Ísafold - 29.05.1889, Side 4

Ísafold - 29.05.1889, Side 4
172 sem jeg hefi einn 2 börn að annast, 10 og 7 ára gömul? Sv.: Já, sjá kgsbr. 21. mai 1817. 173. A, sem er í mörg hundruð króna skuld -við B, kærir hann fyrir hlutaðeiganda dómara út af því, að hann hefir byggt og Ijeð til afnota -þriðja manni eign sem A á. Jeir mæta báðir fyrir Tjettti hjá dómaranum, og semst svo með þeim lyrir milligöugu hans, að B gefur A upp skuldina, ■en A tekur aptur kæruna. Má dómarinn sleppa ikærunní? Sv.: Já. 174. Getur lögreglustjóri leyft nokkrum manni að hafa vínveitingar (fyrir borgun) utan löggiltra verzlunarstaða? Sv.: Nei, hvorki þar nje annarsstaðar. Kína-lífs-elixir. AYaldemar Petersen í Predrikshavn í Danmörku ihefir nú fyrir nokrum árum gjört heilbrigðis-„bitter“ nokkurn með þessu nafni að verzlunarvöru. Vegna sinna ágætu áhrifa er bitter þessi heiinsfrægur orðinn og má nú einnig fá hann í mörgum verzlunum á íslandi. Binkennið á hinum ekta „Kína-lifs-elixír" er Kínverji með glas í hendinni ásamt „firma11- .nafninu: WALDEMAE PETEESEN Brederikshavn. + í dag kl. 1 e. h. andaðist á heimili mínu, minn ástkæri faðir, dannebrogsmaður Magnús Jónsson. J>etta tilkynnist öllum vinum hans og vandamönnum. Bráðræði 28. mai 1889. Jón Magnússon. Proclama. Eptir lögurn 12. april 1878 og o. br.é. jan. 1861 er hjermeð skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi þeirra hjóna, Tómásar Pálssonar og pórunnar Sveinsdóttur, sem önduðust á Ijitlabœ í Vatnsleysustrandarhreppi hinn 5. f. m., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir mjer innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Með sama fresti inn- kallast erfingjar hinna látnu til að sanna fyrir mjer erfðarjett sinn. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 25. maí 1889. Franz Siexnsen. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 og o. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á þá, sem til skulda telja í sameignarbúi Sveins sál. Sigurðssonar á Innri-Asláksstöðum í Vatnsleysustrandar- hreppi og eptirlifandi ekkju hans, Ingveldar Einarsdóttur, að gefa sig fram við mig og sanna kröfur sínar innan 6 mánaða frá síð- ustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 25. mai 1689. Franz Siemsen. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 og o. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Jóns Sveinbjarnarsonar frá Vor- ■húsum í Vatnsleysustrandarhreppi, er andaðist ■hinn 13. þ. m., að lýsa kröfum sínum og sanna þœr fyrir mjer innan 6 mánaða frá síð- ustu birtingu auglýsingar þessarar. Með sama fresti er skorað á erfingja hins látna, að gefa sig fram við mig og sanna erfðarjelt sinn. • Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 25. maí 1889. Franz Siemsen. Eg skora á þann, sem tekið hefur fatapoka úr 'kolahúsi kaupm. J. Ó. V. Jónssonar, að skila hon- nim sem fyrst á afgreiðslustofu ísafoldar, eða til min. Pötin sum merkt HP. Kollafirði á Kjalartiesi 28. maí 1889. Högni Finnsson. C. C. Drewsens elektroplet-verksmiöja, verksmiðju-útsala að eins 34 Östergade 34 KJÖBENHAVN K. hefir til sölu miklar byrgðir af alls konar áhöldum úr «pletti», bæði nauðsynlegum áhöldum og glysvöru, með nýjasta lagi, og silfringu (Forsölvning) svo haldgóðri, að hún lcetur sig ekki, allt hentugt til fermingar-, hátiða-, brúðar- og verðlauna-gjafa, sömuleiðis í heiman- mund; allt sjerlega ódýrt. Hinar ágætu silfruðu nýsilfur-skeiðar og gaflar með dönsku lagi eru til sölu með þessu verði: Matskeiðar eða gaflar............tylftin Miðlungsgaflar................... — «Dessert»-skeiðar eða gaflar .... Téskeiðar stórar................. — . do. minni..................... — Súpuskeiðar ....................... hver Abyrgð er gefin fyiir þvi, að silfringin haldi sjer með góðri meðferð við daglega brúkun til heimilisþarfa í allt Úr hörðum málmi, til aðgreiningar frá heldur sjer nærri eins lengi. Verðlisti með myndum fæst ókeypis og