M. Ólsen Björn Jensson forseti. gjaldkeri. Jón jpórarinsson skrifari. Jóhannes Sigfússon. þórhallur Bjarnarson. FORTOPÍANO, brúkað en gott, er til sölu. Ritstjóri vísar á seljanda. ÁGÆTT SMJÖR íslenzkt er tíl sölu, fyrir 75 a. pundið. Ritstjóri vísar á seljandan. S a m s k o t til fiskimannasjóðsins í Kjalarnesþingi 1888. 10. Úr Reykjavík (safnað af bæjarfógetanum.). a. í peningum: P. Pjetursson, biskup 10 kr. M. Stephensen landsh. 97 kr. E. Th. Jónassen amtm. 20 kr. (luðm. bæjarfulltrúi þórðarson 8 kr. H. Kr. Friðriksson yfirkenu. 5 kr. Halldór Daníelsson bæjarfðg. 10 kr. Sighv. Bjarnason bankabókari 3 kr. Indriði Ein- arsson revisor2kr. þórarinn þórarinsson, Frosta- stöðum 5 kr. Steingr. Jónsson, Sölvhól 1,90. Guðm. Ásmundsson, Hálcoti 1.50. Sigurður Sig- urðsson, Steinhúsi 5,06. Jón Torfason, Hákonar- bæ 4kr. þórður Guðmundsson (Vcsturg. 10) 8 kr. Grímur Jakobsson, Seli 2 kr. b. í verk. salttíski, pund (formaðurinn hefur tíð- ast greitt tillagið af hendi fyrir sig og háseta sína). Magnús Líðsson, Bræðraborg 15 pd. Rögnv. Teits- son, Kaplaskjóli r»l pd. Gunnar Gunnarsson, Vesturgötu 80. Jón Björnsson, Ánanaustum 60. Sig. Jónsson, Byggðarenda, 2t. Guðm. Jóusson, Bakkabúð 40. Steingr. Jónsson, Sölfhól 112. Gísli Jónsson, Rýlendu 55 Jón Jónsson, Litlabæ 15. Erl. Hannesson á Mel 38. þórður Torfason, Vigfúsarkoti 80. Pjetur Gíslason, Ánanaustum 68. þórður Arnason, Hliðarhús. 11. Guðm. Gíslason, Ananaust, 93. Páll Pálsson, Pálsbæ 64. Binar Ara- son, Tóttum 65. Einar Bjarnason, Smiðju 35. Jóhann Guðmundsson, frá Hól 32. Gunnar Gunn- Rvlc 11. Ámuudi Ámundason 147. Kristmn Jóns- son, Vesturg. 60. Guðrn. þorkelsson, Pálshús. 56. Magnús Finnsson, Skuld 58. Jón Magnússon, Illhús. 73. Ari Einarsson, Tótturn 80. Jóhannes Sigurðsson, Móakoti 30. Gunnl. Pjetursson, Háa- leiti 50. Magnús Vigfússon, Miðseli 75. Run. Runólfsson, Steinb.æ 150 Jón Guðmundsson, Bakkabæ 37. Jón Olafsson, Hlíðarhús 170. þórð- ur P.jetursson, Oddgeirsbæ 80. Guðm. Erlends- son, Hlhús 50. Jón Einarsson, sst. 100. Sig. Odd- geirsson, Oddgeirsbæ 25. Gísli þorkelsson, Hóla- koti 18. Guðm. Ásmundsson, Hákoti 78. Jón Illugason 50. Jóh. Olsen 64. Jón Einarsson, Hlhús 6. Sigurður þórðarson, St.einhúsi 72. Ólaf- ur Björnsson, Bakka 30 fiska. Gestur Vigfússon 3 f. Guðmundur Jónsson 4 f. Magnús Árnason 3 f, Einar Einarsron 3 f. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. i—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 1—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 4—5 Veðurathuganir i Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti (áCelsius) Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt. Marz á nóttu um hád. fm. | em. fm | em. Ld. 23. Sd. 24. Md. 25. þd. 26. Mvd.27 —— 1 —j— 1 + 4 -Á-IO 0 0 0 *+ 3 0 751.5 744-i 746.8 j 741.7 756.9 ! 769-6 769.0 1 764.5 1 756.9 Svhv d O d N.hv.b A.h. d Na.h.d Sv h d N. h. d O. b O. d Laugardaginn var hjer útsynningur með svörtum jeljum; gekk til norðurs um miðjan dag daginn eptir, hægur með ofanhríð; síðan nokkuð hvass (25.), en bjartur á norðan, gekk ofan að kveldi h. 25. og var hæg austanátt en dimmur næsta dag; hvass á land-* norðan að morgni h. 27. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.