Ísafold - 12.06.1889, Qupperneq 4
188
«Rahbeks Allé»- öl til útsölu, eins og dæmin
sanna, og bjóða það svo með «fabríku-prís!»
Herra Breiðfjörð segist vera sá eini, sem
kunni að aftappa eptir «kunstarinnar reglum»,
hann ætti líka að auglýsa að hann væri sá
eini, sem kynni að selja eptir «kúnstarinnar
reglum».
það er ekki til neins fyrir herra Breiðfjörð
að verða reiður, þó hann hafi verra öl en
sumir aðrir. Hann ætti heldur að láta sjer
þetta að kenningu verða og reyna til að kaupa
sjer «Marstrands-öU; þá gengi ölið hans út,
þó engum «kunstarinnar reglum» væri beitt.
Maður er ekki orðinn fullnuma kaupmaður,
þó manni hafi tekizt að tvöfalda fyrsta staf-
inn í nafninu sínu.
Helgi Jónsson
3. Aðalstrceti 3.
Skiptafundur
t ddnarbúi Ofeigs Guðmundssonar frá Bakka
verður haldinn á bœjarþingstofu Reykjavíkur,
föstudaginn 28. þ. vi. lcl. 12 d hád.; verður
þá lögð fram skuldaskrá og skýrt frá fjárhag
busins.
Bæjarfógetinn í Reykjavík II. júní 1889
Halldór Daníelsson.
Skiptafundur
í dánarbúi ekkjunnar Onnu Lilju Sigurðar-
dóttur verður haldinn á bœjarþingstofu Reykja-
víkur föstudaginn 28. þ. m. kl. 1 eptir hád.;
verður þd lögð fram skuldaskrá og skýrsla um
fjárhag búsins.
Bæjarfógetinn í Reykjavík tr. júní 1889.
Halldór Daníelsson.
Samkvcemt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lög-
um 12. aprll 1878, er hjer með skorað á alla
þá, er telja til skulda í þrotabúi Erlends Er-
lendssonar í Teigakoti á Skipaskaga, að gefa
sig fram og sanna kröfur sinar fyrir skipta-
ráðanda hjer í sýslu, á 6 mánaða fresti frá
síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar.
Sýslumaðurinn i Mýrar- og Borgarfjarðarsýslu
p. t. Skipaskaga 8. júní 1^89.
Sigurður Pórðarson.
Góð OFNKOL eru komin til Fischers-
verzlunar hjer i bænum.
Með póstskipinu fjekk jeg nú margar teg-
undir af yfirleðrwn, skinn í kvennskó, sem al-
drei verður hart, margslags sólaleður og sjó-
skóleður, bókbindara sauðskinn, saffíanskinn,
kálfskinn o fl.
Nýr gufuketill til sölu.
Rvlk 12. júnl 1889.
Björn Kristjánsson.
YJíiirn 1 rt Að jeg hefi fengið í hendur hr.
* lll.'ítlcl kaupmanni P. J. Thorsteinsson
á Bíldudal einkasulu á mínum góðkunnu vínum
og áfengum drykkjum á Bíldudal og nálæg-
um hjeruðum, gerist hjer með kunnugt heiðr-
uðum almenningi.
Peter Buch.
Halmtorv. 8. Kjöbenhavn.
I)|l fíi (kaffiblendingur), sem má brúka
eingöngu í staðinn fyrir kaffi-
baunir, fæst eins og vant ei við verzlun H. Tll. A.
Thomsens í Reykjavík, á 56 aura pundið.
Pottnílt og öunur ritföng eru jafnan til á
• ” j'II afgreiöslustofu ísafoldar (Austur-
stræti 8) með afbragðs-verði. Meðal annars 120
arkir af góðum póstpappír f'yrir 30 aura; umslög
á ýmsum stærðum 30—60 aura hundraö; skrif-
pappír í arkarbroti frá 22—60 aur. bólcin (eptir
gæðum); stýlabækur og skrifbækur ýmiskonar;
höfuðbækur litlar (reikningsbækur), sem hafa má
í vasa, með prentuðu registri, á 1 kr. 10 og 1 kr.
