Ísafold - 08.06.1889, Page 4

Ísafold - 08.06.1889, Page 4
184 hann einkarjettinn og græddi við Jiað ógrynni fjár. Árstekjur hans eru taldar 3,6 0,000 krónur að meðaltali. Verksmiðjur sinar hefir hann ekki að eins í Yorkshire, heldur einnig á mörgum öðr- um stöðum, bæði í Englandi og á Frakklandi. Eins og margir auðmenn gera, lifir Holden mjög sparsömu lífi og hefir mjög fáar nauðsynjar. Hann er 78 ára gamall, og hefir nærfellt aldrei verið veikur, og þakkar liann það því, hve sparneytinn hann hefir verið, og hve mikið hann hefir hreyft sig úti við. Hann hefir alla sína æfi gengið lang- an veg á degi hverjum og haft ýmsar líkams- æfingar. AUGLYSINGAR ísamfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd. Skiptafundur í dánar- og fjelagsbúi Guðrúnar porsteinsdott- ur og eptirlifandi manns hennar Sveinbjarnar pórðarsonar i Sandgerði verðicr haldinn í Keflavík miðvikudaginn hinn 19. þ. m. kl. 6 e. m. Skrifstofu Kjósar- og Hullbringusýslu 1. júní 1889. Franz Siemsen. Proclama. Eptir lögum 12. apríl og o. br. 4. jan 1861 ■er skorað á alla þá, er til skuldar telja 1 dánarbúi föður okkar, Jóns sál. Nikulássonar 4 Vatnsnesi í Vatnsleysustrandarhreppi, að lýsa kröfum sínum innan 6 mánaða frá síðustu birtingu og sanna það þær fyrir okkur undir- skrifuðum erfingjum, er höfum fengið sam- þykki sýlumanns til að skipta sjálfir. Vatnsnesi 27. maí 1889. Sigfús Jónsson. Sigríður Jónsdóttir. Sparisjóður Árnessýslu cr opinn á hverjum laugardegi frá kl. 5—7, í húsi Stefáns verzlunarmanns Ogmundssonar á Kyrarbakka. Tekur á móti innlögum gegn ■háum vöxtum. Bj örn Bjarnarson p. t. formaður sjóðsins. Sveinbjörn búfræðingur Olafsson, sem er ráð- inn af búnaðarfjelagi suðuramtsins til búfræð- ingsstarfa í Árnessýslu um 6 vikna tíma i sumar, verður við slik störf hjer í sýslunni fyrri hluta júlímán. og allan septembermán. peir sem vilja hafa hans not, verða að snúa sjer til undirskrifaðs sýslunefndaroddvita fyrir lok júnimán.; en ekki fá hann aðrir en þeir, scm cru í búnaðarfjelagi suðuramtsins. Skrifstofu Arnessýslu 5. júni 1889. St. Bjarnarson. Frá 11.—30. júní þ. á. verður landsbank- inn opinn 2 tima á deyi hverjum; frá kl. 12—1 verða viðskiptamenn sparisjóðs afgreiddir, en aðrir frá kl. 1—2 e. m. L- E. Sveinbjörnsson. Ollum þeim, er hlutabrjef eiga í Gránu- íjelaginu, auglýsist, að þeir verða að til- kynna stjórnarnefnd fjelagsins tölurnar á þeim hlutabrjefum, er þeir eru eigendur að, ásamt nöfnum sínum og heimili, til þess að hinir nýprentuðu rentuseðlar geti komizt skil- víslega 1 hendur hinna rjettu eigenda. Eig- endur fá ekki rentuseðlana senda, fyrr en þeir hafa þessu lokið, er þeir ættu að hafa gjört fyrir lok næsta ágústmán. Brjef um þetta má stíla til stjórnarnefndar Gránufje- lagsins á Oddeyri. í stjórnarnefnd (Iránufjelags 24. apríl 1889. Davið Guðmundsson. Jón A. RjaltaLin. Arnljótur Olafsson. pað eru einungis súrir grœnjaxlar, sagði B., þegar hann náði ekki í hin sætu vínber. Herra Helgi Jónsson lofar mjer að sýna mjer fínni medalíu fyrir Marstrands-lageröli frá sýningunni í Ií.höfn í fyrra, þó það fengi alls enga medalíu, en þá er bruggei iið í Ra- beks-Allé fjekk, þegar jeg hefi sýnt houm lof- kaupasamning Marstrands-lageröls við mán- aðarlappann. Jeg get hugsað mjer að hann fái svo og svo margar j°, ef herra H. Jónsson fær 25”/. fyrir að telja mönnum trú um þá óhæfu, að Marstrands-lageröl sje medalíusæmt á sýningunni í K.höfn í fyrra. Herra Helgi Jónsson verður að vita, að það er sitt hvað, sannað ágæti með heiðursmedalíu, ellegar lof, keypt mánaðarlega. W. 0. Breiðfjörð. Almanak Þjóðvinafjelagsins 1889 \ er til sölu á afgreiðslustofu ísafoldar. ; Litunarefni vor, sem alstaðar eru viður- kennd ágæt að vera og sæmd voru verðlaunum á sýningunni í Khöfn 1888, enda eru hin einu litunarefni í verzlunum, er samsett eru af æfðum og dugandi efnafræð- ing,—hin einu litunarefni, er hver húsmóðir getur litað með fljótt og auðveldlega eins fallega og beztu litarar, fást hjá herra P. Thorsteinsson, Bíldudal. Buch’s Farvefabrik. Studiestræde 32. Kjöbenhavn K. Bókbandsverkstofa ísafolcliirprentsiniðju (Austurstræti 8) — bókbindari pór. B. