Ísafold - 03.07.1889, Blaðsíða 4

Ísafold - 03.07.1889, Blaðsíða 4
Briem með 16 atkv.; skriýarar forleifur Jónsson og Sigurður Stefánsson. í neðri deild stýrði elzti þingmaðurinn, Grímur Thomsen, forsetakosningu, og var kosinn forseti neðri deildar Benedikt Sveinsson með 13 atkv.; varaforseti Olaf- ur Briem með 13 atkv., og sknfarar kosnir Páll Olafsson og Sigurður Jensson. Forsetakosningin í efri deild fór svo, að þeir Arni Thorsteinsson og Benedikt Kristjánsson fengu 6 atkv. hvor. Varð því að kjósa upp aptur, og fór á sömu leið í 2. og 3. skipti. Var þá dregið um þá tvo, og varð Benedikt Kristjánsson forseti. Varaforseti efri deildar var kos- inn Árni Thorsteinsson með 8 atkv., og skrifarar Jón Olafsson og Jón A. Hjalta- lín. Ókomilir til alþingis eru : síra Lárus Halldórsson, síra Sveinn Eiríksson og læknir forsteinn Jónsson, áem allir eru neöri deildar menn. Stjórnarfrumvðrp voru lögð fyrir þing- ið í gær þau 21, er getið hefir verið um hjer í blaðinu áður. Fnndarfall í dag í báðum þingdeild- um út af fráfalli Jóns Sigurðssonar. Gufuskipið Cultha, um 370 smálestir, frá Newcastle, með vörur frá þeim Zöllner til pöntunarfjelaga hjer á landi, kom hingað í morgun, norðan um land, og fer aptur nú undir helgina beint til Englands. Með því kom L. Zöllner kaupmaður sjálfur og in- genieur Wciughan, sá er hr. Tr. Gunnarsson hefir samið við nm að smíða brúna á Olvesá, snöggva skemmtiferð. (jíllfubátsfjelagið. Fundur var haldinn f fjelaginu 29. f. m., eins og til stóð, en var lítt sóttur, rúmir 20. Var lagt fram frumvarp til laga fyrir fjelagið, en frestað að samþykkja það til síðari fundar, er halda skildi innan skamms, með þvi að ágreiningur var um sum atriði í fyrikomu- lagi fjelagsins, sem ástæða þótti til að ihuga betur, þar á meðal nm, hvort held- ur skyldi kaupa skip eða leigja, sem sumir hjeldu fram og stjórninni hafði dott- ið i hug þegar i upphafi, en álitið miklu viðsjáíverðara og ekki takandi i mál fyr en ef engmn vegur yrði að koma hinu fram, sem heita má óreynt enn víðast hvar, enda fátt komið inn af hlutaloforðum og mjög á strjálingi. J>ó hafði síra Jens Páls- son fengið 5,300 kr. í hlutaloforðum í sínu prestakalli, og 1,500 kr. í næstu sveit við sig (Vatnsleysuströnd), sem sýnir, að tals- vert má, ef vel vill. Sýslunefnd Isfirð- inga veitir kost á 12,000 er láni, vaxta- lausa, til fyrirtækisins, en með nokkuð viðsjálum kostum að öðru leyti. Sumir höfðu orð á því, að kostnaðaráætlun Hovdenaks mundi of lág, og báru fyrir Coghill og Christjansson (skipstjóra á Laura), en hvorugur mun þó verða tal- inn óhlutdrægur dómari um þetta mál; aptur aðrir áiitu hana mjög nærri lagi (Jón Olafsson alþm.). Fundur mun verða haldinn aptur á föstudaginn (5. þ. m.). Leiðarvísir ísafoldar. Aths. Aptan ai svarinu við siðustu (187. fyrir- sp.) í siðasta bl. hafa fallið þessi orð v;ð prentun- ina: „enda sje það verð eigi hærra en gangverð á gjalddaga“. þetta eru menn beðnir að leið- rjetta. 