kostnaðarlaust sendur. í>að, sem pantað er, sendist mót borgun fyrir fram. Aðgerðir og silfring á alls- konar slitnu «Elektrópletti» af hendi leyst fljótt og vel gegn vægri borgun, og verður það, sem við er gert, venjulega alveg eins og nýtt. Hjer með kunngjörist almenningi, að amt- j Kaupmaður W. Ó. Breiðfjörð auglýsir í ið hefir íalið umsjónarmanni dómkirkjunnar,1 síðustu «ísafold», að öl frá Bahbeks Allé, i I II III IV 12 kr. 16 kr. 20 kr. 24 kr. 28 kr. 10 — 14 — 18 — 22 — 26 — 9 - 12 — 15 — 18 — 21 — 6 — 8 — 10 — 12 — 14 — 5 — 7 — 8,50 10 — 12 — 4 — 5 — 6 — 7 — 8 — 10 ár 15 ár 20 ár Bretlandsmálmi (tini og blýi), sem ekki trjesmið Jacobi Sveinssyni, að hafa umsjón yfir kirkjugarðinum, og að vísa þar á grafar- stæði; má því enginn án hans leyfis eða vit- undar láta taka þar gröf. Amtmaðurinn í Suðuramtinu, Reykjavík 24. maí 1884. E. Th. Jónassen. Khöfn, sje hin einasta öltegund, sem fjekk medalíu á sýningunni í Khöfn 1888. petta er ósatt; því þetta öl fekk að eins 2. verðlaunapening, og er enda talið síðast í röðinni af öltegundum þeim, frá 12 «bruggerí- umi, alls er fengu verðlaunapeninga, eptir því sem segir í hinu nýja mánaðarblaði, er hið sænska bruggarafjelag gefur út. jpar er það einnig tekið fram, að Marstrands lageröl, sem undirskrifaður hefir nú til sölu, Gl. Carlsberg að gæðum af öllu þeir sem vilja koma konfirmeruðum, efni- legum yngisstúlkum í kvennaskólann í Reykja- vík næstkomandi vetur (1. okt.—14. maí), eru beðnir að snúa sjer í þeim efnum til undirskrifaðar forstöðukonu skólans sem allra [ 8an8* næst fyrst, og eigi seinna en 31. ágústmán. næst-■ ^nns^u en<ía síe Marstrands «bruggerí» komandi. ' ^ið eina «bruggerí» í Khöfn, sem bruggar Reykjavík 27. maí 1889. ! jafnmikið af öli og öðrum maltdrykkjum, sem Thóra Melsteð. Gl. Carlsbergs-bruggeríið (nál. 200,000 tunnur ! á ári). Helgi Jónsson. Gott grasar °g mikill sláttur. Bændur ! munið eptir. að hin ágætu Ijáblöð beint frá verksmiðjunni í Sheffield, fást hjá kaupm. fiorl. O. Johnson. Takið eptir stimplinum (fíll), sem er á hverju blaði. Engin önnur Ijáblöð ekta. Verð 1 kr. og 1 kr. 10 a. þessar norsku vörur nýkomnar : Búgmjöl af gömlu, góðu sortinni Kartöflur, Sveitserostur, Gamalostur (75 aura pundið) Mysostur (nú 42 aura pundið, í heilum ost- um 40) Ansjósur (Delicatesse). M. Johannessen 10 Aóalstræti 10. Aðalstræti 3. Hús til sölu. Ýmisleg íveruhús úr timbri, og líka steinhús, fást til kaups móti vægum afborgunarskil- málum í lengri áratíma. Lysthafendur srnii sjer til verzlunarstjóra Joh. Hansens í Revkjavík. Tóuskinn mórauð og hvít eru keypt með óvanalega háu verði í verzlun H. Th. A. Thomsens í Reykjavík. Lambskinn svört og hvít eru keypt með húu verði í verzlun H. Th. A. Thomsens í Reykjavík. YT í 11C*! 1 ‘1 jeg hefi fengið í hendur hr. ' kaupmanni P.J. Thorsteinsson á Bíldudal einkasölu á mínum góðkunnu vínum og úfengum drykkjum á Bíldudal og nálæg- um hjeruðum, gerist hjer með kunnugt heiðr- uðum almenningi. Peter Buch. Halmtorv. 8. Kjöbenhavu. Nærsveitismenn eru beðnir að vitja „ísafoldar11 á afgreiðslustofu hennar (í Austurstræti 8). Forngripasalnið opið hvern mvd. og Id. kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. I—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. I 2—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 -íöfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 4—5 Veðurathuganir i Reykjavik, eptir Dr J. Jónassen. Hiti 1 (áCelsius) Loptþyngdar- mEelir(millinaeU Veðurátt. Maí |ánóttu| um hád. fm. em. fm em. Ld. 25J + 7 + '3 749-3 749.3 O d Sa h b Sd. 26. 4- 6 + 10 749-3 746.8 Sa h b O d Md. 27.I 8 + 9 744-2 749-3 Shv d S h d þd. 28.I + 7 + 11 749-3 751.8 N h b O d Mvd.29.1 + 7 754-4 O d þessa dagana hefir talsverð væta komið úr lopti, Stundum rignt óhemju mikið nokkra stund, bllðasta sólskin á milli eins og að undanförnu. Ritstjóri Björn JónfiBon, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.