20 a. Vasabækur, pennar, blek o. fl.
Nærsveitismenn eru beðnir að vitja
„ísafoidar“ á afgreiðslustofu hennar (í
Austurstræti 8).
Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 1—2
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2
útlán rad., ravd. og ld. kl. 2—3
Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í
hverjum mánuði kl. 4—5
Veöuratbuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen.
Júní Hiti (á Celsius) Loptþyngdar- j mælir(millirnet.)l Veðurátt.
ánóttu| um hád. fm. em. | fm em.
Ld. 8. + 5 i + IO 762.0 762.0 |N h b O b
Sd. 9. + 71 + ‘3 762.0 75 *-8 O b O b
Md. ío. + 8 + 10 751-8 741.3 |Sv h d Sv h d
Þd. it. + 8 + 14 7+6.8 746.8 jA h d O d
Mvd.I2. 7 1 746.8 lO d
Hinn 8. var hjer bjartasta sólskinsveður allan
daginn, hægur norðankaldi og sama veður næsta
dag ; gekk síðan til útsuðurs (Sv) með dimmviðri
og rigningu (sudda) og svo hæg austanátt, rjett
logn, með vætu. t morgun 12. logn, suddi.
Ritstjóri Björn Jónsson, oand. phil.
Prentsmiðja Isafoldar.
ngt, að á unga aldri kynntist Hallgrímur
kveðskap Bjarna; og líkari andlegur þróttur
og ágætur búningur er ekki hjá tveimur
mönnum á þeirri öíd í sálmakveðskap.
Guðbrandur biskup sá það vel, eins og for-
máli hans fyrir sálmabók hans, sýnir að sálm-
arnið voru óhæfir, eins og þeir höfðu verið
ortir síðan siðaskiptin, og vildi vanda þá bet-
ur; en menn gátu ekki gjört það vel. það
sem hægt er að kalla sálma er ekki til á
síðari hluta 16. aldar. það kemur fyrst upp
um 1600. I fyrstu útgáfu sálmabókarinnar
eru eingöngu þýddir sálmar (tveir eða þrír
frumkveðnir), en í útgáfunni 1619 er kominn
viðbætir frumkveðinna sálma. (Niðurl.)
AU GLY SING AR
ísamfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.)
hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning
I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg. út í hönd.
Proclama.
Eptir lögum 12. apríl og o. br. 4. jan 1861
er skorað á alla þá, er til skuldar telja í
dánarbúi föður okkar, Jóns sál. Nikulássonar
á Vatnsnesi í Vatnsleysustrandarhreppi, að
lýsa kröfum sínum innan 6 mánaða frá síðustu
birtingu og sanna það þær fyrir okkur undir-
skrifuðum erfingjum, er höfum fengið sam-
þykkí sýlumanns til að skipta sjálfir.
Vatnsnesi 27. maí 1889.
Sigfús Jónsson. Sigríður Jónsdóttir.
Herra W. Ó Breiðfjörð og medalíu-ölið.
Herra Valgarður Ólafsson, sem kallar sig
Breiðfjörð, til maklegrar aðgreiningar frá öðr-
um mönnum, er allt af að liringla framan í
almenning medalíu, sem ölíð hans frá «Rah-
beks Allé» hafi fengið á sýningunni 1888.
jpessi medalíunefna var sú lægsta af öðrum
flokki, og sú lægsta sem nokkurt öl fjekk, en
6 danskar öltegundir fengu hærri medalíur,
svo ekki þarf nú að ganga af göflunum af
skrumi út úr ekki meira.