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað baud og með mjög vægu verði. borngripasafnið opið hvern mvd. og Id. kl. I—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. I—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóðurinn opinn t. mánud. i hverjum mánuði kl. 4—5 Veðuratliuganir i Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. J'iní Hiti 1 (áCebius) Loptþyngdar- mælir(millimeU Veðurátt. á nóttu um hád. fm. em. fm | em. Mvd. 5-1 + * + 12 756.9 759.5 Sa h d iS h d Fd. 6. + » + 12 751-8 754.4 S hv b jO b Fsd. 7-1 -t 4 + 6 754-4 756.9 Sv hv d N h b Ld. 8 j + 5 761.-1 N h b Stöðug rigning má heita að hafi verið dag og uótt undanfarna daga þar til siðari hluta h. 7. að hann upp úr vestanátt gekk til norðurs með hægð. K,itst,jón Björn Jónsson, eand. phíl. Prentsmið.ia ísafoldar. því að finna allar þær aðalorsakir, sem sigur og ósigur eru komnir undir. Ætlunarverk þeirra var að finna hinn rjetta veg, að búa til áætlunina um herförina og að stýra hinum stóru hersveitum, riddaraliði, fótgönguliði og stórskotaliði, eins og taflmaðurinn stýrir fólk- inu á skákborðinu. Allir þessir sameinuðu herkraptar gátu komið að fullum notum, jþegar þeim var stýrt af hugvitssömum her- stjórnarfræðing, sem sat í hásætinu bak við þá. Fyrir rúmum tuttugu árum var land vort í hinum mesta háska statt. jjjóðin var flækt í geysimikla borgarastyrjöld, og allt sýndist að ganga móti oss. þegar ófriðurinn hófst litu allir vonaraugum til Scotts hershöfðingja, æðsta herstjórans, er hafði tekið þátt í fyrri styrjöldum landsins. En við hinn ógurlega ósigur við Bull Run fengum vjer þá sorglegu reynslu, að þessi gamla og góða hetja, sem nú tók óðum að eldast, var ekki fær um, að bera ábyrgð á ófriði þeim, sem stóð nú fyrir dyrum. Einn hershöfðingi var reyndur af öðrum, en ósigur fylgdi á ósigur ofan. Eng- inn þeirra leit út að vera fær um að stýra heppilega svo stóru fyrirtæki, sem að kúga samband sunnanmanna, er náði yfir feikna- stórt svæði, var fullt af eldfjörugum áhuga fyrir sínu illa málefni og hafði hersveitir og hershöfðingja, er höfðu verið hafðir til taks í langan tíma til að veita málum þeirra fylgi. Hinn ágæti forseti vor (Lincoln) sat með ráðherrum sínum yfirkominn af erfiði og kval- inn af kvíða og áhyggjum. . Her norðurríkj- arina kostaði landið tvær miljónir dollara á degi hverjum (rúmar 7 miljónir kr.). Dawes þingmaður hafði sagt í öldungadeild- inni á allsherjarþinginu, að ómögulegt væri fyrir Bandaríkin að standast þetta í 60 daga og ekki lægi annað fyrir en að ganga að hin- um óvirðulegustu friðarkostum. En stórveldi Norðurálfunnar voru orðin svo sannfærð um, að Bandaríkin væru komin að því að leysast sundur, að Frakkar voru farnir að seilast í Mexiko og Englendingar að láta skilja á sjer, að þeir teldi víst að vjer mundum bíða al- gjörðan ósigur. «|>á gullu horn í grænum lundumn; á einu vetfangi og allt í einu rofaði tll. Sigur kom á sigur ofan. Tóku nú sunnanmönnum að síga býrnar, því þeir sáu, að vjer höfðum fundið, hvar þeir voru veikastir fyrir, og að vjer hefðum hitt uppreistarmennina í hjarta- stað með því að ráðast á Tennessee-ríki. Vjer náðúm virkinu Henry og gátum fyrir það farið eptir Tennessee-fljótinu. Virkin Kolumbus og Bowling Green voru yfirgefin. Virkið Donelson gafst upp, og vjer tókum setuliðið höndum. Pittsburg-Landing og Korinth gáfust líka upp, og Beaurógard hers- höfðingi sá nú fyrir forlög sunnanmanna- sambandsins, vegna hinna aðdáaplegu herfara við Tennessee-fljótið. Smátt- og smátt tóku menn að spyrja : «Hver lagði á ráðin til þessarar undraverðu herfarar ?» Grant var dugandi og kappsamur hershöfðingi, og honum hafði tekizt ágætlega. En hann hafði eins og rakið sig eptir lmoða, sem honum hafði verið fengið í hendur. Og enginn fullyrti það, að hann hefði lagt ráðin á. Urðu umræður um þetta efni í fulltrúa- þinginu 24. febrúar 1862 og í öldungadeildinni 13. marz s. á., hver höfundurinn væri. Var það eignað Lincoln sjálfum, og svo Stanton hermálaráðherra, Halleck hershöfðingja, eða

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.