Ísafold - 04.05.1889, Side 4
144
hefi fengið miklar byrgðir af vínum, vindlum
og tóbaki frá þeim herrum Kjær & Sommer-
feldt í Kaupmannahöfn, sje jeg mig neyddan
til að auglýsa, að eg hjer eptir að eins
sel þessar vörutegundir gegn borgun
út í hönd.
f>eir, sem skulda mjer fyrir vín eða vindla,
eru vinsamlegast beðnir að greiða skuld sína
fyrir 14. þ. m.
Reykjavík 1. maí 1889.
Steingrímur Johnsen.
Hjer með tilkynnist heiðruðum
bæjarbúum og sveitamönnum, að eg nu hefi
fengið eptirritaðar vörur og sel þær með
svo vægu verði, sem unnt er.
Kúgmj.íþ-^-Jsekkj. Ia.
Overheadsmjöl.
Kúg.
Bankabygg.
Matbaunir.
Hrísgrjón.
Carol.-Riis.
Sago smá.
do. stór.
Flórmjöl.
Kartöflu-mjöl.
Rísmjöl.
Sago-mjöl.
Semoulegrjón.
Fuglafræ.
Sinnep.
Skonrok.
Kex.
Tvíbökur.
Kaffi.
Kandís.
Melis í toppum.
do. högginn.
Púðursykur (Farin).
do. (St. Croix).
Rúsínur.
Svezkjur.
Gráfíkjur.
Kanel.
Pipar.
Cardemommer.
Nelliker.
Corender.
Kirsebær.
The, Compoy.
do. Congo fl. tegundir
Stivelse.
Mandler.
Export-kaffi, 2 tegund.
Hindbærsaft.
Kirsebærsaft.
Eldspýtur.
Gjærpulver.
Sodavatn
Lemonade
Ymsar ölsortir
Brama-Livs Klixir
Kunstsrnjör
Danskt srnjör (ekta)
Munntóbak í 5 pd. stk.
do í smá pökkum
Reyktób. Mossr. 2.tg.
do danskt flagg.
do enskt do
do amerik. do
do Melange
do Louisíane
do Fragrants
Vindla Elvire
do E1 Ose
do Santos
do E1 Mundo
do La Paz
Rjóltóbak
Chooclade, Blok
do Souvenir
do Kryder
do Vanille
do Udstillings
Hatta
Kraga
Flippa
Slipsi fl. teg.
Manchettur
Slipsnlæira
Manchethn appa
Manufacturvörur
Ljerept hvítt
do misl.
Sirts
Ullarklúta
m. m.
Sóda
Sápu
Viktrfól
Blástein
Hellulit
Indigó
Handsápu
Skeggsápu
Blákku
Blánksvertu
Sardínur
Hummer
Ansjovis
Osta, fl. teg.
Reykjavík
Helgi
Isenkram. Ýmsar
sortir, svo sem nagla
hnífa, skæri, pípur,
þjalir o. fl.
Tögverk.
færi 2 pd. 60 f.
— 14 — 60 f.
do 2“ — 40 f.
do 24 — 40 f.
Sjóhatta
Tjöru
Járn
Hverfisteina.
4. Maí 188».
Jónsson.
I itlinarpfni vor’ sem ^^^ðar eru viður-
I—ILUIIdl C7IIII kennd ágæt að vera og sæmd
voru verðlaunum á sýningunni í Khöfn 1888,
enda eru hin einu litunarefni í verzlunum, er
samsett eru af æfðum og dugandi efnafræð-
ing,—hin einu litunarefni, er hver húsmóðir
getur litað með fljótt og auðveldlega eins
fallega og beztu litarar, fást hjá herra P.
Thorsteinsson, Bíldudal.
Buch’s Farvefabrik.
Studiestræde 32. Kjöbenhavn K.
—
Undirskrifaöur selur eptirfylgjandi vörur
með mjög vægu verði:
Rúgmjöl, Grænsápu.
Bankabygg, Sápu í stykkjum.
Matarbaunir, Munntóbak.
Overheadmjöl, Rjóltóbak.
Flórmjöl (hvöiti), Reyktóbak.
Hrísgi'jón (margarteg.) Tóbaksvindla.
Sagó-grjón. Eldspýtur.
Sagó-mjöl. Sóda.
Kartöflu-mjöl. Barnaleikföng.
Rúsínur, Brjóstsykur.
Svezkjur. Ost, 2 tegundir.
Smjör (Margarin). Gl.gler, marg. stærðir.
Kaffi, og exportkaffi. Skrúfnagla, margsk.
Husholdningskaffi. Nagla (stifti) margsk.
Tvær aðr. nýjar kaffiteg. Tvinna á keflum.
Kandissykur. Tvist, gráan og
Hvítasykur. hvítan, rauðan
Púðursykur. og brúnan.
Fernisolíu. Eikarmáln.-verkfæri.
Terpentínolíu. og farfa. Urnbra.
Siccativ (þurkandi). Caslerbrúnt.
Gólf-fernis. Mahognirautt.
Copal-Möbellakk. þ>vottablákku. Lím.
Olíufarfa. Gjærpulver. Citronol.
Zink-hvítu nr. 1. Anilínliti.
Engelsk-rautt. Rautt, violett, svart.
Steingrátt. Blátt, violblátt.
Gult okker Bláan, grænan,
Málarapensla. og svartan farfa.
Reykjavík, Pósthússtrætí 11 r. 2.
Helgi Helgason.
P Nú með póstskipinu »Laura« hefi jeg feng-
ið ýmsar vörur frá útlöndum, er jeg sel mjög
ódýrt, og skal jeg leyfa mjer að nefna hjer
nokkrar þeirra :
Kaffi. Export.