188. Má ekki kaupmaður, sem er búsettur er- lendis, reikna meðal verzlunarkostnaðar fátækra- útsvar verxlunar sinnar, þegar hann telur fram skattskyldar tekjur sír.ar, sem borgast á af til landssjóðs? Sv : Nei, það er heimildarlaust að lögum. 189. Eru prestar og umráðamenn kirkna ekki skyldir að fæða menn einu sinni á dag, þegar þeir hlnða kirkjugarð, eða. hvað sem þeir vinna að torfi eða grjóti við kirkju? Sv.: Nei, ekki nema þá allrafátækustu, sem ekki geta lagt sjer til fæði, meðan þeir eru við vinn- una. 190. Er maður, sera gengur að eiga fátæka ckkju með ungum börnum, skyldur að borga þeim rentu af afa-arfi þeirra ef hann hefir hann undir höndum? Sv.: Já, nema yfirfjárráðandi samþykki annað af sjerstökum ástæðum. 191. Er ekki hreppsnefnd skyld til að gjá um hleðslu á kirkjugörðum, og aðflutning á við og öðru efni til kirkju, eptir 31. gr. sveitarsjórnar- laganna? Sv.: Nei, það á sóknarnefndin að gjöra, sjá lög í2. maí 1889. 199. Maður á óskilgetið baru, og skilur það eptir og fer i burtu í aðra sýslu, og vill ekki borga með því, en getur það. Að hverjum á þá sá, sem heldur barnið, að ganga? A hann að segja það til sveitar, þegar skyldnenni hans eða bennar geta ekki annast það? Sv.: Hann á aðgang aö sveitarstjórninni í fram- tærsluhreppi móðurinnar. 193. Er jeg skyldur að taka á móti kosningu hreppsnetnd, er jeg hefi setiö 3 ár f henni, þótt jeg hafi verið kosinn í stað manns þess, sem deyði áður en hann hafði út endaö hiun lögskipaða tíma f nefndinni? Sv.: Nei, ekki nema liðin sjeu 3 ár frá því spyrjandi var í nefndinni. 194. Jeg er í prestakalli, sem lög 97. febr. 1880 kveða svo á um, að við næstu prestaskipti skuli annar nábúapresturinn taka það (0: aðalsökn þess) og þjóna því, án þess þó að nafnið á presta- kalliuu sje lagt niður. Mjer er þvi spurn Eru ekki lögin 8. jan. 1886 brotin á mjer og öðrum atkvæðisbærum mönnum prestakallsins, þar eö vjer fáum ekki að neyta kosningarrjettar vors? Sv.: Brauðið, sem leggja á niður samkvæmt lögum 97. febr. 1880, er með þeim lögum jafnframt (fyrirfram) veitt prestinum i nábúabrauðinu, og væri það að ónýta þá veitingú og svipta hann fengnum rjetti, ef beitt væri við hann lögunum 8. jan. 1886 (prestakosningalögunum). 195. Er maður sá, sem skuldar við einhverja veizlun. og fær engan reikning svo árum skiptir, skyldur að borga fyr en reikningurinn kemur? AUGLYSINGAR í samfeldu máli með smáletri kosta i a. (þakkaráv. j a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru Jetri eóa setning 1 kr. tyrir þuml. dálks-lengdar. Rorg. út í hönd Búnaðarfjelag suðuramtsins. Ársfundur fjelagsins hinn síðari verður haldinn föstudaginn 5. júlí næstkomandi á hádegi í leikfitnishúsi barnaskólans, og veróur þar: 1., skýrt frá efnahag og aðgjörðum fje- lagsins; 2., rædd þau mál, er fjelagið snerta. Keykjvik 2t. júni 1889. H. Kr. Friðriksson. Skrifstofa fyrir aimenning. Hjer með tilkynnist heiðruðum bæjar- búum og almenningi, að sjerhver g-etur hjá mjer feugið skrifuð brjef., samninga, kœrur, stefnu.r, auglýsingar, bónarbrjef, d- vísanir, reikninga o. s. frv., ennfremur samdar sóknir og varnir í málum fyrir undirrjetti, og skal jeg í sambandi við það leyfa mjer að