Ísafold - 01.06.1889, Qupperneq 4
176
ustu birtingu auglýsingar þessarar. Með sama
fresti er skorað á erfingja hins látna, að gefa
sig fram við mig og sanna erfðarjett sirin.
Skrifstoi'u Kjósar- og Guilbringusýslu 25. raai 1889
Franz Siemsen.
Samkvæmt þar til fengnu leyfi frá yfirvöld-
unum, heldur Good-templars-Stúkan «Morg-
unstjarnann, Nr. 11, í Hafnarfirði Tombólu
síðast í júnímánuði þ. á. Fyrir því eru allir
góðir meun, sem unna framförurn og góðri
reglu, vinsamlegast beðnir að styrkja að þessu
fyrirtæki, annaðhvort með peningum eða
munurn til «Tombólunnar», sem mun verða
þakklátlega þegið, þótt lítið sje. Gjöfum í
því efni veita móttöku vjer undirrituð fyrir
hönd Stúkunnar.
Hafnaríiröi 31. maí 1889.
Eyjólfur Illugason, Jón A. Matthiesen,
Ingvar Vigfússon, porsteinn Guðmunclsson,
porsteiun Vigfússon, Agnes Bjarnadóttir,
Guðrún Jensdóttir, Guðbjörg Guðmundsdóttir,
Astriður Guðmundsdóttir.
v ...
Öllum þeim, er hlutabrjef eiga í Gránu-
fjelaginu, auglýsist, að þeir verða að til-
kynna stjórnarnefnd fjelagsins tölurnar á
þeim hlutabrjefum, er þeir eru eigendur að,
ásamt nöfnum sínum og heimili, til þess að
hinir nýprentuðu rentuseðlar geti komzit skil-
víslega í hendur hinna rjettu eigenda. Eig-
endur fá ekki rentúseðlana senda, fyrr en
þeir hafa þessu lokið, er þeir ættu að hafa
gjört fyrir lok næsta ágústmán. Brjef um
þetta má stíla til stjórnarnefndar Gránufje-
lagsins á Oddeyri.
í stjórnarnefnd Gránufjelags 24. apríl 1889.
Davíð Guðmundsson. Jón A. Hjaltalín.
Arnljótur Ölafsson.
Kvennaskólinn í Reykjavík. Síðan greinin
— í síðasta blaði ísafoldar — um kvennaskólann
var rituð, hefir mjer verið tilkynnt, að landshöfð-
inginn hafi veitt þessum námsmeyjum, er i skól-
anum voru næstliðinn ‘vetur, nl. Guðrúnu Magn-
úsdóttur úr Eyjaf.sýslu, Hólmfriði Brynjólfsd. úr
Dalasýslu, Karólínu Benidiktádóttur úr þingeyjars.,
og Vilhelmínu Magnúsd. úr Norður-Múlasýslu, sin-
ar 45 kr. hverri þeirra, eða til samans 180 krón-
ur. Og í sambaridi við þetta skal þess getið, að i
næsGiðnum desembermánuði 1888 veitti lands-
höfðingi þeim Guðr. Magnúsdóttur, Hólmfriði
Brynjólfsd., Vilhelmínu Magnúsdóttur og Ásbjörgu
þo'kelsdóttur 30 kr. styrk hverri fyrir sig, til sam-
ans 120 kr., í hvorttveggja sinnið samkvæmt þeirri
útgjaldagrein fjárlaganna, er ákveður styrk handa
fátækum sveitastúlkum í kvennaskólanum.
Heykjavík 81. mai 1889. Thóra Melsteó.
Hjer með lýsi jeg því yfir, að eptir því sem jeg
bezt veit til, hefir Stefán bóndi þorsteinsson á
Suðurkoti hagað sjer sem heiðarlegast og skyn-
samlegast með þann hluta laxveiðinnar á Suður-
kotinu, sem oss bræðrum ber, og hafi nokkur orð-
rómur verið um það, að honum hafi farizt öðru
visi, álít jeg þann orðróm marklausan og ósannan.
B. t. Suðurkoti 8. dag raaím. 1889.
Vottur: Hannes Hannesson.
Björn Bjarnnrson.
FLTNDIZT hafa á Keflavikurplássi tveir merktir
gullhringar, og peningar. Eigandinn sanni eignar-
rjett siun, og vitji muna þessara til undirskrifaðs
mót sanngjarnri borgun.
Kafnkelsstöðum í Garði 29. maí 1889.
Árni Orímsson.
V átry ggingarf jelagið
Commercial Union
tekur í ábyrgð hús, allskonar innanstokks-
muni, vörubirgðir o. fl. fyrir lægsta bruna-
bótagjald.
Umboðsmaður á Islandi: Sighvatur Bjarna-
son bankabókari.
\ý Bókbands-yerkstofa.
Thorvardsson & Jensen.
Við undirskrfaðir tökum að oss allskonar bókbandsstarf, og leysum af hendi fljótt og ódýrt,
og svo vandað, sem hver óskar. Vjer getum bundið svo vandað og tízkulegt (»moderne«)
band, sem nú tíðkast erlendis.
Öll áhöld (skurðvjel, letr, »filetter« o, s. fr.) ný og eptir nýustu tízku- Allt efni
(frá Danmörk og London) gott og vandað.
Eptir komu póstskipsins 11. þ. m. getum við tekið að okkur hvaða verk sem er í vorri iðn.
Verkstofa: Bankastræti 12 .(eystri dyrnar).
Árni forvarðarson. Joh. Jensen.
Útsölumenn Böksalafjelagsins I
í Reykjavík.
Hallgrímur Jónsson hreppstj. í Guðrúnarkoti.
Thor Jensen faktor í Borgarnesi.