Hver lifandi maður, sem minnsta skyn-
bragð ber á öl, játar líka með ánægju, að
Marstrandsöl beri langt af «Rahbeks Allé»- öli
eins og við er að búast, því þeir sem kunn-
ugir eru í Höfn, vita, að það öl á ekki upp
á háborðið hjá Hafnarbúum; það eru víst
helzt fáfróðir útlendingar, sem kaupa þetta
það af afbragðs herstjórnar-hugviti konu
einnar. Eru til skjöl og skilríki um þetta
allt saman bæði í Washington og á öðrum
stöðum. Síðari sagnfræðingar munu getalýst
þessu betur og greinilegar. Hver dirfist þá
að segja framar, að kona geti ekki tekið þátt
í því, að verja land sitt á ófriðartímum ?»
Fangelsin á Rússlandi.
Eptir Krapotkin fursta.
Árið 1864 var gerð svo mikil umbót á
meðferð sakamála í Rússlandi, að hún var í
fyrstu álitin hin frjálslegasta í Norðurálfunni.
Knút-refsingin og brennimarkið voru lögð nið-
ur um sama leyti. En eins fór með endur-
bætur þessar eins og margar aðrar hjá hin-
um fyrri keisara (Alexander II.). þær voru
kyrktar í fæðingunni með nýjum lagabreyt-
ingum, og voru ekki látnar ná gildi nema á
sumum stöðum. Af 72 umdæmum var gömlu
lögunum fylgt í 39, og þar á meðal í Síbiríu,
og þau fengu enga kviðdóma. I stað þess
að geta verið sjálfstæðir menn, eins og
dómnrunum voru veitt rjettindi til eptir hin-
um nýju lögum, urðu þeir enn auðveldara
verkfæri í hendi dómsmálaráðherrans. jpar
sem kviðdómarnir - höfðu verið upp teknir,
voru þeir hafðir í slíkri niðurlægingu, að em-
bættismenn ljetu handtaka menn, sem dæmd-
ir höfðu verið sýknir, þegar er þeir komu
út úr dómsalnum, og fjöldamörg mál komust
aldrei fyrir rjettinn eða kviðdóminn, því yfir-
völdin útkljáðu þau fyrir lokuðum dyrum. 1
septembermánuði 1881 var það gjört að lög-
um, að rjettarhöldin skyldi fram fara heimu-
lega, þegar málið snerti eitthvað «politik».
þá veit fólk ekki neitt af neinu fyrr eu það
kvisast af tilviljun, að maður, sem horf-
ið hefir, sje kominn fyrir löngu til Sibiríu.
Líflát sakamanna er sveipað sama dular-
hjúp, síðan maður nokkur, er var dæmdur
til dauða og var á leiðinni til aftökustaðar-
ins, sýndi múgnum hendur sínar allar meidd-
ar og marðar, og hrópaði upp, að beitt hefði
verið við sig pyndingum til sagna. Kunnugt
er þó, að tveir sakaðir menn hafa síðar verið
pyndaðir með rafmagni.
1861 var amtmönnuin boðið, að rannsaka
ástand allra fangelsa í landinu. Um það
leiti var stjórn Alexanders keisara frjálsleg
og rannsóknir þessar voru leystar vel af
hendi yfir höfuð að tala. Og hún staðfesti
það, sem áður hafði verið kunnugt, að ástand
fangelsanna í Rússlandi og Síbiríu var svo
illt, sem hugsazt gat. Stjórnin ljet sjer þó
nægja, að bæta við nokkrum nýjum fangels-
um, sem voru alveg nauðsynleg vegna fólks-
fjölgunar, og svo stofnaði hún sakamanna-
nýlendu á ey einni, þar sem enginn frjáls
maður vildi dvelja stundu lengur, og enu
freniur leigði hún námueigenduuum saka-
mennina. En fangelsin urðu ljelegri dag frá
degi, og vegna þess, hve troðfull þau voru,
urðu þau slfellt frjóvari og frjóvari gróðrar-
stía alls konar næmra sjúkdóma.
Á Rússlandi eru menn settir í höpt um-
svifalaust. Sjeu vegabrjef einhvers manns
ekki nákvæmlega eins og vera ber, er það
nóg. Af 99,964 mönnum, sem teknir voru
fastir þar árið 1876, var yfir 60,000 manna