miona heiðraðan al- menning á, að jeg nú í nokkur ár hef verið talsvert riðinn við málaferli, og vita flestir hvernig það hefir gengið, og get jeg fullvissað menn um, að jeg mun engu síður gegna annara málum en mínum eig- in. Ennfremur útvega jeg mönnum hús- næði, leigi hús út, byggijarðir og útvega jarðnæði, vista vinnuhjú og útvega, en sjer í lagi tekst jeg á licmlur að lieimtainn skuldir yrir aftra. Allt gegn nijög sanngjarnri borgun. Skrifstofa mín er opin á hverjum virk- um degi kl. 11 —12 og 4—6. Reykjavik 9. júlí 1889. Kr. Ó. f>orgrimsson. 10 Xirkjustræti 10. Tilsögn í ýmis konar hannyrðum sem og í hinum almennu skólanámsgreinum veitir undirritnð. Rvík 2. júlí 188q. Jensína Matthíasdóttir. Undirskrifuð saumar nýja prestakraga. Sömuleiðis stífa jeg gamla prestakraga. Allt vel af hendi leyst, og miklu ódýr- ara en hjá nokkrum öðrum. JRagnh. Bjarnason. Vesturgötu nr. 17, Reykjavík. AXLABUÍB krosssaumaö mk. „1885 þ. S. S.“ hefir tapazt frá Vogastapa til Reykjayíkur eða þaðan austur Lágaskarðsveg um Eyrarbakka að Arbæ í Holum. Finnandinn er beðinn að skila því á nefndan bæ. pórður Sigurðsson. Greiðasala. Undirskrifaðir láta ókuimum mönn- um framvegis engan greiða í tje, nema gegn sæmi- legri borgun. Pjetur Pjetursson, Langárfossi; Pjetur þórðarson, Urriðaá; Jón Hallsson, Smiðjuholti; Gruðni Jónsson, Valshamri. Fundizt hefir lítill gullhringur á götunni, íyrir framan búð E. Felixsonar. Rjettur eigandi getur vitjað hans til undirskrifaðs, gegn borgun þessar- ar auglýsingar. Reykjavík '/7. ’89. P. V. Bjering. Fjármark Sigurðar Sigurðssonar í Knararnesi sýlt hægra og fjöður framan, sýlt vinstra og gat. VJ| y| on 1 Að jeg hefi fengið í hendur hr. » llloUild kaupmanni P. J. Thorsteinsson á Bíldudal eintcasölu á mínum góðkunnu vínum og áfengum drykkjum á Bíldudal og nálæg- um hjeruðum, gerist hjer með kunnugt heiðr- uðum almenningi. Peter Buch. Halmtorv. 8. Kjöbenhavn. íslenzk frimerki keypt við hœsta veröi. Verðskrá er auglýst í ísa- iold XV. 56 hinn 98. nóvbr. 1888 ; fæst líka hjá mjer ókeypis. Olaf Grilstad, Bankfuldmægtig, Throndhjem, Norge. THORVARDSON & JHNSKN. BÓKBANDS-VERKSTOFA. Bankastræti 12 húsJóns Olafssonar alþm.'. b orngnpasaiiuO opió hvern mva. og id. Ki. 1—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 10 —12 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 4—6 útlán md„ mvd. og ld, kl. 6 —7 ^öínunarsjóðunnn opinn 1. mánud. 1 hverjum mánuði kl. 4—5 Veðurathuganir 1 Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen. Hiti I Loptþyngdar- i Júní G Celsius) jmælir(millimet.)l Veðurátt. Júli ánóttu|um hád. fm. em. Im. em. Ld. 2Q. + « +>i 754-4 754-4 A h d A h d Sd, 30. + » + 9 759-5 7Ö2.0 Sv h d S h d Md. i. -t 7 +12 767.1 759-5 S h d Sa hv d þd. 2. -Fn +•5 7Ö2.0 767.1 Sa h d ?a h d Mvd. 3. +11 767.1 Sa h d Alla undanfarna daga hefir verið sunnanátt með mikilli úrlcomu dag og nótt, svo aldrei hefir sjezt til aólar. Má heita, að þetta veður hafi haldizt nú u.u hálfsmánaðar tima. Ritstjóri Björn Jónsson, caud. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.