Kandís. Melis.
Neftóbak. Munntóbak.
Margar tegtmdir af vindlum, reyktóbaki.
Agætt brennivín Handsápa.
(hvergi jafn ódýrt í bænum).
Grænsápa. Chocolade.
Soda. Allskonar ritföng.
Eldspýtur. Urkassar.
Tvinni. Hnappar.
Hálstau. Anilín.
0. fl. 0. fl.
jpeir, sem kynnu að þurfa að kaupa eitt-
hvað af framanskrifuðum vörutegundum, ættu
að sjá sinn eigin hag í því, að kaupa þær
þar sem þeir fá þær ódýrastar.
Inngangur í sölubúð mína er um götudyr
á húsinu nr. 8 í Mjóstrœti —norðurenda húss-
ins—, gagnvart »Vinaminni«.
Reykjavík, 3. maí 1889.
|>orl. J. Jónsson.
Hjer með leyfi jeg mjer að tilkynna mfn-
um heiðruðu skiptavinum og öðrum, að jeg er
nú aptur heim kominn úr utanferð minni,
og að jeg mun fá miklar byrgðir af alls
konar vörum fyrri part júnímánaðar næst-
komandi; hefi jeg sömuleiðis fengið nokkuð
af vörum nú með póstskipinu »Laura«, en sem
því miður ekki gat tekið nema lítinn part af
vörum mínum núna, vegna rúmleysis. Kol
og salt fæ jeg í sumar.
I von um góða verzlun og hagkvæma fyrir
skiptavini mína, er jeg yðar með virðingu
Hafnarfirði I. maí 1889
Magnús Th. S Blöndahl.
[jer með auglýsist, að jeg sem umboðs-
Jur nLífsábyrgðar- og framfærslustofnunar-
ir frá 1871« hef til útbýtingar prentaða
danska skýrslu um útborgun uppbötar
(»Bonus«), sem stofnunin greiðir þeim af
Bkiptavinum sínum, sem hafa beðið lialla við
það, að iðgjöldin fyrir tryggingu þeirra hafa
verið sett of hd í fyrstu. þessi uppbót verð-
ur eigi greidd öðrum en þeim, sem hafa keypt
sjer trygging fyrir árslok 1885, svo framar-
lega sem tryggingin hefur enn verið í fullu
gildi 1. janúar 1889 kl. 12 á hádegi, eða —
sje tryggingin lífeyrir eptir annan látinn —
svo framarlega sem kaupandi lífeyrisins hefir
lifað 1. janúar 1889 á hádegi og krafa um
útborgun komi til stofnunarinnar fyrír 23.
júní þessa árs eða mín sem umboðsmanns,
þó að njótandi lífeyrisins sje dauður fyrir 1.
janúar 1889. Einnig gef jeg þeim, sem þess
óska, nákvæmari upplýsingar þessu viðvíkjandi.
J. Jónassen.
tr og klukkur
J>0rkelssyni úrsmiff í Reykjavík,
— Austurstrœti nr. 6 —
Silfur Cyl.-úr með gullrönd í 4 og 8 steinum
frá 20—50 kr. (karlmanna-úr).
Silfur Cyl.-úr með gullrönd í 4 og 8 steinum
frá 20—30 kr. (kvennúr).
Nikkel-Cyl.-úr frá 16—26 kr.
Klukkur með slagverki frá 114—24 kr.
Vekjara-úr 54 kr.
Litlar klukkur 54 kr., hentugar í eldhús.
Talmi-keðjur handa karlm. frá 1,75—6 kr.
Talmi-keðjur handa kvennm. 3—6 kr.
Nikkel-keðjur frá kr. 1.25—3,50.
Hvert úr er með ábyrgð. Viðgerðir á úr-
um afgreiddar fljótt og vel, og með ábyrgð.
HÚS TIL SÖLU. Lítið timburhús með til-
heyraudi lóð, góðu verði og hentugum borgunar-
skilmála fæst til kaups. Menn snúi sjer til herra
cand. juris Klemens Jónssonar, sem gefur nákvæm-
ari upplýsingar, og semur um kaupin.
UTÍGUK TRJESMIÐUK (Good-Templar),
sem er allvel menntaður, með ágætum vitnisburði,
óskar eptir atvinnu sem verzlunarþjónn. Ritstjóri
visar á.
Búkaffi
(kaffiblendingur), sem má brúka
eingöngu í staðinn fyrir kaffi-
baunir, fæst eins og vant ei við verzlun H. Th. A.
Thomsens í Reykjavík, á 56 aura pundið.
Nærsveitismenn eru beðnir að vitja
„Ísaíoldar11 á afgreiðslustofu hennar (i
Austurstræti 8).
Forngripasaínió opið hvern mvd. og id. kl. i—z
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. I—2
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2
útlán md„ mvd, og ld. kl. 2—3
Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í
hverjum mánuði kl. 4—5
Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen.
Mal Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- m8elir(millitnet.) Veðurátt.
ánóttu um hád. fm. | ein. fm em.
Mvd. i. + 3 + 6 75Ó.9 i 754-4 A h d 0 d
b d. 2. + 7 + 11 754-4 | 75'-« Sa h d A h d
Fsd. 3. 3 + 9 75L» ! 751-8 A hv d O b
Ld. 4. + 4 754 4 | A hv b
Undanfarna daga hefur verið eindregin austanátt
með blíðviðri; við og við talsvert regn úr lopti; h. 3.
var hjer hvasst austanveður fram yfir miðjan dag, er
hann lygndi, bjart veður með skúrum síðari part dags
í fyrra noröan-nepja meö hríö þessa dagana.
Ritstjóri Björn JónsBon, cand. phil.
Prentsmiðja ísafoldar.