Jakob Andrjesson, Hvassafelli Norðurárdal.
Jón Arnason kaupm., Olafsvík.
Sveinn Jónsson snikkari, Stykkishólmi.
Gísh Jónsson Hjarðarholti.
Bogi Signrðsson verzlunarm. Elatey.
P. J. Thorsteinson kaupm. Bíldudal.
þorvaldur Jónsson hjeraðslæknir ísafirði.
Pjetur Sæmundsen faktor Blönduós.
Hermann Jónasson búfræðingur Hólum Skaga-
firði.
Friðbjörn Steinsson bóksali Akureyri, sem
einnig er meólimur Bóksalafjelagsins.
J. Armann Jakobsson verzlunarm. Hvisavík.
Jakob Gunnlögsson faktor Raufarliöfn.
Vigfús Sigfússon kaupmaður Vopnafirði.
Jón Jónsson bóndi Sleðbrjót.
Ólafur Runólfsson sýsluskrifari Seyðisfirði.
Armarm Bjarnason verzlunarm. Vestdalseyri.
Stefán Guðmundsson faktor Berufirði.
þorleifur Jónsson realstúdent Hólum.
Ari Hálfdánarson Fagurhólsmýri.
Sigurður Olafsson sýslum. Kirkjubæ.
Halldór Jónsson, Vík.
Magnús Jónsson, Steinum.
þorsteinn Jónsson hjeraðslækmr Vestmanna-1
eyjum.
Guðmundur Guðmundsson bókb. Eyrarbakka.
Björn Bjarnarson bókbindari, Brekku; Bisk-
upstungum.
Jón Arnason kaupm. þorlákshöfn,
Sigurður Erlendsson, Bræðraborg, Alptanesi.
Og í Reykjavík
Ole Finsen póstmeistari og
Morten Hansen barnaskólakennari,
báðir samkvæmt 5. gr. samþykktarinnar.
Hús til sölu.
Ymisleg íveruhús úr timbri, og hka steinhús,
fást til kaups móti vægum afborgunarskil-
málum í lengri áratíma. Lysthafendur snúi
sjer til verzlunarstjóra Joh. Hansens í
Reykjavík.
Tóuskinn
mórauð og hvít eru keypt með óvanalega
háu verði í verzlun H. Th. A. Thomsens í
Reykjavík.
Lambskinn
svört og hvít eru keypt með háu verði í
verzlun H. Th. A. Thomsens í Reykjavík.
1 ÍtlinHrpfnÍ vor’ sem ^lstaðar eru viður-
L-llUliai Cllll ]jenn(j ágæt að vera og sæmd
voru verðlaunum á sýningunni í Khöfn 1888,
enda eru hin einu litunarefni í verzlunum, er
samsett eru af æfðum og dugandi efnafræð-
ing,—hin einu litunarefni, er hver húsmóðir
getur litað með fljótt og auðveldlega eins
fallega og beztu litarar, fást hjá herra P.
Thorsteinsson, Bíldudal.
Buch’s Farvefabrik.
Studiestræde 32. Kjöbenhavn K.
Hin einasta öltegund
sem fjekk medalíu
K.höfn 1883, er
í R A H B E K S
á sýningunni í
frá bruggeríinu
A L L É;
þeir emu, sem færir eru að dæma um öl, eru
K.hafnarbúar. Einsti útsölumaður hjer á
landi, og sem hefir lært að aftappa öl eptir
kúnstarinnar reglum, og selur það í stærri
skömmtum með fabríkuprís, er
J-Æ"Vill ekki kaupm. Helgi Jónsson sýna
mjer medalíu þá, er Marstrandslager-öl fjekk
á sýningunni í K.höfn í fyrra? Medalía sú,
er bryggeríið í Rahbeks Allé fjekk, er meiri
vottur um ágæti þess, en lof keypt af mánaðar-
lappa.
W. O. Breiðfjörð, Reykjavík.
er því að eins
ekta,
að hver pakki
sje útbúinn íneð þessari einkunn (')6g):
r~
MANUPACTURED EXPRESSLY
by
LiCHTINCER
Copenhagen.
íslenzk frímerki
keypt við hœsta verði. Verðskrá er auglýst í ísa-
íold XV. 56 liinn 28. nóvbr. 1888 ; fæst líka hjá
mjer ókeypis.
Olaf Grilstad, Bankfuldmægtig,
Throndhjem, Norge.
Undertegnede Repræsentant for
Det Kongelige Octroierede Almindelige
Brandassnrance Compagni
for Bygninger, Varer og Effecter, stiftet 1798
i Kjöbenhavn, modtager Anmeldelser om
Brandforsikring for Syslerne Isafjord, Barda-
strand, Dala, Snæfellsnes og Hnappadal, samt
meddeler Oplysninger om Præmier etc.
N. Chr. Gram.
borngripasafnið opiö hvern mvd. og 10. iti. 1 — 2
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. l—2
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2
útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3
-íöfnunarsjóðuiinn opinn t. mánud. i
hverjum mánuði kl. 4—5
Veðurathuganir 1 Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen.
Mal | Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- mælir(millimet.) Veðurátt.
£nóttu|um hád. fm. ein. fm em.
Mvd.29. + 7 +11 756.9 756.9 O b N h b
Fd. 30. + 4 +10 756.9 75'-« N h b O b
Fsd. 31. ■+ 7 + *3 749-3 A h d
Ld. 1. + 4 744-t 0 d
Bjart og fagurt veður daglega þar til síðari part
h. 31. að hann dimmdi og gekk til mikillar úr-
komu alla aðfaranótt h. 1. og allan morgun þann
dag.
Ritstjóri Björn Jónason, cand. phil.
Brentsmiðja ísafoldar.